Alþýðublaðið - 10.05.1977, Page 9

Alþýðublaðið - 10.05.1977, Page 9
{ Þriðjudagur 10. maí 1977 FRÉTTIR 9 Baknefnd ASI: Samvinnuhreyfingin á ekki samleið með VSÍ Á fundi baknefndar ASt, sem haldinn var á laugardag, var fjallað um samþykkt stjórnar- fundar Sambands is- lenzkra samvinnu- félaga. Fagnaði fundurinn þeim jákvæðu undir-' tektum sem megin kröfur verkalýðssam- takanna hlutu af hálfu stjórnar Sambandsins og birtust i ályktun hennar um kjaramál fyrir stuttu siðan. t ályktun sem samþykkt var á fundibaknefndarsegir m.a. „Af þessari ályktun þykir samninganefndinni augljóst aö samvinnuhreyfingin i landinu eigi ekki samleiö meö Vinnu veitendasambandi tslands, sem snúizt hefur öndvert viö megin- stefnu verkalýössamtakanna og þvi sé ekki aöeins eölilegt heldur sjálfsagt aö sérstakar viöræöur veröi nú þegar hafnar milli fulltrúa verkalýössamtak- anna og Sambands islenzkra samvinnufélaga.” Samþykkti fundur baknefnd- arinnar siöan aö óska þegar i staö viöræöna viö samvinnu- hreyfinguna og var kosin 7 manna nefnd af hálfu verka- lýössamtakanna til aö taka þátt i þeim viöræöum. I nefndina voru kosnir þeir Jón Ingimarsson, Jón Helgason, Guðjón Jónsson, Guömundur J. Guðmundsson, Björn Þórhalls- son, Björn Jónsson og Kolbeinn Friðbjarnarson. —GEK Frá Landsfundi Sjálfstæðismanna: «6% STUDDU GEIR — Geirþrúður og Kalmar á útleið Landsfundur Sjálfstæðis- flokksins gekk mjög friösam- lega fyrir sig aö þessu sinni aö þvi er Alþýöublaöiö fregnaöi af skrifstofu Sjálfstæöisflokksins I gær. Geir Hallgrimsson var kjörinn formaöur flokksins og hlaut hann 618 atkvæði. Gunnar Thoroddsen hlaut 41 atkvæöi, en auk þess féllu 54 atkvæði á hina og aöra minni spámenn eöa þeim var skilað auöum. Stuön- ingur landsfundarins viö Geir Hallgrimsson forsætisráöherra var þvi upp á 86%, sem er mun meira en ýmsir höföu ætlaö. Hinsvegar er rétt aö hafa i huga aö yfirgnæfandi meirihluti þeirra sem sækja landsfund eru harölinumenn, sem standa meö leiötoga sinum I gegn um þykkt og þunnt, hvaö sem á gengur. Gunnar Thoroddsen var kjör- inn varaformaöur flokksins og hlaut hann 564 atkvæöi. Ragn- hildur Helgadóttir hlaut 49 at- kvæöi, Albert Guðmundsson 16 atkvæöi og Ingólfur Jónsson 11 atkvæöi. Viö kjör átta manna I miö- stjórn bar þaö helzt til tiöinda aö Geirþrúöur Hildur Bernhöft féll út, og er það spá manna aö fall hennar sé visbending um, að henni verði bolaö út af lista flokksins i Reykjavik við næstu alþingiskosningar. Þá féll Kalmar Stefánsson einnig út úr miöstjórninni. , sem ekki mun hafa komiö mörgum á óvart. Þau Inga Jóna Þóröardóttir og Kjartan Gunnarsson voru bæöi kjörin I miöstjórn, sem fulltrúar SUS, en auk þeirra tveggja komu einnig aörir tveir nýliöar, þeir Vigfús Jónsson og Björn Þórhallsson. —BJ Lausar stöður Sérfræðingur í röntgengreiningu Staöa sérfræöings i röntgengreiningu viö Röntgendeild Borgarspitaians er laus tii umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum Læknafélags Reykjavikur og Reykjavikurborgar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar stjórn sjúk’rastofnana Reykjavikurborgar fyrir 10. júni n.k. Frekari upplýsingar