Alþýðublaðið - 21.06.1977, Síða 9

Alþýðublaðið - 21.06.1977, Síða 9
hia&ð1 Þriðjudagur 21. |únl 1977______________ ... XII, KVÖLDS 9 SJÓNVARP Kynnir ísland í Sovétríkjunum $ 1 kvöld klukkan 22.10 verður sýnd mynd um íslandskynningu i Sovétrikjunum. Dr. Vladimir Jakúb sem er prófessor i norrænum fræðum við háskólann i Moskvu hefur kynnt Is- land og Islenzka menn- ingu i heimalandi sinu, með fyrirlestrum, myndum og sjónvarps- þáttum. í kvöld mun dr. Jakúb lýsa útgáfu islenzkra bóka i Sovét- rikjunum og annarri starfsemi sem miðar að þvi að kynna is- lenzka menningu þar eystra. Dr. Jakúb er staddur hér á landi um þessar mundir, og mun ávarpa okkur á is- lenzku ikvöld. Útvarp Þriðjudagur 21. júni 7.00 Morgunútvárp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Elenóra drottning” eftir Noru Lofts Kolbrún Friðþjófsdóttir les þyöingu sina (5). 15.00 Miödegistónleikar: John Williams og - Enska kammersveitin leika „Hug- dettur um einn heiöursmann” tónverk fyrir gitar og hljóm- sveit eftir Joaquin Rodrigo: Charles Groves stjórnar. Anna Moffo syngur Bachianas Bras- ileiras nr.5 eftir Villa-Lobos og Vókalisu eftir Rakhmaninoff. Hljómsveit undir stjórn Leo- polds Stokowskis leikur með. Filharmoniusveitin iNew York leikur „Klassisku sinfóniuna” i D-dúreftirProkofjeff: Leonard Bernstein stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Sagan: „Þegar Coriander strandaöi” eftir Eilis Dillon. Ragnar Þorsteinsson is- lenzkaöi. Baldvin Halldórsson les sögulok (16). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Póstur frá útlöndum. Sigmar B. Hauksson fjallar að þessu sinni um „Söguna af sámi” (Berattelsen om Sam) eftir Per Olof Sundman. Gunn- ar Stefánsson flytur einnig er- indi. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 Iþróttir. Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 21.15 Lifsgildi — annar þáttur. Um áhrif gildismats á stefnu- mótun og stjórnun. Umsjón: Geir Vilhjálmsson sál- fræðingur 22.00 Fréttir. Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Vor i verum” eftir Jón Rafnsson Stefán ögmundsson les (26). 22.40 Harmonikulög. Egil Hauge leikur. 23.00 A hljóðbergi. Bandariska skáldiö Daniel Halpern les frumort ljóð og ræöir um þau. Hljóöritað I Reykjavik 14. júni s.l. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 22. júni 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Eienóra drottning” eftir Noru Lofts Kolbrún Friðþjófsdóttir les þyöingu sina (6). 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Litli barnatiminn Finnborg Scheving sér um timann. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Viðsjá Þáttur um bók- menntir og menningarmál i umsjá Olafs Jónssonar og Silju Aðalsteinsdóttur. 20.00 Sönglög eftir Sigfús Halldórsson Guðmundur Guð- jónsson syngur viö undirleik tónskáldsins. 20.20 Sumarvaka a. Þáttur af Gamla Péturssyni Knútur R. Magnússon les úr ritum Bólu- Hjámars. b. Viö ljóöalindir. Séra ólafur Skúlason og dóm- prófastur les nokkur kvæði eftir dr. Richard Beck og minnist áttræöisafmælis hans fyrir skömmu. c. Hin vota brúðar- sæng. Rósa Gisladóttir frá Krossgeröi segir frá atburöum I Hamarsfirði og grennd vorið 1899. d. Kórsöngur Karlakór Reykjavikur syngur. Söng- stjóri: Páll P. Pálsson. 21.30 (Jtvarpssagan: „Undir ljásins egg” eftir Guömund Halldórsson Halla Guðmundsdóttir leikkona les (4) 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsagan: „Vor i verum” eftir Jón Rafnsson. Stefán ögmundsson les bókarlok (27). 22.40 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Þriðjudagur 21. júni 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Herra Rossi i hamingjuleit Itölsk teiknimynd. 3. þáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. 20.50 Utan úr heimi Þáttur um erlend málefni. Umsjónarmað- ur Jón Hákon Magnússon. Með- al efnis er viðtal við Pétur Thorsteinsson, ambassadór, um núverandi störf hans i þágu utanrikisþjónustunnar i ýms- um Asiulöndum. 