Alþýðublaðið - 07.06.1977, Blaðsíða 8
8
Þriðjudagur 7. júní 19771
Aö lokinni afhendingarathöfninni var boöiötil veizlu og allir fengu jolly cola og súkkulaöikex eins
og þeir gátu i sig látiö.
Þormóöur Svavarsson, forstööumaöur Sólborgar, tekur viö nýju bifreiöinni.
Vistheimilinu Sólborg
afhent bifreið að gjöf
Fimmtudaginn 2. júni
afhentu fulltrúar 7 Lions-
klúbba við Eyjafjörð
Vistheimilinu Sólborg á
Akureyri að gjöf bifreið
af gerðinni Volkswagen.
Klúbbarnir sem að þess-
ari gjöf stnada eru eftir-
taldir: Lionsklúbburinn í
Hrísey/ Lionsklúbbur
Dalvíkur. Lionsklúbb-
urinn Hrærekur, Lions-
klúbbur Akureyrar,
Lionsklúbburinn Huginn,
Lionsklúbburinn Hængur
og Lionsklúbbur inn
Vitaðsgjafi.
Viðstaddir afhendinguna voru
allmargir Lionsmenn, starfs-
fólk og vistmenn á Sólborg og
fleiri gestir. Fram kom i máli
gefenda að kaupverð bifreiðar-
innar er kr. 2.840.000. Gefendur
hafa reynt að fá eftirgjöf á að-
flutningsgjöldum á bifreiðinni,
sem er um helmingur kaup-
verðsins, en öllum beiðnum þar
að lútandi hefur verið hafnað.
Forsendur höfnunar eru sagðar
Nú er aðalferðamannatiminn
að hefjast og ferðamennirnir
streyma til landsins. I maimán-
uði siðastliðnum komu alls 9.840
ferðamenn til landsins, sem eru
rúmlega 100 fleira en á sama
tima I fyrra. Af þessum ferða-
mannafjölda voru 3665 tslend-
ingar, en 6184 útlendingar.
þær, að bifreiðin sé ekki búin
neinum hjálpartækjum, heldur
byggð sem almenn mann-
flutningabifreið.
Þá kom fram, að Brunabóta-
félag Islands gaf tryggingu fyrir
bifreiðina i 1 ár, Aðalsteinn
Vestmann málaði nafn Vist-
heimilisins á bifreiöina endur-
gjaldslaust, Hekla hf gaf 70.000
kr. afslátt á henni og Slökkvi-
stöðin á Akureyri gaf slökkvi-
tæki á bifreiðina.
Þormóður Svavarsson, for-
stöðumaöur Sólborgar, tók við
bifreiðinni fyrir hönd vist-
heimilisins og að þvi búnu var
öllum viðstöddum boðið til mik-
illar gosdrykkja- og súkkulaði-
veizlu i tilefni af komu bifreið-
arinnar.
Þess má geta að lokum, að
Alþýðublaðsmenn heimsóttu
Sólborg á dögunum og ræddu
þar við forstöðumann, þroska-
þjálfa og fleira starfsfólk og
kynntu sér starfsemina sem
þar fer fram. Frásögn og og
myndir frá heimsókninni munu
birtast i blaðinu innan tiðar.
—ARH
(Myndir: Axel T. Ammendrup)
Flestir ferðamenn komu til
landsins i mai frá Bandarikjun-
um, alls 2204. Næst flestir komu
frá V-Þýzkalandi, eða 1398.
15 ferðamenn komu frá Rúss-
landi, 8 frá Póllandi 1 frá Niger-
iu, 1 frá Columbiu og 1 frá
Pharaguy.
—AB
Gefendur fengu ekki eftir-
gjðf á aðflutningsgjöldum
10.000 ferðamenn komu
til landsins í maí
Menntaskólinn við Tjörnina
Heitir framvegis Menntaskóiinn við Sund
Menntaskólanum við Tjörn-
ina var slitið i áttunda sinn 25.
mai siastliðinn. 1 skóláslitáræbu
Björns Bjarnasonár rektors
kom meðal annars fram að 821
nemandi stundaði nám i skólan-
um i vetur og þreyttu 787 þeirra
vorpróf.
