Alþýðublaðið - 22.12.1977, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 22.12.1977, Qupperneq 1
MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 273. TBL. — 7 977 — 58. ARG. Jtitstjórn bladsins er til húsa f Sfðumúla 11 - Sími (91)81866 — Kvöldsíml frótta> vaktar (91)81976 Hægagangsaðgerdir hjá flugumferðarstjórum? JáT segja Flugleiðir Nei, segja flugumferðarstjórar! — Ef hægagangsað- gerðir flugumferðar- stjóra halda áfram eins og i dag, sá ég ekki fram á að unnt verði að koma öllum þeim far- þegum sem biða hér i Reykjavik og úti á landi, heim fyrir jólin, sagði Sveinn Sæmunds- son blaðafulltrúi Flug- leiða, i samtali við Alþýðublaðið i gær. — Hægagangur hér?! Nei, ég kannast ekkert við slikt. Hér hafa allir verið i hörkuvinnu i allan dag, sagði einn starfsmanna flug- stjórnar, þegar Alþýðublaðið bar ásak- Rannsókn á skipakaupum frá Noregi: ELZTU MÁLIN ERU ÞEGAR FYRND anir Flugleiða undir hann. Þannig viröist þessum aöilum hreint ekki bera saman um þaö, hvort flugumferöarstjórar hafi veriö i „slow motion” aögerö i gær og seinkaö meö þvl öllu innanlandsflugi. Sveinn ,Sæmundsson sagöi sem dæmi, -aö vélar heföu oröiö aö biöa, fullar af farþegum Uti á flug- brautum i aUt aö 45 mtnútum, eftir flugtaksheimild. Heföi þetta gerzt i Reykjavík og á Isafiröi. Sagöi Sveinn, aö Flugleiöir heföu skyrt þaö fyrir aöilum i deilu flugumferöarstjóra og flugmálayfirvalda, hversu bagalegar hægagangsaögeröir væru fyrir félagiö og farþega þess, og fariö fram á aO deilan, sem Flugleiöir væru ekki beinn aöili aö, yröi farþegum og flug- félagi ekki til meira tjóns en oröiö væri. Ekkert heföi hins vegar gerzt i málinu og virtust báöir aöilar sitja viö sinn keip. Það beinist okkur. — Vegna aögeröa flugum- feröarstjóra hafa oröiö miklar tafir á innanlandsflugi og alls óvist aö Flugfélagi Islands tak- Framhald á bls. 10 margt að Likur benda til aö ekki veröi hægt aö koma lögum yfir þá menn sem viöriðnir eru elztu málin sem Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans og rannsóknardeild rikisskatt- stjóra hafa veriö aö rannsaka, varöandi skipainnflutning frá Noregi. Svo sem Alþýöublaöiö hefur áö- ur skýrt frá er taliö aö hér sé um stórfellt misferli að ræöa sem tengist innflutningi fjölmargra skipa og báta. Komiö hefur fram aö rannsókn fyrrgreindra aöila nær sex ár aft- ur i tlmann eöa allt aftur til ársins 1971 og i samtali við Alþýðubalðiö i gær staðfesti lögfræöingur Gjaldeyriseftirlitsins Sveinn Sveinsson, aö brot á gjaldeyris- lögum teljast fyrnd eftir 5 ár. Þaö er þvi ljóst aö þau brot sem kunna aö koma I ljós, eöa eru þegar komin i ljós varðandi fyrsta áriö sem rannsóknin nær til, eru þegar fyrnd. Sveinn Sveinsson gat þess jafn- framt aö i þeim tilvikum sem um væri að ræöa skattalagabrot teld- ist fyrningartimi 6 ár. Sagði Sveinn aö þrátt fyrir aö elztu málin væru fyrnd væri uppistaðan nýlegri mál sem til- heyröuviðráöanlegra timabili. — Þaö getur veriö alveg jafn mikil ástæöa til aö rannsaka mál þótt þaö sé fyrnt — sagði Sveinn, — þvi rannsókn þarf ekki alltaf aö beinast eingöngu að þvi aö koma lögum yfir þá sem brotið hafa af sér, heldur eru rannsóknir ekki siöur til þess aö vera öörum tii varnaðar. Samkvæmt upplýsingum Hag- stofunnar voru flutt þrjú vélskip til landsins frá Noregi áriö 1971. Eitt skip sem var yfir 250 tonn aö stærð og tvö sem voru á bilinu 100- 250 tonn aö stærö. —GEK Rannsókn á bílainnflutningi: Umfangsmiklar yfirheyrslur framundan Tveir menn í gæzluvarðhaldi Tveir menn sitja nú i gæzluvaröhaldi vegna rannsókna sem nú fer fram á innflutningi notaðra Mercedes Benz bifreiöa frá Vestur- Þýzkalandi. Sá fyrri, maöur um fertugt, var úrskuröaöur i sex vikna gæzluvarðhald þann 8. desember siöast liöinn, en sá siöari var úrskuröaöur i ailt aö mánaöar varöhald siöast- iiöinn þriðjudag 20. desember. Á vegum Rannsóknarlög- reglu rikisins vinna nú þrir rannsóknarmenn aö málinu undir stjórn Erlu Jónsdóttur, deildarstjóra, og hafa á milli 40 og 50 bilar þegar verið rannsakaöir. I samtali viö blaðið I gær sagöist Erla ekki geta sagt um hvort fleiri aöilar en þeir sem þegar hafa veriö hnepptir i varðhald, eru viöriðnir þetta mál en rannsókn þess nær 5 til 6 ár áftur I timann. Rannsóknin hófst ekki af fuilum krafti fyrr en þann 8. desember slðast liðinn, þegar fyrri maðurinn var úrskurð- aöur i varöhald, en undirbún- ingur hefur staðiö yfir 1 nokkra mánuði. Til þessa hefur mestur timi fariö i ýmis konar gagnasöfn- un, en framundan eru viða- miklar yfirheyrzlur og sagðist Erla búast viö að þær eigi eftir aö standa út janúar mánuö að minnsta kosti. —GEK 15-20 milljóna launa- greidslur ókomnar enn eftir sjö mánaða bið Millil5 og20 milljóna króna kaupgreiðslur til skipverja á flutninga- skipinu Suðra hafa enn ekki fengizt greiddar, þótt rúmlega hálftár sé liðið siðan skipið var selt á nauðungar- uppboði i Rotterdam. Kröfur skipverjanna hafa verið samþykktar sem réttmætar, en þrátt fyrir það gengur hvorki né rekur. Skip- verjarnir tólf fá ekki laun sin greidd. Yfirmenn skipsins dvöldust um borð i skipinu tvo og hálfan mánuð eftir að aðrir skipverjar höfðu farið heim til íslands, en skipið var kyrrsett I Rotterdam. Meðan á dvöl þeirra þar ytra stóð, var ástandið slikt um borð, að skipið fékk enga þjónustu frá höfn- inni, sorp var ekki tekið frá borði, matur fékkst ekki afgreiddur. Þannig var ástandið allt þar til hollenzkur blaðamaður komst á snoðir um ástandið, heimsótti skipverja og lýsti þessu hörmungar- ástandi í blaði sinu. SJÁ BAKSÍÐU

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.