Alþýðublaðið - 02.06.1977, Síða 12
12 ...TILKVÖLDS
Fimmtudagur 2. júnf 1977 blaMA**
Axel, hvenær heldurðu að þú byrjir
að taka myndir?
G?
Ekki neitt sérstakt.... en hefur þú
sjálf ekki frá neinu skemmtilegu
að segja?
Utvarp
Fimmtudagur
2. júni
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05.
Fréttir kl. 7.30 og 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50. Morgun-
stund barnannakl. 8.00: Baldur
Pálmasonheldur áfram aö lesa
„Æskuminningar smala-
drengs” eftir Arna ólafsson
(3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriöa. Viö sjóinn kl.
10.25: Ingólfur Stefdnsson talar
á ný viB Ólaf Björnsson útgerB-
armann I Keflavik. Tónleikar
kl. 10.40. Morguntónleikar kl.
11.00: Pierre Fournier og Ern-
est Lush leika á selló og pianó
„Italska svitu” eftir Igor Stra-
vinskl viB stef eftir Pergolesi/
Erik Saedén og Elisabeth
Söderström syngja söngva eftir
Wilhelm Peterson-Berger viB
ljóB eftir Erik Axel Karlfeldt,
Stig Westerberg leikur á pianó/
Sinfóniuhljómsveit Lundúna
leikur Gymnópediur nr. 1 og 2
eftir Erik Satie I hljómsveitar-
búningi Debussys og „Blóma-
klukkuna” eftir Jean
Francaix: André Previn
stjórnar. Einleikari á óbó:
John de Lancie.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 VeBurfregnir og fréttir. Til-
kynningar.
A frivaktinni.Margrét GuB-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14.30 MiBdegissagan: „Nana”
eftir Emile Zola. Karl Isfeld
þýddi. Kristin Magnús GuB-
bjartsdóttir les (18).
15.00 MiBdegistónleikar. FIl-
harmoniusveit Berlinar leikur
Forleikop. 124eftir Beethoven.
Herbert von Karajan stjórnar.
Alan Loveday og St. Mart-
in-in-the-Fields hljómsveitin
leika FiBlukonsert i g-dúr
(K-216) eftir Mozart, Neville
Marriner stjórnar. Sinfóniu-
hljómsveitin I Cleveland leikur
Sinfóniu nr. 96 i D-dúr eftir
Haydn, George Szell stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 VeBurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.30 LagiB mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 VeBurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall-
dórsson flytur þáttinn.
19.40 Fjöllin okkar. Gestur GuB-
finnsson skáld talar um Esju.
20.05 Einsöngur i útvarpssal:
Hreinn Lindal syngur. Pianó-
leikari: Olafur Vignir Alberts-
son.
20.30 Leikrit: „Raddir i tóminu”
eftir Ferenc Karinthy. ÞýB-
andi: EiBur GuBnason. Leik-
stjóri: Brynja Benediktsdóttir.
Persónur og leikendur: Stúlka/
Helga Jónsdóttir, Karlmanns-
rödd/ Erlingur Gislason, Mjúk-
máll/ Lárus Ingólfsson, Gömul
kona/ Þóra Borg, Slepjurödd/
Þorgrimur Einarsson, Sima-
vörBur/ Geirlaug Þorvalds-
dóttir, LoBmæltur/ Pétur
Einarsson, Gömul rödd/ Valde-
mar Helgason, Kvenrödd/ Sig-
rlöur Eyþórsdóttir, Kona/ Sig-
rún Björnsdóttir, Þýsk rödd/
Hilde Helgason, Barnsrödd/
Jón Ragnar örnólfsson.
21.25 Kórsöngur: Samkór Selfoss
syngur I útvarpssal. Söng-
stjóri: Dr. Hallgrimur Helga-
son.
22.00 Fréttir.
22.15 VeBurfregnir. Kvöldsagan:
„Vor I verum” eftir Jón Rafns-
son. Stefán ögmundsson les
(17).
