Alþýðublaðið - 07.06.1977, Blaðsíða 13
bia&M1 Þriðjudagur 7. júní 1977
... TIL KlíðLDS 13
Nú held ég að Lisa og Palli hljóti að
fá Ibúð bráðlega. Nágrannarnir
eru að tala um að flytja.
Eiin rómó, fyrsta hjónabandsrif-
rildið.
Útvarp
Þriðjudagur
7. júni
7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun-
leikfintikl. 7.15 og 9.05. Fréttir
kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dag-
bl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn
kl.7.50. Morgunstund barnanna
kl. 8.00: Baldur Pálmason les
framhald „Æskuminninga
smaladrengs” eftir Arna Ólafs-
son (7). Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriða. Morgun-
poppkl. 10.25. Morguntónleikar
kl. 11.00: Shmuel Ashkenasi og
Sinfóniuhljómsveitin i Vin leika
Fiðlukonsert nr. 1 i D-dtlr op. 6
eftir Paganini, Heribert Esser
stjórnar/ Peter Pears, Barry
Tuckwell og félagar i Sinfónlu-
hljómsveit Lundúna flytja
Serenö&u op. 31 fyrir tenórrödd,
horn og strengjasveit eftir
Britten, höfundurinn stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. Viö vinnuna: Tón-
leikar.
'14.30 Miödegissagan: „Nana”
eftir Emile Zola Karl Isfeld
þýddi. Kristin Magnús Guö-
bjartsdóttir les (21).
15.00 Miödegistónleikar Helge
Waldeland og Sinfóniuhljóm-
sveitin i Björgvin leika Selló-
konsert I D^iúr op. 7 eftir Johan
Svendsen, Karsten Andersen
stj. Hljómsveit franska rikisút-
varpsins leikur Sinfóníu I D-dúr
eftir Paul Dukas, Jean Martin-
on stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veöurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Sagan: „Þegar Coriander
strandaöi” eftir Eilis Dillon
Ragnar Þorsteinsson þýddi.
Baldvin Halldórsson les (12).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Aimenningur og tölvan
Þriöja erindi eftir Mogens Bo-
man i þýöingu Hólmfriöar
Arnadóttur. Haraldur ólafsson
lektor les.
20.00 Lög unga fólksins Asta R.
Jóhannesdóttir kynnir.
21.00 Sállækningar meö tónlist
Um áhrif tónlistar á sálarlif og
likama og dæmi um tónlist,
sem notuö er til sállækninga. —
Fyrri þáttur. Umsjón: Geir
Vilhjálmsson sálfræöingur.
21.45 Sonorites III (1972) fyrir
SJÓNVflRP.
I LEIT AÐ HAMINGJUNNI
pianó og segulband eftir
Magnús Blöndal Jóhannsson
Halldór Haraldsson, höfundur-
inn og Reynir Sigurösson leika.
22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir.
Kvöldsagan: „Vor i verum”
eftir Jón Rafnsson Stefán ög-
mundsson les (19).
22.40 Harmonikulög Jo Basile og
hljómsveit hans leika.
23.00 A hljóöbergi ,;Skáldiö
Wennerbóm” og önnur kvæöi
eftir Gustav Fröding. Per Myr-
berg les.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp j
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Herra Rossi I hamingjuieit
Hin fyrsta fjögurra ítalskra
teiknimynda um Rossi og leit
hans aö hamingjunni. Þýöandi
Jón O. Edwald.
20.50 Ellery Queen Bandariskur
sakamálamyndaflokkur.
Hnefahöggiö.Þý&andi Ingi karl
Jóhannesson.
21.40 Samleikur á pianó og seiió.
Gisli Magnússon og Gunnar
Kvaran leika verk eftir Fauré
og Schumann. Stiörn upptöku
Tage Ammendrup.
21.55 Utan úr heimi. Þáttur um
erlend málefni. Umsjónar-
maöur Jón Hákon Magnússon.
Þátturinn fjallar aö þessu sinni
um hafréttarmál.
22.25 Dagskrárlok.
Herra Rossi I sina i sjónvarpinu I tuttugu minútur að
Hamingjuleit, nefnist kvöld. lengd hver mynd, og
itölsk teiknimynda- Myndirnar eru fjalla um Rossa og leit
syrpa sem hefur göngu alls fjórar, aðeins um hans að hamingjunni.
söffnun
A þingi Alþýöuflokksins siö^stliöiö haust var gerö Itarleg úttekt á eignum, skuldum og
fjárhagslegum rekstri flokksins. Var þetta gert á opnum fundi, og fengu fjölmiölar ÖII
gögn um máliö. Hefur enginn stjórnmálaflokkur gert fjárhagslega hreint fyrir sinum
dyrum á þann hátt, sem þarna var gert.
Þaö kom i ljós, aö Alþýöuflokkurinn ber ailþunga byröi gamalla skulda vegna Alþýöu-
blaösins. Nú um áramótin námu þær 8,4 milljónum króna aö meötöldum vangreiddum
vöxtum.
Happdrætti flokksins hefur variö mcstu af ágóöa sinum til aö greiöa af lánunum. Þaö
hefur hinsvegar valdið þvi, aö mjög hefur skort fé til aö standa undir eölilegri starfsemi
flokksins, skrifstofu meö þrjá starfsmenn, skipulags- og fræðslustarfi.
Framkvæmdastjórn Alþýöuflokksins hefur samþykkl aö hefja söfnun fjár til aö greiöa
þessar gömlu skuldir að svo miklu leyti sem framast er unnt. Veröur þetta átak nefnt
„Söfnun A 77” og er ætlunin aö leita til sem flestra aðila um land allt. Stjórn söfnunar-
innar annast Garöar Sveinn Arnason framkvæmdastjóri flokksins. Má. senda framiög
til hans á skrifstofu flokksins i Alþýöuhúsinu, en framiög má einnig senda til gjaldkera
flokksins, Kristinar Guömundsdóttur eöa formanns flokksins, Benedikts Gröndal.
Þaö er von framkvæmdastjórnarinnar, aö sem flestir vinir og stuðningsmenn Alþýöu-
flokksins og jafnaöarstefnunnar leggi sinn skerf i þessa söfnun, svo aö starfsemi flokks-
ins komist sém fyrst i eölilegt horf.
Alþýöuflokkurinn
Þeir segja að ástæðan
fyrir því að ég á enga vini
sé sú að ég ét alla semff?
koma nálæqt mér. iii
Þetta finnst mér ósann-'iiipi
gjarnt!
/Ekki get ég gert að því
[hvernig ég var alinn upp
m
—■** bmt