Alþýðublaðið - 02.06.1977, Síða 8

Alþýðublaðið - 02.06.1977, Síða 8
8 Fimmtudagur 2. júní 197/ Landssamband launþega óskar eftir æfðum vélritara, vönum bréfa- skriftum á ensku og einhverju norður- landamálanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 15. júni á afgreiðslu blaðsins merkt „Vélritari” Verkamannafélagið xSáfc/ Dagsbrún Sendir sjómannastéttinni heillaóskir i til- efni Sjómannadagsins 5. júni. l-karaur Lagerstærðir miðað við múrop; Hæð: 210 sm x breídd: 240 sm 210 - x - 270 sm VIPPU - BliSKÚRSKURÐIN- Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beíðni. GLUGCASMIÐJuN Síðumúla 12 - Simi 38220 • _e ,• ^ , , Auc^seiruiur! AUGLV SINGASIMI BLAÐSINS ER 14906 Sjúkrahótal RauAa krossins aru a Akurayri og i Raykjavík RAUOI KROSS ISLANDS Sendum sjómönnum og fjölskyldum þeirra okkar beztu hamingjuóskir i tilefni sjómannadagsins 5. júni. Haförn h.f. Akranesi Frá og með 1. júní 1977 hækkar verð á Portland-sementi sem hér segir: Sementsverð kr. 14.000 pr. tonn. Flutningsjöfnunargjald kr. 3.300 pr. tonn. Heildarverð á Portland-sementi verður þvi kr. 17.300 or. tonn án söluskatts, en kr. 20.760 með söluskatti. Verð á öðrum sementstegundum hækkar i samræmi við framangreint. SENDUM SJOMANNASTETTINNI HEILLAOSKIR í TILEFNI SJÖMANNADACSINS 5. JÚNÍ Slippfélagið í Reykjavík hf. Guðbergur sýnir í Vestmanna- eyjum A laugardaginn opnar Guö- bergur AuBunsson málverkasýn- ingu i Vestmannaeyjum. Sýning- in verBur i Akóges, og veröur opin daglega frá 14 til 22 dagana 4. til 7. þessa mánaöar. Á sýningunni eru 25 myndir, málverk og teikningar. Þetta er sölusýning. Guöbergur Auöunsson stundaöi nám viö Kunsthaandværkerskol- en i Kaupmannahöfn 1959 til ’63, en hefur slöan starfaö sem teikn- ari hér á landi og erlendis. Hann vann meöal annars viö auglýs- ingateiknun í New York 1964-1965. Guöbergur stundaöi nám i mál- un viö Myndlista- og handiöa- skóla Islands s.l. vetur, og kenndi hann um tima viö auglýsinga- deild skólans,— Aögangur aö sýningu Guöbergs I Eyjum er ókeypis. DAGSKRS 40. SJÓMANNADAGSINS laugard. 4. júní og sunnud. 5. júní Dagskrá við Hrafnistu i Hafnarfirði, iaugardaginn 4. júni 1977, kl. 14.00 1. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur frá kl. 13.30, stjórnandi Hans Ploder Fransson. 2. Athöfnin sett og kynnt. Kynnir: Anton Nikulásson. 3. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur íslands Hrafnistumenn. 4. Pétur Sigurðsson, form. Sjómanna- dagsráðs i Reykjavik og Hafnarfirði flytur ávarp og les hornsteinsskjal. 5. Matthiás Bjamason, heilbrigðis- og tryggingaráðherra leggur hornstein og flytur ávarp. 6. Kirkjukór Hafnarfjarðar syngur sálm, stjómandi Páll Kr. Pálsson. 7. Biskupinnyfir islandi, herra Sigurbjörn Einarsson flytur vigsluorð og bæn. 8. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur þakkargjörð eftir Sigfús Halldórsson, sem hann tileinkaði Sjómannadeginum 1972. 9. Húsið opnað til sýnis fyrir almenning til kl. 19.00. Dagskrá í Reykjavik, sunnudaginn 5. júni kl. 08.00 Fánar dregnir að húni á skipum i Reykjavíkurhöfn. 10.00 Leikur Lúðrasveit Reykjavikur létt lög við Hrafnistu. 11.00 Sjómannamessa i Dómkirkjunni. Biskupinn yfirlslandi, herra Sigurbjörn Einarsson minnist drukknaðra sjómanna, séra Hjalti. Guðmundsson þjónar fyrir altari. Magnús Jónsson, Dómkórinn i Reykjavik og Dómkórinn i Guataborg syngja, organisti Ragnar Björnsson. Blómsveigur lagður á leiði óþekkta sjómannsins i Fossvogskirkjugarði. HÁTÍÐAHÖLDIN í NAUTHÓLSVÍK KI. 13.30 Leikur Lúðrasveit Reykjavikur. 13.45 Fánaborg mynduð með fánum stéttarfélaga sjómanna og islenskum fánum. 14.00 Ávörp: a. Fulltrúi rikisstjórnarinnar, Matthlas Bjamason, sjávarútvegsráðherra. b. Fulltrúi útgerðarmanna, Jónas Haraldsson, skrifstofustjóri Líú. c. Fulltrúi sjómanna, Pétur Sigurðsson. d. Garðar Þorsteinsson, ritari Sjómannadagsráðs heiðrar sjómenn með heiðursmerki dagsins. Þulur og kynnir, Anton Nikulásson. Kappróður o.fl.: 1. Kappsigling 2. Kappróður 3. Björgunar- og stakkasund 4. Koddaslagur 5. Þyrla landhelgisgæslunnar sveimar yfir Nauthólsvik. Merki Sjómannadagsins og Sjómanna- dagsblaðið ásamt veitingum verða til sölu á hátiðarsvæðinu. Strætisvagnaferðir verða frá Lækjartorgi og Hlemmi frá kl. 13.00 og verða á 15 min. fresti. Þeim sem koma á eigin bílum, er sérstak- lega bent á að koma timanlega i Nauthóls- vik, til að forðast umferðaröngþveiti. Sjómannahóf verður að Hótel Sögu og hefst með borðhaldi kl. 19.30. MERKJA- OG BLAÐASALA S JÓ MANN ADAGSINS Afhending fer fram á LAUGARDAG, 4. júni frá kl. 17.00 til 19.00 úr bifreiðum við eftirtalda staði: Austurbæjarskóla, Álftamýrarskóla, Árbæjarskóla, Breiðagerðisskóla, Breiðholtsskóla, Fellaskóla, Hólabrekku- skóla, Hliðarskóla, Kópavogsskóla, - Kársnesskóla, Langholtsskóla, Laugar- nesskóla, Melaskóla, Mýrarhúsaskóla, Vogaskóla, á skrifstofu Véistjórafélags íslands, Hafnarstræti 18 og við Laugarás- bió. Sölubörn athugið. Söluhæstu börnin fá ferð með Landhelgisgæslunni i söluverðlaun auk þess sem þau börn er selja fyrir kr. 2.000,- fá aðgöngumiða að Laugarásbió. (Sérstakir sölustaðir Sjómannadags- blaðsins eru: Blaðasalan, Austurstræti 18, Sjóbúðin, Grandagarði og Kaffivagninn, Grandagarði).

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.