Alþýðublaðið - 17.09.1977, Side 11

Alþýðublaðið - 17.09.1977, Side 11
■IJiydu' Maöió Laugardagur 17. september 1977 Bíóin/LcMchusln Sími50249 Valdez kemur með Burt Lancaster og Susan Clark. Taxi Driver tSLENZKUR TEXTI. Heimsfræg, ný amerisk verð- launakvikmynd i litum. Leikstjóri: Martin Scorsese. Aðalhlutverk: Robert Re Niro, Jodie Foster, Harvey Keitel, Peter Boyle. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 4, 6, 8,10 og 10,10 , > • by Burton Woh( Author o( A Cold Wínd in Augu»t Baaed on an ongmal screen play by John Byrum, Now a spectacular mobon picture Amerisk litmynd i Cinemascope, tekin i Chicago og Róm, undir stjórn Berry Gerdy. Tónlist eftir Michael Masser. ISLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Diana Ross, Billy Dee Williams, Anthony Perkins. Svnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sýningarheigi. Bugsy Malone Sýnd kl. 3. Sama verð á öllum sýningum. Mánudagsmyndin Eggið er laust Mjög athyglisverð og vel leikin sænsk mynd, er hvarvetna hefur hlotið lof gagnrýnenda. Aðalhlutverk: Max von Sydow Leikstjóri: Hans Alfredson Sýnd kl. 5,7 og 9 #ÞJÖOLE!KHÚSIfl Sala á aðgangskortum stendur yfir. Fastir frumsýningagestir mleg- ast vitjið korta yðar sem fyrst. Miðasala 13,15 til 20. Sími 1-1200. Sýnd kl. 9. W16-444 . Afhjúpun Afar spennandi og djörf ný ensk sakamálamynd i litum. Islenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11. TONABÍÓ 28*311-82 Lukku Láki Lucky Luke Ný teiknimynda með hinum frækna kúreka Lukku Láka i aðalhlutverkinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GARY KVARTMILLJÓN önnur sýning í kvöld. Uppselt. Grá kort gilda. Þriðja sýning sunnudag kl. 20,30. Rauð kort gilda. Fjórða sýning fimmtudag kl. 20,30. Blá kort gilda. SKJALDHAMRAR 144. sýning föstudag kl. 20,30. Miðasala i Iðnó kl. 14-19, simi 1- 66-20. Askriftarkorteru afgreidd i skrif- stofu L.R. i dag kl. 10-15, simi 1- 31-91 og 1-32-18. VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN Lagerstaerðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stœrðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Sföumúla 20 — Simi 38220 Lögreglusaga (Flic Story) Spennandi frönsk sakamálamynd með ensku tali og isl. texta. Gerð af Jacques Deray skv. endur- minningum R. Borniche er var einn þekktasti lögreglumaður innan öryggissveitanna frönsku. Aðalhlutverk: Alain Delon Claudine Auger Jean-Louis Trintignant. Bönnuð börnum innan 14 ára. Á vampíruveiðum The fearless vampire killers ISLENSKUR TEXTI Hin viðfræga, skemmtilega hrollvekja gerð og leikin af Roman Polanski. Endursýnd kl. 5,7 og 9. Barnasýning: Hefðarfrúin og umrenn- ingurinn. Sýnd kl. 3. LAUGARAS Simi 32075 Sjö á ferð DOTY-DAYTON Presents Seven Alone Sönn saga um landnemafjöl- skyldu á leið i leit að nýju land- rimi, og lenda i baráttu við Indi- ána og óblið náttúruöfl. ISLENSKUR TEXTI Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Dewey Martin, Anne Collins, Stewart Petersen. Sýnd kl. 5,7 og 9. Ekki í kvöld elskan Not to night darling Ný djörf ensk mynd frá Border films, með islenskum texta. Aðalhlutverk: Vincent Ball, Luan Peters. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11. 11 Homskekkja hugarfarsins! Skrýtnar aðfinnslur. Dagblaðið Timinn birti um daginn i Viðavangi sinum ofur- lítið undarlegan framslátt. Hann var i þvi fólginn, að Alþýðuflokksmenn væru nú teknir að slá ýmsa varnagla um ágæti prófkjörsins, sem flokk- urinn gengst nú fyrir. Liklega hefur höfundur ekki fylgst verulega vel með þessum málum, sem hér skal útaf fyrir sig ekki átalið. Ahugi manna er nú svo misjafn. En það ætti samt ekki að vera þörf fyrir blaðamann, sem daglega skrif- ar um og liklega athugar um- ræðuefnin, að koma innan úr þrilitri kú, eða skjöldóttri i skrifum sinum. Sérhverjum ætti að vera skilj- anlegt, að óreyndar nýjungar eru sjaldan fullmótaðar þegar i upphafi. Þær þurfa að ganga gegnum skóla reynslunnar, sniða af þeim hugsanlega van- kanta og bæta um, það sem reyndin sýnir, að betur megi fara. Þvi þarf engan að furða á, þótt umræður verði i lýðræðis- legum samtökum um kosti og galla þess fyrirkomulags sem hér er upp tekið. Frjálsar umræður eiga alls ekki að bera svipmót af ein- hverjum einstefnuakstri. Þar eiga menn að bera bækur sinar saman og