Alþýðublaðið - 13.08.1977, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.08.1977, Blaðsíða 8
8 JFRÁ MORGNI Laugardagur 13. ágúst 1977 Ofyrirsjáanlegt framhald við Kröflu Heyrt: Að aðstandendur Kröf Iuvirk junar eru mjög ánægðir með þann áfanga sem nú hefur ver- ið náð. Hverfill fyrri Kröf lurafaf Isins var settur í gang á fimmtu- dag( en rafallinn verður tengdur við, nú upp úr helginni. Ekki er þó búizt við mikilli rafmagns- framleiðslu svona fram- an af e.t.v. um 3 mw. Eina holan sem unnt var að nýta við gangsetningu hverfilsins hola 11 er þó ekki tryggari en svo að hún á það til að detta nið- ur fyrirvaralaust. Jarð- fræðingar hafa spáð nýj- um umbrotum á Körflu- svæðinu i september næstkomandi og enginn veit hvað það kann að hafa i för með sér. ☆ Já skrýtinn fugl kanínan Heyrt: Á framboðsfundi norður í landi, þar sem Framsóknarbóndi lagði sig allan fram um að vinna hugi og hjörtu á- heyrendanna. Það sem um var rætt voru sjávar- útvegsmálin og mælti bóndi mjög fyrir fisk- vernd og greip til ýmissa orðatiltækja máli sínu til stuðnings. Hann lauk máli sínu á þennan veg: Og því segi ég yður það kæru vinir, ef þið ekki hættið að f lá sauðina sem verpa gulleggjunum þá" munu þeir fyrr en síðar verða þurrmjólkaðir. Og að enHintfn laao áe tj| að... Að breyto hugmyndum í veruleika BVfreiðaeftirlitrlkisinser landlö'tn teaSiTr W" leiöSrn b,ara4am«"»in9u. sen, fiestum þ Séð: í Vísi í gær að enn einn ganginn fara af- skipti rikisvaldsins af at- vinnulífinu fyrir hjartað á ritstjóranum. Telur hann upp fjölmörg fyrir- tæki sem að einhverju eða öllu leyti eru á vegum rik- isins og lýsir þeirri skoð- un sinni að allt klabbið myndi pluma sig miklu betur í eigu einkaaðila. Þetta má allt vera satt og rétt, en í lokin hnýtir hann Bif reiðaef tirliti ríkisins aftan i upptalninguna og telur að þar sé við illan fjanda að fást. Nú þetta er ekki i f yrsta sinn sem ,, báknið mikla við Borgar- tún" veldur þvi að rit- stjóri Vísis fær andlega tannpinu. Hann hefur áð- ur látið svipaðar skoðanir i Ijós. Og sjá, lausnin er einföld. Látum bílaverk- stæði vítt og breitt um landið sjá um þetta lítil- ræði, sem skoðun 80 þús- und bifreiða er. Og þá er auðvitað öll skriffinnsk- an úr sögunni, ha? Og öll biðraðamenningin eða hvað? Það skyldi þó aldrei vera að Vísisrit- stjórinn hefði ekki hugsað hugsunina til enda. ( stað tiltölulega einfalds krefis Bifreiðaeftirlitsins, kæmi margfalt skoðunarkerf i ,,löggildra verkstæða" um allt land. Nú og síðan þyrfti hið opinbera að koma upp eins konar stofnun til að fylgjast með því að allt færi rétt og vel fram. Og gefa biðraðir þær sem þegar eru f yrir hendi við bílaverkstæðinu til- efni til að bæta þar á, — eða er ef til vill eitthvað litið að gera hjá Ford og Volksvvagen. Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir — Vélarlok — Geymsluiok á Wolkswagen i allflestum iitum. Skiptum é- einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verÖ. Reyniö viöskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skijáiolti 25.Simar 19099 og 20988. Meydarsímar Slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar i Reykjavik — simi 11100 I Kópavogi— Simi 11100 i Hafnarfirði — Slökkviliöiö simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögrcglan i Rvik — simi 11166 Lögreglan i Kópavogi — simi 41200 Lögreglan I Hafnarfiröi — simi 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabiianir simi 05. Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Heilsuslaesia a Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifrciö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200: Siminn er opinn allan sólar- hringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, sími 21230. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastcfur lokaöar en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiöslu i apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótekopiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100. Sjúkrabifreiö simi 51100. Tekiö við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borg- arstofnana. Ýmislegt Sýning i anddyri Norræna húss- ins 6.-17. ágúst. Myndvefnaður eftir Anette Hollesen, Danmörku. VASAR, SKALAR og VEGG- MYNDIR úrtkeramik eftir Peter Tyberg Danmörku. Sýningin er opin daglega kl. 9:00-19:00 Velkomin. Kjarvalstaöir. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardag og sunnudag frá kl. 14-22. En aöra daga frá kl. 16-22. Lokaö á mánudögum aögangur og sýningaskrá ókeypis. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74. Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 13.30- 16.00. Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóös kvenna eru til sölu i Bókabúö Braga, Laugavegi 26, Reykjavik, Lyfjabúð Breiöholts Arnar- bakka 4-6 og á skrifstofu sjóðs- ins aö Hallveigarstööum viö Túngötu. Skrifstofa Menningar- og minningarsjóös kvenna er opin á fimmtudögum kl. 15-17 „ (3-5) simi 1 81 56. Upplýsingar um minningarspjöldin og Ævi- minningabók sjóðsins fást hjá formanni sjóösins: Else Mia Einarsdóttur, s. 2 46 98. Neskirkja. Guðsþjónustakl. 11 árdegis. Séra Frank M. Halldársson. ( Flokksstarfió -. _ * Simi flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 FUJ i Hafnarfirði Skrifstofa FUJ i Hafnarfirði veröur framvegis opin i Al- þýöuhúsinu á þriðjudögum kl. 6-7. Hafnarfjörður Bæjarfulltrúar Alþýöuflokksins Kjartan Jóhannsson og Guöriöur Eiíasdóttir eru til viötals í Alþýöuhúsinu á fimmtudögum milli kl. 6-7. S Nú hafa verið auglýst prófkjör um frambjóðendur Al- þýðuflokksins til Borgarstjórnarkosninga (i október) og Alþingiskosninga (i nóvember) i Reykjavik og er allt flokksbundið fólk þvi hvatt til að mæta hið allra fyrsta. Samkvæmt leiðbeiningum um prófkjör, sem birtar voru i Alþýðublaðinu 5. júli s.l., lið 10, segir svo: „Meö- mælendur: Einungis iöglegir féiagar i Alþýöufiokknum 18 ára og eldri, búsettir á viðkomandi svæöi, geta mælt meö framboði”. Höldum félagsréttindum okkar — greiðum árgjöldin. Félagsgjöldum er veitt móttaka á skrifstofu flokksins i Al- þýðuhúsinu, 2. hæð. Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavikur. F.U.J. Keflavik. Skrifstofa FUJ I Kefiavik veröur framvegis opin aö Klapparstig 5. 2. hæö á miövikudögum frá kl. 8-10. MINNING Ölafur Sigurvinsson Kveðja frá Leikfélagi Keflavíkur Meö láti ölafs Sigurvfns- sonar, hefur Leikfélag Kefla- vikur misst einn sinn bezta fé- laga. Um margra ára skeið starfaði ólafur i L.K. af miklum dugnaöi, bæði innan sviös og utan — sem leikari og aö ýmsum félagsstörfum. Hann átti sæti i stjórn L.K. i nokkur ár, eöa þar til hann fluttist, vegna atvinnu sinnar i annan landshluta. Eigi að siöur haföi hann ávallt samband viö L.K. og fylgdist vel með þvi hvaö þar var á döfínni hverju sinni. Eftir seinustu áramót var ölafur við nám i Reykjavik, en gaf sér þó tima t.il að taka þátt i leiksýn- ingu hjá sinu gamla félagi. Fyrir nokkrum vikum ákvaö ölafur að flytja aö nýju til Keflavikur og hann ætlabi svo sannarlega að koma i hópinn hjá L.K. þegar vetrarstarfið hæfist. Um leiö og L.K. þakkar ölafi Sigurvinssyni, störf hans i þágu leiklistar á Suörunesjum, vottar það eiginkonu hans, dóttur og öllum aðstandendum, dýpstu samúð. Leikfélag Keflavikur. fLausar stöður við skólana á Sauðárkróki Staða Hjúkrunarfræðings við Gagnfræða- skóla, Barnaskóla og Leikskóla Matreiðslumaður i heimavist Gagnfræða- skóla og Iðnskóla. Iláösmaður i heimavist Gagnfræðaskóla og Iðnskóla. Húsvörður i Gagnfræðaskóla. Þessar stöður eru lausar frá 1. september, eða eigi siðar en 1. október n.k. Umsóknarfrestur er til 17. ágúst, og skulu skriflegar umsóknir berast á bæjarskrif- stofurnar við Faxatorg fyrir þann tima. Upplýsingar verða gefnar af skrifstofu- stjóra og bæjarstjóra i sima 95-5133. Bæjarstjórinn á Sauðárkróki.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.