Alþýðublaðið - 07.06.1977, Blaðsíða 15
ffisr Þriðjudagur
7. júní 1977
SJÓNARMIÐ15
Bíóin / Leijfhúsin
LAUGARAft
B I O
Sími32075
Höldum lífi
Ný mexikönsk mynd er segir frá
flugslysi er varð i Andesfjöllum
árið 1972, hvað þeir er komust af
gerðu til þess að halda lifi — er ó-
trúlegt en satt engu aö siður.
Myndin er gerð eftir bók: Clay
Blair jr.
Aðalhlutverk: Hugo Stiglitz,
Norma Lozareno
Myndin er með ensku tali og is-
lenzkum texta.
Sýnd kl. 5, 7 9 og 11
adifferent
setof jaws.
Hryllingsóperan
Brezk-bandarisk rokk-mynd,
gerð eftir samnefndu leikriti, sem
frumsýnt var i London i júni 1973,
og er sýnt ennþá. Bönnuð innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ífiWÓÐLEIKHÚSIfl
HELENA FAGRA
6. sýning miðvikudag kl. 20,
föstudag kl. 20.
laugardag kl. 20.
SKIPIÐ
fimmtudag kl. 20
Fáar sýningar eftir.
Litla sviðið:
KASPAR
fimmtudag kl. 20,30.
2. sýningar eftir
Miðasala 13,15-20.
Simi 11200.
LEIKFEIAGSi
REYKjAVlKlJR
BLESSAÐ BARNALAN
i kvöld uppselt
föstudag kl. 20.30
SAUMASTOFAN
miðvikudag kl. 20,30
laugardag kl. 20.30
SKJALDHAMRAR
fimmtudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30.
Simi 16620.
Munið
alþjóðlegt
hjálparstarf
Rauða
krossins.
RAUDI KROSS lSLANDS
Harðjaxlarnir
(Tought Guys)
íslenzkur texti
Æsispennandi ný amerisk-itölsk
sakamálakvikmynd i litum.
Aðalhlutverk: Lino Ventura,
Isaac Hayes.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuð börnum.
Sterkasti maður heimsins
-----lethnkolof' |G|®------
Ný bráðskemmtileg gamanmynd
frá Disney-félaginu.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími50249
Valachi-skjölin
The Valachi Papers
ISLENZKUR TEXTI
Hörkuspennandi og sannsöguleg
ný amerlsk-itölsk stórmynd I lit-
um um lif og valdabaráttu Mafi-
unnar i Bandarlkjunum.
Leikstjóri: Terence Yong.Fram-
leiðandi Dino De Laurentiis.
Aðalhlutverk: Charles Bronson,
Lino Ventura, Jill Ireland, Walter
Chiari.
Sýnd kl. 9.
Bönnuö innan 16 ára.
Hækkað verð.
21*16-444.. ,?
Ekkl núna, félagi!
Leslic Phllltps
Rov kiniKar
l
h
Tæ
v
/
WindsotDaviei
RayCooney
Carol Hawfchu
áagssk
Sprenghlægileg og f jörug ný ensk
gamanmynd i litum
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11.
IHASKÓLABjÖj
Jg-3imi 271VQ
Bandariska stórmyndin
Kassöndru-brúin
(Cassandra-crossing)
Þessi mynd er hlaðin spennu frá
upphafi til enda og hefur allsstað-
ar hlotið gifurlega aðsókn.
Aðalhlutverk:
Sophia Loren
Richard Harris.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð
TÓNABÍÓ
& 3-11-82
Sprengja um borð i Britian,-
ic
Spennandi amerisk mynd með
Richard Harrisog OmarShariffi
aðalhlutverksim.
Leikstjóri: Richard Lester.
Aðalhlutverk: Omar Sharif,
Richárd Harris, David Hemm-
ings, Anthony Ilopkins.
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15
Munið
alþjóðlegt
hjálparstarf
Rauða
krossins.
Gírónúmer okkar er 90000
RAUÐI KROSS ISLANDS
TVÆR STJÓRNAR-
SKRÁR
Merkisfréttir
Af erlendum tiðindum, sem
hingað bárust um liðna helgi,
má eflaust telja þau merkust,
að Sovétrikin séu nú aö fá nýja
stjórnarskrá.
Vissulega hlýtur það að skipta
heiminn verulegu máli á hvern
hátt þetta mikla stórveldi
hyggst búa um hnúta sina i
þessum efnum.
Eins og stendur eru fregnir af
þessari fyrirætlan um of
óljósar, til þess aö unnt sé að
gera sér grein fyrir hvort um er
aö ræöa veigamiklar
breytingar, sem liklegar væru
til þess að sverfa verstu úlfs-
tennurnar úr stjórnarfaTi þar á
bæ. Vitanlega er það eitt þó ekki
nóg, að fagurt sé talað. Hér
verður sem æfinlega þýöingar-
mest á hvern veg fram-
kvæmdum og túlkun verður
hagað.
Ætla verður samt, aö fyrst á
annað borð verið er að gera
breytingar á jafn viðamiklum
ákvörðunum stórveldis eins og
hér um ræðir, sé það ekki fólgið
i einhverju smákáki viö veiga-
litil atriði.
Er full ástæöa fyrir okkur, þó
litil séum, aö fylgjast vel meö
þessu máli, þegar það liggur
ljósar fyrir.
