Alþýðublaðið - 07.06.1977, Blaðsíða 11
SÍSS" Þriðjudagur 7. júní 1977
LISTIR/MEIUNINGI1
Síóasta frumsýning Þjóðleikhússins á leikárinu:
Helena fagra
Á föstudagskvöld var Heimir Sveinsson og
frumsýndur i Þjóðleik- mun hann stjórna
húsinu söngleikurinn hljómsveitinni sem
skipuð er hljóðfæra-
leiioirum úr Sinfóniu-
hljómsveitinni á fyrstu
•sýningunum, en siðan
tekur Ragnar Björns-
son við hljómsveitar-
stjórn.
Söngleikurinn Helena fagra er
meðal þekktustu verka Offen-
bachs. Hann var frumsýndur i
Paris áriö 1864 og varö þegar i
staö mjög vinsæll. 1 verkinu er
leitað fanga aftur i griska
fornöld, en i rauninni fjaliar
Offenbach fyrst og fremst um
samtið sina, hiö glysgjarna og
alvörulausa þjöölif.
Verkiö hefur iöulega veriö aö-
lagaö aöstööum og tima hverju
sinni og hefur þaö einnig veriö
gert nú 1 uppfærzlu Þjóö-
leikhússins.
Um 50 manns koma fram i
sýningunni, leikarar, söngvarar,
„popparar”, Islenzki dans-
flokkurinn, Þjóöleikhúskórinn
o.fl. Með helztu hlutverk fara
Helga Jónsdóttir og Arnar Jóns-
son, sem leika Helenu og Paris,
en þessi hlutverk hafa einnig
verið æfð af Steinunni
Jóhannesdóttur og Ólafi Erni
Thoroddsen og munu þau leysa
hin fyrrnefndu af hólmi.
Kalkas hofgoöi er ieikinn af
Róbert Arnfinnssyni, Menlás
konungur meður Helenu er leik-
inn af Arna Tryggvasyni.
Þá fara söngvararnir
Siguröur Björnsson, Garöar
Cortes, Kristinn Hallsson og
Guömundur Jónsson meö hlut-
verkgriskra konunga og Leifur
Hauksson leikur son
Agamenons konungs. —GEK.
Helena fagra, við
tónlist eftir Jacues Off-
enbach. Textinn er
þýddur og endursam-
inn af Kristjáni Árna-
syni, en siðan hafa þau
Brynja Benediktsdóttir
og Sigurjón Jóhanns-
son unnið leikgerð
sýningarinnar upp úr
texta Kristjáns.
Leikstjóri er Brynja
Benediktsdóttir, en
leikmynd er eftir
Sigurjón Jóhannsson.
Tónlistarstjóri er Atli
Tækni/Vísindi
Nálastunguaðferðin í nýju Ijósi 4.
Visindahópur sá er vann meö
prófessor Pomeranz gat sýnt
fram á aö nálastungur deyföu
sársauka,-en hvernig?
Þaö sem þeim þótti merkilegast
var hve lengi nálastungurnar
voru aö verka og hve lengi
áhrifin vöruöu eftir aö nálarnar
voru teknar burt.
Þetta féll ekki saman viö eðli-
lega hegöun rafmagns i tauga-
kerfinu en boö berast eftir endi-
löngu taugakerfinu á broti úr
sekúndu.
817-4-
Sem dæmi um timamörk nála-
stunguaöferöarinnar má nefna
aö viö tanndeyfingu meö aöferö-
inni tók allt aö 60 minútur aö
byggja upp deyfingu, og hún
var.öi1 i 30 minútur eftir aö
meöferö lauk.