22.40 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
ÚTVAR:P
RADDIR I TOMINU
77
77
Leikrit vikunnar
Fimmtudaginn 2.
júni kl. 20.30 verður
flutt leikritið „Raddir i
tóminu” eftir ung-
verska höfundinn Fer-
enc Karinthy. Þýðing-
una gerði Eiður Guðna-
son, en Brynja Bene-
diktsdóttir er leikstjóri.
Hlutverk eru allmörg,
en þau stærstu eru leik-
in af Helgu Jónsdóttur
og Erlingi Gislasyni.
Flutningstimi er 52
minútur.
Stúlka hringir i allar
áttir til að reyna að hafa
upp á manni, sem hún
hafði ekið með nokkurn
spöl. Hún man það eitt
að hann var i rauðum
fólksvagni og svo töl-
urnar i simanúmeri
hans, en ekki i réttri
röð. Það getur þvi
dregist að hún hitti á
það, enda talar hún við
fólk af ýmsu tagi og i ó-
Erlingur Gfslason lelkur annaB af aóalhlutverkum leikritsins.
likri stétt og stöðu. Það
eru raddirnar i tóminu.
Hér skal ekki sagt nán-
ar, hvort hún finnur
þann rétta, en hún ætti
það a.m.k. skilið eftir
alla fyrirhöfnina.
Þetta er mjög sér-
stætt leikrit, þó ekki
væri nema vegna þess
að öll samtöl fara fram
i gegnum sima. Það
hefur vakið athygli
viða um lönd, og marg-
ar útvarpsstöðvar i
Evrópu hafa flutt það.
Einnig hefur það verið
flutt i útvarpi i ísrael.
Ference Karinthy
hefur skrifað mörg
leikrit, sem hafa orðið
vinsæl á Vesturlönd-
um. Útvarpið hefur áð-
ur flutt eftir hann eitt
leikrit, „Pianó til sölu”
1973.
söffnun
A þingi Alþýöuflokksins siöa^stliöið haust var gerö ftarleg úttekt á eignum, skuldum og
fjárhagslegum rekstri flokksins. Var þetta gert á opnum fundi, og fengu fjölmiölar öil
gögn um máliö. Hefur enginn stjórnmálaflokkur gert fjárhagslega hreint fyrir sinum
dyrum á þann hátt, sem þarna var gert.
Þaö kom i Ijós, aö Alþýöuflokkurinn ber allþunga byröi gamalla skulda vegna Alþýðu-
blaösins. Nú um áramótin námu þær 8,4 milljónum króna aö meötöldum vangreiddum
vöxtum.
Ilappdrætti flokksins hefur variö mcstu af ágóöa sinum til aö greiöa af lánunum. Þaö
hefur hinsvegar valdiö þvi, að mjög hefur skort fé til aö standa undir eðlilegri starfsemi
flokksins, skrifstofu með þrjá starfsmenn, skipulags- og fræöslustarfi.
Framkvæmdastjórn Alþýöuflokksins hefur samþykkt aö hefja söfnun fjár til að greiða
þessar gömlu skuldir að svo miklu leyti sem framast er unnt. Verður þetta átak nefnt
„Söfnun A 77” og er ætlunin aö leita til sem flestra aöila um land allt. Stjórn söfnunar-
innar annast Garðar Sveinn Arnason framkvæmdastjóri flokksins. Má senda framlög
til hans á skrifstofu flokksins i Alþýöuhúsinu, en framlög má einnig senda til gjaldkera
flokksins, Kristinar Guðmundsdóttur éöa formanns flokksins, Benedikts Gröndal.
Það er von framkvæmdastjórnarinnar, aö sem flestir vinir og stuöningsmenn Alþýöu-
flokksins og jafnaöarstefnunnar leggi sinn skerf i þessa söfnun, svo aö starfsemi flokks-
ins komist sém fyrst i eðlilegt horf.
Alþýöuflokkurinn
V
i rtufrö
v/£VT\e.ÞBP
f----;----------------—
toMkJ a F n
- STZ RKl it l/i)ÐU f\ e ,Tvj ffJL
g>ei TTA/5. Fri^THNjiU^ £
Ei C*.\U Cii (ttJ\ ®c,
vOqMT -s 1<AP [
\2>ÍOO VA
E-KlKÍ fiLtij
E>&í© /
þErm,
ir