Alþýðublaðið - 02.06.1977, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 02.06.1977, Blaðsíða 16
Blaðafulltrúi hersins á Keflavíkurflugvelli Telur frásögn af atburðunum á Miðnesheiði ekki rétta Alþýöublaöiö skýröi i gær frá viötali viö Pétur Þórarinsson leigubifreiöastjóra, sem birtist I slöasta tölublaöi Suöurnesjatiö- inda, en þar segir Pétur frá, er fjórir vopnaöir hermenn ógnuöu honum meö byissum, þar sem hann var viö eggjatinslu utan flugvallargiröingarinnar milli Njarövikur og Hafna. Vegna þessarar fréttar haföi blaöiö samband viö Howard Matson, blaöafulltrúa hersins og spuröist fyrir um þetta mál. Sagöi Matson aö frásögn Péturs af þessum atburöi væri hvort tveggja I senn röng og villandi. Sagöi Matson aö aödragandi þessa atburöar hafi veriö sá, aö hermaöur sem var á vakt viö skotæfingasvæöi þaö, sem her- innhefur til umráöa skammt ut- an vallargiröingarinnar, hafi séö hvar tvær manneskjur voru á gangi I nágrenni viö svæöiö. Þegar annar aöilinn tók sig til og skreiö undir giröinguna sem umlykur svæöiö, haföi vöröur- inn samband viö aöalstöövarnar og baö um aö sendir yröu menn tií aö athuga máliö. Voru þá sendir af staö tveir bílar. I öörum bilnum sem var búinn talstöö var einn maöur en I hin- um fjórir.l slöar nefnda bilnum var aö sögn Matsons engin tal- stöö og þess vegna hafi ekki ver- iö hægt aö veröa viö þeirri ósk Péturs aö kalla til islenzku lög- regluna. Þaö heföi hins vegar Bandarfskir hermenn ógna íslendingi með vopnum — Utan vallar i siöasta tölublaöi Suöurnesjatiöinda er viðtai viö Pétur Þórar- insson leigubifreiða- stjóra á Suðurnesjum sem segir farir sinar ekki sléttar, en er hann var við eggjatinslu mánudaginn 23. maí síðast liöinn utan flug- vallargirðingarinnar milli Njarðvikur og Hafnailenti hann i óvenjulegum útistöð- um viö fjóra vopnaða hermenn. Segist Pétur hafa veriö ó gangi á fyrrnefndu svæöi er hann varö þess áskynja aö. „hertrukkur” var kominn aö bll hans sem var þar skammt frá. ErPétur hugöistaögæta hverjir væru þar á ferö og átti eftir um 500 m ófarna aö bfl sinum, sér hann hvar fjórir vopnaöir her- menn stlga út úr herbllnum og ganga til móts viö hann. Kallaöi Pétur þá til þeirra og spuröi hvort eitthvaö væri aö, var honum ekki svaraö. Er Pét- urvarí 20-30m fjarlægö frá her- mönnunum skipuöu þeir honum aö stanza og leggja frá sér eggjapokann sem hann var meö og færa sig slöan frá pokanum og setja hendur upp fyrir höfuö. Mótmælti Pétur þessu og sagöist aöeins vera aö tlna egg á islenzku yfirráöasvæöi, en lltiö var gefiö út á mótmæli hans. Skoöaöieinn hermannanna pok- ann og gekk siöan aö Pétri og skipaöihonum aö halda höndun- um á höföinu á meöan hann þuklaöi hann hátt og lágt og beindu hinir hermennirnir byss- um slnum aö Pétri meöan likamsleitin fór fram. Þessu næst var Pétur krafinn um lykl- ana aö bil þeim er hann ók og var gerö árangurslaus leit aö einhverskonar virum I honum. Ekki sinntu hermennirnir kröfu Péturs um aö islenzka lögreglan yröi til kvödd, og töldu sllkt ástæöulaust. Ekki kváöust hermennimir heldur hafa tima til aö fara meö Pétri upp aö flugvallarhliöinu til aö ræöa viö islenzku lögregluna þar, enda þyrftu þeir aö fara iengra inn á heiöina og leita aö einhverjum mönnum sem þeir ájitu aö væru þar. Var siöan vopnaöur vöröur látinn gæta Péturs meöan hinir fóru inn á heiöina. Er þeir komu til baka var Pétri loksinssagt aö allt væri i lagi og honum uppá- lagt aö aka á undan hermönnun- um i átt til bæjar, en jafnframt gefin skipun um aö nema staöar ef þeir gæfu honum stöövunar- merki. A