Alþýðublaðið - 20.12.1977, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 20.12.1977, Blaðsíða 10
10 Iðnskólinn í Reykjavík Námskeið fyrir rafsuðunema 12 vikna námskeið fyrir samningsbundna nema i rafsuðuiðn hefst i Iðnskólanum i Reykjavik 10. jan. n.k. ef næg þátttaka fæst. Kennslan er bæði verkleg og bókleg. Þátt- taka tilkynnist i skrifstofu skólans fyrir 20. des. n.k. Skólastjóri Aðstoðarstúlku vantar i mötuneyti Hafnarhússins og jafnframt konu til ræstinga. Upplýsingar i mötuneytinu i dag og næstu daga kl. 1 — 3. Mötuneytið Hafnarhúsinu. Styrkur til háskólanáms í Noregi Norsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa islenzkum stúd- ent eða kandidat til háskólanáms i Noregi háskólaárið 1978 — 79. Styrktlmabilið er niu mánuðir frá 1. september 1978 að telja. Styrkurinn nemur 2.300 norskum krónum á mánuði en auk þess greiðast 500 norskar krónur til bóka- kaupa o.fl. við upphaf styrktimabilsins. Umsækjendur skulu vera yngri en 30 ára og hafa stundað nám a.m.k. tvö ár við háskóla utan Noregs. Umsóknum um styrk þennan, ásamt afritum prófskír- teina og meðmælum, skal komið til menntamálaráðuneyt- isins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 20. janúar n.k. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 15. desember 1977. Augiýsing Eskif jarðarbær og Reyðarfjarðarhreppur óska eftir að ráða byggingarfulltrúa frá og með 1. febrúar 1978. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf þurfa að berast undirrit- uðum eigi siðar en 10. janúar 1978. Sé frekari upplýsinga um starfið óskað, lætur undirritaður þær fúslega i té. Bæjarstjórinn á Eskifirði. Lausar stöður Tvær stöður bifreiðaeftirliðsmanna við Bifreiðaeftirlit rikisins i Reykjavik eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir berist Bifreiðaeftirliti rikisins, Bildshöfða 8, fyrir 20. janúar n.k. Reykjavik, 15. desember 1977. Bifreiðaeftirlit rikisins. Auglýsingasími bladsins er 14906 Fleiri beidnirl2 augum að létta aðeins undir með þeim, sem minnst eiga og gera þeim jólin ögn gleðilegri. Flestir taka málaleitan góð- gerðarfélaganna vel og láta eitt- hvaðaf hendi rakna. Þar með eru menn búnir að gera sitt fyrir guð og menn, eru búnir að leggja sitt af mörkum til að allir geti haldið gleðileg jól, samvizkan er friðuð. Menn geta þvi glaðir sezt að als nægtaborði sinu og þurfa ekki að hugsa um þá, sem minnst eiga fyrr en næstu jól. Við höfðum samband við Mæðrastyrksnefnd og Hjálp- ræðisherinn og spurðum hvernig söfnunin hjá þeim hefði gengið. Gengur vel. — Þetta hefur gengið vonum framar hjá okkur, sagði Guðlaug Runólfsdóttir hjá Mæðrastyrks- nefnd. — Allir sem við höfum leit- að til hafa verið mjög jákvæðir. Við höfum gjarnan leitað til fyrir- tækja og starfsfólks þeirra. Starfsfólkið hefur verið alveg sér- staklega jákvætt. Einnig hafa komið einstaklingar, alveg óbeðnir, og gefið stórar upphæðir. Hafa margir fariö fram á aöstoð? Nú þegar hafa borizt á þriðja hundrað beiðnir. Þetta er svipað og i fyrra en þá bárust alls þrjú hundruð umsóknir. Það er greini- lega mikil þörf á slikri starfsemi, þrátt fyrir allt tal um velferðar- þjóðfélag. Það er einnig áber- andi, að margir umsækjandanna eru fólk, sem aldrei hefur leitað til okkar áður. Við munum taka við beiðnum og framlögum fram á Þorláks- messukvöld. Mörg ný andlit. Næst ræddum við við Mirian Oskarsdóttur hjá Hjálpræðis- hernum. Hún kvað miklu fleiri hafa leitað til Hersins og beðið um aðstoð en til dæmis i fyrra. — Fólk virðist hafa mikið minni fjárráð þessi jól. Það er einnig áberandi mikið af nýjum um- sækjendum. Við höfum engar töl- ur handbærar um fjölda um- sókna, en fjöldinn er örugglega meiri en oftast áður. — Það