Alþýðublaðið - 22.12.1977, Qupperneq 9
Fimmtudagur 22. desember 1977
I
Framhaldssagan-
vtmm
--------eftir Erik Nerlöe I
Hann var svo sæll. Þaö var
engu likara, en lifiö væri að hefj-
ast.
Vendela söng, þegar hiln kom
aö svölunum. Svo ljómaði hún og
brosti innilega til manns sins.
— Svafstu vel, elskan? spuröi
hún ástúölega og strauk um
vanga hans.
— Já.. hvaö er klukkan?
— Næstum hálf þrjú. Það er
von á þeim eftir stundarf jóröung.
Hún stóö kyrr andartak og
strauk yfir silfurgrátt hár hans.
Svo sagði hún hugsandi:
— Ég held, að þetta sé góö
lausn, Victor. Eina rétta lausnin.
Með þvi tryggiröu, aö Evrópu-
magasinið veröi fjölskyldufyrir-
tæki. Henri Duval er bæði traust-
ur, duglegur og elskulegur, og
hann verður stoð og stytta fyrir
Ernu og Jules....
— En ég....?
Hann leit brosandi til hennar.
— Þú lika, svaraði hún. — En
þú verður að hugsa um mig lfka,
svo að þú hefur of t annað að gera.
Hún laut niður og kyssti hann
aftur.
Andartaki siðar heyrðu þau i bil
og skömmu siðar birtust Erna,
Jules og Henri Duval. Þau minntu
ekki á annað meira en þrjá
unglinga koma úr veizlu. Henri
var i miðju glaður og sæll. Hann
hélt um axlir þeirra hinna.
— Höldum daginn hátiðlegan!
hrópaði Jules úr fjarlægð. — Sjá-
ið, hvað ég keypti!
Hann tók tvær kampavinsflösk-
ur upp úr töskunni.
— Þetta hefur verið erfitt, en i
dag höldum við veizlu! Veizlu
handa Henri frænda, sem hefur
verið stórkostlegur!
— Vitleysa, sagði monsieur
Duval hlæjandi og hristi sinn
hvita koll. — Eigi að halda upp á
eitthvað er það upp á nýja teikn-
arann!
Hann benti á bróðurson sinn.
— Má ég kynna ykkur fyrir
monsieur Jules... þeim hæfileika-
rika unga tizkusnillingi! sagði
hann. — Það er honum að þakka,
að næsta sýning Evrópumaga-
sinsins getur keppt bæði við Róm
og London.
— En Paris, Henri frændi?
— Ertu vitlaus, strákur! Henri
Duval er i Paris! Það keppir eng-
inn við hann!
Hann hló hástöfum og klappaði
vingjarnlega á öxlina á Jules.
— Hvernig gengur málið?
Vendela handlék rósavöndinn,
sem hún héltá. Það var ekki erfitt
að sjá, að þetta angraði hana.
— Það hefst i næstu viku, svar-
aði Jules. —■ Við Erna erum bæði
vitni. Hér skilst hins vegar, að
bæði Fred Smith og Bör je Wester
hafi annað og meira á samvizk-
unni, svo að hvorugur sleppur vist
vel.
Sólin var að setjast. Sjóndeild-
arhringurinn var litskrúð rauðs
og gyllts og blöðin á ávaxtatrján-
um minntu á fagurgert knipp-
lingsmynstur við kvöldhimininn.
Jules tók um andlit Ernu og dró
hana að sér.
— Ég elska þig, Erna, sagði
hann ástúðlega og strauk ljósan
lokk frá enni hennar. — Heldurðu
að við stöndum við það núna? Við
hlið hamingjunnar?
— Jú, Jules,a.m.k.viðeitthlið
hennar. Þau eru svö mörg, og ég
vona að við komumst að þeim öll-
um... saman.
Hún leit alvarlegum augum á
hann.
—Um hvað ertu að hugsa,
shérie? spurði hann.
— Ég verð að viðurkenna dálit-
ið, Jules...
— Eitthvað alvarlegt?
— Mjög alvarleg....
Hann brosti til hennar.
— Viðvikjandi mér?
Hún kinkaði kolli.
— Lofarðu að fyrirgefa mér?
spurði hún. — Hvað svo sem það
er?
— Segðu mér það fyrst, sagði
Jules. —Ég er orðinn forvitínn.
— Manstu eftir teikningunum,
sem þú reyndir að selja Evrópu-
magasininu? spurði Erna.
— Auðvitað, svaraði hann. —
Við notuðum þær i nýju sýning-
unni. Frænda leizt vel á þær.
— Ég veit það, Jules, en
Evrópumagasinið keypti þær
ekki... Ég borgaði þær... Mig
langaði til að hjálpa þér, Jules.
Ég var svo hrædd um, að þú
misstir trúna á sjálfum þér og
hæfileikum þinum sem teiknara,
svo að ég lét dyravörðinn fá
myndirnar og seldi armbandið
mitt...
