Alþýðublaðið - 21.06.1977, Síða 11
ssss Þriðjudagur 21. júní 1977
SJONARMIÐ 11
BMn/Lel|diúsln
B I O
Sími 32075
ókyndin.
Aðalhlutverk: Roy Scheider,
Robert Shaw, Richard Dreyfuss.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
Endursýnum þessa frábæru stór-
mynd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Lausbeislaðir
eiginmenn
Ný djörf bresk gamanmynd.
Sýnd kl. 11,15.
Bönnuð innan 16 ára.
Blue Hawai
Sýnd kl. 5 og 7
*S 1-15-44
adifferent
setof jaws.
Hryllingsóperan
Brezk-bandarisk rokk-mynd,
gerð eftir samnefndu leikriti, sem
frumsýnt var i London i júni 1973,
og er sýnt ennþá. Bönnuð innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn
ífiÞJÓOIilKHÚSIfl
HELENA FAGRA
föstudag kl. 20
2 sýningar eftir.
KONUNGLEGI
DANSKI BALLETTINN
Gestaleikur laugardag kl. 20
sunnudag kl. 20
Aðeins þessar tvær sýningar.
Miðasala 13,15-20. Simi 1-12-00.
Sjúkrahótal RauAa kroaainm
eru á Akureyri
og i Reykjavík.
RAUÐI KROSSISLANOS
3*1-89-36
Svarta gullið
(Oklohoma Crude)
ISLENZKUR TEXTI
Afar spennandi og skemmtileg og
mjög vel gerö amerisk verð-
launakvikmynd i litum.
Leikstjóri: Staniey Kramer
Aðalhlutverk: George C. Scott,
Fay Dunaway, John Mills, Jack
Palance.
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 6, 8 og 10.
GAMLA BIÓ *
'im
\ JAMES COBURN
BÖB DYLAN
Pat Garrett og
Billy the Kid
meö James Coburn, Kris
Kristofferson, Bob Dylan.
Endursýnd kl. 9.
Bandariska stórmyndin
Kassöndru-brúin
(Cassandra-crossing)
HUDISNEI woeDatoM'
Sterkasti maður heimsins
Disney-gamanmyndin
Sýnd kl. 5 og 7.
Andrésönd og félagar
Barnasýning kl. 3.
Þessi mynd er hlaðin spennu frá
upphafi til enda og hefur allsstað-
ar hlotið gifurlega aðsókn.
Aðalhlutverk:
Sophia Loren
Richard Harris.
Sýnd kl. 5 og 9.
Iiækkað verð
3*16-444
ARTHUR HILL
STLIART MARGOLIN ■ JOHN RYA,
, YUL. BRYNNER
Spennandi og skemmtileg ný
bandarisk ævintýramynd i litum.
tslenzkur texti.
Sýndkl. 1, 3, 5 7,9 og 11,15.
TÓNABÍÓ
3*3-11-82
Hnefafylli af dollurum
Fistful of dollars
Viðfræg og óvenju spennandi
itölsk-merisk mynd i litum.
Myndin hefur verið sýnd við met-
aðsókn um allan heim.
Leikstjóri: Sergio Leone
Aðalhlutverk: Clint Eastwood,
Marianne Koch
Bönnuð börnum innan 16 ára
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Aðrar staerðir. smiSaðar eftir beiðni.
GLUGGASMIÐJAN
Slðumúia 12 - Sími 38220
< -J»' _ *... —• . . Jim,.'
Margt dettur skáldun
um í hug!
Sími50249
Hörkutól
The Outfit
Afar spennandi amerisk mynd.
Aðalhlutverk:
Robert Duvall
Jon Don Baker.
Sýnd kl. 9.
VIPPU - BlfSKÚRSHURÐIN:
I-karaux
Lagerstaerðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm ,
Ert þú félagi í Rauða krossinum?
Deildir félagsins
eru um land allt.
RAUÐI KROSS ISLANDS
ísienzkt málfrelsi
j Fyrir skömmu varö hljóð-
bært, aö áhugi væri á sjóð-
stofnun á landi hér, jafnvel
einnig með erlendum, til þess aft
styrkja og vernda málfrelsi á
tslandi!
Þaft er i sjálfu sér engin
nýlunda, aö íslendingar stofni
sjófti. Miklu heldur.mætti þaft
kallast hluti af hinu daglega
braufti og engin ástæfta til aö
amast vift þvi. Flestir þessir
sjóftir hafa verftug verkefni aft
vinna að og kveikjuna f fram-
gangi margháttaftra þurftar-
mála má til þeirra rekja.
Trúlegt er samt, aft margir
hafi rekiö úpp nokkúft stór aúgú
viö aö heyra, aft þörf væri á
sjóftsstofnun, til þess aft vernda
málfrelsi á islandi!
Fáir munu vera svo illa
upplýstir aft vita ekki, aö mál-
og prentfrelsi eru stjórnar-
skrárbundin ákvæfti á landi hér.
Þar er þvi betur um hnúta búift
en gerist um almennar laga-
setningar.
Hitt er auövitaft jafn kunnugt,
aft nokkrar skoröur eru reistar
vift þvi, aö menn geti vltalaust
látiö sér um munn fara
hvafteina, sem óhefluöum rudd-
um kynni aö koma I hug.