leiöinni mæta þeir öörum herbil og var þá stoppaö og ræddust hermennirnir i bilunum tveimur viö stutta stund. Stuttu siöar kom sá sem haft haföi orö fyrir fjórmenningunum aö máli viö Pétur og sagöi aö hann yröi aö skilja aö þarna heföi veriö um varúöarráöstöfun aö ræöa og spuröi jafnframt hvort þeir gætu ekki oröiö vinir. „Ég svaraöi þvi til aö þaö sé núsvona ogsvona aö gerast vin- ir eftir aö búiö sé aö beina aö manni byssum og sagöist ég mundi fara og tala viö islenzku lögregluna. Þá var mér neitaö um aö fara og kölluöu þeir þá i hana.” ' Aö sögn Péturs var islenzka lögreglan mest undrandi aö þvi aö jafn kunnugur maöur og hann væri aö þvælast á þessum slóöum. Alþýöublaöiö snéri sér til Páls Asgeirs Tryggvasonar hjá varnamáladeild utanrikisráöu- neytisins og spuröist fyrir-um hvort ráöuneytiö hyggöist gera eitthvaö i þessu máli. Sagöist Páll Asgeir ekki hafa fyrr heyrt um þessi viöskipti Péturs og hermannanna, en eflaust fengi hann skýrslu um máliö á næst- unni. Eftir aö hafa heyrt um- mæli þau sem höfö eru eftir Pétri I Suöurnesjatlöindum taldi Páll liklegt aö um einhverskon- ar misskilning heföi veriö aö ræöa, en þvl væri ekki aö leyna aöatvikiö væri'mjög óvenjulegt. —GEK. veriö gert þegar síöari bifreiö- inni var mætt i bakaleiöinni. Tók Matson fram aö ekki heföi veríö miöaö byssum aö Pétri, heldur hafi yfirmaöur hermannanna gengiö óvopnaö- ur á móti honum. Þá sagöi Mat- son aö Pétur heföi veitt leyfi til aö leitaö yrði á honum og I bil hans. Aöspuröur kvaöst Matson ekki vita hvort Pétur væri maö- ur sá sem sást skriöa undir girö- inguna og inn á skotsvæöi hers- ins. —GEK SJOMANNADAGURINN HALDINN í 40. SKIPTI A SUNNUDAG Næstkomandi sunnu- dag 5. mai verður Sjó- mannadagurinn hald- inn hátiðlegur um allt land og er þetta i fer- tugasta skiptið sem slik hátiðahöld fara fram, en kveikjan að stofnun þessa dags er upphaf- lega runnin frá Félagi islenzkra loftskeyta- manna. I Reykjavík og Hafnarfiröi mun hátiöin aö vlsu standa ein- um degi lengur en vlöast hvar annars staöar, því aö á laugar- daginn veröur lagöur horn- steinn aö fyrsta áfanga Hrafn- istu I Hafnarfiröi sem nú er aö veröa tilbúinn til notkunar, en áætlaö er aö byggingin veröi tekin I notkun siöar á árinu. Þaö er Matthlas Bjarnason heil- brigöis- og tryggingamálaráö- herra sem leggur hornstein byggingarinnar, en síöan mun biskupinn yfir íslandi herra Sig- urbjörn Einarsson flytja vigslu- orö og bæn. A fundi, sem Sjómannadags- ráö efndi til meö fréttamönnum slödegis i gær, kom fram aö mjög margir hafa sótt um aö fá inni i þessum fyrsta áfanga og er ljóst aö miklu færri komast aö en vilja. Núeruliöin tuttugu ár siöan Hrafnista I Reykjavik var tekin I notkun, en hornsteinn aö byggingunni var lagöur áriö 1954 og fyrstu fbúarnir fluttu inn 1957. Nú búa þar 427 manns og hefur sá fjöldi oröiö mestur 450, en hefur aö sögn Péturs Sig- urössonar formanns Sjómanna- dagsráös fækkaö nokkuö á siö- ustu árum og aukiö rými veriö nýtt til aukinnar þjónustu viö vistmenn. Fyrcti áfangi Hrafnistu i Hafnarfiröi. Svo sem fyrr segir er áætlaö aö fyrsti áfangi Hrafnistu, i Hafnarfiröi veröi tekinn I notk- un siöar á þessu ári, og er áætl- aö aö kostnaöur viö þennan fyrsta áfanga nemi rúmu 500 milljónum króna, en mikil á- herzla hefur veriö lögö á aö gera húsiö sem fullkomnast úr garöi svo þaö geti sem bezt þjónaö þvi hlutverki sem ætlazt er til. Aö sögn Péturs hafa þeir ekki feng- iö neina opinbera styrki til þess- ara byggingaframkvæmda, heldur er allt framkvæmdafé frá þeim sjóöum sem sjó- mannasamtökin