veitir yfirlæknir. Aðstoðarlæknir Staöa aöstoöarlæknis viö Röntgendeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum Læknafélags Reykja- vikur og Reykjavikurborgar. Umsóknirskulu sendar yfirlækni deildarinnar fyrir 4. júni n.k., jafnframt veitir hann frekari upplýsingar. Reykjavik, 6. mai 1977. Stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar. Atvinnuleysis- dögum fækkaði í aprfl 1 lok siðasta mánaöar voru 260 skráöir atvinnulausir á öllu land- inu, eöa nokkru færri en I lok marz, en þá voru 351 skráöir at- vinnulausir. Atvinnuleysisdagar voru alls 2730 i aprílmánuöi, en höföu veriö 4730 I mánuðinum á undan. Atvinnuleysisdagar voru flestir I Reykjavik.eöa 1186 en þar vor.41 66 skráðir atvinnulausir i april- mánuöi, 18 karlar og 48 konur. Næst á eftir Reykjavik kom Akureyri meö 332 atvinnuleysis- daga, en þar voru alls 11 skráöir atvinnulausir. Þriöji I rööinni var Sauöárkrók- ur, með 262 atvinnuleysisdaga, en þar voru 14 skráöir atvinnulausir i aprilmánuöi og voru þaö allt karlmenn. Af kauptúnum meö færri en 1000 ibúa varBlönduós meö flesta atvinnuleysisdaga i aprflmánuöi, eöa 194, en þar voru 10 skráöir at- vinnulausir, 9 karlar og ein kona. $ Innkaupafulltrúar Innflutningsdeild Sambandsins óskar eftir að ráða nú þegar starfsmenn i eftirtalin störf: l.Innkaup á matvörum o.fl. frá innlendum framleiöend* um. Verslunarmenntun og reynsla á þessu sviöi æski- leg. 2. Innkaup á matvörum o.fl. erlendis frá. Verslunar- menntun ásamt góöri enskukunnáttu og reynslu i viöskiptum viö eriend fyrirtæki nauösynieg. Umsóknir sendist starfsmannastjóra Sambandsins fyrir 14. mai n.k. ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Staða yfirverkstjóra i garðyrkju fyrir austurhverfi borgarinnar er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. mai n.k. Upplýsingar um starfiö veitir garðyrkjustjóri, Skúlatúni 2, 5. hæö. Gatnamálastjórinn i Reykjavík garðyrkjudeild. SUÐURNES fluglýsing til eigenda fyrirtækja á Suðurnesjum Lóðaskoðun á svæðinu er hafin, og er þess vænst að eigendur og umsjónarmenn fyrirtækja taki virkan þátt i fegrun byggðarlaganna hver á sinu svæði, með snyrtilegri umgengni við fyrirtæki sin. Heilbrigðisfulltrúi Suðurnesja. Byggingafélag alþýðu, Reykjavik AÐALFUNDUR AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn fimmtudaginn 12. mai kl. 20.30, að Hótel Sögu (Átthagasal). Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. önnur mál Stjórnin. Frá Lífeyrissjóði Lands- sambands vörubifreiðastjóra Akveðið er að fram fari lánveiting á veg- um Lifeyrissjóðs Landssambands vörubif- reiðastjóra, samkv. ákvæðum 4. tl. 8. gr. reglugerðar sjóðsins. Frestur til aö skila umsóknum er til 31. mai 1977. Þeir sjóösfélagar, sem áöur hafa fengiö lán á vegum sjóösins koma ekki til greina viö þessa lánveitingu. Umsóknareyöublöö geta sjóösfélagar fengiö hjá viökom- andi vörubilstjórafélögum. Umsóknir skulu sendar til Lifeyrissjóös Landssambands vörubifreiöastjóra, pósthólf 1287 Reykjavik, eigi siöar en 31. mai 1977. Lifeyrissjóður Landssambands vörubifreiðastjóra.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.