Alþýðublaðið - 27.07.1977, Qupperneq 9
Miðvikudagur 27. iúlí 1977.
...TIL KlfOLDS
9
spékonpurinn
Útvarp
Miðvikudagur
27. júli
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn-
ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir
kl. 7.30, 8.'15, (og forystugreinar
dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgun-
bæn kl. 7,50. Morgunstund
barnannakl. 8.00: Vilborg Dag-
bjartsdóttir les söguna „Nátt-
pabbi” eftir Mariu Gripe (2).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög
milli atriða. Kirkjutónlist kl.
10.25: Magnificat i D-dúr eftir
Johann Sebastian Bach: Elly
Ammeling, Hanneke van Bork,
Helen Watts, Werner Krenn og
Tom Krause syngja ásamt
háskólakórnum i Vin.
Kammersveitin i Stuttgart
leikur með: Karl Munchinger
stjórnar. Morguntónleikar kl.
11.00: Filharmoniusveitin i Vin
leikur „Anacreon” forleik eftir
Cherubini: Karl Munchlinger
stj./ Kammerhljómsveitin i
Prag leikur án stjórnanda, Sin-
fóniu i Es-dúr op. 41 eftir
Antonin Refcha /Felix
Schroeder leikur á pianó með
kór og Sinfóniuhljómsveit Ber-
linar, Fantasiu i c-moll op. 80
fyrir pianó, kór og hljómsveit
eftir Beethoven: Helmut Koch
stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. Við vinnuna: Tón-
leikar.
14.30 Miðdegissagan: „Sólveig
og Halldór” eftir Cesar Mar
Valdimar Lárusson les (8).
15.00 Miðdegistónleikar Strengja-
sveit Boston-Sinfóniuhljóm-
sveitarinnar leikur Adagio
fyrir strengjasveit op. 11 eftir
Samúel Barber: Charles
Munch stjórnar. Sinfóniu-
hljómsveitin i Filadelfiu leikur
Sinfóniu nr. 5 op. 47 eftir
Sjostakovits j: Eugene
Ormandy stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphorn Halldór Gunnars-
son kynnir
17.30 Litli barnatiminn Guðrún
Guðlaugsdóttir sér um timann.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Viðsjá Umsjónarmenn:
Ólafur Jónsson og Silja Aðal-
steinsdóttir.
20.00 Einsöngur: Kristinn Halls-
son syngur islensk lög: Árni
Kristjánsson leikur með á
pianó.
20.20 Sumarvaka a. Njarðvikur-
skriður Ármann Halldórsson,
safnvörður á Egilsstöðum flyG
ur fjórða hluta frásögu, sem
hann skraði i samvinnu við
Andrés bónda i Snotrunesi. b.
Kvæði eftir Sólmund
Sigurðsson höfundurinn les. c.
Brotsjór og eldur Haraldur
Gislason fyrrum formaður i
Vestmannaeyjum segir frá
sögulegum róðri. Kristján
Jónsson les. d. Eddukórinn
syngur islensk þjóðlög.
21.30 Ctvarpssagan: Ditta
mannsbarn eftir Martin Ander-
sen-Nexö Siðara bindi. Þýð-
andinn, Einar Bragi les (13)
22.00 Fréttir
22.15. Veðurfregnir Kvöldsagan:
„Sagan af San Michele” eftir
Axel Munthe Þórarinn Guðna-
son les (18)
22.40 Djassþáttur i umsjá Jóns
Múla Arnasonar.
23.25. Fréttir. Dagskrárlok.
SEK EÐA
SAKLAUS?
eftir: D.Y.Cameron
stúlkan. — Er það alvarlegt?
— Við höfum ekkert frétt enn.
— Almáttugur!
Corinne settist við skrifborð
Katy . — Ég verð að láta fjöl-
skyldu hennar vita, og ég er
hrædd um, að ég viti harla fátt
um hana. Getur þú aðstoðað mig?