ráöa yfir svo og ágóöi af Happdrætti DAS og siöast en ekki sizt er langmest um lánsfé. Af þessum sökum er ekki vit- aö hvenær unnt veröur aö hefj- ast handa viö siöari áfanga byggingaráætlunarinnar, en þaö veröur vart fyrr en séö veröur hvernig takast mun aö standa I skilum vegna þessa fyrsta áfanga. Hin eiginlegu hátiöahöld Sjó- mmnadagsins hefjast klukkan 08:00 á sunnudagsmorgun en þá veröa fánar dregnir aö húni á skipum i Reykjavikurhöfn. Klukkan 10 leikur Lúörasveit Reykjavikur létt lög viö Hrafn- istu og klukkan 11 hefst sjó- mannadagsmessa I Dómkirkj- unni. Þar mun Sigurbjörn Ein- arsson biskup minnast sjó- manna sem drukknaö hafa og lagöur veröur blómsveigur á leiöi óþekkta sjómannsins I Fossvogskirkjugaröi. Klukkan 13:30 hefst síðan dagskrá i Nauthólsvik og þar flytja ávörp þeir Matthias Bjarnason sjávarútvegsráö- herra, Jónas Haraldsson Skrif- stofustjóri Llú og Pétur Sig- urösson. Þá veröa fimm sjó- menn sæmdir heiöursr.ierki sjó- mannadagsins. Aö loknum ræöuhöldum og af- hendingu heiöursmerkja veröa siöan skemmtiatriöi af ýmsu tagi, svo sem kappróöur, kapp- sigling, björgunar og stakka- sund o.s.frv. Þess má geta aö strætis- vagnaferöir i Nauthólsvik veröa frá Lækjartorgi og Hlemmi frá klukkan 13:00 á sunnudag og veröa á 15. min. fresti. Þeim, sem koma á eigin bilum skal sérstaklega bent á aö koma tim- anlega og foröast þannig um- feröaröngþveiti. —GEK FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1977 alþýðu blaðið Hlerað: Af og til skjöta upp kollinum frásagnir og full- yrðingarum aö rikisstjórn- in hyggist segja af sér og efna til nýrra kosninga. Nú gengur það fjöllunum hærra meðal samninga- manna á Hótel Loftleiðum, að rikisstjórnin muni segja af sér fljótlega eftir aö gerð kjarasamninga lýkur. Ástæðan: Hún treysti sér ekki til að halda óbreyttri stefnu vegna þeirra fyrir- sjáanlegu hækkana, sem verða á kaupi. Hún telji þvi eðlilegra, að kjósendur fái að segja álit sitt og aö ný rikisstjórn takist á við vandann. * Tckið eftir: AÖ ýmislegt mætti breytast i islenzka embættismannakerfinu. Þannig væri til dæmis skaðlaust, að losa forseta Islands undan þeirri kvöð að þurfa si og æ aö fallast á tillögur ráðherra um að veita hinum og þessum rikisstarfsmönnum lausn úr stöðum. Forsetinn þarf meðal annars að skrifa undir bréf þess efnis, að kennurum við menntaskóla sé veitt lausn frá störfum. Þetta er gamalt og úrelt fyrirkomulag, sem ástæðu- laust er aö halda i. * Séð: Að i Grindavik hefur verið stofnað félag, sem nefnist Eldi h.f. Tilgangur félagsins er meöal annars sá, að annast fiskirækt hverskonar, sölu fiskaf- urða og annan skyldan at- vinnurekstur. Formaður félagsins er Sigurður St. Helgason. Fróðlegt væri að vita hvort þarna sé á ferð- inni félag, er hyggst stunda fiskeldi i sjó, en á þvi sviði eru möguleikar taldir miklir. * Frétt: Aö islenzkir jarðvis- indamenn séu öskuvondir vegna þess tiltækis, að láta ameriska konu kanna Kröflusvæðið með galdra- staf i hendi. Þeim þyki þetta sverasta móðgun við alla stéttina og vilja fá aö vita hvort iðnaðarráðu- neytið greiði kostnað vegna feröar hennar hingaö til lands. Þeir telja, aö Kröflu- ævintýrið sé orðið nægilega alvarlegt þótt ekki séu þeir hafðir að háði og spéi. Heyrt: Að litið þokist i við- ræðum BSRB við rikisvald- ið um kjarabætur. Rikis- vaidið hyggst biða eftir kjarasamningum ASl og vinnuveitenda áöur en þaö tekur nokkra ákvöröun um BSRB, en i hópi opinberra starfsmanna er fjöldi af launalægsta fólki landsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.