Alþýðublaðið - 10.08.1977, Blaðsíða 12
alþýou-
blaöiö
Útgefandi Alþýöuflokkurinn
Ritstjórn Alþýöublaðsins er aö Sföumúla 11, simi 81866. Auglýsingadeild blaösins er aö
Hverfisgötu 10, simi 14906 — Askriftarsimi 14900.
MIÐVIKUDAGUR
10. ÁGÚST 1977
Byggðastefna stjórnvalda:
VANDILANDSBYGGBARINNAR
VERÐUR VANDI REYKJAVIKUR
Eftir
Jóhönnu S. Sigþórsdóttur
Stjórnvöld hafa, sem
kunnugt er, lagt mikla
áherzlu á þróun atvinnu-
mála í dreifbýli á seinni
árum og hefur árangur
þeirrar byggðastefnu
orðið vel merkjanlegur á
mörgum stöðum úti á
landsbyggðinni. Hafa all-
margir þéttbýlisstaðir,
einkum við sjávarsíðuna,
orðið í auknum mæli
samkeppnisf ærir um
vinnuaf I við Reykjavík og
önnur sveitarfélög á
höf uðborgarsvæðinu.
Miklu fjármagni hefur verið
veitt til endurnýjunar fiskiskipa
og fiskvinnslustööva#áherzla
hefur veriö lögö á bætt vega-
kerfi og hafnarmannvirki og
siðast en ekki sfzt hefur veriö
greitt i auknum mæli fyrir fjár-
öflun til aö koma á laggirnar
ýmis konar atvinnurekstri úti á
landi.
Af þessu leiöir, aö tekjur ibúa
þessara staða hafa aukizt mjög,
svo og tekjur viökomandi sveit-
arfélaga.
Engu að siöur viröast stjórn-
völd hafa sótt aö þessu marki,
meira af kappi en forsjá, þvi
auk ofangreinds árangurs, hafa
afleiöingarnar orðiö býsna al-
varlegar fyrir þróun atvinnu-
mála i Reykjavik og nágrenni. 1
skýrslu embættismanna um at-
vinnumál i Reykjavik, sem ný-
lega var lögð fyrir borgarstjórn
kemur m.a. fram, aö vegna
þess, aö haldiö hefur veriö aftur
af þróuninni á Reykjanessvæð-
inu, til þess aö hraöa uppbygg-
ingu atvinnuvega annars
staöar álandinu, hafa ýmsar at-
vinnugreinar einkum i Reykja-
vik beöiö alvarlega hnekki.
Svo hefi veriö skyggt á staö-
arkosti höfuöborgarinnar, meö
beinum og óbeinum aðgerðum
rikisvaldsins áö lykilgreinar i
atvinnulifi standist ekki lengur
samkeppni hliöstæörar starf-
semi annarsstaöar. Vegna mis-
ræmis á tekjum hafi dregið
mjög úr flutningi fólks til höfuö-
borgarsvæðisins, og haldi það
nú ekki lengur árlegum hlut
siúum 1 fjölgun landsmanna.
Tekjuháir einstaklingar á bezta
aldri flytji frá borginni, og fækki
þannig smátt og smátt meðan
eldra fólkiö sitji eftir. Þannig
haldi Reykjavikurborg ekki hlut
sinum i tekjuöflun landsmanna,
en atvinnulif veröi einhæfara
með hverju árinu sem liöi, þar
sem atvinna aukist fyrst og
fremst i þjónustugreinunum.
1 skýrslunni er ennfremur
bent á annað atriöi, sem ekki er
siður athyglisvert og það er
samband byggöastefnunnar og
verndunar fiskistofnanna. Um
það segir aö sá vandi, sem nú
blasiviö, eigi meöal annars ræt-
ur að rekja til þess, aö byggða-
stefnan hafi stórlega dregiö Jr
annars stórkostlegum árangri
af viöleitni stjórnvalda til þess,
aö draga úr sókninni i fiski-
stofnanan, þvi ekki hafi tekizt
aö halda aftur af fjárfestingu i
sjávarútvegi, sem fariö hefi
fram i nafni byggöa- og atvinnu-
sjónarmiða.
En þarna viröist komin skjTr-
ingin á þvf undarlega atferli
ráöamanna, aö skrifa undir
verndun veiöisvæða meö hægri
hendinni.meöan sú vinstri rétti
út digra’ sjóöi til skuttogara-
kaupa. Fáranlegt, en þó satt.