Hún leit vongóö á ungu stúlk-
una, sem hér Hazel Grey. — Ég
held, að við vitum fæst nokkuð um
hana. Við vorum einmitt að tala
um hana áðan i kaffinu, þvi að
hún hefur aldrei sagt okkur neitt
um f jölskyldu sina... eða vini yfir-
leitt.
— Var hún kannski óvingjarn-
leg?
— Nei, en hún var ekki vin-
gjarnleg heldur. Hazel varð undr-
andi á svipinn. — Hún var þó vön
að hlusta á amsið i mér.
Corinne brosti og opnaði litlu
skúffuna hægra megin, sem flest-
ar ungu stúlkurnar voru vanar að
nota fyrir alls konar dót. Meðan
hún var að tala við Hazel i þeirri
von, að eitthvað kæmi fram, sem
varpað gæti ljósi á þessa fámæltu
stúlku, tók hún upp úr skúffunni.
Þar voru hvorki bréf, bréfspjöld
né minnisbók. Þarna voru háls-
töflur, kúlupenni, hreinsikrem,
andlitskrem og skæri.
— Hún hafði allt i röð og reglu.
Þú ættir að líta i mina skúffu.
Hazal varð að hamast til að opna
hana, svó full var hún.
Það voru heldur engar myndir
á skrifborði Katy , ekkert var
skrifað til minnis i minnisblokk-
ina hennar, og hraðritunarblokk-
in var yfirstrikuð til að sýna, að
hún hefði lokið starfi sinu daginn
áður... þar voru heldur engar
krúsindúllur, hvorki ofan á né
undir. — Er hún með aukakápu
eða peysu i skápnum sinum?
spurði Corinne. — Þá fer ég meö
það til hennar. Þar gæfist gott
tækifæri að fara til Blenheim
Cottage.
— Hún hefur skáp með
Maggie... ég skal aðgæta það,
sagði Hazel, en þegar hún kom til
baka, sagði hún, að þar væri ekk-
ert að finna, og bætti við: — Okk-
ur langar að senda henni blóm.
Viltu taka þau með þér?
— Ja... Corinne hikaði. — Er
ekki bezt að biða og senda þau,
þegar... þegar hún kann betur að
meta þau?
— Jú, það er rétt. Við viljum
barasenda henni eitthvað, svo að
hún viti, að okkur tekur sárt það,
sem fyrir kom.
Corinne skildi, að enginn þekkti
Katy vel, en að allir kunnu vel við
hana. Hazel staðfesti það með þvi
að segja: — Hún er sætog elsku-
leg. Ekkert okkar þekkti hana
vel, þvi að hún er svo ómann-
blendin og róleg, en við kunnum
samt mjög vel við hana. Hún er
indæl. Hún er hvorki fölsk né ill-
gjörn.
Corinne endurtók, að það væri
ekkert nýtt i fréttum, en að enn
væri svo árla dags, að hana lang-
aði i kaffisopa. Katy var vön að
sitja alltaf við sama borðið I mat-
artfmanum, en hún hvorki kom
né fór með neinum þaðan. Nú fór
Corinne að borðinu setti töskuna
sina á það, áður en hún gekk að
afgreiðslulúgunni. — Er of
snemmt að biðja um kaffisopa?
spurði hún.
Það lá viö, að henni væri sagt,
að svo væri, en þá kannaðist af-
greiðslustúlkan við hana og rétti
henni kaffið um leið og hún spurði
um Katy: — Hvernig litur henni?
Hvað gerðist? Það verður að
segja, aö hún er bæði sæt og
elskuleg. Hún gengur alltaf vel
frá matarilátunum og þaö er
aldrei blettur né hrukka á dúkn-
um við sætið hennar.
Corinne endurtók einu sinni
enn, aö það væri ekkert i fréttum,
en sagðist ætla á sjúkrahúsið
seinna.
— Hver á að hugsa um hana,
þegar hún kemur út? spurði
stúlkan.
