Alþýðublaðið - 17.12.1977, Page 12

Alþýðublaðið - 17.12.1977, Page 12
3 alþyöu- hlaöiö_ Útgefandi Alþýðuflokkurinn . i Alir'ADrvA/'iiD Ritstjórn Alþýðublaðsins er að Síðumúla 11, sfmi 81866. Auglýsingadeild blaðsins er aö LAUOnKUAOUIv Hverfisgötu 10, sími 14906 — Askriftarslmi 14900. , ^ y DESEMBER 1977 Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra f fjárkröggum: Verður æfingastöðunum lokað eftir áramót? — Það er fyrirsjáanlegt að við verðum að loka æf- ingastöðinni hér að Háaleitisbraut 13 vegna fjárskorts# ef ekki verða geröar sérstakar ráðstaf- anir strax eftir áramótin — sagði Friðfinnur ólafsson formaður Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra á fundi með blaðamönnum í gær, en til þessa fundar var boðað i tilefni af gjöf sem félagið veitti móttöku frá kvenfélaginu Hringn- um. Sagði Friðfinnur að hin mikla verðbólga sem hér geisaði, gerði félaginu erfitt að standa undir öll- um þeim kostnaði sem starfsem- inni fylgdi, en fastir tekjustofnar félagsins eru næsta fáir. Það sem fyrst og fremst hefur haldið starf- seminni á floti undanfarin ár, eru gjafir sem þvi hafa borizt og svo simahappdrættið sem nú er ein- mitt i fullum gangi. Það var upp- haflegur tilgangur með sima- happdrættinu að ágóði þess rynni til uppbyggingar félagsins, en vegna þröngs fjárhags hefur reyndin orðið önnur og hafa þess- ir peningar þvi nær ávallt runnið beint i reksturinn. Nú er svo kom- ið að tugi milljóna vantar til að endar nái saman og er ijóst, að simahappdrættið nægir engan veginn til að brúa það mikla bil. Svo sem fram kemur i upphafi veitti Friðfinnur i gær móttöku gjöf frá kvenfélaginu Hringnum. Það var formaður Hringsins, Ragnheiður Einarsdóttir sem afhenti gjöfina, 2 milljónir króna og lét hún þau orð falla að Hrings- konum þætti vænt um, ef hægt yrði að nota þessa peninga til tækjakaupa eða til styrktar fötl- uðum börnum. Það kom fram i máli Friðfinns Ólafssonar er hann tók við gjöf- inni, að vegna fjárhagsstöðu fél- agsins benti allt til þess, að stjórn þess yrði þvi miður að „misnota” þessa gjöf eins og reyndar flestar gjafir sem til félagsins bærust, og láta hana renna beint- i rekstur- inn. Þess skal að lokum getið, að velunnarar Styrktafélags lam- aðra og fatlaðra, geta lagt sitt af mörkum til að afstýra þvi að fél- agið neyðist til að loka æfinga- stöðinni að Háaleitisbraut 13, með þvi að kaupa happadrættismiða félagsins, en dregið verður i happadrættinu þann 23. des. næstkomandi. Fram- kvæmdum við Hlemm lýkur í aprífi Framkvæmdum við Hiemm rniðar mjög vel áfram og er nú bú- ið að steypa sökkla og reisa uppistöður, sagði Eirikur Ásgeirsson forstjóri Strætisvagna Reykja- vikur er hann var spurður um fram- kvæmdir að Hlemmi, en einsog kunnugt er, er nú unnið að bygg- ingu þjónustu- og verzlunarhúss að Hlemmi. Aætlað var að ljúka verkinu frá hendi verktakans þann 15. marz næstkomandi, en vegna undanfarandi verkfalla munu framkvæmdir tefjast um mánaðar tima, þannig að hús- ið ætti að verða tilbúið um miðjan april, og er þá bara eftir að innrétta húsnæðið. Auk biðskýlis verða þarna verzlanir og allskyns þjón- usta, og er vonazt til að starf- semigetihafizt um mittnæsta ár. —KIE Dregið hefur verið i Happdrætti Alþýðu- flokksins og komu eft- irfarandi númer upp. Litasjónvarp: 7500, 1 9 3 6 5, 1 6 2 9 1 . Utanlándsferð: 3211, 14380, 843. Alþýðuflokkurinn þakkar öllum sem hafa tekið þátt i happ- drættinu. > ______ FJOLBREYTTASTA ÚRVAL ÁLEGGSTEGUNDA - m. ;'/4' I' vSglÍéPj rt. • Aíll&' Æ < 7 #. > jfcJS*! ■ :•; ■. l; 4- - / -."• mrnm. ■*’<•■ /. ; ■‘-V;, - ■: / Bjórpylsa • Bjórskinka • Búlgórsk spægipylsa • Briugupylsa • Hamborgarpylsa • Hangikjöt Kindaka la • l ambaspa gipvlsa • Lambasteik • Lifrakæfa • Lyonpylsa • Madagasgar salami • Malakoff Milanó salami •Mortadella • Paprikupylsa • Raftaskinka • Rúllupylsa • Servelatpylsa • Skinka Spa“f*ipylsa • Skinkupylsa • Svínarullupylsa • Svínasleik • I epylsa • I'ungupylsa • Tungur • Veiðipylsa KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.