Alþýðublaðið - 24.11.1977, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 24.11.1977, Qupperneq 5
Fimmtudagur 24. nóvember 1977 Atli Rúnar Halldorssor Pólitíkur í hundalátum Pólitikur þingflokkanna okk- ar voru i óvenju miklum hunda- látum um helgina og viöburóir I kjölfar látanna hafa oröiö mönnum drjúgt umtalsefni. Tvennar prófkosningar aö vest- urheimskum siö voru til lykta leiddar. Annars vegar sigldi fréttamaöur hins opinbera hálfa leiö inn á alþing á sjónvarps- andliti sinu, en hins vegar vann fótboltahetjan og stórkaupmaö- urinn Albert Guömundsson sæt- an sigur i atkvæöabingói ihalds- ins. Sá atburöur sem hæst bar um helgina, var þó tvimælalaus landsfundur svokallaös „Alþýöubandalags” I Reykja- vik. Þar kom saman hin skrautlega hjörö I forystuliöi þessa undarlega kosningaapplr- ats, auk nokkurra „óbreyttra” af landsbyggðinni og ræddu málin, eöa öllu heldur rifust um málin. Gott er nú þaö. Menn komu margir hverjir langan veg til fundarins meö margvislegar hugmyndir um þaö sem fram ætti aö fara á samkomunni. Þingfulltrúar, sem undirritaöur þekkir obbólitið, voru sumir hverjir pottþéttir á þvi að þarna yröi loks rekum kastaö á sjálfan kapltalismann, þessa þjóöfél- agsgerö sem er alþýöu til ills og bölvunar. Aörir héldu aö þarna myndu skrautfjaörirnar svlfá upp I pontu hver á fætur annarri og senda herinn og NATO norft- ur og niöur I orði kveönu ■— a.m.k. til aö róa þingheim. Enn aðrir voru jafnvel svo grunn- hyggnir aö halda aö þarna yröi eitthvaö rabbaö um sóslalism- ann. En þaö var nú vlst lítiö. Einn fulltrúi sagöi mér aö hann heföi einu sinni heyrt talað um þetta framtiöarrlki verkalýös- ins á meðan á þinghaldinu stóö. Þaö mun hafa veriö laust eftir miönættiö aöfaranótt sunnu- dagsins. Þá héldu bandamenn fagnaö á Loftleiöum og settu steikur og vinföng I andlitiö á sér. Heimildarmanni mlnum var gengiö á náöhús til aö létta á sér og varö þá vitni aö umræö- um tveggja fulltrúa, sem stóöu viö miguskálar og ræddu sósíalisma af alvöruþunga. Þetta mun, aö því best er vitaö vera það eina sem um þetta mál var rætt, Arnalds og hinar fjaörirnar töluðu náttúrulega ÚR LEIKHÚSINU Jónas Jónasson skrifar --------------:--4 bragðs sögumaöur og þrátt fyrir pólitiska sjálfiö i honum Vésteini, er hann maöur tilfinn- inga, skapmaöur meö Ivafi feimni. Leikurum hefur veriö gleöi að miöla textanum meö slnum per- sónuskýringum, beita mildi, klmni ogfegurömitti grótesku, staösetningar allar viö hæfi, umgjörð leiksins góö og i sam- ræmi viö staö og stund. Sigmundur örn Arngrimsson hefur hér naglfest góða leik- stjórahæfileika sina, til minnis. Sýningin öll einkenndist af festu, vissulega atvinnu- mennsku, en rikulega þó af list- fengi. Það hljómar kannski eins og I barnaþulu á jólum aö segja: Leikendur eru sex og léku vel, en svo var nú, hvergi ofleikið, hvergi niöst á persónum, hvergi slegið slöku viö. Sumir sýndu all nýja hliö á hæfileikum slnum og aörir sönnuöu ágæti sitt. Hér var aö verki sameiningarflokk- ur leikara og sigruöu allir. Ég flyt enga sérstaka þulu um hvern og einn, hér eiga allir sameiginlegt að hafa gert sýn- inguna til minnis i miklum mæli, en þökk skulu þeir hafa: Rúrik Haraldsson, Bryndis Pétursdóttir, Sigurður Skúla- son, Anna Kristin Arngrims- á^ttir, Sigurður Sigurjónsson og Steinunn Jóhannesdóttir. Magnús Tómasson ákvaö leik- mynd og búninga. Það er gleöilegt að láta koma sér á óvart, ennþá gleðilegra aö láta koma sér gleöilega á óvart. 