Alþýðublaðið - 05.08.1977, Síða 6

Alþýðublaðið - 05.08.1977, Síða 6
6 Föstudagur 5. ágúst 1977 - Hjálpartækjabankinn heimsóttur Fyrir rúmu einu ári opnaði i Reykjavik banki, seift hefur öðru hlutverki að gegna en allir aðrir bankar á landinu. Bankinn lánar út hluti, til ótakmark- aðs tima, fyrir sáralitla greiðslu. Hjálpar- tækjabankinn er rekinn af Sjálfsbjörg og Rauða krossi íslands og er forstöðumaður hans Bjaögúlfuur Andrés- son. Til að kynna okkur starfsemi bankans, lit- um við þar inn ekki alls fyrir löngu og ræddum við Guðrúnu F. Niels- sen, sem veitir bankan- um forstöðu i fjarveru Björgúlfs Andréssonar. 2 aðilar standa að bankanum. — Starfsemi bankans hér hofst 1. marz 1976, sagði Guð- rún, en undirbúningur hafði staðið i mörg ár. Bankinn er eign Sjálfsbjargar að hálfu og Rauðakrossinsað hálfu, en það má segja að það sé einn maður sem rekur hann. Hlutur Rauða krossins kemur mest fram i því, að hann lánar 3 sjálfboðaliða á Fleira en hækjur og hjólastólar Hjálpartækjabankinn lánar og selur fleira en hækjur og hjólastóla. Meðal annars æf- ingahjól, sandpoka til þjálfunar fyrir hand- og fótleggi, lesgrind- ur, göngugrindur og ýmsa hluti fyrir einbenta. Rúm lánar bank- inn sinnig, og eru þau lánuð endurgjaldslaust. Þarf viðkom- andi aðeins að borga 1.500 krón- ur fyrir rúmið, sem hann má hafa ótakmarkaðan tima. Alls á bankinn um 70-80 rúm og er mikill hluti þeirra alltaf i láni, að sögn Guðrúnar Nielsen. Flest tækjanna, sem Hjálpar- tækjabankinn lánar koma frá Danmörku og Þýzkalandi, sér- staklega frá þýska fyrirtækinu Ortopedia. Var haldið sérstakt námskeið i marz til kynningar á nýjustu tækjum frá fyrirtækinu og gafst það vel. Bankinn sér um að panta sérstaklega fyrir fólk, tæki sem ekki eru til staðar ibankanum. Auk alls þess sem nefnt hefur verið flytur bankinn svo inn búnað fyrir sjúkrabif- reiðar landsmanna. Þörfin var mikil. Greinilegt er á aðsókn i bank- ann, að mikil þörf hefur verið orðin á stofnun sem þessari. Frá þvi i október á siðasta ári hafa alls 940 manns fengið lánuð tæki hjá bankanum, auk þeirra sem keypt hafa. Gizkaði Guðrún á að i sumar hefðu komið að meðaltali um 100 aðilar á mánuði til að fá lánað. Ósjálfrátt leitar á mann sú spurning hvað fólk gerði áður en bankinn kom til sögunnar. LAN TIL OTAKMARKABS TIMA GEGN SARALÍTILLI GREIBSLU viku til bankans, til að leysa for- stöðumanninn af, sem annars er hér alla daga vikunnar, og kemst ekkert frá nema vera leystur af. — Við seljum og ieigjum flesta þá hluti sem hreyfilamaö- ir þurfa á að halda. Við vonumst til að geta aukið fjölbreytnina og tekið þá inn hluti fyrir blinda og heyrnardaufa, en eins og er erum við með mjög litið fyrir það fólk, sagði Guðrún. Leigunni stillt mjög i hóf. Aðspurð sagði Guðrún að mest væri lánað út af hækjum. Leigu á tækjunum er stillt mjög i hóf, og er leiga á viku fyrir hækju kr. 160. Þegar tæki eru fengin að láni, er tekin trygging, kr. 2.500 fyrir hækjur, sem siðan er endur- greidd, utan leigugjalds, þegar tækjunum er skilað. — Við bendum fólki auðvitað á, að ef um einhvern sjúkdómer að ræða, lömun eða annað sem ekki er gert ráð fyrir að batni strax, borgar sig að kaupa tæki. Verð á venjulegum hækjum, sagði Guðrún vera um 3.200-3.500 krónur. Tryggingar- stofnun borgar hækjur að ein- hverju leyti, og þurfi viðkom- andi á hjóiastól að halda borga Tryggingarnar stólinn að fullu. Hjólastóll kostar hjá Hjálpar- tækjabankanum um 50-60 þús- und krónur, en leigugjald á viku 1.200. — Við leigjum ekki bara til einstaklinga, sagði Guðrún enn- fremur, Sjúkrahúsin og Reykja- lundur og Sjálfsbjörg á Akur- eyri hafa fengið lánaða hjóla- stóla til lengri eða skemmri tima. Sagðist Guðrún ekki vita til þess að hjólastólar eða önnur tæki hefðu verið lánuð út áður, nema þá helzt ef væri að Sjálfsbjörg hefði hlaupið undir bagga með þeim verst stöddu. 10% hverrar þjóðar komast ekki óhindraðir leiðar sinnar. I bæklingi sem Sjálfsbjörg,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.