Alþýðublaðið - 29.09.1977, Síða 8

Alþýðublaðið - 29.09.1977, Síða 8
8 Fimmtudagur 29. september I aiþ'fóu- 1977 blaðið Iheyrt, SÉÐ OG HLERAÐ Hleraö: Aö viðskiptaheimur- inn hafi nú vaxandi áhyggjur af almennum peningaskorti. Litla eöa enga fyrirgreiðslu er aö fá i bönkum, og margvísleg samdráttareinkenni hafa gert vart við sig. Margir sjálf- stæðismenn una þessu illa og vilja kenna framsóknarmönn- um um. Segja þeir, að Sam- bandið þurfi ekki að kvarta: þaðhafi alltaf næga fjármuni, en einkareksturinn sé kominn i mikia fjárþröng. Að ðbreyttu, verði ástandið orðið mjög alvarlegt um áramót, en þá er jafnvel talið að rikisstjórnin muni grípa til einhverra ráð- stafana. Frétt: Að frystihúsaeigendur á Suðurnesjtim, a.m.k. nokkr- ir hyggist nú gera aivöru úr þvi að loka húsum sinum fyrir fullt og allt. Einhverjir þreifa nú fyrir sér með sölu á húsun- um og mun eitt húsanna hafa verið selt fyrir nokkrum dög- um. ☆ Heyrt: Að stjórnmálaspekúl- antar telji Ólaf Jóhannesson, viðskiptaráðherra, leika snjallan leik þessa dagana. Hann hafi beitt sér mjög fyrir þvi, að raunveruleg verð- stöövun nái fram að ganga, með nokkrum undantekning- um þó. Meðal annars sé verð- stöðvunarnefndin hugmynd hans. Með þesssu vilji ólafur sýna og sanna almenningi, að hann hafi reynt að koma í veg fyrir verðhækkanir. Hann geti siðan sagt fyrir næstu kosn- ingar, að hann hafi gert heiðarlega tilraun i þessa veru, en hún hafi strandað á sjálfstæðismönnum. t þessu sambandi er bent á, að i þeirri óðaverðbólgu, sem hér riki, sé nærfellt ögjörlegt að koma við verðstöðvuu. Þar mefi sér rekstrargrundvellikippt undan fjöida fyrirtækja, og verð- hækkanaþörfin hlaðist slðan upp og ryðjist fram eins og flóðbylgja, þegar losað verður um böndin. H'eyrt: Einn i viðbót um Karjalainen, fyrrum utan- rikisráðherra Finna. Hann var i heimsókn I Noregi og kom þá meöal annars til Vandal. Hann hafði undirbúið ræðu, sem hann ætlaði að. flytja á fundi og vildi að hefði veruleg áhrif á áheyrendur. Hann byrjaði ræðuna með þessum oröum: „Kæru Van- dalir”. Ekki vitum við um framhaldið. Neydarsímar Slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar i Reykjavik— simi 11100 i Kópavogi— Sími 11100 i Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 51100 — Sjúkrabfll simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 11166 Lögreglan f Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfirði — simi 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Siniabilanir simi 05 Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Heilsugæsla Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður si'mi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi' 11510. Læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, sími 21230. i Hafnarfirði — Slökkvilið simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 51166, slökkviliðið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ýmislegt Mæðrafélagið. Basar og flóamarkaður, verður laugardaginn 1. okt. kl. 2.00— 6.00 að Hallveigarstöðum. Góðfúslega komið gjöfum föstu- dag 30. sept. eftir kl. 8 að Hall- veigarstöðum eða hafið samband við þessar konur: Rakel sini 82803. Karitas simi 10976. Galleri Stofan Kirkjustræti 10 opin frá kl. 9-6 e.h. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Kirkjudagur safnaðarins er næst- komandi sunnudag og hefst með guðþjónustu kl. 2. Félagskonur eru góðfúslega beðnar að koma kökum laugardag 1-4 og sunnu- dag 10-12 i Kirkjubæ. RIUIHUS ÍSlAKiS 0L0UG0TU3 SIMAR. 1 1798 OG 19533. Föstudagur 30. sept. kl. 20.00 Rauðafossafjöll 1230 m. — Kraka- tindur 1025 m. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf ja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu 1 apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótekopiööll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Laugardagur 1. okt. kl. 08.00 Þórsmörk i haustlitum. Farmiðasala og nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Sunnudagur 2. okt. kl. 13.00 Esja —gengið á Kerhólakamb 852 m. Fjöruganga á Kjalarnesi. Ferðafélag íslands. I UTlVISTARFÉRÐiP- Vestmannaeyjar um næstuhelgi, flogið á föstudagskvöld og laug- ardagsmorgun. Svefnpokagist- ing. Gengið um Heimaey. Farar- stj.: Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifstofunni Lækjargötu 6, simi: 14606. Ótivist. Prófkjör Alþýðuflokksins til borgarstjórnarkosninga í Reykjavík a) Kjörstaðir eru sem hér segir: 1. Fyrir Arbæjar- og Breiðholtshverfin: Fáksheimilið. 2. Fyrir allan austurbæ austan Snorrabrautar: Siðu múli 37, 1. hæð. 3. Snorrabraut vestur að Seltjarnarneskaupstað: Iðnó uppi, gengið inn frá Vonarstræti. b) Kjörstaðir verða opnir sem hér segir: Laugardag 1. október frá kl. 13 til kl. 19 Sunnudag 2. október frá kl. 10 til kl. 19 c) I prófkjörinu á að kjósa um 1. og 2. sæti. Eftirfarandi till. hafa borizt um skipan fyrsta sætis: Björgvin Guðmundsson Hlyngerði 1, Reykjavik. Bragi Jósepsson, Skipasundi 72, Reykjvik. Eyjólfur Sigurðsson, Tungubakka 26, Reykjavik. Eftirfarandi tillögur hafa borizt um skipan annars sætis: Elias Kristjánsson, Alftahólum 6, Reykjavik ^ Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, Keilufelli 8, Reykjavik. d) Rétt til að greiða atkvæöi i prófkjöri Alþýðuflokksins hefur hver sá sem lögheimili á I kjördæminu, er orðinn fullra 18 ára 2. október 1977 og er ekki flokksbundinn i öðrum stjórnmálaflokk. e) Engin utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram. f) Niðurstöður prófkjörs eru þvi aðeins bindandi um skipan sætis á framboðslista, að frambjóðandi hafi hlotið minnst 1/5 hluta þeirra atkvæða, sem fram- boðslisti Alþýðuflokksins i kjördæminu hlaut i siðustu kosningum, eða hafi aðeins eitt löglegt framboð borist. g) Kjósandi merkir með krossi við nafn þess fram- bjóðanda, sem hann velur I hvert sæti. Eigi má á sama . kjörseðli kjósa mann nema I eitt sæti, þótt hann kunni að vera i framboði til fleiri sæta Eigi má kjósa aðra en þá, sem I framboði eru. Við prófkjör skal hvert það atkvæöi talið gilt, þó aðeins sé merkt við einn fram- bjóðanda. Reykjavik 20. sept. 1977 KJÖRSTJÓRN ( Hofcksstarfió j Simi flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Alþýðuflokksfélag Reykjavikur Nú hafa verið auglýst prófkjör um frambjóðendur ■ Alþýðuflokksins til Borgarstjórnarkosninga (i október) og Alþingiskosninga (i nóvember) i Reykjavik og er allt flokksbundið fólk þvi hvatt til að mæta og gera skil hið allra fyrsta. Samkvæmt leiðbeiningum um prófkjör, sem birtar voru i Alþýðublaðinu 5. júli s.l., lið 10, segir svo: „Með- mælendur: Einungis löglegir félagar i Alþýðuflokknum 18 ára og eldri, búsettir á viðkomandi svæði, geta mælt með framboði”. Höldum félagsréttindum okkar — greiðum árgjöldin. Félagsgjöldum er veitt móttaka á skrifstofu flokksins i Al- þýðuhúsinu, 2. hæð. Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavikur. Kvenfélag Alþýðuflokksins i Reykjavík býðurfélagskonum til kaffidrykkju næstkomandi fimmtu- dagskvöld 29. september kl. 20.30 i Alþýðuhúsinu niðri. Rætt verður um væntanlegt vetrarstarf og ennfremur undirbúning vegna 40 ára afmælis félagsins. Félagskonur, fjölmennið stundvislega! Stjórnin. Prófkjör Alþýðuflokksins i Reykjaneskjör- dæmi. Prófkjör um skipan 2ja efstu sæta á lista Alþýöuf lokksins í Reykjaneskjördæmi í næstu alþingiskosningum fer fram laugardaginn 8. okt. og sunnudaginn 9. okt. n.k. Á laugardegin- um verður kjörfundur frá kl. 14 til 20, en á sunnudeginum frá kl. 14 til 22. Frambjóðendur eru þessir, sem gefa kost á sér í neðangreind sæti: Hilmar Jónsson, Hátúni 27, Keflavlk, 11. og 2. sæti. Gunnlaugur Stefánsson, Austurgötu 29, Hafnarfirði, i 2. sæti. Jón Ármann Héðinsson, Kópavogsbraut 102, Kópavogi, i 1. sæti. Karl Steinar Guðnason, Heiðarbrún 8, Keflavik, i 1 og 2. sæti. Kjartan Jóhannsson, Jófriðarstaðavegi 11, Hafnarfirði, i 1. og 2. sæti. Ólafur Björnsson, Drangavöllum 4, Keflavik, i 1. og 2. sæti. Orn Eiðsson, Hörgslundi 8, Garðabæ, i 2. sæti. Kjörstaðir verða eftirgreindir og er formaður undirkjör- stjornar á hverjum stað tilgreindur með kjörstaðnum: Brúarland, Mosfellssveit: Kjörstaður fyrir ibúa Kjósar- sýslu, utan kaupstaða. Form. Kristján Þorgeirsáon. Hamraborg 1, Kópavogi: Form. Steingrimur Steingrimsson. Melabraut 67, Seltjarnarnesi. Form. Guðmundur Illugason. Gamli gagnfræðaskólinn við Lyngás, Barðabæ. Form. Rósa Oddsdóttir. Alþýðuhúsið, Hafnarfirði. Form. Sigþór Jóhannesson. Glaðheimar, Vatnsleysustrandarhreppi. Form. Simon Kristjánsson. Stapi, Njarðvikum. Stapi er jafnframt kjörstaður fyrir ibúa Hafnarhrepps. Form. Guðleifur Sigurjónsson. Tjarnarlundur er jafnframt kjörstaður fyrir ibúa Gerðahrepps. Leikvallahúsið, Sandgerði. Form. Ólafur Gunnlaugs- son. Atkvæðisrétt hafa allir íbúðar Reykjaneskjör- dæmis 18 ára og eldri, sem ekki eru flokks- bundnir í öðrum stjórnmálaf lokkum. Kjósendum ber að kjósa á kjörstað í því sveitarfélagi, sem þeir eru búsettir, sbr. þó undantekningar um íbúa þeirra sveitarfélaga, þar sem ekki er opinn kjörstaður, sbr. hér að ofan. Utank jörstaðaatkvæðagreiðsla er óheimil Hverjum kjósanda ber að kjósa frambjóðend- ur í bæði sætin. Öheimilt er að kjósa sama frambjóðanda í bæði sætin. Ekki má kjósa aðra en þá, sem í framboði eru. Niðurstöður prófkjörsins eru bindandi um skipan2ja efstu sæta listans, ef frambjóðandi í hvort sæti fær a.m.k. 1/5 hluta þeirra at- kvæða, sem framboðslisti Alþýðuflokksins í kjördæminu, hlaut í síðustu alþingiskosning- um. Reykjaneskjördæmi, 26. sept. 1977, Kjörstjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.