21. nóvember 1977 Jónas Jónsson hylltu Hitler og Mússólini. Sovétníð Morgunblaösins er liö- ur i krossferöinni gegn sósialismanum, og bitlaus glefs Þjóðviljans I Sovét er sömu ætt- ar, en þaö er hins vegar gert undir þvi yfirskini að i landi þessu sé viö lýði einhvers konar „sósialiskur vanskapnaöur”. Ja, svei! Marx er gleymdur og grafinn En þrátt fyrir aö afturhaldið I Bandalaginu „ætti landsfund- inn” þegar upp var staöiö, þá fór ekki svo aö alþýöusinnaöar raddir heyrðust úr hópnum. En þær voru kæföar i orðagjálfri leiðtogakllkunnar og meö valdnlðslu ef ekki dugði annaö til. Hvolpadeildin i flokknum átti fáa formælendur á fundin- um, enda var allt gert til að forðast þaö aö fulltrúar hennar næðu inn i glæsisali Loftleiða- hótelsins. Þessi hópur, sem Framhald á bls. 10 Stalín er ekki hér Allar eru persónur leiksins mannlegar og svona Þóröar eru vlða til, undirritaöur þekkir eihn, nema sá lesllka moggann! Hver tilgangur höfundar var þegar hann tók fram óskrifað blaö, veit maöur ekki, en hann situr uppi með ágætt leikrit, sem höföar til hvers og eins, allir eiga sér fjölskyldu ein- hverhtima i llfshlaupinu og allir eiga slna drauma um frelsiö. Sjálfsagt má segja aö llfiö sé pólitik, en mér þykir vænna um oröiö örlög, ég vilheyra aö fólk eigi auðuga ævi, ekki að þvi hafi hlotnast rlkuleg pólitlsk ævi. Maður vill einhvernveginn heldur gefa mannveru alla elsku sina eöa þá dýri, ekki slagorðum, loforöum, stefnum — flokkum. Texti Vésteins er skarpur, lifandi og eölilegur, laus viö útflúr, höfundur er af- heldur lófatak fólks sem kunni vel aö meta góöan og listrænan texta, góöan leik og faliega leik- sýningu. Þeir ku klappa vel i Rússlandi, en þaö var llka vel klappaö á frumsýningunni fyrir verki Vésteins og sýningu allri, nema Stalín var enn ekki þar Ég held að einhvernveginn hafi fólk haldiö aö hér væri i vændum pólitisk kennslustund i leiks- formi, en sá ótti hvarf fljótlega þegar á leið, og hvaö sem allri pólitik Vésteins líður, virðist leikritið sjálft hafa farið sina leið, persónur leiksins kvatt höf- und sinn og þakkað sköpunina og siðan snúið sér af einlægni og alúð aö vera — þær sjálfar. ekki um sósfalismann. Nú heitir linan i þeirra munni bara þessu gamla og ste'ingelda orði sem stóö á kaupfélagsalmanökunum heima I gamla daga: „félagshyggja”. Ráöherradraumar Greinilegt var af málflutningi foringjanna, aö þá langar voöa mikiö til aö setjast I ráöherra- stóla. Þeir eru engin undantekn- ing frá öllum hinum, þrátt fyrir allt. Hver bjóst svo sem við þvi?! En nú er línan ekki endi- lega sú aö fara út I annaö ólafiuævintýri eins og ’71. Nei, nú veröur þetta málefnalegt samstarf og helst ný þjóðstjórn. „Enginn flokkur getur sett þaö sem markmið að setja ekki i rlkisstjórn”, sagði Arnalds, hinn fallni foringi frá Varma- hllö. Hann bætti þessu við: „Alþýöubandalagið er raun- sær flokkur sem lætur ekki ein- angra sig, og er óhræddur viö aö óhreinka sig I samstarfi viö aðra flokka ef von er um mál- efnalegan árangur”. Ja, þaö er bara svona! Bandalagsforystan verður ekki I- vandræðum meö aö ná samstarfi við flokka stórauövaldsins I kjölfar svona yfirlýsinga! Með rótgróinn kapitalista frá Neskaupstað við stjórnvölinn og „islenska at- vinnustefnu” i malnum verðúr þetta ábyggilega auðvelt verk eftir kosningar. Meira að segja er öruggt að Bandalagsforystari á kost a stjórnarsamstarfi þar. sem hún getur „óhreinkaö” sig að vild, jafnvel vaðið elginn upp fyrir haus. Það er allt hægt ef viljinn er fyrir hendi. Það verður meiri munurinn fyriri verkafólk að vinna hörðum - höndum , fyrir gróðahit auðvaldsins þegar þessir al- Svo var það Sovét...... Hluti af aödáendaklúbbi Brésneffs I Bandalaginu geröi sig gildandi á landsfundinum. Sú úmræöa spannst i framhaldi af þvi aö rekstrarstjóri flokks- ins hvatti félaga sina til aö henda fleiri krónum I Þjóðvilj- ann, þar sem búöarauglýsingar og hapþdrættismiöakaup hieild- sala nægöu hvergi til að halda málgagninu á floti. Þetta var sem sprengja á Brésneff-vinina, sem ráku upp mikiö gól og báru sig illa. Töldu þeir aö „Sovétnlðiö” i Þjóöviljanum væri oröiö svo svakalegt, aö jafnvel Morgunblaöiö stæöi sig ekki betur. Þaö sem Brésneff- vinir hins vegar bentu ekki á, og þaö af eölilegum.ástæöum, er aö Mogginn og Þjóöviljinn væru ekki millimeter framsæknari blöö þó þau dag einn færu aö lof- syngja Brésneff og Sovét, eins og fyrrum bæjarstjóri á Neskaupstaö vill hafa þaö. Þvert á móti, þá væri þaö enn ein viöbótin á afturhaldsmál- flutning þeirra. Sovétrlkin eru nefnilega ekki sósialiskt rlki fyrir fimm aura, heldur fasiskt auðvaldsrlki sem stefnir aö heimsyfirráöum meö vopna- skaki ef annaö dugir ekki til. Opinskáa talsmenn sovéska fas- ismans á tslandi ber þvi aö ein- angra og afhjúpa þeirra málflutning, rétt eins og gert var viö gúbba þá I brúnum stökkum sem óðu um götur I Reykjavlk á milli heimsstyrj- alda og báru hakakrossa og — en það gerir ekkert til! y-' þýðugosar verða búnir að ná fleiri valdataumum en þeir þeg- ar hafa. Þá getur hinn visi prófessor, Ólafur Ragnar Gims- son, unað við glaður, en hin ný- kapitaliska hugmyndafræði Bandalagsins, sem kallast „is- lensk atvinnustefna” er fyrst og fremst komin úr heilabúi hans. Leikritið Stalin er ekki hér, eftir Véstein Lúövlksson, var frumsýnt föstudaginn 18. nóvember. Þaö gerist allt saman áriö 1957, heima hjá honum Þóröi, sóslalista og járnsmiö, og hans fólki, nema kallinn hann Stalfn var ekkiþar, iþvíbiliaö kominn var timi til að gera hreint. Það gerist á þvi góða ári, þegar Félag islenskra mynd- listarmanna þáöi boö aö senda farandsýningu til Moskvu og Leningrad og olli innanfélags- deilum, en aðsókn dræm og Stalin ekki þar heldur, aö skoða abstrakt. Það gerist á því góða ári, þegar Guðrún A. Símonar fór til Rússiá að syngja sig beint i hjarta þeirra sem á hlýddu og það i sömu borgum og abstrakt- ið hékk uppi. Ekki var Stalln þar heldur. En heima hjá honum Þóröi kallinum rikir hiö mesta ein- ræöi, þetta er hans heimili, hans hús, hans bækur, hans fólk og afgangsaurar hans fara I flokk- inn hans og allra hinna og vlst hefursnemma verið þröngt I búi Þjóðviljans. Þaö er á þvi góöa ári sem almúginná sósialistabúinu hans Þóröar gerir byltingu, smá- vaxna I samanburði viö heims- byltingar, en stóra fyrir lltinn einstakling. Vésteinn Lúðviksson hefur hér skrifað gott leikrit og list- rænt og ræöur bara engu um þaö aö „fina fólkið I Þjóöleikhús- inu”,sem svo er stundum nefnt, kunni vel aö meta leikritiö. Ég er ekki viss um að peysu- klæddir áhorfendur með hárluppasjal um herðar, hefðu látið betur I 1 jái ánægju og ég gat ekki merkt annaö en viöbrögö frum- sýningargesta væru I besta lagi eðlileg, og lófatak I letífölok var ekki meö sérstökuækapital- istisku einkenni ef þaölpr þá til, /

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.