Alþýðublaðið - 22.12.1977, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 22.12.1977, Qupperneq 8
8 Fimmtudagur 22. desember 1977 Slöw’ Neyðarsímar Slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar í Reykjavik — simi-11100 i Kópavogi— Simi 11100 I Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 11166 Lögreglan I Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfirði — simi 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir sími 85477 Simabilanir simi 05 Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Tekið við tilkynningum um' bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá ( . aðstoð borgarstofnana. •Neyðarvakt Tannlæknafélags Is- lands veröur yfir hátiöamar i Heilsuverndarstööinni við Bar- ónsstig sem hér segir: Aðfangadag jóla 24. des. kl. 14- 15. Jóladag 25. des. kl. 14-15. Annan dag jóla 26. des. kl. 14-15. Gamlársdag 31. des. kl. 14-15. Nýjársdag 1. janúar kl. 14-15. Skipln Heilsugæsla! Skipafréttir frá skipadeild S.t.S. Jökulfellfór 16. þ.m. frá Keflavik til Gloucester og Halifax. Disarfell fór 19. þ.m. frá Fá- skrúðsfirði til Patras og Piraeus. Helgafellfer I dag frá Lubeck til Svendborgar. Mælifell losar f Reykjavik. Skaftafeil lestar á Faxaflóahöfn- um. Hvassafellfer i dag frá Larvík til Reykjavikur. Stapafeil er i Reykjavik. Litlafeller i oliudreyfingu á Aust- fjörðum. Anne Nova fór 14. þ.m. frá Rott- erdam til Reykjavfkur. Slysavarðstofan': sTmi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavfk og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánudr föstud, ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf ja- búöaþjónustu eru gefnar i sim-! svara 18888. * Læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og heigidaga- varzla, simi 21230. Hafnarfjörður UKilýsingar um afgreiðslu I apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og heigidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótekopiðöll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. 'Sjúkrahús Ymislegt Borgarspitaiinn mánudaga til föstud. kl. 18.30-19.30 iaugard. og sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hrings- inskl. 15-16 alla virka daga, laug- ardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæðingardeild kl. 15-16 og 19.30- 20. Fæöingarheimilið daglega kl. 15.30- 16.30. Hvitaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30. Landakotsspitali mánudaga oe föstudaga kl. 18.30-19.30. laugar daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitaiinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 Og 18.30-19.30. Sólvangur: Mánudaga til laugar- daga kl. 15-16 og 19.30-20, sunnu- daga og helgidaga kl. 15-16.30 og 19.30- 20. lleilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 15-16 og 18.30-19.30. Hafnarbúðir kl. 14-17 og 19-20. Frá Kvenréttindafélagi lslands og Menningar- og minningarsjóði kvenna. Samúðarkort Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: i Bókabúð Braga i Verzlunar- höllinni að Laugavegi 26, i Lyf jabúð Breiðholts að Arnar- bakka 4-6, i Bókabúð Snorra, ÞverhoRi, Mosfellssveit, á skrifstofu sjóðsins að Hall- veigarstöðum við Túngötu hvern fimmtudag kl. 15-17 (3-5), s. 1 81 56 og hjá formanni sjóösins ElseMiu Einarsdóttur, s. 2 46 98. Frá Mæðrastyrksnefnd. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar er hafin. Skrifstofa nefndarinnar að Njálsgötu 3 verður opin alla virka daga frá kl. l-6.'Simi 14349. Mæðrastyrksnefnd. -r i Minningarkort Félags einstæðra | foreldra fást á eftirtöldum stöö- um: A skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals, Vest-, urveri, Bókabúð Olivers, Hafnar- firði, Bókabúð Keflavikur, hjá j istjórnarmönnum FEF Jóhönnu s./< 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, j Steindóri s. 30996 Stellu s. '3260l7j Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum "FEF á Isafirði. '•......... - • ----- - j pMinningarkorr Sambands dýra-' verndunarfélaga tslands fást á, eftirtöldum stöðum: • jl Reykjavik: Versl. Helga Ein-! ’arssonar, Skólavörðustig 4. Verzl. Bella, Laugavegi 99, ;BókaverzL Ingibjargar Einars-. dóttur, Kleppsvegi 150, IKópavogi: Veda, Hamraborg 5, i, Hafnarfirði: NBókabúð Olivers i ,Steins, StrandgÖtu 31, á Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóþannssonar, .Hafnarstræti 107. \ Jólamessur Arbæjarprestakall. Aðfangadagur — aftansöngur i Arbæjarskóla kl. 6. Jóladagur — hátlöarguösþjónusta kl. 2. Manuela Wiesler leikur ein- leik á flautu. Annar jóladagur — barna- og fjöl- skyldusamkoma i Arbæjarskóla kl. 11 árd. Annar jóladagur — barna- og fjöl- skyldusamkoma i Arbæjarskóla kl. 11 árd. barnakór Árbæjarskóla syngur. Séra Guðmundur Þor- steinsson. Felia- og Hólasókn. Aöfangadagskvöld: Aftansöngur kl. 6 s.d. i safnaöarheimilinu að Keilufelli 1. Jóladagur: Hátiöaguðsþjónusta kl. 2 s.d. i safnaöarheimilinu að Keilufelli 1. Annar dagur jóla: Skirnarguðs- þjónusta kl. 2 s.d. Skirnarguðs- þjónusta kl. 3s.d. isafnaöarheim- ilinu að Keilufelli 1. Séra Hreinn Hjartarson. > Neskirkja. Aðfangadagur: aftansöngur kl. 6 s.d. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Náttsöngur kl. 11.30 s.d. Séra Frank M. Halldórsson. Jóladag hátiðarguðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Guömundur Óskar Ólafsson. Skirnarguðsþjónusta kl. 4 s.d. Bænaguösþjónusta kl. 5 s.d. Séra Frank M. Halldórsson. 2. jóladag. Jólasamkoma barn- anna kl. 10.30, báðir prestarnir. Guösþjónusta kl. 2 e.h. Séra Frank M. Halldórsson. Bústaðakirkja Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Hátiöarmessa kl. 11 f.h. (Vinsamlega athugið breytt- an messutima). Jólamessa Breiðholtssafnaðar kl. 2, prestur séra Lárus Halldórsson. Sklrnar- messa kl. 3.30. Annar jóladagur: Hátiðarmessa kl. 2. Skirnarmessa kl. 3:30. Organisti Guöni Þ. Guðmundsson Séra Ólafur Skúlason, dóm- prófastur. Jólamessur — Kópavogskirkja: Aöfangadagskvöld: Aftansöngur kl. 18 sr. Arni Pálsson Aftansöngur kl. 23 sr. Þorbergur Kristjánsson Jóladagur: Hátiöaguðsþjónusta kl. 11 sr. Þorbergur Kristjánsson. Hátiðaguðsþjónusta kl. 14 sr. Arni Pálsson. Annar jóladagur. Barnasam- koma I safnaöarheimilinu við Bjarnhólastig kl. 11 sr. Þorbergur Kristjánsson. Barnasamkoma I Kársnesskóla kl. 11 sr. Arni Páls- son. Hátiðaguðsþjónusta I Kópavogs- kirkju kl. 14 sr. Þorbergur Kristjánsson. Guðsþjónusta i Kópavogshæli kl. 16 sr. Arni Páls- son. Guösþjónustur I Hafnarfriði um hátiðarnar: Aðfangadagskvöld: aftansöngur kl. 18.: séra Gunnþór Ingason. Jóladagur: hátiðarguösþjónusta kl. 14, skirnarguösþjónusta kl. 15.15: séra Sigurður Guðmunds- son. Annar jóladagur: fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11 árdegis, skirnar- guðsþjónustur kl. 15 og 16: séra Gunnþór Ingason. Sólvangur: Annan jóladag: hátiðarguðsþjón- usta kl. 14: séra Gunnþór Inga- son. Hafnarfjarðarkirkja: 30. desember: jólasöngvar kl. 20.30 Gamlárskvöld: aftansöngur