Alþýðublaðið - 28.09.1977, Síða 6
oxrxi
6
t
Miðvikudagur 28. september 1977
BH
,Þaö kostar ekkert a6 skofta
Heimsókn í Höllina
af komu 5.300 á laugar-
dag og 9.900 á sunnudag.
Alþýðublaðsmenn
heimsóttu Laugardalshöll
um miðjan dag á mánu-
daginn og byrjaði fólk að
streyma í Höllina strax
og opnað var kl. 15. Með-
fylgjandi myndir tók Ax-
el T. Ammendrup á
mánudaginn.
— Aðsóknin að iðn-
kynningunni í Laugar-
dalshöll hefur verið
framar þeim vonum sem
viö gerðum okkur áður en
hún hófst. Við miðuðum
við að sýninguna myndu
sækja um 37.000 manns/
en nú má gera ráð fyrir
að gestafjöldinn saman-
lagður verði einhvers
staðar á milli 40 og 50
þúsund sagði Kristján
Hjaltason# fram-
kvæmdastjóri Iðnkynn-
ingar við AB i gærkvöldi.
Þá var gestafjöldinn á
bilinu 21—22 þúsund/ þar
Nei, hvaö éruö aö taka myndir at okkur? Tveir sýningargesta skoöa
spegilfægöan stól.
Otavfn
Álafoss sýnir mikið af prjónavörum og ef ekki er mikiö aö gera hjá starfsfólkinu, getur þaö alltaf gripiö
til prjónanna.
Bogi Franzson dáist hér aö sýningardúkkum, sem voru ekki á þvi aö
gcfa honum hýrt auga.
Texti:
Atli Rúnar Halldórsson
Myndir:
Axel T. Ammendrup
Barngóöar konur sjá um smáfólkiö, meöan foreldrarnir þramma um sýningarsvæðiö, óski
foreldrarnir eftir þvf.