Loks segir i skýrslu embættis-
mannanna, að afleiöingar
byggðastefnunnar komi einkum
fram i fisk iðnaði i Reykjavik og
hafi á siðari árum oröiö mikill
samdráttur i fiskveiöum og
Framhald á bls. 10
Fyrst og fremst sök
hrakhólum meö hafnaraðí
Byggingasjóðs
,,Það hefur ekki farið
fram hjá neinum, sem
á annað borð hefur
fylgzt með, að öll þessi
mikla uppbygging tog-
araflotans, sem átt
hefur sér stað á siðari
árum, hefur verið
bundin við landsbyggð-
ina og heíur orðéð þar
mikil atvinnuleg lyfti-
stöng, sagði Kristján
Ragnarsson fram-
kvæmdastjóri Lands-
sambands isl. útgerð-
armanna i viðtali við
blaðið.
Þvi ber ekki að neita, aö
Reykjvikingar _ hafa fengið all-
marga togara i sinn hlut lika, en
þeir hafa verið annarar geröar
heldur en þau skip, sem hafa
farið út á land, mikið stærri
skip, sem ekki hafa verið jafn
arðbæroghin. Það má segja, að'
Reykjavik hafi einkum liöið
fyrir það i þessu efni, að hafa
fengið ranga tegund skip.
Þá kvað Kristján Ragnársson
uppbyggingu einnig hafa verið
minni i Reykjavik en annars
staöar, ekki vegna þess, að
Fiskveiðisjóður hefði gert neinn
mun á þvi til hvaöa staöa skipin
væru keypt, heldur heföi
Byggðasjóöur oft á tiðum ráöiö
úrslitum um það aö gera mönn-
um úti á landi mögulegt að
kaupa skip, sem aö Reykvik-
ingar og Suðurnesjamenn hefðu
ekki átt kost á i sama mæli.
Þetta væri áreiðanlega megin-
skýringin.
Þvi væri ekki að leyna, að
mun betur væri búið að útgerö-
inni úti á landsbyggðinni, en i
Reykjavik. Einnig væri viða
betur búið að þessum málum
frá hendi bæjaryfirvalda úti á
landi en i Reykjavik, þvi t.d.
væru útgerðarmenn á algjörum
hrakhólum með hafnaraðstöðu,
þarsem höfnin i Reykjavik virt-
ist einkum eiga að þjóna kaup-
skipúm, Þau væru þar um allar
bryggjur og garða, meðan fiski-
skipin kæmust hvergi að. Það
útaf fyrir sig hefði mjög alvar-
legar afleiðingar fyrir Reykja-
vik.
„Meðan að borgaryfirvöld
sýna ekki meiri skilning á þörf-
um útgerðarinnar i Reykjavik,
en verið hefur á hafnarmálum
hennar, verðum við að segja að
hér vanti verulegan skilning á
þörf þessarar atvinnugreinar
fyrir uppbyggingu. Okkur hefur
ekki einu sinni fundizt hafnar-
yfirvöld sjálf hafa skilning á
nauðsyn þess, að lagfæra höfn-
ina, sagði Kristján.
Reykjavik á nú von á að fá tvo
togara sömu gerðar og þá sem
bezthafa reynzt á Vestfjörðum.i
byrjun næsta árs, auk þess sem
nýtt frystihús er að risa hér á
norðurgarðinum. Þannig að
gagnvart Reykjavik er um að
ræða verulega eflingu á
næstunni. Hins vegar á ekki það
sama við um Suðurnesin, m.a.
vegna slæmrar vetrarvertiðar
sl. 8 ár
Það ræður fyrst og fremst
byggðasjóðsfyrirkomulagið, að
Framhald á bls. 10
Sveinn Eiðsson sveitarstjóri:
Koma skuttogarans
bjargaði Raufarhöfn
Sveinn Eiðsson, sveitarstjóri
á Raufarhöfn kvað staðinn hafa
notiö góös af byggöastefnunni
og þar heföi veriö talsverð upp-
bygging á seinni árum.
Fyrst og fremst hefði útgerðin
eflzt með þvi að keyptur heföi
verið nýr skuttogari, og heföi
það orðið þess valdandi, að bú-
andi hefði verið áfram á Rauf-
arhöfn. Koma togarans hefði
þannig skipt sköpum i atvinnu-
lifi staðarins.
Við skuttogaraútgerðina hefði
skapazt þaö mikil vinna i landi,
að nóg væri að gera fyrir alla.
