Alþýðublaðið - 24.11.1977, Side 4
4
Fimmtudagur 24. nóvember 1977
alþýöu'
blaðíd
tJtgefandi: Alþýbuflokkurinn. (
Rekstur: Reykjaprent h.f. Ritstjóri og ábyrgöarmaður: Arni Gunnarsson. Fréttastjóri: Einar Sigurös-
s°n. Aösetur ritstjórnar er I Siðumúla 11, slmi 81866. Kvöldsfmi fréttavaktar: 81976. Auslýsingadeild,
Aiþýöuhúsinu Hverfisgötu 10 —slmi 14906. Askriftar-og kvartanaslmi: 14900. Prentun: Blaöaprent h.f.
Askriftarverö 1500 krónur á mánuöi og 80 krónur I lausasölu.
Pyngja verkamannsins
segir sannleikann
Þegar rætt er um verð-
bólguna og orsakir henn-
ar komast hagspakir
menn og atvinnurekendur
oftast að þeirri niður-
stöðu, að launahækkanir
séu helzti verðbólguhvat-
inn. Að þeirra dómi er
það launafólkið í landinu,
sem öllu stefnir í voða.
Að undanförnu hefur
Alþýðublaðið birt fréttir
um samanburð á launa-
hækkunum síðustu tíu ár-
in og hækkunum á ýms-
um nauðsynjavarningi og
öðrum vörum. Þar kemur
meðal annars í Ijós, að á
síðustu tíu árum hækkaði
kaup verkafólks í al-
mennri fiskvinnu um 956
prósent. Þetta eru háar
tölur. En tölurnar verða
ennþá hærri, þegar kann-
að er hve mikið neyzlu-
vörurnar hafa hækkað.
Þannig hefur til dæmis
eitt kílógramm af f iski til
neytenda hækkað um 1200
til 1600 prósent á sama
tíma.
Kjöt og mjólkuraf urðir
hafa á síðustu tíu árum
hækkað um 1300 prósent,
áfengi hefur hækkað um
1000 prósent og síma-
kostnaður Reykvíkinga
um 1309 prósent. Árið 1967
kostaði eitt kílógramm af
smjöri 108 krónur, en
kostar nú 1342 krónur.
Hækkunin nemur 1140%.
Sama ár kostaði mjólkur-
lítrinn 8 krónur og 70
aura, en kostar nú 92
krónur. Hækkunin er 958
prósent, eða nærfellt hin
sama og nemur launa-
hækkun verkamanna í al-
mennri fiskvinnu á sama
tímabili. Fyrir tíu árum
Fréttir hafa nú borizt
af því, að skotglaðir
menn hafi valdið mill-
jóna tjóni með því að
skemma rafmagnslínuna
norður í land. Með nokkr-
um skotum hafa þessir
menn hækkað skatta
samborgara sinna og
kostaði eitt kílógramm af
ýsuflökum 28 krónur, en
kostar nú 420 krónur.
valdið þeim verulegum
erfiðleikum. Sé mynd-
birting af afbrotamönn-
um réttlætanleg, þá ættu
öll blöðin að birta flenni-
stórar myndir af þessum
herrum.
Skemmdarverk á eign-
um hins opinbera eru
Hækkunin nemur 1400
prósentum.
Það kann að hljóma
óþolandi. Minna má á
milljóna tjón, sem ungl-
ingar valda á ári hverju í
Reykjavík með skemmd-
um á götuljósum, um-
ferðarmerkjum og öðrum
opinberum eignum. Það
er kannski mun alvar-
legra, að borgararnir
Skemmdarverk og
andvaraleysi
sérkennilega að tala um
prósentu hækkanir, þegar
þær eru komnar yfir eitt
hundrað, því prósenta
jafngildir hundraðshluta.
Þegar farið er að tala um
1400 prósent hækkun á tíu
árum, er það jafn af-
káralegt og verðbólgu-
þróunin á þessu tímabili.
Þegar þessi samanburður
er gerður, sem að f raman
greinir, er vissulega mið-
að við lægstu laun fyrir
tíu árum. Hins vegar á
jafnlaunastefna að hafa
bætt úr. Hin mikla hækk-
un nauðsynjavarnings
hlýtur því að snerta mun
stærri hóp nú, en hún
hefði gert fyrir tíu árum.
Það hefur stundum
verið sagt, að hvað sem
allri hagspeki liði, út-
reikningum og efnahags-
stefnum, þá yrði það
alltaf pyngja verka-
mannsins, sem segði
sannast og réttast frá
ástandi mála Það eru
ekki launahækkanir, sem
sök eiga á verðbólguþró-
uninni, heldur gegndar-
laus fjáraustur ríkis-
valdsins í misjafnlega
arðbærar framkvæmdir,
þar sem ríkisvaldið hefur
verið í farabroddi með
yfirborganir og skapað
óþolandi spennu á vinnu-
markaðnum.
virðast andvaralausir
gag nvart þessum
skemmdarverkum. Ann-
aðhvort stendur þeim á
sama, eða þeir hafa
ekki kjark til að blanda
sér i málin: vilja ekki
flækjast inn í einhver
leiðindamál, eins og það
er stundum orðað. Þetta
afskiptaleysi er sjúk-
dómseinkenni, og er ekki
síður nauðsynlegt að ráð-
ast gegn því en skemmd-
arvörgunum. — ÁG
UR YMSUM ÁTTUM
Útverðir
lýðræðisins
og lýðrædid
Málgagn hjálpræöis þjóöar-
innar, mogginn, birtir miöviku-
daginn 23. nóvember athyglis-
veröan leiöara. Þar segir, meö-
al annars:
„I tengslum viö prófkjör
sjálfstæöismanna I Reykjavík
var kjósendum gefinn kostur á
aö svara spurningum um
nokkra málaflokka, i þvi skyni
aö kanna afstööu almennings til
nokkurra mála. Ein þeirra
spurninga, sem lagöar voru
fram I þessarri skoöanakönnun
var á þá leiö hvort kjósandinn
værihlynntur þvl aö varnarliöiö
tæki þátt I þjóövegagerö hér-
lendis. Spurningu þessarri var
ætlaö aö kanna afstööu almenn-
ings til þeirra hugmynda, sem
fram hafa komiö um aö taka
beri leigugjald af bandariska
vamarliöinu, vegna dvalar þess
hér. Niöurstaöan varö sú, aö
7.254 svöruöu þessarri spurn-
ingu játandi, 1. 510 neitandi. I
forystugrein sl. laugardag
itrekaöi Morgunblaöiö ein-
dregna andstööu sina viö þær
hugmyndiraö gera öryggismál-
in aö féþúfu. Niöurstaöa þess-
arar skoöanakönnunar veröur
Morgunblaöinu ekki tilefni til aö
breyta þessari skoöun. Þvert á
mótimun þessi neikvæöa niöur-
staöa gagnvart heiöri og hags-
munum islensku þjóöarinnar
veröa Morgunblaöinu hvatning
til þess aö færa fram þær upp-
lýsingar og rök, sem duga til
þess aö sannfæra mikinn meiri-
hluta þjóöarinnar um, aö þaö
myndi leiöa til ófarnaöar og siö-
feröilegrar upplausnar, ef þessi
leiö hins skjótfengna gróöayröi
valin.”
Hvar eruö þér nú, útveröir
lýöræöis á islandi?
Ekki skulum viö hafa mörg
orö um þá nýju stefnu mál-
gagnsins aö berjast nú gegn
yfirlýstum vilja meirihluta
þátttakenda i starfi sjálfs hjálp-
ræöisins. Hins vegar munum viö
ekki betur en mogginn hafi
sjálfurgjarna faliö málarekstur
sinn, sem Iþessum efnum hefur
einkum miöaö aö óbreyttu
hernaöarsambandi milli islands
og Bandarikjanna, bak viö þá
skoöun sina, aö meirihluti
þjóöarinnar væri fylgjandi þvi
án breytinga.
Annars berokkur aö fagna þvi
og fagna þvi vel, aö blessaö
Morgunblaöiö skuli nú hafa
ákveöiö aö skera upp herör,
gegn þeim öflum „ófarnaöar og
siöferöilegrar upplausnar”,
sem unnu sigur I prófkjöri sjálfs
hjálpræöis þjóöarinnar, Sjálf-
stæöisflokksins.
SIS þá
ráðalaust
Og svo er þaö hinn helmingur
fjérmálaaflsins á islandi.
Timinn átti I gær, miöviku-
dag, viötal viö einn af starfs-
mönnum sjávarafuröardeildar
SÍS, um skreiöarsölumál.
Þar segir viökomandi fulltrúi
Samvinnuhreyfingarinnar I
fyrirsögn:
„Máliö flóknara en svo aö
hægt sé að leysa það meö mút-
um — og smygl hefur ekki kom-
iö til greina”.
Þar meö er blessaö Sambandið
algerlega varnarlaust, enda
ekki von aö mennirnir geti kom-
iö framleiöslu sinni á markaö,
ef þeir eru algerlega sviptir
möguleikum til aö beita þeim
aöferöum er þeir hafa tamiö
sér.
Samræmdar
Svó var þaö önnur fyrirsögn i
Timanum, sama dag.
Þar er frá þvi skýrt aö
almannavarnir vilji nú kaupa
fjarskiptatæki fyrir Kröflu og
Kötlu.
Þaö má vera lýöum ljóst, að
ráöamenn eru orðnir langeygir
eftir gosi i Kröflu, þessu sem
sérfræðingarnir hafa spáð með
reglulegu millibili undanfarna
mánuði.
Hins vegar þurfti snjalla
menn á borð við starfsmenn
almannavarna, til aö sjá þenn-
an möguleika. Ef hægt verður
aö koma á fjarskiptasambandi
milli Kröflu pg Kötlu, er þó
nokkur von aö Krafla geti nokk-
uð lært, af spjallinu, þvi Katla
hefur langa reynslu.
Svo gætu þær stöllurnar lika
samræmt aðgerðir sinar.
—HV