Alþýðublaðið - 10.05.1977, Page 10
10
Þriðjudagur
10. maí 1977
NW 4^—
j ÚTBOÐ
-T
■*
Tilboð óskast i lagningu dreifikerfis
áfanga 1 og 2.
Útboðsgögn eru afhent á tæknideild
Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, Akureyri,
gegn 10.000.00 kr. skilatryggingu.
Tilboð i áfanga 1 verða opnuð.á skrifstofu
bæjarstjóra. Geislagötu 9, Akureyri.
þriðjudaginn 24. mai 1977 kl. 14.00 e.h. en i
áfanga 2 á sama stað þriðjudaginn 31. mai
1977 kl. 14.00 e.h.
Hitaveita Akureyrar.
5. mai 1977.
RÍKíSSPÍTALARNIR
lausar stöður _
Kleppsspitalinn:
"SÉRFRÆÐINGUR i geðlækning-
um óskast til starfa á spitalanum
frá 1. júli n.k. Umsóknir er greini
aldur, námsferil og fyrri störf ber
að senda stjórnamefnd rikisspital-
anna fyrir 15. júni n.k. Nánari upp-
lýsingar veita ýfirlæknar spitalans.
HJÚKRUNARDEILDAR-
STJÓRAR óskast á deildir II, III, IV
og IX.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR ósk-
ast á Vifilsstaðadeild nú þegar eða
eftir samkomulagi. Vinna hluta úr
fullu starfi svo og einstaka vaktir
kemur til greina.
Nánari upplýsingar veitir
hjúkrunarforstjóri, simi 38160.
BÓKAVÖRÐUR óskast til starfa á
bókasöfnum spitalans frá 15. júni
n.k. i hálft starf. Nauðsynlegt er að
umsækjendur hafi próf i bóka-
safnsfræði frá H.l. eða sambæri-
lega menntun, eða staðgóða þekk-
ingu á starfi i fagbókasafni. Um-
sóknarfrestur er til 1. júni n.k.
Upplýsingar veita yfirlæknar
spitalans.
LANDSPÍTALINN:
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR og
SJÚKRALIÐAR óskast til starfa á
spitalann. Vinna hluta úr fullu
starfi svo og einstakar vaktir kem-
ur til greina. Einnig kemur til
greina vinna eingöngu á kvöld-
. vöktum og næturvöktum. Upplýs-
ingar veitir hjúkrunarforstjórinn
simi 29000.
Reykjavik 6. mai 1977.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir — Vélarlok —
Geymsluloká Woikswagen i allflestum litum. Skiptum á
einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Heyniö
viöskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar.
Skipholti 25.Simar 19099 og 20988.
Athugasemdir 6
Gústaf Arnar verkfræöingur
Landsimans og Jón Skúlason
póst- og simamálastjóri afnot af
svart-hvitum tækjum i eigu
Rikisútvarpsins. 4 fyrrverandi
starfsmenn Rikisútvarpsins
hafa sjónvarpstæki i eigu stofn-
unarinnai; 34 tæki eru i vörzlu
gæzlumanna sjónvarpsstöðva
viöa um land og 9 tæki eru i
notkun hjá nokkrum fyrrver-
andi og núverandi meölimum i
útvarpsráöi.
Þá eru skráö 2 litasjón-
varpstæki og 5 svart-hvit tæki i
rekstri i sjónvarpsdeild aö
Laugavegi og 1 I fréttastofu
hljóövarps viö Skúlagötu. Virö-
ast gæöi tækja þeirra sem sjón-
varpiö sjálft hefur til afnota
vera sýnu lakari en tæki yfir-
manna og útvarpsráösmanna,
þvi af 5 svart-hvitum tækjum
sjónvarpsins fá 3tæki einkunina
lélegtog 1 mjög lélegt!
„Skattfrjáls uppbót á
laun eða þóknun”
t tillögum yfirskoöunar-
manna Alþingis varöandi þetta
atriöi segir svo:
„Svariö er ýtarlegt. Eðlilegt
viröist aö útvarpiö láti vissum
mönnum tæki i té vegna starfa
þeirra en hér viröist yfirskoðun-
armönnum aö I sumum tilfell-
um sé þó fremur um aö ræöa
skattfrjálsa uppbót á laun eöa
þóknun. Ekki kemur fram aö
hve miklu leyti hefur verið haft
samráö viö ráöuneyti um þessi
tillög en hér sæmir ekki annað
en fylgt sé föstum reglum sam-
kvæmt samþykkt ráöuneytis og
er það til athugunar eftirleiöis.”
