Alþýðublaðið - 10.08.1977, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 10.08.1977, Blaðsíða 9
AAiðvikudagur 10. ágúst 1977 SEK EÐA SAKLAUS? eftir: D.Y.Cameron Katy glennti upp augun og reyndi aö setjast upp. — Nei...nei! veinaöi hún og datt aftur niður á koddann. Hjúkrunarkonan flýtti sér inn og Corinne var rekin Ut. Tim tók fast utan um hana. — Róleg... ég er viss um, að það var ekki þér að kenna... Hjúkrunarkonan var sammála, þegar hún frétti, hvað hafði kom- iðfyrir. —Mérfannst hún eiga að vita, að það væri von á honum... sagði Corinne að lokum. — Auðvitað.enhannfærekki að heimsækja hana, ef hún bregzt svona við af þvi einu að heyra hann nefndan á nafn. Corinne og Tim voru heldur döpur, þegar þau fóru af spítalan- um. Corinne var þakklát fyrir stuðning Tims og henni létti, þeg- ar hann spurði, hvort hún mætti vera að þvi að drekka með sér te á Café Creek, þvi að hún vildi gjarnan ræða málið við hann. Hann sótti te og kökur, og þegar Corinne hafði drukkið einn bolla af tei og jafnað sig litið eitt, spurði hann rólega: — Hvað kom eiginlega fyrir? Corinne sagði honum allt af létta. Tim flautaði lágt. — Svo hún hristi höfuðið og sagðist ekki vera trúlofuð en slepptisér alveg, þegar þú nefnd- ir nafn hans? Ég myndi segja að hér væru um gamaldags ástar- Útvarp AAiðvikudagur 10. ágúst. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgun- bæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Helga Þ. Stephensen byrjar að lesa sög- una „Hvita selinn” eftir Rudy- ard Kipling i þýðingu Helga Pjeturss. (1). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Ragnar Björnsson leikur á orgel Fila- delfiusafnaðarins verk eftir César Franck, Gastón Litaize og Jehan Alain. Morguntón- ieikar kl. 12.00: Warren Stannard Arthur Polson og Harold Brown leika Konsert i d- moll fyrir óbó, fiðlu og sembal eftir Georg Philipp Tele- mann/Fioharmoniukvartettin i Vin leikurKvartettinni d-moll, „Dauðinn og stúlkan” eftir Franz Schubert. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25. Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Miðdegissagan: „Föndrar- arnir” eftir Leif Panduro örn Ölafsson ies þýöingu sina (3). 15.00 Miðdegistónleikar Itzhak Perlmanog Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika „Tzigane” kon- sert-rapsódiu fyrir fiðlu )g hljómsveit eftir Maurive Ravel: André Previn stj. Hljómsveitin Filharmonia leik- ur „Tónlist fyrir strengi” eftir Sir Arthur Bliss: höfundurinn stj. Janos Starker og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leika Kon- sett i a-moll op. 129 fyrir selló og hljómsveit eftir Robert Schumann: Stanislaw Skrowaczewski stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunn- arsson kynnir. 17.30 Litli barnatiminn. Guörún Guölaugsdóttir sér um timann. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frettir, Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Viðsjá. Umsjónarmenn: Ölafur Jónsson og Silja Aðal- steinsdóttir. 20.00 Einsöngur: Stefán tslandi syngur islenzk lög: Fritz Weisshappel leikur meö á pi- anó. 20.20 Sumarvaka. a. „Sólskinið verður þó til” A fimmtugustu ártiö Stephans G. Stephansson- ar skálds. Valgeir Sigurðsson tekur saman þáttinn og ræðir við Óskár Halldórsson, Gunnar Stefánsson les úr kvæðum Stephans og sungin lög við ljóð skáldsins b. Af Eiriki á Þurs- stöðum. Rósa Gisladóttir frá Krossgerði les frásögu úr þjóð- sagnasafni Sigfúsar Sigfússon- ar, byggða á háttalýsingu Guð- mundar Erlendssonar frá Jarö- langsstöðum. 21.30 Út21.30 Út arpssagan: „Ditta mannsbarn” eftir Martin Andersen-Nexö Þýð- andinn, Einar Brahi, les (18). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan „Sagan af San Michele” eftir Axel Munthe Þórarinn Guöna- son les (26). 22.40 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Made in Sweden (L) Popp- þáttur frá þýska sjónvarpinu með hljómsveitinni Made in Sweden. Þýðandi Guðbrandur Gislason. 21.45. Onedin-skipaTélagið (L) Breskur myndaflokkur. 8. þátt- ur. Siglt I strand.Efni sjöunda þáttar: Einn af kunningjum Onedin-systkinanna, Percy Spendelow, er ákærður fyrir að stela peningum i skrifstofu Elisabetar. Hann er dæmdur til fangavistar, þó að Róbert og James reyni aö hjálpa honum. James sér fram á gróðavæn- legan atvinnurekstur i Brasiliu, og Robert kemst að þvi, að 15 pund, sem hann lagöi i fyrir- tækið hafa ávaxtað sig vel. Svo virðist i einn af skrifstofu- mönnum Elisabetar sekur um peningastuldinn, og Spendelow er látinn laus. Það kemur þó i ljós, aö hann er ekki eins fróm- ur og systkinunum sýndist i fljótu bragöi. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.35 Ógnarvopn. Siðari hluti breskrar myndar um hernað- armátt risaveldanna, og er i þessum hluta einkum fjallað um ýmis ný vopn og varnir gegn þeim. Þýðandi óskar Ingimarsson. 23.05 Dagskrárlok. ævintýri og ósátt að ræða, ef mál- iðværi ekki jafnalvarlegt. En þú segist halda, að hér sé um annað og meira að ræða en ósátta elsk- endur... Rödd hans dó út og augu hans urðu fjarræn, þegar hann leit út yfir hafið. — Hvað eigum við að gera? spurði Corinne. — Við verðum að fara aftur til St. Lukestil að vita, hvernig Katy hefur það og tryggja okkur, að þau viti, hvernig þessu er varið með manninn, svo að honum sé ekki hleypt inn til hennar. Katy leið einsog henni hafði lið- ið fyrir mörgum dögum og nú mátti hún ekki lengur fá heim- sókn, en hjúkrunarkonan var fegin, þegar hún sá Corinne, og hét henni þvi, aö Jack Millar fengi ekki að stiga fæti inn á sjúkrastofuna. Hún vildi hins vegar fá meira að vita um hann. Corinne óskaði, að hún gæti sagt henni meira en það litla, sem hún vissi, en hún var þó fegin að hafa snúið aftur á spitalann og gengið úr skugga um, að yfirhjúkrunar- konanætlaði að vernda Katy gegn öllum truflunum... 7. kafli. Corinne svaf óvært um nóttina. Hún hafði samvizkubit yfir þvi, hvernig hún sagði Katy frá Jack Millar. Corinne hefði átt að skilja það á viðbrögðum hennar við orð- inu „unnusti”, að hún var ekki búin að jafna sig nægilega til að hlusta á hana. Hún sá enn skelfingu lostið and- lit Katys fyrir sér, þegar hún hafðireyntað setjastupp og vein- að nei. Ef nú.. Svo reyndi Corinne að hrinda þessum hugsunum frá sér og hugsa þess i staö um jóla- skemmtun Tims, og loforðið um að finna einhverjar þjóðsögur, sem hann gæti notað. Hún mundi eftir sögum um álfa, dverga, nornir og tröll, og svo hugsaði hún um allar fallegu kirkjurnar i Cornwall, um sög- urnar um fyrstu dýrlingana það- an, og loks sofnaði hún... Hún vaknaði snemma og fór á fætur. Alec þurfti að fara i vinn- una fyrir dögun, og hún ætlaöi að sjá um, að hann fengi góöan morgunverð og nesti með sér. Þegar hún var búin að fylgja hon- um til dyra, stóð hún kyrr i gætt- inni og naut morgunkyrrðarinn- ar, meðan hún sá fyrstu sólar- geislana falla á döggvota jörðina. 1 fjarlægð heyrði hún brimhljóð og öldugjálfrið, sem var svo ró- andi. — Góðan daginn, vina mfn! Corinne hrökk við. — Nei, góð- an daginn, Margret frænka! Þú ferð snemma á fætur! — Þú lika, svaraöi frænka hennar. — Þaö er svo fallegt hérna. Ég hafði ekki gleymt feg- urðinni hér, en ég var búin að gleyma tilfinningunum, sem rikja á þessum staö.... hvernig maður bregst við þessu öllu... Þær gengu að húsinu. — Gaztu ekki sofið? spurði Corinne áhyggjufull og velti þvi fyrir sér hvort rúmið væri óþægilegt. — Jú,en ég fer alltaf snemma á fætur, svaraði hún og leit á Cor- inne. — Ég þarf að fá að vera i friði, áður en dagurinn hefst... ég á mjög annrikt heima. Ég ætlaöi að lesa, en gleraugun voru týnd eins og alltaf. Attu te eftir á katl- inum? — Það held ég ekki, en ég er enga stund aö hita meira te. — Gott! Margaret frænka elti hana inni eldhús.— Hvað ætlarðu að gera i dag? — Hvað langar þig til að gera? spurði Corinne. — Þú þarft ekki að skemmta mér, sagði frænka hennar. — Ég get séð um mig eða verið til skipt- ismeð þér og föður þinum. Ég er bara fegin að fá að vara hér. Seinna hringdi Corinne á sjúkrahúsið, og þó að svarið væri „engin breyting” og dr. Eliot segði, að heimsóknir væru bann- aðar, hafði hann ekki áhyggjur af liðan Katys. Corinne var bjart- sýnni, þegar hún hringdi til Tims, og eftir að þau höfðu rabbað sam- an lofaði hún aö segja honum, ef einhver breyting yrði, hvort sem það væri til hins betra eða verra. Svo kvaddi hún. Seinna hringdi hún i frk. Maxwell, sem hafði heyrt, að Katy væri lasnari. Corinne sagöi henni, að þaö hefði verið umtaliö Made in Sweden leika í rúman klukkutíma í kvöld Hljómsveitin AAade in Sweden leikur og syngur fyrir poppunnendur í sjónvarpinu í kvöld. Svíar ætla ekki að gera það endasleppt í sjónvarpinu, því nýlega er búið að sýna í annað sinn sjónvarpsþátt um hljómsveitina Abba, sem vissulega er ,,made in Sweden". Þátturinn í kvöld er þó ekki sænskur heldur f rá þýzka sjónvarpinu og hefst hann strax eftir f réttir klukkan 20.30. Hann er í lengra lagi, eða rúman klukkutíma og er sendur út í lit. Svona! Nú er ég búinn aðbrenna öll handritirf ■mín! Ævistarf mitt.... | Ekkertber lengur vitni' Urn hæfileika mfna! J Ég hef þjáðst ógurlega! Ekkert geturkomið fyrir © 1977 by Cnic*ao Trlbun*-N.Y. N«wa Syna. mc. r Þú ert handtekinn! Það erbannað að brenna rusl ávíðavangi!.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.