Alþýðublaðið - 10.08.1977, Blaðsíða 8
8 FRÁ MORGNI..
Miðvikudagur 10.
ágúst 1977 '
HEYRT, SÉÐ OG HLERAÐ
...maður vanur konum
Heyrt: Að margir vél- ingar í sima...." Þetta
stjórar séu ekki ánægðir telja margir vélstjórar
með það hvernig auglýs- óvirðingu við menntun
ingar eítir vélstjórum í sína. Þeir segja að þá
útvarpinu eru orðaðar. megi eins auglýsa eitt-
Oft heyrist til dæmis hvað á þessa leið: „Kven-
sagt: sjúkdómalæknir, eða
„Vélstjóri eða maður maður vanur konum ósk-
vanur vélum óskast til ast til starfa við. spít-
starfa nú þegar. Upplýs- alann... o.s.frv."
☆
í sama gamla stílnum
Nýtt síðdegisblað
Nýtt siðdegisblað hefur hafið göngu sina i
Reykjavik þótt reyndar komi það enn út á morgn
ana. Hér er um að ræða Þjóðviljann, sem seinustu
vikur hefur að þvi leyti breytzt i siðdegisblað, að
hann stælir siðdegisblöðin i efnisvali og málflutn-
ingi, m.a. með þvi að leggja einstaka menn i ein-
elti eins og t.d. Hannes Pálsson aðstoðarbanka-
stjóra. Svo langt er gengið, að búin er til saga um,
að laxveiðifélag, sem Hannes hefur tekið þátt i,
hafi svikið undan skatti. Sagt er að Þjóðviljamenn
hafi leiðzt út i þetta til þess að draga athygli frá
stefnuskrá Alþýðubandalagsins og Evrópu-
kommúnismanum. Það mega þeir Alþýðubanda-
lagsmenn hins vegar eiga, að mörgum þeirra er
raun i þvi að sjá Þjóðviljann gerðan að siðdegis-
blaði.
Þ.Þ.
Hér að ofan gefur að svipuðum viðbrögðum
líta eina af þessum pólitíkusa fyrr og siðar?
venjulegu klausum sem Hver kannast ekki við
birtast gjarnan í blöð- setningar eins og . ill-
unum þegar þykir þurfa kvittinn rógur..... ekki
að taka upp hanzkann svaravert...... mannorðs-
fyrir einhvern flokks- þjófnaður...... lagður í
mann. Málefnalegt getur einelti.... annarlegar
þetta nú ekki talizt. Og hvatir..... lýðskrum..
muna, menn ekki eftir o.s.frv.....o.s.frv.
YY
Af fólki í Hvíta húsinu
Séð: í Dagblaðinu f gær
að það er mikið alþýðlegt
fólk, bandaríska forseta-
fjölskyldan. Rosalynn
forsetafrú lætur það
gjarnan eftir sér að
hoppa út í sundlaugina i
t^pnisfötunum sínum
(hræddur er ég um að
frúin yrði aldeilis tekin i
karphúsið ef hún reyndi
svona nokkuð í Laugar-
dalslauginni).
Og svo er þöð með hann
Carter. Sá kann nú aldeil-
is að spila að tilfinningar
þeirra, sem hann á við-
ræður við. Eitt sinn sagð-
ist Rosalynn konan hans
hafa vaknað við einhvern
hávaða fyrir utan her-
bergið sitt. Og af því að
hún er nu að eðlisfari
nokkuð forvitin kíkti hún
út. Þá stóð hún mann sinn
að því að vera, ásamt
Hussein Jórdaníukon-
ungi, að gægjast inn i her-
bergi Amy, dóttur
Carterhjónana. En það
láta ekki allir%núa svona
á sig. Þegar Begin hinn
nýji forsætisráðherra
ísraels kom í Hvíta húsið
var honum einnig boðið
að kíkja á litla engilinn,
en hahn neitaði þverlega
og að sögn fréttaskýr-
enda var andrúmsloftið á
fundum hans og Carters
heldur þvingað.
...heiðarlega aðferðin
Heyrt: Á kosningafundi
norður í landi. Annar
frambjóðandinn segir:
„Það er hægt að afla sér
atkvæða á margan hátt,
en aðeins ein leið er heið-
arleg."
„Og hvaða leið er
það", spyr hinn.
