Alþýðublaðið - 15.12.1977, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 15.12.1977, Qupperneq 10
10 Fimmtudagurinn 15. desember 1977 æær Áður ósögð saga af heimskauíaferð Vilhjálms Stefánssonar í þessari bók er í fyrsta sinn rakin öll saga Karluks, forystuskips í leiðangri Vilhjálms Stefánssonar til norðurhafa á árunum 1913—1918, en það brotnaði og sökk í ísnum, áður en leiðangurinn var raunverulega hafinn. Tuttugu og fimm menn voru skildir eftir skipreika á ísnum, meðan foringi þeirra fór í fimm ára landkönnunarferð norður. Við þessar aðstæður gat ekki hjá því farið að endir sögunnar yrði hörmuieg- ur. Átta manns létust á leið yfir ísinn, einn skaut sig, tveir sveltu í hel og hinir drógu með naumindum fram lífið, uns hjátpln barst. Frásagnirnar um þol- raunir þeirra eru átakanlegar, en bera vott um ótakmarkaðan lífsvilja. { bókinni eru einstakar Ijósmyndir, teknar í leiðangrinum og hafa flestar þeirra aldrei birst áður. Hina næsta ótrúlegu sögu um örvænt- ingarfutla lífsbaráttu fákunnandi og forystulausra manna, segir segul- og veðurfræðingur ieiðangurslns, William McKinlay, sem þá var hálfþrítugur kennari. Om&Orlygur Msturgötu 42 sími:25722 Rætt við 2 að synja að fiskverkunarstöðvar kynnu að vera of margar á þessu afmarkaða svæði, til aö þær gætu borið sig, þar sem skortur á fiski ætti hér mikla sök á. Hvað varð- aði minni fiskverkunarstöðvar taldi Jón ekki fráleitt að þær stæðu betur í skilum, en þar ræddi um fiskverkunarstöövar, sem alla tið hefðu spjarað sig, og kynnu nú að hafa seilst i eina eða aðra handraða. AM 334 íbúdir 12 her hvarf úr landi eftir striðið, en hann að nýju fengiö umráð yfir, þegar hann bar aftur að garði, 1951. Skýli þessi sagði Páll ekki hæf til notkunar fyrir stærri flug- vélar og væri eitt þeirra að auki svo illa á sig komið, að það væri nú saltgeymsla. Viðgerð á þvi væri talin kosta um 800 þús. dollara. Skýlin hefðu aldrei komið islenzku flugfélögunum að gagni, en Loftleiöir fluttu sina starfsemi ekki á Keflavikurvöll fyrr en 1963 og Flugfélag íslands ekki sina starfsemi, fyrr en 1971 að hluta. Yröi hervarnasamn- ingnum sagt upp.... 1 umræöu um herstöövamálið hefur mörgum sýnst sem ekki ykist fararsnið á Bandarikjaher, eftir þvi sem mannvirkjum fjölg- ar á Miðnesheiði og við inntum Pál eftir hvað veröa myndi um allar nýframkvæmdirnar, ef að þvi drægi samt sem áöur einn góðan veðurdag, að herliðiö hyrfi úr landinu. Páll sagði að Banda- rikjamenn gætu að sjálfstöðgu haft það með sér sem þeim likaði, en trúlegt væri að mannvirkin myndu þeir láta standa eftir og gæti til engra eftirmála komið þeirra vegna. Raunar mætti lika mipna á að margt sem snertir búnað hersins hér væri ekki eign Bandarikjanna, heldur NATO- þjóðanna allra og meðal þess væri oliustöðin i Hvalfirði og ýmislegt fleira. Sigurður 5 nefndarinnar þau sem hlutu kosningu i tvö efstu sætin i próf- kjöri flokksins vegna borgar- stjórnarkosninga, þau Björgvin Guðmundsson og Sjöfn Sigur- björnsdóttir. Prófkjörsstjórn skilaði af sér Þorsteinn Sveinsson, héraðs- dómslögmaður, gerði grein fyrir störfum yfirkjörstjórnar prófkjöranna og voru honum fýrir hönd kjörstjórnar þökkuð vel unnin störf við báöar kosn- ingarnar. Gunnar 12 þeim málum. 1 þessari ráð- stöfun felst ekkert vantraust eöa vanmat á neinn annan”. Það er haft eftir Jakobi i einu dagblaöanna, að hann hefði gert ráð fyrir að Guðmundur Pálmason gengdi þessu starfi, viltu svara þess- um ummælum? ,,t Orkustofnun eru að sjálf- sögðu mjög margir færir menn og yfirmenn yfir ein- stökum deildum. Ég ætla að þeir hafi ærið starf að stjórna hver sinni deild, og þótti þvi réttara að taka nýjan mann til að gegna þessu starfi”. —GEK AM Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir —Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen i allflestúm iitum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verö. Reyniö viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. spékoppurínn EZJ £=□ CZ3 i áf?: ím C3 n Psst... psst... lánaöu mér lakiö þitt! ÖUt>0 CLUE> Ég vil gjarnan læra sjálfsvörn Bjálfi ertu maður, þaö er bara i tennis sem maöur hleypur aö netinu og þakkar fyrir ieikinn

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.