Alþýðublaðið - 17.09.1977, Side 5

Alþýðublaðið - 17.09.1977, Side 5
b!aöfd* Laugardagur 17. september 1977 5' ??Þingkosningar” Alþýðubladsins: Kjósið ,,drauma”-þingid í tilefni þess að kosningahugur er að koma i stjórnmálamennina okkar, ætlum við á Alþýðublaðinu að gefa lesendum blaðsins kost á að velja sér sitt eigið alþingismannalið. Þess vegna höfum við sett upp lista allra stjórnmálaflokkanna, Alþýðubandalagsins, Alþýöuflokksins, Framsóknarflokksins, Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna og Sjálfstæðis- flokksins, hérá siðuna. Tuttugu menn eru tilnefndir á hverjum lista og þeim raðað i stafrófsröð. En þarsemekki erunema 60 þingsæti á Alþingi verður að velja og hafna, - og tii þess e er leikurinn einmitt gerður. Það skal tekið fram að nöfnin á listunum eru tekin saman á ritstjórn Alþýðublaðsins, nánast eftir þvi sem menn komu upp i huga blaðamannsins. Reynt var að skipta þeim nokkuð milli starfsstétta og landshluta og höfð hliðsjón af framboðslistum við sveitarstjórnar- kosningar 1974 þegar utanborgarmenn voru valdir. Einnig er rétt að taka fram, að miklu fleiri nöfn koma komu til greina, en þarsem ákveðið var að hafa einungis 20 nöfn úr hverjum flokki, varð að skera nafnalistana niður við trog. Aftur á móti eru fimm auðar linur neðan við nafna- listana hjá hverjum flokki, , þar sem lesendur geta bætt inn mönnum sem þeir vilja fremur en þá sem á listunum eru. Þegar lesendur hafa raðað saman þvi alþingi sen þeir vildu helzt að starfaði við Austurvöllinn, vildum við gjarnan fá það senthingaðá Alþýðublaðið, Siöumúla 11, merkt „SKOÐANAKÖNNUN”, fyrir næstu mánaðamót. Urslitin verða siðan birt i Alþýðublaðinu 4. október nk. Vilji „kjósendur” i þessari skoðana- könnun setja á þing einhvern, sem ekki er talinn með á lista sins flokks, getur hann skrifað nafn hans - eða þeirra - i auðu linurnar neðan við listann. En þá þarf jafnframt að strika einhvern Ut i staðinn fyrir þann sem við bætist. Munið, að aðeins á að velja 60 manns á þing, og „atkvæðin” þurfa að hafa borist Alþýðublaðinu fyrir næstu mánaðamót —h m Utanáskriftin er: Alþýðublaðið skoðanakönnun Síðumúla 11 Reykjavík D-listi. Sjálfstædisflokkur □ 1. Bessi Jóhannesdóttir, Reykjavik □ 2. Birgir tsleifur Gunnarsson, Reykjavlk □ 3. Björn Þórhallsson, Reykjavik □ 4. Davið Oddsson, Reykjavik □ 5. Elin Pálmadóttir, Reykjavík □ 6. Eilert Schram, Reykjavik O 7. Friörik Sophusson, Reykjavik □ 8. Geir Hailgrimsson, Reykjavik □ 9. Gisli Jónsson, Akureyri □ 10. Guðmundur H. Garðarsson, Reykjavik □ 11. Jón Ól. Jónsson, tsafirði í 12. Jóhann Hafstein, Reykjavik □ 13. Matthias Bjarnason, tsafirði □ 14. Matthias A. Mathiesen, Hafnarfirði □ 15. óiafur Björnsson, Rcykjavik □ 16. Páimi Jónsson, Akri, A.