Alþýðublaðið - 20.10.1977, Blaðsíða 10
10
Finrimtudagur 20. október 1977 SSiié'
Iðnskólinn í Reykjavík
Nemendum sem ekki hafa lokið annars
áfanga prófum i grunnteikningu, stærð-
fræði, efna og eðlisfræði, ensku og raf-
magnsfræði með fullnægjandi árangri,
gefst kostur á upprifjunamámskeiðum.
Innritun og upplýsingar i skrifstofu skól-
ans fram til 28. október.
Skrifstofan er opin frá kl. 8,20-16,15.
Skólastjóri.
BSRB
12
þeirra allra biða leikir erlendis.
Meöal þeirra beiðna sem borizt
hafa er meðal annars beiðni frd
tveim læknum og einum kennara,
sem sótt hafa um að fá að fara úr
landi á vegum félags ungra
lækna, til að sækja i Sviþjóð ráð-
stefnu um verkföll og kjara-
baráttu lækna.
í þessu sa/nbandi bað BSRB
fréttamenn að koma þvi á fram-
færi að þeir reka hvorki ferða-
skrifstofu né flugfélag og þvi
þýðir ekki fyrir einstaklinga að
sækja um til þeirra. Slikt verður
fyrst að fara til flugfélaga, sem
siðan koma þvi til BSRB.
Smáaugiýsingamóttaka
er £ sima 866U
virka daga kl. 8-22
Laugard. kl. 10-12
Sumrnd. kl. 18-22
Vinningur verður
dreginn út 21. nóv.
ein greidd smáauglýsing
og þú átt vinningsvon!
20" LITSJÓNVARPSTÆKI
að verðmœti kr. 249.500.—
frá GUNNARI ÁSGCIRSSYNI HF.
er vinningurinn að þessu sinni
SMÁAUGLÝSINGAHAPPDRÆTTI VÍSIS
Sími 86611
Kjarasamningar
samþ. í Hafnarfirði
I gær gengu bæjarstarfs-
menn i Hafnarfirði til
kosninga um kjarasamn-
inga til næstu tveggja ára.
Atkvæöi greiddu alls 149.
Þar af greiddu 78 atkvæði
Telur 1
deilunefnd að verða við beiðni
dáoarbús Gunnars Bjöfnssonar,
Hveragerði og heimila tollaaf-
greiðslu á plöntusendingu, sem
flutt var til landsins með flugvél
frá Iscargo, 15. október 1977, eins
og um neyðarsendingu væri að
ræða.
Nefndin hefur geligið úr skugga
um með viðtali við garðyrkju-
fræðing að sending þessi liggur
undir skemmdum þar sem um
umtalsvert eignartjón yrði að
ræða telur nefndin að ákvörðun
um tollafgreiðslu sendingarinnar
vera i sinum verkahring. Einnig
liggur fyrir að reynt var að koma
i veg fyrir að sendingin færi af
stað til landsins vegna yfirvof-
andi verkfalls.
Heimild þessi nær einungis til
græðlinga en ekki lauka”.
1 svari BSRB vegna þessa segir
m.a.:
„Verkfallsnefnd BSRB hefur
borizt afrit af bréfi kjaradeilu-
nefndar dagsettu 18. október til
dánarbús Gunnars Björnssonar,
þar sem heimiluð er tollaf-
greiðsla á plöntusendingu.
BSRB telur að framangreind
afstaða kjaradeilunefndar sé
hrein lögleysa og þar fari nefndin
langt út fyrir þann verkahring
sem henni er afmarkaðw i 26.
grein laga nr. 29/1976.
Enn skal bent á greinargerð
með lögunum þar sem segir um
26. grein:
— Hér er gert ráð fyrir að
verkfallsrétti verði þau takmörk
sett, að öryggi og heilsu fólks
verði ekki stefnt i hættu.
Hér er starfsvettvangur kjara-
deilunefndar skýrt afmarkaður.
Þvi er ljóst að um er að ræða
valdþurrð, þar sem kjaradeilu-
nefnd heimilar tollafgreiðslu
blóma- eða plöntusendingar. Slikt
getur á engan hátt varðað lif og
heilsu manna.
Þá skal á það bent, að hér er um
að ræða verðmæti að fjárhæð kr.
4-500 þúsund. Það telur kjara-
deilunefnd meiriháttar verðmæti.
Þá skal upplýst, að varan var
send til landsins eftir að verkfall
BSRB var hafið og telexsamband
við útlönd var opið um það leyti,
sem varan var send af stað, og
þvi hefði ekkert átt að vera því til
fyrirstöðu að stöðva sendinguna.
Verkfallsnefnd BSRB mót-
mælir harðlega þessari ákvörðun
kjaradeilunefndar sem ólöglegri
og áskilur sér allan rétt i málinu.