Þetta þarf alls ekki aft koma á
óvart, enda má segja aö túlk-
unin á hugtakinu frelsi sé engan
veginn hin sama í hugum og
háttum allra.
Vitanlega er þaft grunntónn
þessarar lagasetningar, sem
annarra er fjalla um frelsi, aft
þaft sé ekki misnotaft, til þess aft
vifthafa orftbragð i ræftu efta riti,
semkallastgetur ósæmilegt eöa
ærumeiftandi Enda mætti vera
mála sannast, aö slik túlkun á
frelsi væri um of rúm.
Deilur um
meiðyrðalöggjöf
Ef rétt er munaft, voru laga-
smiftir á engan hátt á eitt sáttir
um, hvaft valda skyldi viftur-
lögum vift fjölmæli. Skoftanir
voru t.d. talsvert skiptar um,
hvort varða ætti vifturlögum aft
bera fram ásakanir um óviöur-
kvæmilegt athæfi, sem menn
gætu sannaft á gagnaðila.
Niðurstaöan varð, sem
kunnugt er, að sækja mætti
menn til sektar fyrir óviöur-
kvæmilegan áburð, þó sannur
væri, og sannanlegur.
Rökin fyrir þessari ákvörðun
voru helzt þau, að það væri lag-
anna varða, að taka i lurginn á
þeim, sem gerðust sekir um
ólöglegt athæfi, en slikt ætti ekki
erindi inn i almennar umræður.
Þetta hefur sýnt sig aö vera
nokkuð tvieggjað, þvi að ýmsir
sakfelldir hafa vitnaö til þess,
að vist gætu þeir haft á réttu að
standa, þó fyrir sektum yrðu!
1 annan stað hefur mörgum
þótt hlálegt, að vera sekteðir
fyrir fjölmæli með þvi að nota
orðfæri um andstæðing, sem
almennt er ekki talið að notað sé
um mannlýti.
Mörgum má koma á óvart, að
saknæmt sé, að kalla annan
heiðursrnann! Dómur mun þó
Oddur A. Sigurjonbson
hafa' gengið um að svo geti
farið, ef raddblær og fas vitnar
um að gert sé i háöungarskyni.
Frumkvæði rithöfunda
Talið er, að einhver hópur
islenzkra rithöfunda muni hafa
sérstakan áhuga á, að stofna til
umrædds sjóðs.
Vissulega mætti það koma
mjög á óvart, að þeir, sem hafa
ritmennsku að starfi, hefðu þess
rikasta þörf. Ætla mætti, að
óreyndu, aö þeim væri ekki
fremur orða vant, til þess að
koma hugsunum sinum á fram-
færi á sæmilegan hátt en al-
menningi. Sú mun og rauninum
velflesta i hópnum. Islenzk
tunga er heldur ekki svo orð-
vana, að hún gefi ekki færi á
nægilegum blæbrigðum, til þess
að túlka þaö sem menn vilja
sagt hafa, án þess að hneyksl-
unum þurfi að valda.
Slzt af öllu ætti orðsins
brandur að vera svo sljór i
höndum þeirra, sem fastast
ryðjast um á ritvellinum, að
hvetja þurfi hann með fúkyröa-
straumi.
Það orð leikur á, aö forgöngu
um sjóðsstofnunina hafi einkum
þeir, sem nú er sem óðast verið
aö dæma fyrir óhrjálegt örð-
bragð, á slnum tima, um þá,
sem beittu sér fyrir undir-
skriftasöfnuninni um „varið
land”. Skal það mál ekki rakið
hér frekar. Hitt mætti koma
meira á óvart, að leitað sé
brautargengis útlendinga, til
þess að styöja aö slikri sjóös-
stofnun.
Varla hefur það farið framhjá
neinum, að köpuryrði um undir-
skriftasafnendur stöfuðu mest
af hneykslun- af þjóðernis-
ástæðum!
Það virðist þvi vera skotið
rækilega framhjá markinu, að
stefna málinu fyrir útlenda
dómara, jafnvel þó bægja mætti
frá sakfelldum nokkrum fémissi
úr eigin vösum!
Velmættuþeireinnig minnast
þess, sem aö sjóðsstofnuninni
standa, að jafnvel stóryrði, sem
ámælisverð þykja hér, varða
ekki, sem betur fer, missi lífs-
og limagriða, eða vist á vit-
firringahælum, svo sem tiökast
i draumalandi ýmissa úr
hópnum!
Utanstefnur og erlend ihlutun
um innanrikismál okkar hafa
aldrei þótt gefast gæfusamlega.
Það kastar þó tólfunum, ef leita
á til útlendinga, til þess aö
styrkja menn hér — rithöfunda
ekki hvað sizt — til að steyta
munn á almannafæri með
ósæmilegu orðbragði!
Í HREINSKILNI SAGT
Auglýsingasími
blaðsins er 14906
llasl.oslif
Grensásvegi 7
Sími ,(2655.
KOSTABOÐ Svefnbekkir á
á kjarapöllum verksmiðjuverði
KJÖT & FISKUR iSVEFNBEKKJAl
Bteiöholti
Simi 712(m — 7 1201 i. Hcféatúni 2 - Sínv 1558) Reykiavik ^