21.20 Ellery Queen Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Dáleidda konan Þýðandi Ingi Karl Jóhanne son. 22.10 Islandskynning I Sovétrlkj- unum Dr. Vladimir Jakúb, prófessor i norrænum fræðum við háskólann i Moskvu, sem hér er staddur, hefur i heima- landi sinu kynnt Island og islenska menningu með fyrir- lestrum, myndum og sjónvarpsþáttum. Hann lýsir hér útgáfu islenskra bóka i Sovétrikjunum og annarri starfsemi sem miðar að þvi að kynna islenska menningu þar i landi. Dr. Jakúb mælir á islensku. Stjorn upptöku örn Harðarson. 22.40 Dagskrárlok. Miðvikudagur 22. júní 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni og vísindi Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 20.55 Onedin-skipaféiagið (L) Breskur myndaflokkur. 5. þátt- ur. SóttkviEfni fjórða þáttar: 1 fjarveru Elisabetar hefur Róbert fallist á að ganga i sam- tök skipaeigenda, þar sem ákveðið er að hækka farmgjöld til muna. Þegar Elisabet kem- ur heim frá Suður-Ameriku, þvertekur hún fyrir að skrifa undir slikan samning, enda sér hún fram á, að hún muni missa flestalla viðskiptavini sina. Hún undirbýður hina skipaeig- endurna, svo að tveir þeirra neyðast til að leigja henni skip sin, en þau hafði Elisabet ein- mitt ætlað sér. Karlotta, dóttir James, heimsækir föður sinn, og fer vei á með þeim. Ljóst er, að fylgdarkona hennar, Letty, hefur dýpri áhrif á James en hann vill vera láta. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.45 Stjórnmálin frá striöslokum Franskur frétta- og fræðslu- myndaflokkur. Þýðandi og þul- ur Sigurður Pálsson. 22.45 Dagskráriok Stór sölusamningur 4 Gefjun vefi kápuefni fyrir sömu aðila að verðmæti um 84 millj. króna eöa um 72 þús. metra. Þriöjungur þess magns hefur þegar verið framleiddur. Hönnun fatnaðarins hefur annazt aðalhönnuður Iðnaðar- deildar, Þórsteinn Gunnarsson, i samráði við kanadiska aðil- ann. Eftirlit með framleiðslunni annast Ingólfur Kristjánsson á- samt Þorsteini. Framleiðslu- stjóri er örn Baldursson, en sölustjóri útflutnings Iðnaðar- deildar er Jón Arnþórsson. Þá kom fram að talsverö verkaskipting hefur skapazt I framleiðslu upp í samningana og taka þátt i henni fjölmörg fyrirtæki viðsvegar um land, auk fyrirtækja Iönaðardeildar- innar. Nefndu forráöamenn hennar þetta nokkurs konar „landsverksmiðju”, en á næsta ári er vonazt til að enn fleiri fyrirtæki taki þátt I þessu framleiösluneti. Er allt miðaö við að stórauka útflutning á prjónaflikum á næstu árum. —ARH Nýjar hugmyndir 4 laga að rikið tæki ábyrgð á skaöabótum, sem hlytust af gerðum fanganna. Rikið myndi þannig leggja fram nauösynlegt fé þannig að þeir, sem fyrir tjóni yrðu af völdum slikra brota, fengju þaö fljótlega bætt. Ekki yrði um skipulagöa ókeypis gjafaúthlutun fjár aö ræöa, heldur er ætlunin aö losa almenning við ótta af hendi þessa fólks sem leitast við að nota fengelsisfri til aö snúa til baka og skapa sér lif sem lög- hlýðnir borgarar. —AB Tækni/Visindi Hættur af völdum hávaða 5. Vitaö er að hávaöi hefur áhrif á hiö „sympatiska” taugakerfi Hkamans og veldur þvi að hormóna og vökvastreymi- iikamans eykst. Thyroid hormón Adrenalin hormón - Aörir hormónar sem vitað er aö leysast úr læöingi við hávaöa geta til dæmis haft áhrif á starf- semi lifrar og nýra og breytt viðbrögðum likamans viö smit- un. Adrenaiin eykur ekki aöeins hjartslátt, heldur eykur einnig magn óbundinna fitusýra i.blóö- inu. Langtímaáhrif þess eru ekki þekkt. Verkainenn 1 iöngreinum þar sem mikili hávaöi er rikjandi þjást óvenjumikið af ýmsum taugasjúkdómum og jafnvel mcltingarsjúkdómum, á þessu sviöi er gifurlega mikiö órann- sakað... Af-'hverju ætli þeir hafi þá ekki reynt aö ná sam- bandi við okkur/ ef þeir eru ■ i svona ofsalega gáfaðir? Ég hugsa að þeim finnist þeir ekkert eiga^_ Isameiginleqt meðokkur!!! 1 44

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.