Þetta væri mikið aflaskip og
menn kæmust vel af.
Þá mætti nefna saumastofu,
sem héfði veriö sett á stofn fyrir
stuttu. Þar vinni allmargar kon-
ur, sem ættu erfitt með að
stunda fiskvinnu. Væri þetta
mjög virðingarvert framtak og
kæmi öllu atvinnulifi á staðnum
til góða.
Sveinn Eiðsson kvað ibúa-
fjölda á Raufarhöfn hafa aukizt
jafnt og þétt á siðari árum og
losaði hann nú fimm hundruö.
Væri nú talsvert um, að fólk
flyttist til staðarins og settist
þar aö. Bæri, að þakka þaö
komu togarans og þeirri atvinnu
sem hann veitti.
— Ég verð nú að segja alveg
eins og er, að ég brosti bara
þegar ég heyrði um niðurstööur
skýrslunnar, sagði Sveinn.
Þetta er svo furðulegt harma-
kvein að maður skilur það ekki
sérstaklega þegar maður litur á
það, að Reykjavikurborg hefur
óskaplega miklar tekjur, vegna
landsbyggðarinnar. Nær allar
vörur sem fluttar eru inn, fara i
gegnum Reykjavik. Maður
hefur verið að heyra það, að það
sé gert svo mikið fyrir allar
hafnir á landinu, nema i
Reykjavik. En tekjurnar, sem
Reykjavikurhöfn hefur vegna
vöruflutninga, eru alveg gifur-
legar. Það væri ágætt aö fá svo-
litla sneið af þeirri köku.
Verður að líta á landið sem heild
þegar atvinnumál eru skipulögð
— Ég hef litið sem
ekkert lesið þessa
skýrsluenn semkomið
er, en hef aftur á móti i
mörg ár haft mina
skoðun á þessum
málum fyrir hönd
Rey kjavikurborgar.
Mér finnst að það hafi
algjörlega vantað at-
vinnustefnu, sagði
Haukur Bjarnason
framkvæmdastjóri Fé-
lags isl. iðnrekenda.
Það þýðir aö byggöastefna og
önnur pólitik, sem miðaö hefur
að þvi, aö byggja upp atvinnu-
vegi úti á landi, en hefur minna
hirt um uppbyggingu atvinnu-
starfsemi hér i þéttbýlinu, hefur
verið mjög til óþurftar fyrir
Reykjavikurborg. Borgin hefur
orðið af allri þeirri uppbygg-
ingu, sem þessari byggðastefnu
hefur fylgt. Það er ekki fyrr en
nú á allra siöustu timum, að
þess fer eitthvað að gæta i mál-
flutningi forsvara Reykjavikur-
borgar, að þeir séu farnir að
taka eftir þessu.
Þess er skemmst að minnast,
að þeir gerðu ákveðiö tilkall til
þess að ylræktarver, sem mikið
var rætt um, ekki alls fyrir
löngu, yrði byggt hér á svæði
Reykjavikurborgar. En það
voru ýmsir aðrir, sem gerðu
ákveöið að þvi skóna, að það
yrði byggt utan Reykjavikur.
— Menn hafa þá verið farnir
að gera sér grein fyrir þessari
þróun atvinnumála á höfuð-
borgarsvæðinuáður enskýrslan
kom út?
Já, en þetta hefur aldrei kom-
iö eins skýrt fram og nú. Varð-
andiaögerðir i þessu sambandi,
held ég.aðþað sé ekki nema um
eitt að ræða fyrir þessa fá-
mennu þjóð, og það er að hún
hætti að hugsa um landiö sem
skipt i þéttbýli og strjálbýli,
menn þurfa að gera sér grein
fyrir þvi, að þetta eru 220 þús.
manns og þetta er litil eining.
Það verður að viöurkenna hana
sem slika og það verður að
skipuleggja landið bæði i at-
vinnulegu tilliti sem og öðru,
sem eina heild.
Ég held að dreifbýlið þurfi
alveg jafnmikið á þvi aö halda
að Reykjavik og næsta um-
hverfiblómgist og dafni,eins og
að dreifbýlið dafni. Ég held að
hagsmunirnir fari algjörlega
saman.
Nú kemur það fram i skýrsl-
unni, aö þess eru dæmi, að at-
vinnugreinum hafi verið komið
á laggirnar þar, sem þær hefðu
að öðrum kosti ekki átt heima
Framhald á bls.ýlO