—ARH
Aukinn áróður 4
þvi eftir aö reglum sé fylgt. Við
sem leiöbeinendur eigum aö
leitast viö aö laöa fram vilja,
þor og getu nemenda okkar,
ekki halda aftur af þeim. Þeir
eiga aö horfa,hugsa og starfa.
Okukennarafélag Islands
samanstendur af ökukennurum
á öllu landinu og er það stefna
þess aö samræma kennsluað-
feröir yfir allt landiö. 1
kennslunni er stuözt viö bókina
Akstur og umferð.
Við reynum aö veita nemend-
um okkar beztu fyrirgreiðslu,
sem viö getum sagöi formaöur
Fræöslumiöstöövarinnar aö
lokum.
—AB
Trudeau 3
sætisráðherrann kanadlski aö
ræða við forseta lslands.
Meöan á þessum' viöræöum
stóö hafði safnazt saman hópur
unglinga, sem höföu nýlokiö
prófum. Voru þau grimuklædd
sum hver og sungu og skemmtu
sér. Er Trudeau kom út úr
Stjórnarráöinu (en þar ræddi
hann viö forseta Islands), þá
gekk hann inn I miðjan ung-
lingahópinn og rabbaöi viö
krakkana. Kunnu þau þessu
bersýnilega mjög vel og var
Trudeau og Kanada fagnaö
lengi og innilega.
Aö þessu búnu var snæddur
hádegisverður í nokkrum flýti
og slöan ók Pierre Elliott
Trudeau, ásamt fögru fylgdar-
liöi til Keflavlkur, en á flugvell-
inum beiö flugvél forsætisráö-
herrans.
16 tima heimsókn til Islands
var lokið og viö brottförina lét
Trudeau I ljósi mikla ánægju
meö heimsóknina, Kvaöst vona
aö hann gæti komiö aftur seinna
og aö hann þyrfti þá ekki að
flýta sér eins mikiö.
—ATA
Áu&,lý5endu.r ’.
AUG_vSINGASiMI
BLAÐSINS ER
H906
Ert þú fólagi í Rauða krossinum?
Oeildir félagsins eru um land allt.
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
Greiðsla olíustyrks
í Reykjavík
Samkv. 2. gr. 1. nr. 6/1975 og rgj. frá 30.5. 1974 verður
styrkur til þeirra, sem nota oliukyndingu fyrir timabilið
desember 1976-marz 1977 greiddur hjá borgargjaldkera,
Austurstræti 16.
Greiðsla er hafin. Afgreiðslutlmi er frá kl. 9.00-15.00 virka
daga. Styrkurinn greiðist framteljendum og ber aö fram-
vlsa persónuskilrikjum við móttöku.
9. mai 1977,
Skrifstofa borgarstjóra
Kennarar! Kennarar!
Tvo almenna kennara vantar við Barna-
skólann á Akranesi.
Fjóra kennara vantar við Gagnfræðaskól-
ann á Akranesi, aðalkennslugreinar:
danska, enska, handmennt og samfélags-
fræði.
íþróttakennara vantar við skólana á
Akranesi.
Umsóknir sendist til skólanefndar Akra-
neskaupstaðar fyrir 1. júni n.k.
Upplýsingar gefur form. skólanefndar,
Þorvaldur Þorvaldsson simi 93-2214 eða
93-1408.
UTBOÐ
Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboði
i undirstöður fyrir stálmöstur á Skarðs-
heiði. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu
Rafmagnsveitnanna frá og með þriðju-
deginum 10. mai gegn 10 þúsund króna
skilatryggingu. Tilboð verða opnuð föstu-
daginn 27. mai á skrifstofu Rafmagns-
veitna rikisins að Laugavegi U6,Reykja-
vik.
Fyrirlestur — tónleikar
Danska tónskáldið VAGN HOLMBOE
flytur erindi i samkomusal Norræna húss-
ins miðvikudaginn 11. mai kl. 20:30, sem
nefnist:
Musik, Magi og Ekstase.
Siðan leikur Halldór Haraldsson „Suono
da Bardo”, sinfóniska svitu fyrir pianó op.
49 eftir Vagn Holmboe.
Verið velkomin.
NORRÆNA
HUSIÐ
Seltjarnarnes
LÓÐAHREINSUN
Árleg lóðahreinsun fer fram i mai og á að
vera lokið fyrir 1. júni.
Starfsmenn Seltjamarnesbæjar munu að-
stoða við flutning af lóðum. Simi áhalda-
húss er 21180.
Losun er aðeins heimil á sameiginlega
sorphauga i Gufunesi.
Heilbrigðisnefnd Seltjarnarness
Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi.