Alþýðublaðið - 20.10.1977, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 20.10.1977, Blaðsíða 11
11 wS«* Fimmtudagur 20. október 1977 Bíóiii/Le4hhusiii! Ein frægasta og stórfenglegasta kvikmynd allra tima, sem hlaut 11 Oscar verðlaun, nú sýnd með islenzkum texta. Venjulegt ver kr. 400. Sýnd kl. 5 og 9. Gleðikonan The Streetwalker tSLENZKUR TEXTI Ný frönsk litkvikmynd um gleði- konuna Diönu. Leikstjóri: Walerian Borowczyk. Aðalhlutverk leikur hin vinsæla leikkona Sylvia Kristeiásamt Joe Dallesandro, Mireille Audibert. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10 <1*16-444. „ - f Örninn er sestur UCK WIDtEK/tUVIONIVlM.lf UW GRADC - ASiOCIATtD (SENERAL EILMS _ MICHAELCAINE DONALDSUTHERLAND RÖDERT DUVALL "THE EAGLE HAS LANDEDV Mjög spennandi og efnismikil ný ensk Panavision litmynd, byggð á samnefndri metsölubók eftir Jack Higgens, sem kom út i isl. þýðingu fyrir siðustu jól. Leikstjóri: John Sturges Islenskur texti Bönnuð börnum. Sýnd kl. 8.30 — og 11,15 Hækkað verð ATH. breyttan sýningartima Nútiminn Með CHAPLIN Hin sprenghlægilega og frábæra ádeila Chaplins. Endursýnd kl. 3 — 4.45 og 6.30. Sími50249 B I O Sími 32075 Enginn miskunn (Play dirthy) Spennandi amerísk mynd. Aðalhlutverk Michael Caine. Sýnd kl. 9. 1-15-44 M-AS'ÍS An Ingo Preminger Productior^ Color by DE LUXE 4 ' PANAVISION'’ l_-1 ÍSLENZKUR TEXTI Vegna fjölda áskorana verður þessi ógleymanlega mynd með Elliot Gould og Donaid Souther- landsýnd i dag og næstu daga kl. 5, 7 og 9. Allra siðasta tækifærið til að sjá þessa mynd. TONABÍÓ a* 3-11-82 Imbakassinn The groove tube Insanely funny and irreverent! Outrageously funny! ❖ IVIAYBE A Kin Shiplro Fllm VG3B 0RMWKTM8 m-FraiA Emirpntn PrtMnunon • DulnOuttt) by Rooster Cogburn fbr Vour Pleasure... HAL WALLIS’S Production of C...and the Lady~) A UNIVERSAL PICTURE [] TECHNIC0L0R* • PANAVISION® ‘ Ný bandarisk kvikmynd byggð á sögu Charles Portis „TRUE GRIT”. Bráðskemmtileg os spennandi mynd með úrvalsieik- urunum John Wayne og Katharine Hepburn i aðalhlut- verkum. Leikstjóri Stuart Miller, Islenxkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. Lokað VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm „Brjálæðislega fyndin og ó- skammfeilin” — Playboy. Aðalhlutverk: Wiliiam Paxton, Robert Fleishman. Leikstjóri: Ken Shapiro Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kí. 5, 7 og 9. LKIKFf.IAC, 2(2 2f2 REYKIAVtKUR GARY KVARTMILLJÓN i kvöld kl. 20.30 SUNNUDAG KL 20.30 SAUMASTOFAN föstudag kl. 20.30 SKJALDHAMRAR 150. sýning laugardag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-19. Simi 16620 BLESSAÐ BARNALAN t AUSTURBÆJARBIÓI föstudag kli 23.30. Miðasala I Austurbæjarbiói kl. 16- 21. Simi 11384. Aðrar stærðir.smiðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Siðumúla 20 — Simi 38220 HRINGAR Fljót afgreiðsla iSendum gegn póstkröfu Guðmundur Þorsteinsson gullsmiður ^Bankastræti 12, Reykjavik. j Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —Vélarlok —" Geymslulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. I Er þetta þakkarvert? „Til lands og sjós" t beinu framhaldi af drögum til uppgjörs á vingulshætti undanfarandi rikisstjórna i at- vinnumálum, hlýtur að koma að þætti stjórnvalda i sjávarút- vegs- og byggðamálum, sem vissulega hafa fléttast saman, stundum á undarlegan hátt. Allir kannast við ópin um skuttogara sem eina bjargræðið til að rétta hag fjölda bág- staddra sjávarþorpa viðsvegar um land. Þó við sleppum i bili þvi ástandi á Islandsmiðum, sem ógnar nytjafiskstofnum lands- manna með geigvænlegum af- leiðingum — hugsun, sem varla nokkur þorir að hugsa til enda — er vert að lita á þá hringekju, sem skapazt hefur allviða. Varla verður og hjá þvi kom- izt að horfa á aðgerðir stjórn- valda með tilliti til þjóðarhags almennt. Enda hlýtur það fyrst og fremst að vera grunntónninn i opinberum aðgerðum að stuðla að almennum hagsmunum. Vissulega eru skuttogarar af- kastamikil tæki sé um það að ræða að afla fiskjar, enda sé þá um nokkurn fisk að ræða á mið- unum. Þegar hinsvegar e,r lítið á ástandið i mörgum sjávar- þorpum, sem hafa harkað út úr stjórnvöldum slík atvinnutæki sem skuttogararnir eru, geta menn varla varizt þess að sjá, að þar með eru stjórnvöld og þorpin raunarsjálf, oft