Hún brosti við.
— Og það var armbandið, sem
varpaðigruninum á mig eftirinn-
brotið.... innbrotið, sem Fred
frændi sá um...
Hún brosti til hans.
— Geturðu fyrirgefið mér, Jul-
es? hvislaði hún.
— Já,Ernamin, sagðihannal-
varlegur. — Þú vildir aðeins
hjálpa mér. Menn eiga alltaf að
hjálpa hver öðrum. Þú varst lyk-
illinn, sem opnaði skrána. Hann
kyssti hana og þau gengu arm i
arm að húsinu.... inn um „Hlið
hamingjunnar”.
Utvarp
7.00 Morgunútvarp. Veðurfegnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun-
leikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir
kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgun-
bæn kl. 7.50. Morgunstund
barnanna kl. 8.00: Arnhildur
Jónsdóttir lýkur lestri sögunn-
ar um „Aladdin og töfralamp-
ann”I þýðingu Tómasar Guð-
mundssonar (10). Tilkynningar
kl. 9.15. Þingfréttirkl. 9.45. Létt
lög milli atriða. A bókamark-
aðinum kl. 10.25. Dóra Ingva-
ddttir kynnir. Morguntonleikar
kl. 11.00: Janacek-kvartettinn
leikur Strengjakvartett i Es-
dúr nr. 2 op. 33 eftirHaydn. Fé-
lagar i Vinar-oktettinum leika
Sivertimento nr. 17 i D-dúr
(K334) eftir Mozart.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. A frivaktinni.
Sigrún Sigurðardóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.40 Eftirmáli við sænsku sjón-
varpsmyndina „Sko'ladaga”
Þórunn Gisladóttir stjornar
þættinum.
15.00 Miðdegistónleikar. Felicja
Blumenthal og Sinfóniuhljóm-
sveitin I Vin leika Konsertþátt
fyrir pianó og hljómsveit op.
113 eftir Anton Rubinstein,
Helmut Forschauer stjómar.
Sinfóniuhljómsveitin i Cleve-
land leikur Sinfóniu nr. 2 i C-
dúr op. 61 eftir Robert Schu-
mann, Georg Szell stjónar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir). '
17.00 Lestur úr nýjum barnabók-
um.Umsjónarmaður: Gunnvör
Braga. Kynnir Sigrún Sig-
urðardottir. Ennfremur kynnir
Helga Stephensen óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
ky nningar.
19.50 Daglegt mál Gisli Jónsson
flytur þáttinn
19.55 Islenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
20.25 Leikrit: „Jólaævintýri”
eftir Finn Mathiing. (Aður flutt
á jólum 1960). Þýöandi:
Hannes Sigfússon. Leikstjóri:
Klemenz Jónsson. Persónur og
leikendur: Sögumaður: Guð-i
björg Þorbjarardóttir.
Baltasar: Þorsteinn ö.
Stephensen. Melkior: Lárus
Pálsson. Kaspar: Jón Aðils.
Þjónustustúlka: Jóhanna
Norðfjörð. Marla: Herdis Þor-
valdsdóttir. Jósep: Jón Sigur-
björnsson. Heródes : Róbert
Airnfinnsson. Þjónn
Heródesar: Bessi Bjarnason.
Englar: Margrét Guðmunds-
dóttir, Helga Bachmann og
Arndis Björnsdóttir. Hirð-
ingjar: Valur Gislason, Bald-
vin Halldórsson og Ævar R.
Kvaran. Aðrir leikendur:
Valdimar Lárusson, Margrét
Heiga Jóhannsdóttir og Briet
Héðinsdóttir. Arni Jónsson
syngur. Páli tsóifsson leikur á
orgel.
21.30 Kammertónlist a. Tríó í C-
dúr fyrir tvö óbó og horn op. 87
eftír Beethoven. Péter Pon-
gracz, Lajos Tóth og Mihaly
Eisenbacher leika. b. Tvísöng-
ur eftir Schubert. Janet Baker
og Dietrich Fischer-Dieskau
syngja. Gerald Moore leikur á
píanó.
22.05 „Jól Arndisar”, smásaga
eftir Jennu Jensdóttur. Baldur
Pálmason les. Orð kvöldsins á
jólaföstu.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Spurt í þaula.Helgi H. Jóns-
son stjórnar þætti, sem stendur
allt að klukkustund. Fréttir,
Dagskrárlok.
Skák dagsins
Hvítur vinnur
Eftir A. Troitzky 1896.
1. Be6!, Ke7 2. h6!, Kf6 3. Bf5!, Kf7 4. Bh7!, Kf6 5. Kf4, Kf7 6. Kg5,
Kf8 7. Kf6, Ke8 8. Kg7 o.s.frv.
Umsjón Baldur Fjölnisson
spékoppurinn