-Hún. □ 17. Pétur Sigurðsson, Reykjavik □ 18. Reynir Zoega, Neskaupstað □ 19. S'tefnir Helgason, Kópavogi □ 20. Þorvaldur Garðar Kristjánsson, Reykjavik A-listi. Alþýðuflokkur □ 1. Agúst Einarsson, Reykjavik. □ 2. Benedikt Gröndal, Reykjavik □ 3. Björgvin Guömundsson, Reykjavik □ 4. Björn Jónsson, Reykjavik □ 5. Bragi Sigurjónsson, Akureyri □ 6. Eggert Þorsteinsson, Reykjavik □ 7. Guðmundur Hákonarson, Húsavík □ 8. Gylfi Þ. Gislason, Reykjavik □ 9,Jön Baldvin Hannibalsson, tsafirði □ 10. Jón Armann Héðinsson, Kópavogi □ 11. Jón Helgason, Akureyri □ 12. Jón Karlsson, Sauðárkróki □ 13. Karl Steinar Guðnason, Keflavik □ 14. Kjartan Jóhannsson, Hafnarfirði □ 15. Magnús Magnússon, Vestmannaeyjum □ 16. Reynir Hugason, Mosfellssveit □ 17. Sighvatur Björgvinsson, Reykjavik □ 18. Sigurður E. Guðmundsson, Reykjavlk □ 19. Sigurjón Jónsson, Neskaupstaö □ 20. Vilinundur Gyifason, Reykjavik F-listi. Samtök frjálslyndra og vinstri manna □ 1. Andrés Kristjánsson, Kópavogi □ 2. Arnór Karlsson, Skáiholti □ 3. Einar Hannesson, Reykjavik □ 4. Eiias Snæland Jónsson, Reykjavik □ 5. Guðmundur Ásgeirsson, Neskaupstað □ 6. Guðmundur Bergsson, Reykjavik □ 7. Halldór S. Magnússon, Stykkishólmi □ 8. Hinrik Tauscn, Flateyri. □ 9. Hjörtur Hjartarson, Kópavogi □ 10. ingóifur Arnason, Akureyri □ 11. Kári Arnórsson, Reykjavík □ 12. Kristján Thorlacius, Reykjavik □ 13. Magnús H. Gislason, Reykjavik □ 14. Magnús Reynir Guðmundsson, tsafirði - □ 15. Magnús Torfi Óiafsson, Reykjavik □ 16. Margrét Auðunsdóttir, Reykjavik □ 17. Sigurjón ingi Hilariusson, Kópavogi □ 18. Skjöldur Eiríksson, Jökuldai □ 19. Steinunn Finnbogadóttir, Reykjavik □ 20. Sverrir Hestnes, ísafirði B-listi. □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ Framsóknarf lokkur 1. Björn Pálsson, Löngumýri, A.-Hún. 2. Bogi Hallgrimsson, Grindavík 3. Bogi Sigurbjörnsson, Sigiufirði 4. Daniel Ágústinusson, Akranesi 5. Einar Ágústsson, Reykjavik 6. Guðmundur Sveinsson, tsafirði >7. Guðmundur G. Þórarinsson, Reykjavik 8. Ilalldór Asgrimsson, Vopnafirði 9. Hilmar Pétursson, Keflavik 10. Kristinn Finnbogason, Reykjavik 11. Kristján Benediktsson, Reykjavik 12. Markús Á. Einarsson, Hafnarfirði 13. Marteinn Friðriksson, Sauðárkróki 14. Ólafur Jóhannesson, Reykjavik 15. Sigurður óli Brynjóifsson, Akureyri 16. Sigurgeir Kristjánsson, Vestmannaeyjum 17. Tómas Arnason, Kópavogi 18. Valur Arnþórsson, Akureyri 19. Vilhjálmur Hjálmarsson, Mjóafirði 20. Þórarinn Þórarinssoi Reykjavik G-listi. Alþýðubandalag □ 1. Ásmundur Stefánsson, Reykjavik □ 2. Bjarnfriður Leósdóttir, Akranesi P 3. Eðvarð Sigurösson, Reykjavik □ 4. Garðar Sigurösson, Vestmannaeyjum □ 5. Geir Gunnarsson, Hafnarfirði □ 6. Gils Guömundsson, Reykjavik □ 7. Guðmundur J. Guömundsson, Reykjavik □ 8. Heigi Guðmundsson, Akureyri □ 9. Ilelgi Seljan, Reyðarfirði □ 10. Hjörleifur Guttormsson, Neskaupstað □ 11. Hulda Sigurbjörnsdóttir, Sauðárkróki □ 12. Jónas Árnason, Reykhoiti □ 13. Kjartan Ólafsson, Reykjavik □ 14. Lúðvik Jósepsson, Reykjavik □ 15. Magnús Kjartansson, Reykjavik _□ 16. Ragnar Arnaids, Skagafirði □ 17. Stefán Jónsson, Reykjavik □ 18. Svava Jakobsdóttir, Reykjavik □ 19. Vilborg Harðardóttir, Reykjavik □ 20. Þuriður Pétursdóttir, tsafirði

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.