og einatt komin i vitahring. Auðvitað eru skuttogarar litt hugsanlegt bjargræði, nema þeir hafi sómasamleg hafnar- skilyrði. En það þarf reyndar meira til. Togari og hafnarskil- yrði eru þó ekki nema litill hluti. Það þarf lika vinnslustöðvar, til þess að taka við aflanum og nýta hann. En ætli við séum þá komin á enda? Nei, sei, sei, nei! Það þarf reyndar lika fólk, til þess að vinna við aflann, merki- legt nokk. Allviða eru aðstæður þannig, að ekki er kostur á þessu fólki i heimabyggð. Nú, hvað skal þá gera? Auðvitað að flytja fólk inn i byggðina, og það er nú svo sem ekkert slor, að fjölga gjaldendum i byggðar- laginu! Gallinn er bara sá, að það verður ekki gert nema fólkið eigi kost á einhverju iveruhús- næði hið minnsta. Og þegar hér er komið þarf náttúrlega opin- bera aðstoð, til að koma hús- næðinu upp. Látum það nú vera. Opinber aðstoð i húsnæðismál- um er ekkert óþekkt fyrirbæri. En, hvaðan á þetta fólk að koma? Það kann að þykja heldur ófróðlega spurt. Sumpart er um að ræða þá, sem aftur vilja flytjast til heimabyggðar, sem þeir hafa fyrir skömmu yfirgefið, til að hasla sér ann- arsstaðar völl og jafnvel gert það. Nú eða þá fólk úr öðrum byggðarlögum — öðru þéttbýli gjarnan — sem flytur þá vegna þess að það aðhyllist gylliboð um mikla vinnu og auðvitað i von um ýmsa aðra, bætta að- stöðu. Þarmeð er hringnum lok- að! Þegar við lesum um, eða hlýðum á upphafnar frásagnir af skyndilegri fólksfjölgun á einhverjum slikum stað og hér hefur verið að ofan lýst, fer varla hjá þvi að ýmsir hugsi margt og leggi gjarnan fyrir sig spurningar, sem „byggða- stefnumönnum” hefur oft láðzt að spyrja sig. Hversu djúpt hefur verið skyggnzt i saumana um raun- verulega getu rikisvaldsins, til þess að verða við aðstoðar- beiðnum einstakra byggðar- laga? Er ástæða til að reka upp ein- hver Indiánaheróp af fógnuði þó fólki taki að fjölga á stöðum, sem hafa fengið fyrirgreiðslu i flestum að ofan ábentum efn- um? Getur það verið sannfærandi sigur einhverrar byggðastefnu? Vissulega er fólk hvarvetna yfirleitt alls góðs maklegt. En það mundi á engan hátt saka, að meta möguleikana til aðstoðar ofurlitið varfærnislegar en gert er oft, og þá út frá sjónarmiðum um alþjóðarhag. Skuttogarakaup okkar eru svo annar kapituli, sem vist er vert að ræða nokkuð. Ef þessi glæsilegu og góðu skip hafa verkefni og aðra möguleika til rekstrar á sæmi- legum grundvelli, eru þau vissulega gleðileg búbót. Með hliðsjón af ástandi fisk- stofna, verður þó að segja, að koma þeirra þýðir ekki eintómt sólskin og stanzlausa heiðrikju. Við vitum, að nú þegar er fjöldi og hugsanleg afköst orðin slik, að þau gætu dregið að landi minnst tvöfaldan ársafla miðað við það, sem nú þykir itrast fært að landi, ef fiskurinn væri næg- ur i sjónum. Hitt þarf engan hagspeking til að sjá, að eltingaleikur við alltof fáa fiska er hreint ekki kostnaðarlaus. Hér er semsagt vegið alvarlega að þvi, sem sizt má þó — rekstrargrundvellin- um — þegar allt hitt er fengið. En málið hefur vissulega fleiri hliðar, sem einnig er engin vanþörf að gjóa augum á, hið minnsta. Skipakaup i stórum kippum draga einnig annan slóða, að visu fjarlægari, en þó engan veginn út úr sjónmáli allra, sem hugsa til komandi tima. Það er hreint barnaskóla- dæmi, að skipin endast ekki von úr viti. Og þegar þau eru keypt og flutt inn á tiltölulega skömm- um tima, hljóta þau að ganga úr sér yfirleitt á svipuðum tima. Þetta þýðir einfaldlega, að endurnýja verður skipastólinn samtimis að kalla, ef vib eigum að vera fiskveiðiþjóð áfram. Við höfum staðið frammi fyrir þessu áður og ættum að vera þeirri reynslu rikari, en þá vor- um við raunar að leika þvingað- an leik af völdum utanaðkom- andi afla — heimsstyrjaldar- innar. Þvi miður hefur þetta fjöregg verið i höndum pólitiskra spekúlanta meö fullu samþykki og atbeina fyrrverandi og nú- verandi stjórna. Hafa þeir, sem hafa á þetta bent og deilt, ástæðu til að þakka? , Oddur A. Sigurjónsson '. í HREINSKILNI SAGT Via%Ut% lit’ RUNTAL-0FNAR Grensásvegi 7 Birgir Þorvaldsson Simi 32655. Sími 8-42-44 Auc^senclur! AUGLYSINGASlMI BLADSINS ER 14906 Svefnbekkir á verksmiðjuverði SVEFNBEKKJA Höfðatúni 2 — Simi 15581 Reykjavik. SENDIBÍLASTÖÐIN Hf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.