Önnur stjórnarskrá
Vonandi minnumst við þess,
að fyrir réttum 33 árum, einmitt
um þessar mundir, geröist kot-
rikið Island sjálfstætt lýöveldi.
Þarflaust ætti að vera að rifja
það upp, að þá stóð veröldin i
ströngu — i einhverjum mann-
skæðustu átökum, sem yfir hafa
dunið. Með þvi aö skjótt þótti
þurfa til að taka, vannst ekki
timi til að setja nýja stjórnar-
skrá hér en aöeins gera smá-
vægilegar breytingar, einkum á
æðsta valdi rikisins.
Ef rétt er munað, voru það þó
nokkuð dýr heit allra hlutaðeig-
andi, ab úr þessu yröi bætt áður
en langt liði, og skal ekki dregið
i efa, að hugur hafi fylgt máli.
Eigi að siður stendur þetta
dæmi svo, að eftir allan þann
tima, sem siðan er liðinn, erum
við enn i sömu sporum hvaö
grundvallarlög okkar áhrærir.
Við höfum raunar haft nefnd,
eða nefndir i málinu og nú um
hrið undir yfirstjórn eins þeirra,
sem ærlegast létu vegna þeirrar
„hneisu” að hið nýja lýðveldi
ætti aö búa við, já ganga sin
fyrstu skref á sjálfstæðis-
brautinni við danska stjórnar-
skrá!
Það hlýtur að vera orðiö
mörgum ærin ráögáta, hvers-
vegna ekki hefur enn tekizt að
koma þessu máli i höfn. Vitan-
lega er ekki svo að skilja, að
stjórnarskrá smárikis, eins og
okkar brjóti eitthvert blað í
heimsmálunum. Samt hljótum
við að taka undir með Þorgeiri i
Vik, þegar hann bar saman
hendur ensku lafðinnar og
hendur konu sinnar merktar af
basli og harðrétti. „Hún
var þó allt um það min.”
Við skulum ekki karpa um
neitt hlutfallslegt mat á stærð
eða þýðingu út á við, en aðeins
minnast þess, að þetta er stór-
Oddur A. Sigurjónsson
mál sem fyrst og fremst varðar
okkur.
Hafi það verið hneisa fyrir
okkur, að búa til bráðabirgða
við hálfdanska stjórnarskrá
1944 og fyrstu árin þar eftir,
hversu mikið slakara hlýtur það
þá að vera, að enn skuli við það
sitja?
Þvi er ekki að neita, að öðru
hvoru höfum við frétt af því, að
einhverjir tilburðir séu að vinna
aðþessu stjórnarskrármáli. Allt
hefur þetta verið einkar veik-
buröa og furöulega að staðið.
Stjórnarskrárnefnd, sem við
viljum trúa, að valin hafi veriö
að beztu manna yfirsýn, hefur
tekið þann kostinn, að leita til
landsmanna um tillögur.
Auðvitaö er ekki að lasta það, að
reynt sé aö hafa samráð við sem
flesta og fá fram sjónarmið
landsmannaisem flestra.
A hitt er ab lita, aö slik vinnu-
brögð eru ekki einkar likleg til
að bera árangur. Hér er um
slikt stórmál að ræða, að það
hlaut aö teljast meira en vafa-
samt, þegar i upphafi að menn
almennt legðu út i að hrista
fram úr erminni tillögur. Hafa
verkin sýnt, svo ekki veröur um
villzt, merki um einmitt þetta.
Hitt veröur að telja sérlega
furðulegt, að þegar stjórnar-
skrárnefnd sá, aö þessir vinnu-
hættir gáfu litla og lélega raun,
skuli hún ekki hafa brugðið á
annað og áhrifameira ráð.
Það hefur vitanlega alltaf
legið fyrir, að þessi hásæla átti
að hafa algera forgöngu um að
þjappa málinu áfram og
auðvitað með tiltækum ráöum.
Þessum trúnaöi hefur nefndin
brugðizt fyrst og fremst með
vinnuháttunum. Auðvelt er að
færa að þessu fullgild rök.
Þaö liggur á borðinu, að ef
nefndin heföi mannað sig upp og
lagt fram tillögur sinar, til
umræðu og umfjöllunar fyrir
landsmenn, hefðu undirtektir
orðið allar aörar en nú er
raunin. Þaö er nefnilega allt
annar handleggur fyrir fólk, að
ræða og gera tillögur um einstök
atriði, sem þeim virðast betur
mega fara, heldur en að fjalla i
heild um svo stórt mál.
Menn sem eitthvað hafa
snuddað i félagsmálum eiga að
vita, að allt annaö er að ræða
um málefni, sem hafa verið
skipulega lögð fyrir, heldur en
að fást við óskrifuð blöð.
En hvað sem þvi liður, sem á
undan er gengið, verður varla
þolaö, að lengur verði dregiö að
koma stjórnarskrá okkar á dag-
skrá.
SAGT
iTU:
IlilSÍOS lll’
Grensásvegi 7
Sími .12655.
KOSTABOÐ
á kjarapöllum
KJÖT & FISKUR
Breiðholti
Simi 7126(1 — 7 1261
Svefnbekkir á
verksm iðjuverði
l Kcféatúni 2 - Síny 1558j
Reyltiavik_ ,
%
SEND18IL ASfOOIN Hf