Alþýðublaðið - 28.09.1977, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 28.09.1977, Qupperneq 3
iSfö" Miðvikudagur 28. september 1977 ^Við þörfnwnst CÞÍISÍ Ef þú vilt aðstoða okkur hafðu þá samband við okkur i sima 12802 ... Ef þú vilt gerast stofnfélagi þá sendu þennan miða til SÁÁ - Frakka- stíg 14B - Reykjavik, eða hringdu í síma 12802 og við komum heim tíl þín föstudaginn 30. sept. Nafn Heimilisfang Staða Sími SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS E/LLHLL) UM ÁFENGiSVAHDAMÁUÐ SKRIFSTOfX: FRAKKASTlG 14B • SlMI 12802 Kjartan í efsta sæti á Vestf jörðum Þjóðviljinn birti i gær nöfn f jögurra efstu manna á lista Alþýðubandalagsins við næstu Alþingiskosning- ar á Vestfjörðum: Sætin skipa þessir menn: 1. Kjartan Ólafsson, ritstjóri, Reykjavik. 2. Aage Steinsson, rafveitustjóri, Isafirði 3. Unnar Þór Böðvarsson, skóla- stjóri, Barðaströnd. 4. Gestur Kristinsson, skipstjóri, Súgandafirði. Blaðið getur þess, að kjördæm- isráðsfundur, sem ákvað fram- boðið, hafi verið fjölmennur, en hinsvegar ekki getið um fylgi hvers frambjóðanda. Með hliðsjón af tilvisun blaðsins á frásögn af fundinum á innsiðu, er þess sér- staklega getið, að annar fundar- stjóra, Pálmi Sigurðsson á Klúku hafi ekki látið „rnenn komast upp með neinn moðreyk”. Ekki er það svo gjörla ljóst, hvað hér er átt við, en af þessu má skilja, að eitthvað hafi verið af „moðinu” á fundinum! Þess ber og að gæta, að reykur stafar venjulega af þvi, að eldur sé und- ir! Iðnaðurinn veitir viðurkenningu Á laugardaginn var hátt á annað hundrað aðilum veitt viðurkenning fyrir sinn skerf að eflingu ís- lenzks iðnaðar. Viðurkenn- ingarnar veittu Iðja/ félag iðnaðarfólkS/ Félag ís- lenzkra iðnrekenda og út- flutningsmiðstöð iðnaðar- ins. Iðja/ félag iðnaðarfólks/ veitti þeim félagsmönnum viðurkenningu/ sem starf- að hafa við iðnað i 40 ár eða meira. Elzta starfandi iönfyrirtæki Stærstu útf lutningsaðil- arnir fengu svo viðurkenn- ingu frá Útflutningsmið- stöð iðnaðarins. — ATA Emelía Samúelsdóttir tekur fyrir hönd Alþýðuprentsmiöj- unnar við silfurskiidi, sem fé- lags isl. iðnrekenda veitti. Félag íslenzkra iðnrek- enda veitti þeim iðnfyrir- tækjum gullskjöldinn, er starfað hafa óslitið í 50 ár eða lengur, en iðnfyrir- tæki, sem starfað hafa 25 ár eða lengur fengu silfur- skjöld. landsins er Bernhöftsbakarl. Það er Sigurður Bergsson, sem hér tekur við gullskiidi, fyrir hönd Bernhöftsbakari, en það var stofnað árið 1834. (Myndir: — ATA) ■ IÐNKYNNING „ ■■ \ Í LAUGARDALSHÖLL 1 3 Hér tekur Haukur Eggertsson, framkvæmdastjóri Plastprents viö viðurkenningarskjali fyrir hönd fyrirtækis sins. (Mynd: Mótíf hf) Viðurkenning fyrir umbúðir A opnunardegi Iðnkynningar i Laugardalshöll fór fram veiting viðurkenningar vegna umbúða- samkeppni sem Islenzk iðnkynn- ing stóð fyrir. Umbúðasam- keppnin var fyrir allar gerðir um- búða, jafnt flutningsumbúðir sem sýningar- og neytendaumbúðir. Þær umbúðir sem gjaldgengar voru i samkeppnina þurftu annað hvort að vera hannaðar eða fram- leiddar á Islandi og að hafa komið á markað hér eða erlendis. Þær umbúðir sem hlutu viðurkenn- ingu voru hannaðar af 5 aðilum, 4 islenzkum og 1 erlendum. Þeir islenzkueru: Auglýsingastofa Kristinar fyrir 4 umbúðir, Aug- lýsingastofon Argus fyrir 2 umbúðir, Auglýsingadeild Sam- bandsins ein og Auglýsingastofu Gisla B. Björnssonar ein. Erlendi hönnuðurinn sem viðurkenningu hlaut, var Skovgaard Nilssen frá Danmörku. Þá fengu framleiðendur 9 umbúða viðurkenningu, þar af 6 islenzkir: Umbúðamiðstöðin, Kassagerð Reykjavikur, Vöru- merking, Sigurplast og Plast- prent. (2 umbúðir). Ætaf eitth/aö nýtt ó jDrjónunum! Gjörið svo vel að heimsækja okkur í bás nr. 52 á sýning- unni Iðnkynning í Laugardalshöll 23/9 til 2/10 1977. Við kynnum m.a. nýjar prjónauppskriftir og Álafoss lop- ann, sem verður aðal efnið í vetrarfatnaðinn, bæði á stóra og smáa. Takið einnig eftir Álafossi átískusýning- unum. ^lafoss Hf

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.