Alþýðublaðið - 05.08.1977, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 05.08.1977, Qupperneq 8
8 FRA MORGNI ■ ■ Föstudagur 5. ágúst 1977 SSST I Heyrt: A6 þegar Gustav Husak var settur i embætti forseta Tékkóslóvakiu þá lét hann gamla móöur sina vera viðstadda embættistökuna. Sú gamla var sótt heim i þorpið i finum rikisbil og farið með hana á flugvöllinn i Bratislava, en þaðan flaug hún tii Prag i einkaþotu Husaks. Frá flugvellinum i Prag var henni ekið i enn finni bifreið og þótti gömlu konunni mikið til koma að hafa allan þennan iburö i kring um sig. Eftir athöfnina fékk hún tækifæri á að ræða við son sinn og sagði: Osköp er ég ánægð drengur minn að sjá hve vel þér vegnar. Segðu mér eitt áttir þú bifreiðina sem sótti mig til þorpsins. Já, svarar sonurinn stoltur, og fiugvélina lika. En þennan sem náði i mig á flugvöllinn? Já svarar Husak og var nú alveg gengiö fram af móður hans. Og ég á þetta hús lika4sagði sonurinn. Ja,hérna,sagðisú gamia og sló sér á lær. Skyndilega hallar hún sér að syni sinum og segir flóttalegri röddu: Heyrðu Gústi minn! Lofaðu nú mömmu gömlu að gefa þér góð ráð: Varaðu þig á béuðum ekkisen kommúnistunum, þeir væru visir tii að stela þessu öllu frá þér. o Hcyrt: A einni skrifstofu borgarinnar að forstjórinn sagði við eina skrifstofustúlk- una. ,,Væna min! Mér þykir vænt um að geta sagt þér að þér fer mjög fram i vélritun, en samt ert þú enn ekki nógu góð til aö mega hætta að ganga I þessari aðskornu peysu og stutta pilsinu. o Heyrt: Um forstjórann sem var svo gamall að þegar hann var að elta einkaritarann sinn umhverfis skrifborðið mundi hann ekki hvers vegna. o Hierað: Að ástæðan fyrir þvi að Geir forsætis er svona skritinn sé sú að eitthvað sé bogið við nefið á honum. o Heyrt: begar ungt þing- mannsefni fór fram á það við ráðherra að hann veitti sér stuðning i komandi kosningum hafi ráðherrann spurt hinn unga frambjóðanda: Væni minn áður en ég segi af eða á um þennan stuðning langar mig til að vita hvort þú þiggur mútur? Aður en ég svara af eða á kæri ráðherra sagði þingmannsefnið, langar mig til að spyrja þig hvort þetta er fyrirspurn eða tilboð. Ýmlsleat' Orðsending frá Verkakvennafc Framsókn. Sumarferðalagið er laugard. 6. ágúst. Tilkynnið þátttöku I sið- asta lagi fimmtudag. Pantaðir miðar sóttir fyrir fimmtudag. Allar uppl. á skrifstofunni. Opið miðvikudag til kl. 20. (kl. 8.) UTíVISTARFERÐiP' Sunnud. 7/8: Kl. 10 Esja-Móskarðshnúkar. Fararstj. Haraldur Jóhannsson. Verð 1200 kr. ' Kl. 13 Tröllafoss-Haukafjöil. Fararstj. Bnedikt Jóhannesson. Verð 800 kr. Fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.I., vestanverðu. Otivist Kjarvalstaðir. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardag og sunnudag frá kl. 14-22. En aðra daga frá kl. 16-22. Lokað á mánudögum aðgangur og sýningaskrá ókeypis. Fundur i Langhoitskirkju alia mánudaga kl. 21. Opin deild. Fundir AA-samtakanna i Reykjavik og Hafnarf, Tjarnargata 3c: Fundireruá hverju kvöidikl.21. Einnig eru fundir sunnudaga kl. 11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h. (kvennafundir), laugardaga kl. 16 e.h. (sporfundir). — Svaraö er I sima samtakanna, 16373, eina klukkustund fyrir hvern fund til upplýsingamiðlunar. Austurgata 10, Hafnar- firði: Mánudaga kl. 21. Tónabær: Mánudaga kl. 21 — Fundir fyrir ungt fólk (13-30 ára). Bústaðakirkja: Þriðjudaga kl. 21. Laugarneskirkja: Fimmtudaga kl. 21. — Fyrsti fundur hvers mánaðar er opinn fundur. Langholtskirkja: Laugardaga kl. 14. Ath. að fundir AA samtakanna eru lokaðir fundir, þ.e. ætlaðir alkóhólistum eingöngu, nema annað sé tekið fram, aðstand- endum og öðrum velunnurum er bent á fundi Al-Anon eða Alateen. Al-Anon, fundir fyrir aðstend- éndur alkóhólista: Safnaðarheimili Grensás- kirkju: Þriðjudaga kl. 21. — Byrjenda- fundur kl. 20. Langholtskirkja: Laugardaga kl. 14. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74. Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 13.30- 16.00. Galleri Stofan Kirkjustræti 10 opin frá kl. 9-6 e.h. Fjallagrasaferð: Laugardaginn 6. ágúst fer Náttúrulækningafélag Reykjavikur til grasa á Kjöl. öllum heimil þátttaka. Nánari upplýsingar á skrifstofu NLFR Laugavegi 20b. Simi 16371. — Stjórnin. Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóðs kvenna eru til sölu i Bókabúð Braga, Laugavegi 26, Reykjavik, Lyfjabúð Breiðholts Arnar- bakka 4-6 og á skrifstofu sjóðs- ins aö Hallveigarstöðum við Túngötu. Skrifstofa Menningar- og minningarsjóðs kvenna er opin á fimmtudögum kl. 15-17 ; (3-5) sfmi 1 81 56. Upplýsingar um minningarspjöldin og Ævi- minningabók sjóðsins fást hjá formanni sjóðsins: Else Mia Einarsdóttur, s. 2 46 98. Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a,simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 I útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokaö á sunnu- dögum. Aðaisafn — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, slmar aðalsafns. Eftir kl. 17 simi 27029. Mánud. —föstudkl. 9-22, laugard. kl. 9-18, og sunnud. kl. 14-18, til 31. mai. 1 júniverður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9-22, lokað á laugard. og sunnud. Lok- að I júlí. t ágúst veröur opið eins ogljúni. I september verður opið eins og i mai. Farandbókasöfn — Afgreiösla i Þingholtsstræti 29 a, simar aðal- safna. Bókakassar lánaðir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21 Lokað á laugardögum, frá 1. mai — 30. sept. Bókin heim —Sólheimum 27, simi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10-20. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. Hofsvailasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27 640. Mánud — föstud. kl. 16-19. Lokað I júli. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Lokað frá 1. mai — 31. ágúst. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14-21. Lokað á laugardögum, frá 1. mai — Æ. sept. Bókabil — Bækistöö i Bústaða- safni, simi 36270. Bókabilarnir starfa ekki frá 4. júli til 8. ágúst. Viðkomustaðir bókabilanna eru sem hér segir: Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39þriðjud. kl. 1.30- 3.00 Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. Flokksstarfiö Simi flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 GREIÐIÐ ARGJALDIÐ Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavikur vill minna flokks- félaga á að greiða árgjöld sln. Sendir hafa verið giróseðlar til þeirra/sem gengu I félagið fyrir siðasta aðalfund, en þeir sem gengu inn á fundinum og hafa gengið inn eftir hann, geta greitt árgjöldin á skrifstofunni, Hverfisgötu 8-10. Simi 29244. FUJ i Hafnarfirði Skrifstofa FUJ I Hafnarfiröi verður framvegis opin I Al-' þýðuhúsinu á þriðjudögum kl. 6-7. Hafnarfjörður Bæjarfulltrúar Alþýöúflokksins Kjartan Jóhannsson og Guðriður Éliasdóttir eru til viðtals I Alþýðuhúsinu á fimmtudögum milli kl. 6-7. Nú hafa verið auglýst prófkjör um frambjóðendur Al- þýðuflokksins til Borgarstjórnarkosninga (i október) og Alþingiskosninga (i nóvember) I Reykjavlk og er allt flókksbundið fólk þvi hvatt til að mæta hið allra fyrsta. Samkvæmt leiðbeiningum um prófkjör, sem birtar voru i Alþýðublaðinu 5. júli s.l., lið 10, segir svo: „Með- mæiendur: Einungis löglegir félagar I Alþýðuflokknum 18 ára og eldri, búsettir á viðkomandi svæði, geta mælt með framboði”. Höldum félagsréttindum okkar — greiðum árgjöldin. Félagsgjöldum er veitt móttaka á skrifstofu flokksins i Al- þýðuhúsinu, 2. hæð. Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavikur. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 3.30-6.00. Breiðholt Breiðholtsskóii mánud. ki. 7.00- F.U.J. Keflavik. Skrifstofa FUJ I Kefiavik verður framvegis opin að Klapparstig 5. 