Alþýðublaðið - 20.10.1977, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.10.1977, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 20. október iwííSSSm' Af nýjum bókum Bækur frá Idunni Jakob og ég Blaðinu hefur borizt eftir- farandi greinagerð frá samninganef nd Starfs- mannafélags Kópavogs- kaupstaðar. Eins og komiö hefur fram a? slitnaö hafi upp Ur samninga- viöræöum samninganefndar Starfsmannafél. Kópavogs- kaupstaðar og samninganefnd- ar bæiarins þykir rétt að koma á framfæri við fjölmiöla eftirfar- andi atriöum varðandi upp- sagnarfrest og verkfallsrétt: í júni s.l. sumar lögðu við- semjendur okkar fram gagntil- boö viö kröfugeröinni og þar var aö finna m.a. ákvæði um uppsagnarfrest með verkfalls- rétti — þau sömu ákvæöi og fól- ust i kröfugerðinni. Þann 9. sept. sJ. var siðan undirritaður samningur af báö- um samningaaöilum aö loknum næturlöngum fundi hjá sátta- semjara og sáttanefnd, með uppsagnar- og verkfallsákvæð- um óbreyttum. Þetta samkomulag var síðan staðfest i bæjarráði Kópavogs þann 29. sept. s.l. og bæjarst jóra var þá jafnframt falið að sam- þykkja þaðf allsherjaratkvæða- greiðslunni sem fram fór 2.-3. okt. s.l. en fréttir af þessari samþykkt bæjarráðsbirtust þá i fjölmiðlum. Sam ninganefnd Starfs- mannafél. Kópavogskaupstaðar lauk samningsgerð viö viðsemj- endursina laugardaginn 15. okt. s.l. að öðru leytien þvi að ll.gr. um uppsagnarfrest og verk- fallsrétt var fyrirhugað að breyta og fella þar með burt verkfallsákvæðið — og þar sem betta var raunverulega eina Framhald á bls. 10 Mjólk inniheldur kalk, pmtm,vítamin og a. góóan dag! Þú byrjar daginn vel, ef þú drekkur mjólkurglas að morgni. Því ísköld mjólkin er ekki bara svalandi drykkur, heldur fæða, sem inni- heldur lífsnauðsynleg næringar- efni í ríkum mæli, svo sem kalk, prótín og vítamín. Mjólkurglas að morgni gefur þér forskot á góðan dag. Mjólkog lolkurafuw nijólkurafiinjir orkúlind okkar og lieilsugjafi Kvæðasafn eftir Hannes Pétursson Iðunn gefur út i ár um 50 bækur ef með eru taldar endur- prentanir eldri bóka. Hér er um að ræða töluverða aukningu frá þvi i fyrra. Útgáfan hefur ekki verið eins bundin jólamarkaði og áður og hafa bækur Iðunnar komið á markað allt frá þvi i janúar. Hér skal fyrst telja bækur væntanlegar á næstu vikum. Hannes Pétursson sendir frá sér Kvæðasafnmeð teikningum eftir Jóhannes Geir listmálara. 1 bókinni birtast kvæði úr öllum ljóðabókum skáldsins, kvæði Ur bókinni úr hugskoti.kvæði sem birst hafa i timaritum, en ekki veriö prentuð i bókum og loks nokkur áöur óbirt kvæði. Bókinni fylgja ýtarlegar skrár og hefur verið leitast við að vanda til útgáfu hennar eftir föngum. Ekki þarf að fjölyrða um ágæti Hannesar, sem hefur tvimælalaust 'verið eitt ástsæl- asta ljóðskáld þjóðarinnar undanfarna áratugi, eða allt frá þvi að kvæði eftir hann birtust i safnritinu Ljóð ungra skálda 1954. Vésteinn Lúðvíksson: Stalin er ekki hér Jakob og ég nefnist skáldsaga eftir ungan höfund, Gunnar Gunnarsson, sem áður hefur gefið út eina skáldsögu. Hún segir frá miðaldra banka- starfsmanni, sem hleypur frá tryggri til- veru og öruggum frama til þess að ramba meðal ókunn- ugra og glotta framan i gamla vini. Gunnar Gunnarsson hefur áður fengist við blaða- mennsku en stimdar nú ritstörf i Sviþjóð. I nóvember verður frumsýnt i Þjóðleikhúsinu nýtt leikrit eftir Véstein Lúðviksson sem nefnist Stalin er ekki hér. Samtimis kemur bókin út hjá Iðunni, sem hefur áður gefið út skáldsöguna Eftirþankar Jóhönnu eftir Vé- stein. Er áformað að taka leik- ritið strax til kennslu i nokkrum framhaldsskólum og verða skipulagðar skólasýningar á verkinu fljótlega eftir frumsýn- ingu. Saga frá Skagfirðingumer viða- mikið heimildarrit i árbókar- formi um tiðindi, menn og aldarhátt i Skagafirði og viðar. Jón Espólin sýslumaður er höf- undur verksins allt fram til árs- ins 1835, en siðan Einar Bjarna- son fræðimaður á Mælifelli. Verkið ber öll sömu höfundar- einkenni og Árbækur Espólíns, jafnt um efnistök sem mál og stil. Nú fyrir jólin kemur út 2. bindi þessa verks, en útgáfuna önnuðust Kristmundur Bjarna- son fræðimaður á Sjávarborg ásamt Hannesi Péturssyni skáldi og ögmundi Helgasyni BA. Kröfu BHM hrundið: Greinargerðúr Kópa vogi Jón Sigurds- son áfram í Kjaradómi Sl. fimmtudag tók kjaradómur afstöðu til þeirrar kröfu BHM að Jón Sigurðsson, forstöðumaður , Þjóðhagsstofnunar, viki úr Kjaradómi á þeim forsendum að Jón Sigurðsson uppfylli ekki þær kröfur, sem gera verði til hlut- leysis gerðardómenda vegna þátttöku hans i stefnumótun f jár- málastjórnar landsins og afskipta af samningamálum. Kjaradómur hratt kröfunni á þeirri forsendu að BHM hefði ekki sýnt fram á neinar sérstakar ástæður sem valdi vanhæfi Jóns Sigurðssonar i málinu. Hæstiréttur skipaði Jón Sig- urðsson i kjaradóm árið 1971 og á ný 1973. Hinn 24. september skip- aði Hæstiréttur Jón enn á ný i Kjaradóm til 4 ára frá og með 1. október að telja. Styrkir til háskólanáms Háskóli Islands veitir á næsta ári styrk úr minn- ingarsjóði Olavs Brunborg. Styrkurinn nemur 5000 norskum krónum og er ætl- að að styrkja íslenzka stú- denta eða kandidata til náms í Noregi. Umsóknir um styrkinn sendist skrifstofu Háskóla íslands fyrir 31. október nk.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.