Alþýðublaðið - 17.09.1977, Síða 9

Alþýðublaðið - 17.09.1977, Síða 9
sssr Laugardagur 17. september 1977 9 Utvarp og sjónvarp fram yfir helgina Útvarp Laugardagur 17. september 7.00 Morgunútvarp VeBurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dag- bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Armann Kr. Einars- son les sögu sina „Ævintýri i borginni” (10). Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynn- ir Barnatimi kl. 11.10: HvaB lesa foreldrar fyrir börn sin og hvaö börnin sjálf? — Gunnar Valdimarsson stjórnar timan- um og ræöir viö lesarana: Þóru Elfu Björnsson, Valgeir Sigurðsson og Steinar ólafsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Laugardagur til lukku Svavar Gests sér um þáttinn. (Fréttir kl. 16.00, veðurfregnir kl. 16.15). 17.00 I.étt tónlist 17.30 Með jódyn i eyrum Björn Axfjörð segir frá Erlingur Daviðsson skráði minningarn- ar og les (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 F’jaðrafok Þáttur i umsjá Sigmars B. Haukssonar. 20.00 Tónlist fyrir pianó og fiðlu a. Adrian Ruiz leikur á pianó tónverk eftir Christian Sinding. b. Davið Oistrakh leikur á fiðlu og Vladimir Jampolskij á pianó Sorgarljóð op. 12 eftir Eugene Ysaye. 20.30 Mannlif á Hornströndum Guðjón Friðriksson ræðir við Hallvarð Guðlaugsson húsa- smiðameistara. 20.55 Svört tónlist: — áttundi þáttur Umsjónarmaður: Gér- ard Chinotti. Kynnir: Asmund- ur Jónsson. 21.40 „Afmælisgjöfin”, smásaga eftir Thorne Smith Asmundur Jónsson þýddi. Jón Júliusson leikari les fyrri hluta sögunnar. (Siðari hluti á dagskrá kvöldið eftir). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 18. september 8.00 Morgunandakt Herra Sig- urbjörn Einarsson biskup flyt- ur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög. Hljómsveit Gunnars Hahns leikur sænska þjóðdansa. Fréttir. Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar.a. Sinfón- ía nr. 8 i h-moll „Cfullgerða hljómkviðan” eftir Franz Schubert. Sinfóniuhljómsveitin i Boston leikur, Eugene Joch- um stjórnar. b. ítölsk serenaða fyrir strengjasveit eftir Hugo Wolf. Kammersveitin i Stutt- gart leikur: Karl Miinchinger stjórnar. 11.00 Messa i Dómkirkjunni. Séra Om Friðriksson á Skútustöðum prédikar. Séra Þórir Stephen- sen þjónar fyrir altari. Organ- leikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 1 liðinni viku Páll Heiðar Jónsson stjómar umræðuþætti. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátíöinni i Björgvin i sumar.Flytjendur : RutMagn- ússon, Jónas Ingimundarson, Guðný Guðmundsdóttir, Philip Jenkins og Hafliði Hallgrims- son. a. „Haugtussa”, laga- ftokkur op. 67 eftir Edvard Gri- eg viö kvæöi eftir Arne Gar- borg. b. Sónata nr. 3 i c-moll fyrir fiölu og pianó op. 45 eftir Edvard Grieg. c. Trió i e-moll eftir Sveinbjörn Sveinbjörns- son. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Mérdatt það i hug. Kristján Bersi Ólafsson skólastjóri spjallar við hlustendur. 16.45 islenzk einsöngslög: Krist- inn Hallsson syngur. Arni Kristjánsson leikur á pianó. 17.00 Gekk ég yfir sjó og land. Jónas Jónasson á ferð vestur og norður um land með varðskip- inu Öðni. Attundi áfangastað- ur: Grimsey. 17.35 Hugsum um það Andrea Þóröardóttir og Gisli Helgason fjalla i siðara sinn um gigtar- sjúkdóma, m.a. um varnir gegn þeira. (Aður útvarpað 14. mai) 18.00 Stundarkorn m eð tékkn- eska píanóleikaranum Rudolf Firkusny sem leikur tónlist eftir Antonin Dvorák. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Kaupmannahafnarskýrsla frá Jökli Jakobssyni. 20.05 Islenzk tónlist a. Trió fyrir óbó, klarinettu og horn eftir Jón Nordal, Kristján Þ. Stephen- sen, Sigurður Ingvi Snorrason og Stefán Þ. Stephensen leika. b. Sónata nr. 2 fyrir pianó eftir Hallgrim Helgason, Guðmund- ur Jónsson leikur. 20.30 Dagur dyranna. Samfelld dagskrá um nokkrar villtar dýrategundir hérlendis. Um- sjónarmenn: Jórunn Sörensen formaður Sambands dýra- verndunarfélaga tslands og Borgþór S. Kærnested. 21.10 Samleikur á tvö pianó: Alf- ons og Aloys Kontarsky leika. a. „Karnival dýranna” eftir Saint-Saéns. Filharmoniusveit Vinarborgar leikur einnig. Stjórnandi: Karl Böhm. b. Noktúrna eftir Igor Stavinský. 21.40 „Afmælisgjöfin” smásaga eftir Thorne Smith. Asmundur Jónsson þýddi. Jón JUliusson leikari les siðari hluta sögunn- ar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög. Heiðar Astvaldsson danskenn- ari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 19. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.50: Séra Auð- ur Eir Vilhjálmsdóttir flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barn- anna kl. 8.00: Armann Kr. Einarsson heldur áfram lestri sögu sinnar „Ævintýris I borg- inni” (11). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Jean- Rodolph leikur á pianó „Der Wanderer”, fantasiul C-dúr op. 15 eftir Franz Schubert./ Italski kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 3 i A-dúr op. 41 eftir Robert Schumann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Clfhild- ur” eftir Hugrúnu Höfundur les (14). 15.00 Miðdegistónleikar: tsienzk tónlist a. Fimm litil pianólög op. 2 eftir Sigurö Þórðarson, Gi'sli Magnússon leikur. b. Lög eftir Þórarin Guðmundsson, Karl O. Runólfsson, Jón Björnsson, Mariu Brynjólfs- dóttur o.fl. ölafur Þorsteinn Jónsson syngur: Ölafur Vignir Albertsson leikur á pianó. c. Sinfóniuhl jómsveit Islands leikur: Páll P. Pálsson stjórn- ar. 1: Lagasyrpa eftir Sigfús Halldórsson i útsetningu Magnúsar Ingimarssonar. 2: Tilbrigði um frumsamið rimnalag op. 7 eftir Arna Björnsson. 16.00 Setning iðnkynningar I Reykjavik: Útvarp Ur Austur- stræti Avörp flytja Birgir Isleifur Gunnarsson borgar- stjóri, Hjalti Geir Kristjánsson formaður verkefnisráös Islenzkrar iðnkynningar og Björn Bjarnason formaður Landssambands iðnverkafólks. Albert Guðmundsson formaður iðnkynningarnefndar Reykja- vikur stýrir athöfninni. Lúðra- sveit leikur. 16.30 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. 16.45 Popphorn Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.30 Sagan: „Patrick og Rut” eftir K.M. Peyton Silja Aðal- steinsdóttir les þýðingu sina (3). 18.00 Tónleikar Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál GIsli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn ABal- steinn Jóhannsson tæknifræö- ingur talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 „A ég aö gæta bróður mfns?” Séra Arelius Níelsson flytur erindi. 21.00 „Visa vid vindens angar” Njörður P. Njarðvik kynnir sænskan visnasöng: sjöundi þáttur. 21.30 Útvarpssagan: „Vfkursam- félagið” eftir Guðlaug Arason Sverrir Hólmarsson les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþátt- ur: Um nytjar á eyðibýlum I Kaldrananeshreppi Gfsli Kristjánsson talar við Harald Guöjónsson á Kleifum i Kaldbaksvik. 22.35 Kvöldtónleikara. Ungversk rapsódia eftir Liszt og „Valse triste” eftir Sibelius. Hljóm- sveitin Filharmonia leikur: Herbert von Karajan stjómar. b. Pfanókonsert nr. 21 i C-dúr (K467) eftir Mozart. Ilana Vered og Filharmoniusveitin i London leika: Uri Segal stjórn- ar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Laugardagur 17. september 17.00 tþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 19.00 Enska knattspvrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Dave Allen lætur móðan mása (L) 21.15 Vorboðinn ljúfi. Sjónvarpið gerði þessa mynd i Kaup- mannahöfn. Svipast er um á fornum slóðum Islendinga og brugðið upp myndum frá Sórey þar sem Jónas Hallgrimsson orti nokkur fegurstu kvæði sin. Kvikmyndun örn Harðarson, umsjónarmaður Eiður Guðna- son. Aðurá dagskrá vorið 1969. 21.45 Byr undir vængi Bresk fræðslumynd um upphaf flugs- ins. Þótt Wright-bræður yröu fyrstir til aö smiöa nothæfa flugvél, voru þeir engan veginn hinir fyrstu sem reyndu aö fljúga i upphafi þessarar aldar. 22.05 Leikhúsbraskararnir (The Producers) Bandarisk gaman- mynd frá árinu 1968. Leikstjóri Mel Brooks. Aðalhlutverk Zero Mostel, Gene Wilder og Dick Shawn. Max Bialystock fæst við að setja á svið leikrit. Fyrr- um var hann kallaður konung- ur Broadway, en nú er tekið að halla undan fæti fyrir honum. Endurskoðandi hans finnur leið til að græða á mjög lélegum leikritum. 1 sameiningu hafa þeir upp á lélegasta leikriti, sem skrifaö hefur verið, og ráða aumasta leikstjóra og verstu leikara, sem sögur fara af. Þýöandi Veturliði Guöna- son. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 18, september 1977 18.00 Sfmon og krítarmyndirnar Breskur myndaflokkur. Þýö- andi Ingi Karl Jóhannesson. Sögumaður Þórhallur Sigurðs- son. 18.10 Svalt er á selaslóð. Sum- heimsskautseskimóum. Myndir þessar voru áður á dag- skrá i febrúarmánuði siðast- liðnum og vöktu mikla athygli þá. 1 þessari fyrri mynd er fylgst með eskimóunum aö sumarlagi, en sumrinu er varið til undirbúnings löngum og köldum vetri. Siðari myndin verður sýnd sunnudaginn 25. september. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Skóladagar (L) Sænskur myndaflokkur. 3. þáttur. Efni annars þáttar: Nemendum niunda bekkjar hefur veriö lof- að að fá að halda skóladansleik, en ekkert orðiö úr. NU gengst nýi forfallakennarinn, Jan, i að hrinda málinui framkvæmd og fær Katrinu yfirkennara I liö meö sér. Þaö fer vel á með þeim, og hún býður honum heim. Dansleikurinn er hald- inn, og sumir unglinganna fá sér fullmikið neöan i þvi. Þeir fáu.sem koma i skólann daginn eftir, eru heldur framlágir. Þýðandi Öskar Ingimarsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 21.30 Frá Listahátið 1976 William Walkersyngurariuúr óperunni La Traviata og lög eftir Rich- ard Cumming. Við hljóðfæriö Joan Dornemann. Stjórn upp- töku Tage Ammendrup. 21.50 Þrír þjóðarleiðtogar Bresk- ur heimildamyndaflokkur. 2. þáttur. Franklin D. Roosevelt. Þýðandi og þulur Gylfi Páls- son. 22.45 Að kvöldi dags Séra Jón Dalbú Hróbjartsson, sóknar- prestur i Laugarnesprestakalli, flytur hugvekju. 22.55 Dagskrárlok. Mánudagur 19, september 1977 20.00 Fréttir og veður 20.15 Auglýsingar og dagskrá 20.20 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.00 Næturvinna. Leikrit frá þýska siónvaminu eftir Pól- verjana Krzystof Zanussi og Edvard Zebrowski, og eru þeir jafnframt leikstjórar. Aöal- hlutverk Elisabet Bergner og Jadwiga Cieslac. Heilsuveil roskin kona ákveöur að liggja I rúmi sinu til æviloka. HUn er vellauðug og ræður fólk til að vaka yfir sér á næturnar. Kvöld nokkurtræðst til hennar ung, júgósiavnesk stúlka. Leiði og aögeröaleysi hafa gert gömlu konuna duttlungafulla, og hún reynir að gera ungu stúlkunni starfið svo óbærilegt sem hún framast má. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.00 Sahalin'Sovésk heimilda- mynd um Sahaiin-eyju í Kyrra- hafi. Þýðandi Hallveig Thor- lacius. 22.30 Dagskrárlok. Gírónúmar okkar er 90000 RAUÐIKROSSISLANOS

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.