Stúdentspróf frá skólanum
þreyttu 192, þar af fjórir utan-
skóla. Hæstu einkunnir hlutu á
málakjörsviði Kolbeinn Bjarna-
son 8.5, á félagssviði máladeild-
ar örn Birgir Sveinsson og
Helgi Gunnlaugsson 7.8, á
félagssviði stærðfræðideildar
Hjördis Harðardóttir 9.0, á nátt-
úrukjörsviði Hannes Jónsson
9.2. Hæstu einkunn á stúdents-
prófi að þessu sinni hlaut Tómas
Jóhannesson 9.3, en hann var i
eðlisfræðikjörsviði.
Menntaskólann við Tjörnina
mun frá og með 1. júli næstkom-
andi hljóta annað nafn um leið
og hann flytur i önnur húakynni,
en rektor gat þess i skólasiita-
ræðu að þessi skólaslit væru þau
siðustu frá Menntaskólanum við
Tjörnina. Mun skólinn framveg-
is heita Menntaskólinn við Sund.
— AB
Aukakílóafélagið sigraði
glæsilega í reiptoginu!
Akureyringar héldu upp á sjó-
mannadaginn á margvislegan
hátt og var fjölbreytt dagskrá
skipulögöi tilefni hans á laugar-
dag og sunnudag, að þvi er Jón-
as Þorsteinsson úr sjómanna-
dagsráði Akureyrar sagði við
blaðið I gær.
Á laugardag var keppni i róðri
á Pollinum og tóku þátt i henni
16sveitir alls i fjórum riðlum: 1.
sjómannariðli 2. landmanna-
riðli karla, 3. kvennariðli og 4.
unglingariðli. Sigursveitirnar i
riðlunum fjórum voru eftirtald-
ar: Sveit áf togaranum Harð-
Ritstjórn
Alþýðublaðsins
er í
Síðumúla 11
- Sími 81866
bak, sveit af togaraafgreiðslu
Ú.A., B-sveit frá frystihúsinu og
unglingasveit frá frystihúsi
Ú.A.
A sunnudaginn var sjómanna-
messa i kirkjunni á Akureyri og
messaði þar Pétur Sigurgeirs-
sin vigslubiskup.
Kl. 14 var samkoma við
sundlaugina. Þar var háð
stakka- og björgunarsund og
sigraði Lárus Einarsson skip-
verji á Sléttbak i stakkasundinu
og hlaut að launum Atlastöng-
ina svonefndu, en það er verð-
launagripur sem vélsmiöjan
Atli gaf til að verðlauna fyrir
bezta iþróttaafrek sjómanna-
dagsins. Sigurvegari i björgun-
arsundi var Simon Þorsteins-
son.
Þá voru tveir aldraðir sjó-
menn heiðraðir, þeir Adolf Odd-
geirsson skipstjóri á Hákoni frá
Grenivik og Kristján Kristjáns-
son vélstjóri.
Verðlaun fyrir bezta fiskimat-
ið á siöasta ári hlaut skipshöfnin
á Kaldbak. Þá kepptu áhafnir á
Sléttbak og Haröbak i knatt-
spyrnu og sigraði liö Harðbaks.
Þá er að geta mikils reiptogs
á milli sjómannadagsráös Ak-
ureyrar og félagsskapar eins
þar i bæ sem ber nafnið auka-
kilóafélagiö. Gerðust átök afar
stinn en svo fór að lokum að
aukakilóin riðu baggamuninn
og urðu sjómannadagsráðs-
menn að viðurkenna ósigur sinn
i baráttunni við þau! —ARH
(AB-myndir: Axel T.
Ammendrup)