Alþýðublaðið - 19.10.1977, Side 6

Alþýðublaðið - 19.10.1977, Side 6
6 AAiðvikudagur 19. október 1977 Af nýjum bókum Smáauglýsingahappdrœtti Magnús Magnússon: Ný bók um nor- ræna víkinga Bókailtgafan Om og örlygur hefur gefiö út á islenzku bókina Hamar Þórs eftir Magnús Magnússon en forlagiö gaf hana út i fyrra á ensku og nefndist hún á frummálinu Hammar of the North. Bókin er prýdd 120 litmynda sem teknar voru af hinum kunna ljósmyndara, Werner Forman. Dagur Þor- leifsson þýddi bókina á Islenzku. „Þetta var óvenjulegt og ævintýralegt framtak. 1 einu vetfangi, aB þvi virtist, uröu noröurhöfin morandi af renni- legum, borölágum sjóræningja- fleytum meö gapandi höföum og ginandi trjónum, og mannaöar voru þær liöi svo hugrökku og grimmu, aö þaö lét ekkert aftra sér og virtist meö öllu ósigr- andi.” Meö þessum oröum lýsir Magnús Magnússon þeim gifur- lega þrótti, er einkenndi útþenslu noröurlanda- búa á vikingaöld. A þeim tima námu þeir Grænland, Nor- mandi og hálft England, stofnuðu mikilvægar verslunar- miöstöövar i Rússlandi og I vestri létu þeir ekki staöar num- ið fyrr en á ströndum Norður- Ameriku. Höfundurinn hefur kynnt sér efnið vandlega og fjallar um þaö af djúpri samúö, enda sýnir bókin norræna menn i nýrri og hrifandi mynd. Lengi hefur þaö veriö venja, að menn hafi sett sér vikingana fyrir sjónir sem villtan heiðingja- múg, en sú lýsing er tilbúningur skömmóttra miöaldamunka, sem rómantisk þjóöernishyggja Þjóöverja, mögnuöu af óperum Wagners, hefur ýtt undir. t bók Magnúsar Magnússonar er rækilega flett ofan af þeim skröksögum. Aðaltexti bókar- innar er aukinn og endurbættur með yfir hundrað og tuttugu ljósmyndum, sem hinn heims- þekkti ljósmyndari Werner Forman hefur tekiö. Þær eru mikið framlag til skýringar á átrúnaöi og hetjulegum löngun- um þess furöulega fólks, sem norðurlandamenn Vikingaaldar Magniis Magnússon voru, sem og öörum þeim ástæöum er knúöu þá til at- hafna. Myndirnar sýna lesend- um tiguleg langskip, dularfulla rúnasteina og skartgripi gerða af furðulega flókinni og marg- brotinni list. Þessi mikilvægu og tjáningarriku listaverk sýna vel þann þróttmikla átrúnað, sem er innblásturinn að fornsögum Islendinga. í bókinni fer saman snildarleg, ljóslifandi athugun og gagnger skilgreining á sögu vikinga, goðafræöi þeirra og ljóðlist, enda er bókin skýr frá- sögn af trúarbrögðum og lffssýn vikingaþjóöanna. Þar koma Framhald á bls. 10 Ein hinna frábæru mynda sem skreyta bókina Hreyfimynda- bók um Padd- ington Nú er kominn á markaö allný- stárleg bók sem bókaútgáfan öm og örlygur sendir frá sér. Hún sameinar þaö aö vera hvorttveggja i senn, bók og leik- fang. Hér er um að ræöa söguna um hrakfallabákinn PADDING- TON, sem börn og fullorönir kannast við úr sjónvarpinu. Bókinerfagurlega myndskreytt og prentuö i mörgum litum en margar myndanna eru þannig gerðaraöhægt er aðhreyfa þær á ýmsa vegu og gæöa söguper- sónurnar auknu lifi. Auk þess sem hægt er aö hreyfa ýmsa myndhlutanna spretta enn aðr- ar þeirra ipp af siöunum þannig aö barniö fær allt i einu heilu herbergin og húsin til þess að leika sér við. MIOIMXliOSi IVOM N\fK)l» ri í Hreyfimyndabókin um Padd- ington er þýdd af Stefáni Jök- ulssyni. Hún er filmusett I prentsmiðjunni Odda hf. en prentuð i Singapore. Skák fyrir unga byrjendur i þýðingu Guðmundar Amlaugssonar Bókaútg. öm og örlyg- ur hefur sent á markað kennslubók i skák sem Guðmundur Arnlaugs- son þýddi. Bókin nefn- ist SKÁK fyrir unga byrjendur — ný aðferð til að læra að tefla. Bók þessi hefur þegar náð gifurlegri útbreiðslu erlendis. Kennsluaðferð bókar- innar er með nýstár- legum hætti. Rætt er um einn mann i senn og sýndur f jöldi skemmti- legra leikja til þess að æfa sig á. Á bókarkápu segir að ef fylgt sé leið- beiningunum stig af SNIÁA UGL ÝSINGAHAPPDRÆTTI 17. okt. - 20. nóv. Ein greidd smáauglýsing og þú átt vinningsvon! 20" LlTSJÓNVARPSTÆKl að verðmœti kr. 249.500 frá GUNNARI ÁSGilRSSYNI HF. er vinningurinn að þessu sinni Smáauglýsingamóttaka er i sima 86611 virka daga kl. 9-22 Laugard. kl. 10-12 Sunnud. kl. 18-22 VISIR stigi þá geti byrjendur strax náð tökum á leiknum og orðið slyng- ir skákmenn. Skák fyrir unga byrj- endur er rikulega skreytt skýringamynd- um og eru þær teiknað- ar á táknrænan og um leið skemmtilegan hátt og þannig úr garði gerðar að þær laða fólk ósjálfrátt til frekari at- hugunar. SKÁK fyrir unga byrj- endur er filmusett i prentsmiðjunni Odda hf. en prentuð hjá Coll- ins i London. alþýöu Auglýsinga- siminn er 14906

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.