Krftfur BHM 2
atriðið sem nefndin átti illt með
að fallast á að breyta — sam-
þykkti nefndin að leggja þetta
atriði og samkomulagiö i heild
fyrir félagsfund og fá úr þessu
skorið á fyllilega lýðræðislegan
hátt.
Félagsfundurinn var siðan
haldinn mánudaginn 17. okt. kl.
14.00, en þar var samþykkt að
veita samninganefndinni heim-
ild til að undirrita samninginn
án fyrirvara um samþykki
félagsfundar ef 11. greinin um
uppsagnarákvæði og verkfalls-
rétt væri f samningnum og fór
fram atkvæðagreiðsla um þetta
mál, en hún fór á þann veg að 97
greiddu atkvæði með þessu en
með samningunum, en 71
var á móti. Þátttaka í at-
kvæðagreiðslu var 90.3%
Verkfalli bæjarstarfs-
manna í Hafnarfirði var
því aflétt um leið og úrslit
kosninga voru kunn.
I6greiddu atkvæði á móti þessu
4 skiluðu auðu.
Á fundi samninganefndar
Starfsmannafél. Kópavogs-
kaupstaður og samninganefnd-
ar bæjarins að kvöldi 17. okt.
s.l., hafnaði samninganefnd
bæjarins þessu atriöi og lýsti þvi
yfir aö slitnað hefði upp Ur
sam ninga viðræðum.
Rétt er að taka það fram að
fleiri starfsmannafélög Uti á
landi hafa tekiö upp Kópavogs-
samninginn og fengiö hann
samþykktan með uppsagnar-
ákvæöinu (11. grein), þrátt fyrir
það að félögin væru ekki aðilar
að Kópavogssamningnum frá 9.
sept. s.l..
Samninganefnd Starfsmanna-
fél. Kópavogskaupstaðar.
Frumvarp 12
„Það er álit Umferðarráös, að
lögfesting þeirra ákvæða, sem
frumvarpið felur i sér, muni
stuðla að stórauknu öryggi i
umferðinni. Abyrgir aöilar i
umferðarmálum hafa staðhæft,
að aðaiorsök hins óhugnaniega
fjölda slysa og dauðsfalla f
umferðinni að undahförnu séu
þverbrotnar umferðarreglur.Það
varðar þvi miklu, að löggjafinn
fyrir sitt leyti reyni að kveða
niður það virðingarleysi fyrir
settum reglum, sem i dag vir$ist
háskalega almennt og veldur
fjölda einstaklinga harmi og
þjáningu og þjóðfélaginu I heild
stórkostlega fjárhagslegu tjóni”,
segir i greinargerð með frum-
varpinu.
Stafsetning 3
viti, þó að almenningur myndi
vafalaust gera grin að þeim.
Hann sagði þær benda til þess
að þingmönnum stæði ekki
alveg á sama um þróun íslenzk-
unnar. „Sverrir Hermannsson
er mikill smekkmaður á
islenzkt mál, þrátt fyrir að lifs-
skoðun hans sé i meira lagi
hæpin”, sagði þingmaðurinn.
Magnús Kjartansson sagði
frumvarp ráðherra „hóflegt og
skynsamlegt” og lýsti þeirri
skoðun sinni, að ritun islenzku
ætti að vera bæði auðlærð og
sem likust talmáli.
Magnús Torfi ólafsson
fagnaði frumvarpinu og þó sér-
staklega þvi að „tveir blindir
þingmenn” hafi nú allt i einu
fengið nokkuð ljós (þ.e. þeir
Sverrir og Magnús). Sagði
Magnús Torfi þessa tvo þing-
menn hafa barizt eins og ljón
fyrir þvi áður, að Alþingi setti
ákveðnar reglur um hver ein-
stök stafsetningaratriði.
Magnús Torfi sagði.Sverri Her-
mannsson koma í ræðustól Al-
þingis og bregða sér ekki aðeins
i liki sáttasemjara sjónarmiða,
heldur og siðaprédika og
kennara allra Austfirðinga i
móðurmálinu!
Að lokinni umræðunni, sem
stóð eins og fyrr segir, i rúmar
tvær klukkustundir, var frum-
varpinu visað til annarrar
umræðu menntamálanefndar.
En búast má við að z-málið eigi
eftir að skjóta oftar upp koll-
inum á þessu þingi, bæði vegna
fyrrnefnda frumvarps mennta-
málaráðherra og þá ekki síður
vegna væntanlegs frumvarps
Sverrir Hermannssonar.
®-0
P0STSENDUM
TRULOFUNARHRINGA
— Joli.innrs Hrnsson
l.ma.iurqi 30
í5*nm 10 200
DUAA
Síðumúla 23
/ími §4400
Loftpressur og
Stepstððin hí traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f
Skrifstofan 33600 Sími ó daginn 84911
Afgreiðslan 36470 á kvöldin 27-9-24