Alþýðublaðið - 17.09.1977, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 17.09.1977, Qupperneq 8
8 Laugardagur 17. september 1977 biaðiö SÆNSKA til prófs i stað döns-ku. Væntanlegir nem- endur mæti mánudaginn 19. sept. i stofu 18 i Hliðaskóla sem hér segir: 4.5. og 6. bekk- ur klukkan 17. 7.8. og 9. bekkur klukkan 18.30. Nemendur hafi með sér stundatöflu sina. Sænska á framhaldsskólastigi verður kennd i Laugalækjarskóla og hefst mið- vikudaginn 5. október kl. 19.30. Nemendur hafi samband við skólastjóra Námsfl. Rvik. Norska til prófs verður auglýst siðar: Innritun i almenna flokka verður 26. og 27. sept. Námsflokkar Reykjavíkur. Verzlunarstjóri Kaupfélag Steingrimsfjarðar, Hólmavik, óskar að ráða verslunarstjóra. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, sendist Jóni Alfreðssyni kaupfélagsstjóra, sem gefur nánari upp- lýsingar. Kaupfélag Steingrimsfjarðar Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, Pick-up bifreið með framhjóladrifi og Jeppa bifreið, enn- fremur Larc vatnadreka ásamt nokkrum ógangfærum bifreiðum er verða sýndar að Grenásveg 9 þriðjudaginn 20. sept. kl. 12-3. — Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. SALA VARNALIÐSEIGNA RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN MEÐFERÐARFULLTRÚI óskast til starfa á geðdeild Barnaspitala Hringsins Dalbraut 12. Upplýsingar gefnar i sima 84611 frá kl. 9-12, mánudaginn 19. september. VÍFILSSTAÐASPÍTALINN HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast i fast starf, einnig i hluta starfs eða á einstakar vaktir. íbúð fyrir hendi ef óskað er. Upplýsingar hjá hjúkrunarframkvæmdastjórg, simi 42800. AÐSTOÐARMENN óskast til ým- issa starfa á spitalanum nú þegar, eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir umsjónarmaðurinn i sima 42800. Reykjavik, 15/9. ’77 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 Neyðarsímar Slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabílar i Reykjavik— simi 11100 i Kópavogi— Simi 11100 i Hafnarfirði — Slökkviliðii simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 11166 Lögreglan i Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfirði — simi 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Rafmagn. í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. t Hafnarfirði í sima 51336. Heilsugæsla Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður si'mi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, sími 21230. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf ja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótekopiðöll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnúdaga iokað. i Hafnarfirði — Slökkvilið simi 51100 — Sjúkrabfll simi 51100 51166, slökkviliðið sími 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tékið við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ýmislegt Fella og Ilólasókn. Guðsþjónusta i Fellaskóla kl. 2. s.d. Haustfermingarbörn beðin að koma. Séra Hreinn Hjartar- son. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra ólafur Skúlason. Arbæjarprestakall. Guðsþjónusta i Árbæjarkirkju kl. 11 árd. Séra Guðmundur Þorsteinsson Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Frank M. Halldórsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Hjalti Hugason guð- fræðingur predikar. Altarisganga. Sóknarprestur. íslensk Réttarvernd Upplýsingasimi félagsins er 8-22-62 Myndlist frá Lettlandi Sýning i Bogasalnum á grafik, auglýs- ingaspjöldum og skartgripum frá Lettlandi. Opin frá 12. til 18. sept- ember, daglega kl. 14-22. Ljósmyndir og barnateikningar Sýning á myndum og bókum frá Lettlandi i MlR-salnum, Lauga- vegi 178. Opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17.30—19 og á laugardögum kl. 14—16. ( Flolfksstarfið ^ Simi flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Alþýðuflokksfélag Reykjavikur Nú hafa verið auglýst prófkjör um frambjóðendur Alþýðuflokksins til Borgarstjórnarkosninga (ioktóber) og Alþingiskosninga (i nóvember) i Reykjavik og er allt flokksbundið fólk þvi hvatt til að mæta og gera skil hið allra fyrsta. Samkvæmt leiðbeiningum um prófkjör, sem birtar voru i Aiþýðublaðinu 5. júli s.L, lið 10, segir svo: „Með- mælendur: Einungis löglegir félagar i Alþýðuflokknúm 18 ára og eldri, búsettir á viðkomandi svæði, geta mælt með framboði". ^ Höldum félagsréttindum okkar — greiðum árgjöldin. Félagsgjöldum er veitt móttaka á skrifstofu flokksins i Al- þýðuhúsinu, 2. hæð. Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur. Flóamarkaður Félags ein- stæðra' foreldra verður innan tiðar. Við biðjum velunnara að gá i geymslur og á háaloft. Hvers konar munir þakk- samlega þegnir. Simi 11822 frá kl 2-5 daglega næstu vikur. Minningarspjöld Félags ein- stæðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrif- stofunni Traðarkostsundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu 27441, Steindóri s. 30996, i Bóka- búð Olivers i Hafnarfirði og hjá stjörnarmeðlimum FEF á Isafirði og Siglufirði. Asgrimssafn. Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Frá kl. 1.30 — 4. Að- gangur ókeypis. Tæknibókasafnið Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudaga frá kL 13-19. Simi 81533. UTIVISTARF p Sunnud. 18/9. Kl. 13. Þingvellir. Söguskoðunarferð, undir leiðsögn prófessors Sigurð- ar Lindal, eins mesta Þingvalla- sérfræðings okkar. Notið tækifær- ið og kynnist hinni sögulegu hlið Þingvalla og njótið jafnframt haustlitanna. Verð: 1500 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.I., bensinsöluskýli. Útivist. rnm ÍSIIKIS OinUGOTU3 SÍMAR 11798 OG 19533. Laugardagur 17. sept. kl. 08. Þórsmörk, gist i sæluhúsinu. Nú eru haustlitirnir að koma i ljós. Nánari upplýsingar og farmiða- sala á skrifstofunni. Ferðafélag Islands. Staða lögregluvarðstjóra á Raufarhöfn er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 30. september 1977. Húsavík 14. september 1977. Sýslumaður Þingeyjarsýslu, bæjarfógeti Húsavikur, Sigurður Gizurarson Frystihús - Bónusvinna Okkur vantar fólk til snyrtinga og pökkun- ar i frystihúsi. Unnið eftir bónuskerfi. Hraðfrystistöðin i Reykjavik, Mýrargötu 26. Simi 21400. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið, viðskiptin. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.