Corinne lét, sem hún skildi
hvorki upp né niður og beið I of-
væni eftir svarinu.
— Hún á nefnilega engan að,
sagði stúlkan.
— Er þaðekki? Hvernig veiztu
það? Ég var einmitt að vona, aö
ég næti I einhvern...
— Ég veit ekki, hvaðan ég hef
það, en þetta er eitt af þvi, sem
maður bara veit. Hinir tala um
jólagjafir og afmælisdaga, um
börn systkina sinna og svoleiðis,
en ekkihún. Ef fólk minnistekki á
neitt svoleiðis er það af þvi, að
það er um ekkert að tala, sagöi
stúlkan og hélt áfram aö vinna.
Corinne skildi, að hún neyddist
til að fara til Blenheim Cottage til
að finna eitthvað persónulegra...
kannski minnisbók. Katy hafði
alltaf haldið vinnunni og einkalifi
sinu aðskildu. Var það vegna
þess, að til voru tvær Katy
Light... ein á rannsóknarstöðinni
og önnur i Peadetruin? Hana
langaðiharla litið til að róta í dóti
Katys, en hún sá, að hún neyddist
til þess... nema hún fengi upplys-
ingar á sjúkrahúsinu. Þaö birti
dálitið yfir henni. Þar var taska
Katy og hún hafði án efa verið
opnuð og innihald skoðað. Meðan
Corinne ók yfir heiðina til Pende-
truin hugleiddi hún viðburði
morgunsins og aðstöðu sina nú.
Sólin skein i heiði, döggin var
horfin, og haustlitina bar við.blá-
an himininn.
Þegar hún kom til þorpsins
mundihúneftir Hazel, sem ætlaði
að senda blóm og nam staðar hjá
Stedhams.
— Góðan daginn, hr. Stedham,
ég ætlaði að fá blóm...
Það var allt mögulegt selt hjá
Stedhams, og yfir kössum með
appelsinum og greip-ávöxtum
voru vasar með krysantemóm-
um. Þangað gekk Corinne.
— Þær eru fallegar. Ég vil gjarn-
an kaupa nokkrar til að fara með
á spitalann.
— Já, ég bjóst við þvi... það er
slæmt, að maðurinn minn er ekki
hér, þvi að hann hefði fariö og sótt
fallegri.
— Þessar bronslitu eru falleg-
ar! Get ég fengið sex?
— Eins og hún var sæt og
elskuleg, sagði frú Stedham,
meðan hún tók til blómin. — Og
svo vingjarnleg.
— Hver... Katy? Corinne var
undrandi. Þetta var i fyrsta
skipti, sem nokkur hafði sagt, að
Katy væri vingjarnleg.
— Já, hún verzlar hérna, og
hún er alltaf svo vingjarnleg. Hún
má alltaf vera að þvi að masa dá-
litiö. Það var virkilega sorglegt,
að þetta skildi koma fyrir, en þaö
er sagt, að bflstjórinn hafi gert
Tækni og vísindi
Árið 1959 skrifuðu hin 12 lönd,
sem stunda visindalegar rann-
sóknir á Suðurskautslandinu
undir samning þar sem heitið
var að nota iandsvæðið einungis
i friðsamlegum tilgangi.
Visindalegar rannsoknir á land-
inu undir ishettunni leiddu hins
vegar i ljós að þar eru fólgin
gifurleg auðæfi i formi jarðefna.
Siðan hefur komið i Ijós að
svæðið er þvi sem næst ómetan-
legt með tilliti til litillar meng-
unnar og óvenjulegra um-
hverfisþátta.
Sjórinn býr einnig yfir auðæfum
og álita margir að þar sé eitt
stærsta matarforðabúr jarðar-
innar, — sem sé rækjumiöin
sem eru úti fyrir ströndunum.
r'Púff. Ég hélt \
að ég myndi ’ l
aldrei verða \
1 þakklátur ~j
f y r i r
baIIett
kennslV
^una!!1111
T™