eru einnig mjög margir sem láta eitthvað af hendi rakna, fólk tekur málaleitan okkar yfir- leitt mjög vel. — Við erum nú þegar búin að úthluta fatnaði, en gjöfum úthlut- um við ekki fyrr en rétt fyrir jól, þannig að þær verði eins og raun- verulegar jólagjafir, sagði Mirian óskarsdóttir að lokum. —ATA Sölumiðstöð 3 Tillaga samþykkt á auka- fundi S.H. þann 16/12 1977. Aukafundur S.H. telur, að hækka eigi afurðalán Seðla- bankans upp i 70% af útborg- unarverði framleiðslu, miðað við að viðbótarlán viðskipta- bankanna haldist óbreytt. Einn- ig telur aukafundur S.H., að lækka verði vexti af afurðalán- um. Nauðsynlegt er, að þessar aðgerðir komi strax til framkvæmdar, til að gera frystihúsunum kleift að greiða helztu vanskilaskuldir fyrir áramót. Bókmenntir 5 út úrval islenskra erfiljóöa, frá SonatorrekiEgils tilvorra tima, væri erfitt að ganga framhjá þessu hlýja, karlmannlega og fagurformaöa kvæði. Lætég lín- um þessum lokiö með siöasta erindi þess: Hve hljóðlátt allt og hreint og trúttog fast I hjartastrengnum þeim ersundurbrast. Afköst standa anda og handa áfram lengur, vikinn þótt sé vænstur drengur. ÓlafurH. Árnason Þriðjudagur 20. desember 1977^1^^* spékonpurinn P>B Má ég eiga hann? Hann er búin að elta mig í allan dag * Aðrir hundar verða ekki þreyttir þegar þeir fara út að ganga. - máli var hafin, kom i ljós að ákærði Albert Klahn og vitnið Gunnar Jónsson voru viðstaddir er árásin á Guðmund Einarsson átti sér stað. Áður hafði verið talið, að þeir hafi ekki verið á staðnum. Þess skal getið að þessir tveir eru ekki taldir hafa tekið þátt i átökunum. Það kemur einnig fram að þrátt fyrir hinar nýju upplýs- ingar gaf ákæruvaldið ekki út framhaldsákæru á hendur Al- bert Klahn og er hann þvi ekki dæmdur samkvæmt þeim, held- ur er byggt á verknaðarlýsingu i ákæru, en hún nær ekki til ann- ars en þess er gerðist eftir að ákærði kom öðru sinni að Ham- arsbraut 11. — GEK. Amin 7 Afrikurikja hjá SÞ rlkti ekki ein- ing varðandi afstöðuna til tillög- unnar. Nágrannaland Uganda, Kenya, lét I það skina að Kenyamenn myndu ekki hafa neitt'á móti þvi að málið kæmi til atkvæða hjá SÞ. Hins vegar þrýstu mörg önnur Afrikulönd á að tillagan kæmi ekki til atkvæðagreiðslu. Tillagan mun nú fara fyrir félagsmálanefnd Sameinuðu þjóðanna, fyrst og fremst vegna andstöðu Norð- manna og Dana gegn frekari málalengingum um hana. (Aktuelt) út og meðferð dómsins á þvi Auö'ýsendur! AUGLÝSINGASIMI BLAOSINS ER 14906 Pólstjarnan 12 urinn hafði verið að veiðum. Skömmu siðar, eða um kl. 4 um nóttina fanns siðan hálfupp- blásinn gúmmibátur og reyndist hann einnig vera úr Pólstjörn- unni. Var þá leit á sjó hætt, en björgunarsveitir úr nágranna- héruðum héldu áfram að ganga fjörur. Var þvi haldið sleitulaust áfram i allan gærdag, eða með- an birta leyfði. Að sögn Óskars Þórs Karls- sonar fulltrúa hjá Siysavarnar- félagi Islands, er alls óvist um orsök slyssins. Veður var sæmi- legt á svæðinu þegar báturinn fórst, en þó vindsveipir annað slagið. Pólstjarnan ST 33' var tólf tonna eikarbátur, smiðaöur i Hafnarfirði 1959. Hafði báturinn stundað rækjuveiðar i haust og það sem af er vetri. —JSS Dómur 1 Hreinsson, eiðssvörnum fram- burði sinum nú fyrir skömmu og neitar nú að hafa farið á sendi- ferðabifreiðinni til Keflavikur kvöldið sem Geirfinnur Einars- syni var ráðinn bani. Telur dómurinn að Sigurður hafi ekki rennt marktækum stoðum undir hinn breytta framburð og er þvi talið að breyting vitnisins á framburði sinum hafi ekki við rök að styðjast. Framhaldsákæra ekki gefin út I málsskjölum varðandi Guð- mundarmálið kemur fram, að eftir að ákæra hafði verið gefin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.