kl. 18: séra Sigurður Guðmundsson. Nýjársdagur: hátiðarguðsþjón- usta kl. 14: séra Gunnþór Inga- son. Ffladelfiukirkjan. Hátiðaguðsþjónustur. Aöfangadagur: Kl. 18 Aftansöng- ur. Kór kirk junnar sy ngur. Stjórnandi Arni Arinbjarnarson. Hátiöapré- dikun.'Einar J. Glslason. Jóladagur kl. 16.30:Hátiöarguös- þjónusta. Kórinn syngur. Ræðu- menntOli Agústsson ofl. Annar jóladagur: Kl. 16.30. Æskufólk talar og syngur. Æsku- lýöshljómsveit leikur. Samkomu- stjóri Amúel Ingimarsson. Fimmtudagur milli jóla og nýárs. Almenn samkoma kl. 20.30. FleMcsstarfM Sími flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Hafnarfjörður Bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins, Kjartan Jó- hannsson og Guðríður Elíasdóttir eru til við- tals í Alþýðuhúsinu á f immtudögum kl. 6 — 7. FUJ í Hafnarfirði Opið hús kl. 20 á þriðjudagskvöldum í Alþýðu- húsinu í Hafnarf irði. Ungt áhugafólk hvatt til að mæta. FUJ Prófkjör í Hafnarfirði. Ákveðið hefur verið að efna til prófkjörs um skipan f jögurra efstu sætanna á lista Alþýðu- f lokksins t Hafnarfirði við bæjarstjórnarkosn- ingarnar í vor. Próf kjörsdagar verða 28. og 29. janúar 1978. Framboðsf restur er til 9. janúar næst kom- andi. Frambjóðandi getur boðið sig f ram í eitt eða f leiri þessara sæta, — þarf að vera 20 ára eða eldri, — eiga lögheimili í Hafnarfirði og hafa að minnsta kosti 20 meðmælendur, 18 ára eða eldri, sem eru flokksbundnir í Alþýðuflokks- félögunum í Hafnarfirði. Framboðum skal skila til Jónasar Hall- grímssonar, Þrastarhrauni 1, Hafnarfirði, fyrir kli^kkan 24 mánudaginn 9. janúar 1978. Allar nánari upplýsingar um prófkjörið er að fá hjá próf kjörsstjórn, en hana skipa: Jón- as O. Hallgrímsson, Guðni Björn Kærbo og Guðrún Guðmundsdóttir. Kjörstjórn. Auglýsing um prófkjör í Kópavogi l samræmi við lög Alþýðuflokksins um próf- kjör til undirbúnings við val f rambjóðenda við bæjarstjórnarkosningar og með skírskotun til reglugerðar um prókjör, sem samþykkt hefur verið af flokksstjórn Alþýðuf lokksins verður efnttil prófkjörs í Kópavogi og mun prófkjör- ið fara f ram dagana 28. og 29. janúar n.k. Kjósa ber um 4 efstu sæti á væntanlegum framboðsiista Alþýðuflokksins til bæjar- stjórnar. Úrslit prófkjörs eru því aðeins bindandi að frambjóðandi hljóti a.m.k. 90 atkvæði eða sé sjálfkjörinn. Kosningarétt hafa allir: sem lögheimili eiga í Kópavogi, og eru orðnir 18 ára og eru ekki flokksbundnir í öðrum stjórnmálaf lokkum eða stjórnmálasamtökum en Alþýðuflokknum. Kjörgengi hafa allir þeir sem kjörgengi hafa til bæjarstjórnar og hafa meðmæli minnst 15 flokksbundinna Alþýðuflokksmanna í Kópa- vogi. Tillögur um framboð skulu sendar til Gunn- laugs Ó. Guðmundssonar Hlíðarvegi 42, Kópa- vogi og verða þær að hafa borizt honum eða hafa verið póstlagðar til hans fyrir 5. janúar 1978 en hann veitir jafnframt allar nánari upplýsingar. Fh. Alþýðuflokksfélaganna í Kópavogi. Steingrímur Steingrímsson Guðrún H. Jónsdóttir Kjördæmisráð Alþýðuflokksins í Reykjanes- kjördæmi. Fundur verður haldinn í Alþýðuhúsinu í Hafnarf irði þriðjudaginn 27. desember n.k. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning uppstillingar- nefndar. 2. önnur mál. Stjórnin Duna Síðumúla 23 /ími «4100 Steypustööin hf Skrifstofan 33600 Afgreiðslan 36470 Loftpressur og traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Sími ó daginn 84911 6 kvöldin 27-9-24

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.