hver að rökstyöja sin- ar niðurstööur eftir þvi sem get- an leyfir. Allt annars eðlis er, þegar menn taka að skrifa um mál, sem þeir sjáanlega hafa ekki áttað sig á, og er viða vaðinn reykurinn! Þetta kemur æði glögglega fram i greinarkorni Garöars Vi- borgs, fulltrúa, sem birtist i Alþýðúblaðinu s.l. þriöjudag undir þvi hátiðlega nafni skoðun. Yfirleitt mun svo vera talið og með réttu, að til þess að öölast skoðun, verði menn að kunna nokkuð glögg skil á þvi, sem um er fjallað og vega og meta grundvallaratriðin. Að visu kann mönnum að vera þetta misjafnlega hent og þvi koma fram stundum undarlegar horn- skekkjur i málflutningnum. Hér skal bent á nokkrar. Alit Garðars á, að prófkjöri sé stjórnað ofanfrá, sem hann tel- ur að aldrei geti orðið lýðræði, er fyrir það fyrsta út i hött. Furðulegt mætti telja ef stjórnmálaflokkur, eða hver önnur samtök, sem beita sér fyrir nýmælum eins og þeim, sem hér um ræðir, hefði enga handastjórn á framkvæmdinni. Hver annar ætti að hafa það? Furðar einnig nokkurn á þvi, þó skilyrði til þess að geta tekið þátt i framboði, sé bundið við flokksmenn? Enn fremur að meðmælendur verði að vera flokksbundnir? Það er skrýtin hneykslunar- hella. Engar hömlur eru lagðar á, aö menn teki þátt i prófkjörinu, nema þær, að þeir séu, að eigin sögn, ekki flokksbundnir i öðr- um stjórnmálaflokki. Treyst er á heiðarleika fólks i þvi efni. Hverjum frambjóðanda, sem uppfyllir ofanskráð skilyröi, er framboð frjálst. Það er þvi furöulegt ádeilu-eða furðu efni, að gamalkunn andlit sjáist i hópi frambjóðenda. Hvar væri lýðræðið, ef þeim væri meinað að taka þátt I samkeppninni? Fólksins er svo að velja og hafna og úrslit eru miðuð viö fyrirfram tiltekinn stuðning. Að þessu samantöldu virðist Oddur A. Sigurjónsson vera um alvarlega hornskekkju i ályktunargáfu Garöars Vi- borgs. En fleiri skekkjur er aö finna. Ekki þykir ástæða til, að elt- ast viðallskonar „grunsemdir”. sem bærast i brjósti höfundar, en þó er ekki úr vegi að minnast á nokkur ádeiluefnin. Barátta Alþýðuflokksins fyrir auknu réttlæti i kosningum og kjördæmaskipun, er alls ekki ný af nálinni. Þar hefur flokkurinn haft forgöngu um i meira en hálfa öld. Þessi barátta hefur tekið sinum myndbreytingum, þó stefnt hafi verið að sama marki. Flestir skilja, ef hugar- farið er ekki þvi brenglaðra, að baráttuaðferðir eru misjafnlega timabærar, og það eru þvi al- gjör falsrök hjá fulltrúanum, að forystumenn flokksins hafi noldcru sinni talið að prófkjör væru til þess eins að grafa und- an flokknum innan frá. Allar vangaveltur þar um heföi mátt spara. Leit að heppilegum aðferðum, til að koma fram áhugamálum, getur oft orðið löng, og ýmissa ráða þarf að leita, sem endilega eru ekki bundin við nein undir- mál, þó fulltrúinn sé bæði að fullyrða og gefa þó fleira i skyn þar um. Hver og einn verður sinni lund að þjóna! Vissulega er tvennskonar áhætta, sem flokkurinn tekur með hinu nýja fyrirkomulagi. önnur er sú, að það væri unnt fyrir stærri flokka, að hafa grundvallaráhrif á prófkjöriö með þvi að skipuleggja einskon- ar „innrásarlið”! Þetta er fræðilegur möguleiki. En þessa áhættu taka flokksmenn á sig ókviðnir. Það mun lika sannast, að fólki er langtum betur treyst- andi til heiðarlegra viðbragða en þeirra, aö láta hafa sig út i slika hluti. Við teljum aö þessi áhætta sé i reynd hverfandi, þó hér sé á hana minnzt vegna ýmislegra vangaveltna annarra flokka manna. Hin er sú, að einhver sárindi innan ílokksforystunnar kynnu að skapast vegna óánægju með úrslitin! Að minum dómi er þetta einkar léttvægt. Forysta i flokknum er engin arfgeng réttindi, né heldur nein æfiráðning. Þetta gerir flokks- forystan sér alveg ljóst, svo og aðrir þeir sem keppa. Aö lokum er ástæða til að benda á, að ýmiskonar getsakir, sem fram koma i grein fulltrú- ans, spegla betur innihald hug- arfarsins en nokkuð annað. Það er hornskekkja hugans. Skekkjur er vist viðar að finna i þjóðlifsmyndinni en á hinu margfræga Viðishúsi! í HREINSKILNI SAGT i»8‘ Grensásvegi 7 Simi 32655. P) RUNTAL-OFNAR Birgir Þorvaidsson Auu,lvj5eruiar! AUGLySíNGASiMI BLADSINS ER 14906 Simi 8-42-44 Svefnbekkir ó verksmiðjuverði SVEFNBEKKJA Höfðatúni 2 — Simi 15581 Reykjavik. SENDIBÍLASTÖÐIN Hf

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.