„ Já heyrðuð þið þetta",
sagði hinn sigri hrósandi,
„Það veit hann sko ekki".
Neydarsimar |
Slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabllar
I Reykjavlk— slmi 11100
i Kópavogi— Simi 11100
I Hafnarfiröi — SlökkviliöiB simi
51100 — Sjúkrabill simi 51100
Lögreglan
Lögreglan i Rvlk — simi 11166
Lögregian I Kópavogi — simi
41200
Lögregian I Hafnarfirði — simi
51166
Hitaveitubilanir simi 25520 (utan
vinnutima simi 27311)
Vatnsveitubiianir simi 85477.
Slmabilanir simi 05.
Rafmagn. f Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
lieilsuslaesia > .
Slysavarðstofan: slmi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: KI. 08.00-17.00. Mánud.
föstud. ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
Læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndar-
stöðinni.
Slysadeild Borgarspitaians. Simi
81200:Siminn er opinn alian sólar-
hringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla, slmi 21230.
1 Kvöid- og næturvakt: kl. 17.00-1
08.00 mánudag-fimmtud. Simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaðar
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar I sim-
svara 18888.
Hafnarf jörður
Upplýsingar um afgreiðslu i apó-
tekinu er i sima 51600.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöðinni
simi 51100.
Kópavogs Apótekopið öll kvöld til
kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkviliðið simi 51100.
Sjúkrabifreið simi 51100.
Tekið við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Ýmisleat'
Sýning i anddyri Norræna húss-
ins 6.-17. ágúst.
Myndvefnaöur eftir Anette
Hollesen, Danmörku.
VASAR, , SKALAR og VEGG-
MYNDIRúrtkeramik eftir Peter
Tyberg Danmörku.
Sýningin er opin daglega kl.
9:00-19:00
Velkomin.
Kjarvalstaðir.
Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarval er opin laugardag og
sunnudag frá kl. 14-22. En aðra
daga frá kl. 16-22.
Lokað á mánudögum aðgangur
og sýningaskrá ókeypis.
Asgrimssafn Bergstaðastræti 74.
Opið sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá klukkan 13.30-
16.00.
UTIVISTARFERÐip'
Föstud. 12/8 kl. 20
Þórsmörk tjaldað í Stóraenda i
hjarta Þórsmerkur. Gönguferð-
ir.
Laugard. 13/8 kl. 8.
Fimmvörðuháls, gengið frá
Skógum yfir i Þórsmörk.
15.-23. ág. Fljótsdalur-Snæfell.
Gengið um f jöll og daii og hugað
að hreindýrum. Fararstj. Sig-
urður Þorláksson.
Upplýsingar og farseðlar á
skrifst. Lækjarg. 6 simi 14606.
( Flokksstarfié
Simi
flokks-
skrifstof-
unnar
i Reykjavik
er 2-92-44
Kjördæmisráð Alþýðuflokksins i Reykja-
neskjördæmi
Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðuflokksins i Reykjanes-
kjördæmi, verður haldin i Alþýðuhúsinu Hafnafirði
fimmtudagin 11 ágúst kl. 8.30
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Akvörðun tekin um prófkjör.
Stjórnin.
FUJ i Hafnarfirði
Skrifstofa FUJ I Hafnarfirði verður framvegis opin I Al-
þýöuhúsinu á þriðjudögum kl. 6-7.
Hafnarfjörður
Bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins Kjartan Jóhannsson og
Guðriöur Éllasdóttir eru til viðtals I Alþýöuhúsinu á
fimmtudögum milli kl. 6-7.
Nú hafa verið auglýst prófkjör um frambjóðendur Al-
þýðuflokksins til Borgarstjórnarkosninga (i október) og
Alþingiskosninga (i nóvember) i Reykjavlk og er allt
flokksbundið fóik þvi hvatt til að mæta hið allra fyrsta.
Samkvæmt leiðbeiningum um prófkjör, sem birtar
voru i Alþýðublaðinu 5. júli s.l., lið 10, segir svo: „Með-
mælendur: Einungis löglegir féiagar I Alþýðuflokknum 18
ára og eldri, búsettir á viðkomandi svæði, geta mælt með
framboði”.
Höldum félagsréttindum okkar — greiðum árgjöidin.
Félagsgjöldum er veitt móttaka á skrifstofu flokksins I Al-
þýðuhúsinu, 2. hæð.
Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavikur.
F.U.J. Keflavlk.
Skrifstofa F'Uj I Keflavik verður framvegis opin að
Klapparstig 5. 2. hæð á miðvikudögum frá kl. 8-10.
ÍER8ARÉIAG i
ÍSIHMS
01DUG0TU 3 <
SÍMAR. 1179 8 og 19533.
Sumarleyfisferðir.
13. ág. 10 daga ferð á Þeista-
reyki, um Melrakkasléttu, i
Jökulsárgljúfur, að Kröfiu
og viðar. Fararstjóri:
Þorgeir Jóelsson. Gist I
tjöldum og húsum.
16. ág. 6 daga ferð um Mýrdal,
öræfasveit og Hornafjörð.
Komið að Dyrhólaey,
Skaftafelli, Jökullóni, og
Almannaskarði svo nokkuð
sé nefnt. Gist i húsum. Far-
arstjóri: Jón A. Gissurar-
son.
19. ág. 6 daga ferð i Esjufjöll i
Vatnajökli. Gist i skálum
Jöklarannsóknarfélagsins.
Nánar auglýst siðar.
Farmiðar og aörar upplýsingar
á skrifstofunni.
Ferðafélag islanös.
Föstudagur 12. ágúst kl. 20.00.
1. Þórsmörk
2. Landmannalaugar-Eldgjá
3. Hveravellir-Kerlingarfjöll
4. Veiöivötn
5. Gönguferð yfir
Fimmvörðuháls.
Gist I húsum.
6. Ferð i Hnappadal. Gengið á
Ljósufjöll. Gist i tjöldum.
Farmiðasala og nánari upplýs-
ingar á skrifstofunni.
Ferðafélag tsiands.
Minningarspjöld Menningar-
og minningarsjóðs kvenna eru
til sölu i Bókabúö Braga,
Laugavegi 26, Reykjavik,
Lyfjabúð Breiðholts Arnar-
bakka 4-6 og á skrifstofu sjóðs-
ins að Hallveigarstöðum við
Túngötu. Skrifstofa Menningar-
og minningarsjóðs kvenna er
opin á fimmtudögum kl. 15-17
(3-5) simi 1 81 56. Upplýsingar
um minningarspjöldin og Ævi-
minningabók sjóðsins fást hjá
formanni sjóðsins: Else Mia
Einarsdóttur, s. 2 46 98.
Tónabær:
Mánudaga kl. 21 — Fundir fyrir
ungt fólk (13-30 ára).
Bústaðakirkja:
Þriðjudaga kl. 21.
Laugarneskirkja:
Fimmtudaga kl. 21. — Fyrsti
fundur hvers mánaðar er opinn
fundur.
Langholtskirkja:
Laugardaga kl. 14.
Ath. að fundir AA samtakanna
eru lokaðir fundir, þ.e. ætiaðir
alkóhólistum eingöngu, nema
annaö sé tekiö fram, aðstand-
endum og öðrum velunnurum er
bent á fundi Al-Anon eöa
Alateen.
Al-Anon, fundir fyrir aðstend-
éndur alkóhólista:
Sa fn aöarhe im ili Grensás-
kirkju:
Þriðjudaga kl. 21. — Byrjenda-
fundur kl. 20.
La ngh oltski rkj a:
Laugardaga kl. 14.
Árbæjarsafn
Árbæjarsafn er opið frá 1. júni til
ágústloka kl. 1—6 siðdegis alla
daga nema mánudaga. Veitingar
i Dillonshúsi, simi 84093. Skrif-
stofan er opin kl. 8.30—16, simi
84412 kl. 9—10. Leið 10 frá
Hlemmi.
Símavaktir hjá ALANON
Aðstendendum drykkjúfólks skal
bent á simavaktir á mánudögum
kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-
18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6.
Fundir eru haldnir i Safnaðar-
heimili Langholtssafnaðar alla
laugardaga kl. 2.
Minningakort Styrktarfélags
vangefinna fást i Bókabúð
Braga, Verzlanahöllinni, bóka-
verzlun Snæbjarnar Hafnar-
stræti, og i skrifstofu félagsins.
Skrifstofan tekur á móti sam-
úðarkveðjum simleiðis — i sima
15941 og getur þá innheimt upp-
hæðina i giró.