Alþýðublaðið - 22.12.1977, Side 10

Alþýðublaðið - 22.12.1977, Side 10
10 Fimmtudagur 22. desember 1977 KSSS" RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Staða TRtJNAÐARLÆKNIS RÍKIS- SPÍTALANNA er laus til umsókn- ar. Starfið er miðað við 3. eyktir á viku. Húsnæðisaðstaða er aðallega á göngúdeild Landspitalans. Umsóknir sendist skrifstofu rikis- spitalanna fyrir 22. janúar n.k. LANDSPÍTALINN HJÚKRUNARSTJÓRI óskast á geð- deild Barnaspitala Hringsins á Dal- braut frá 15. janúar n.k. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri i sima 29000. DEILDARSJÚKRAÞ JÁLFARI ósk- ast á endurhæfingardeild sem fyrst. AÐSTOÐARMAÐUR sjúkraþjálfara óskast til starfa á endurhæfingardeild sem fyrst. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálf- ari i sima 29000. KLEPPSSPÍTALI BÓKAVÖRÐUR óskast sem fyrst i hálfsdags starf. Upplýsingar veita yfirlæknar spital- ans i sima 38160. Reykjavik, 21. desember 1977 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU b, SÍMI 29000 Deutsche Weihnachtsgottesdienste Am Heiligabend um 14 Uhr wird im Dom zu Reykjavik ein evangelischer Weihnachtsgottesdienst abgehalten. Séra Þórir Stephensen predigt. Am 2. Weihnachtstag um 17 Uhr zelebriert Bischof Dr. H. Frehen einen katholischen Weihnachtsgottesdienst in der Domkirche Landakot. Botschaft der Bundesrepublik Deutschland GERMANIA Islðndisch-deutsche Kuiturgesellschaft t | Þökkum innilega samúö og vinarhug viö andlát og jaröar- för fööur, tengdafööur, afa og langafa okkar. Þökkum innilega samúð og vinarhug viö andlát og jarðar- för föður, tengdaföður, afa og langafa okkar. Jóns Gíslasonar Hverfisgötu 101 a, frá Hellisandi. Þökkum starfsfólki A-deildar og sjúkradeildar Hrafnistu fyrir góöa hjúkrun og umhyggju. Gisiina Jónsdóttir, Hilmar Guömundsson barnabörn og barnabarnabörn. Flugleidir 1 ist aö flytja alla þá farþga sem pantaö hafa far meö félaginu fyrir jólin. Eins og fyrr segir var þvi haröneitaö i flugturninum á Reykjavikurflugvelli, aö um nokkrar aögeröir fhigumferöar- stjóra heföi veriö aö ræöa. — Ég kannast ekki viö þaö, var svarið þegar Alþýöublaöiö spuröi fyrst. — Flugleiðir halda þvi fram, aö þiö tefjiö flugvélar meö þvi aö draga aö gefa flugtaksheim- ildir. — Ég kannast ekki við þaö, var svarið þegar Alþýöublaöiö spuröi fyrst. — Flugleiöir halda því fram, aö þiö tefjiö flugvélar meö draga aö gefa flugtaksheimild- ir. — Ég get ekki svaraö fyrir Flugleiöir. — Þetta beinist nú aö ykkur. — Já, þaö beinist margt aö okkur þessa dagana. — Þú kannast þá ekkert viö svona aögeröir? — Hægagang, hér?! Nei, ég kannast ekkert viö slikt. Hér hafa allir veriö i hörkuvinnu i allan dag. Einu aögeröimar sem hér eru i gangi eru þær, aö viö vinnum ekki yfirvinnu. Þaö vita allir. —hm. Suðri 12 sinum áfram á lánum, i þeirri von aö kaupgreiöslur færu aö koma. Enda gefur auga leiö aö enginn getur lifaö á kaupi sem ekki er greitt, en ástandiö var þannigumborö, aö þaö varekki aöeinsaö skipverjar fengju ekki peninga erlendis. Fjölskyldur þeirra hér heima fengu heldur ekkert til aö lifa á, nema meö höppum og glöppum, hjá út- geröinni. Gífurlegt álag á fjöl- skyldurnar Aö sögn þeirra sem rætt hafa viö Alþýöublaöiö, eru afleiöing- ar þessa dráttar ekki slzt aö koma i ljós nú I kringum jólin. Sérstaklega þar sem gefiö haföi veriö I skyn viö þá, aö sennilegt væri aö uppgjörið kæmi i desembermánuöi. Þannig eru nú aö falla vixlar og aörar skuldir skipverjanna, sem þeir fengu til aö lifa fyrir þar til kaupiö kæmi. — Þetta er þannig heima hjá mér, sagöi einn þeirra, — aö ég veit ekki hvernig viö eigum aö halda jólin. Maöur á varla fyrir matnum, hvaö þá ööru. Og þaö er einmitt þetta sem fer verst meö mann. Óvissan og stressiö. Og þaö get ég sagt þér, aö gifur- legt álagiö á konurnar okkar heima, meðan á þessum vand- ræöum stóö úti I Rotterdam, peningaleysiö og eilif svik, var þannigaöþað veröur ekki metiö tilfjár.E nda voru þær oft a ö þv I komnar aö bugast undan álag- inu. —hm SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS M/s Baldur fer frá Reykjavík mið- vikudaginn 28. þ.m. til Breiðaf jarðarhaf na. Vörumóttaka: þriðju- dag og til hádegis á mið- vikudag. er í Síðumúla 11 — Sími 81866 .... —^ spékoppurinn Ég held ég hafi fundið ráö til aö létta á pestinni. Heyröu. Hefur þú séö hann áöur? j Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða raf- iðnaðarmann til starfa nú þegar. Umsóknarfrestur er til 30. desember. Umsóknum skal skilað á sérstökum um- sóknareyðublöðum til rafveitustjóra, sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.