2. hæð á miðvikudögum frá kl. 8-10. 9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Versi. Iðufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Versl. Kjöt og fiskur við Selja- brautföstud. kl. 1.30-3.00. Versi. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl. við Völvufell mánud. kl. 3.30-6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.50-7.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00 fimmtud. kl. 4.00-6.00. Laugarneshverfi Daibraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hristateigur föstud. Mcyóarsímar | Slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar i Reykjavik — simi 11100 I Kópavogi— Sími 11100 i Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 51100 — Sjúkrabiil simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvlk — simi 11166 Lögrcglan I Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfirði — simi Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótekopið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið slmi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. kl. 3.00-5.00. 51166 Sund Kieppsvegur 152 við Hoitaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún 10 þriðjud. k,l. 3.00-4.00. Holt — Hlíðar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30- 2.30. ( Stakkahlið 17mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00-6.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30-3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30 Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 7.00- 9.00 föstud. kl. 1.30-2.30. Vesturbær Verzl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00- 9.00. Sker jaf jörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00 Verslanir við Hjararhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. . 1.30-2.30 Frá Mæðrastyrksnefnd. Lögfræöingur Mæðrastyrks- nefndar er viö á mánudögum frá, kl. 3-5. Skrifstofa nefndannnar er opin á þriðjudögum og .östudög- um frá kl. 2-4. Hitaveitubilanir slmi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477. Sfmabilanir simi 05. Rafmagn. í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Heilsuéasb}, Slysavarðstofan: slmi 8120*0 Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, sfmi 11510. Læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. Slysadeiid Borgarspitalans. Simi 81200rSiminn er opinn allan sólar- hringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, slmi 21230. | Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-( 08.00 mánudag-fimmtud. Sími 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- ' búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu I apó- tekinu er i sima 51600. Sjúkrahús Borgarspltalinn mánudaga til föstud. kl. 18:30-19:30 laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30- 19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspitali Hrings- inskl. 15-16 alla virka daga, laug- ardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10- 11:30 og 15-17. Fæðingardeild kl. 15-16 og 19:30- 20. Fæðingarheimilið daglega kl. ,15:30-16:30. Hvitaband mánudaga til föstu- 'daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugar- daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18:30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30-19:30. Sóivangur: Mánudaga til laugar- daga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnu- daga og helgidaga kl. 15-16:30 og 19:30-20. Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 15-16 og 18:30-19:30. ónæmisaðgerðir gegn mænusótt Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænsótt, fara fram I Heilsu- verndarstöð Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmis- skirteini.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.