Alþýðublaðið - 07.01.1978, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.01.1978, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 7. janúar 1978 --------------------r,-----------— tltgefandi: Alþýöuflokkurinn. Kekstur: Reykjaprent h.f. Ritstjóri og ábyrgöarmaöur: Arni Gunnarsson. Fréttastjóri: Einar Sigurös- son. Aösetur ritstjórnar er I Siöumúla 11, simi 81866. Kvöidsimi fréttavaktar: 81976. Auslýsingadeild, Alþýöuhúsinu Hverfisgötu 10 — simi 14906. Askriftar- og kvartanasimi: 14900. Prentun: Blaöaprent h.f. Askriftarverö 1500 krónur á mánuöi og 80 krónur I lausasölu. Timburmannastjórn Samkvæmt þessu verð- ur ekki komist hjá þeirri ályktun, að Morgunblaðið telji islensku þjóðina drykkjusjúkling, því að verðbólga hefur verið í landinusiðustu 35 ár, enda þótt ekki hafi keyrt um þverbak fyrr en í stjórnartíð þeirra fóst- á efnahagskerfinu. Það er ekki launþegum að kenna, að Seðlabankinn hefur prentað peninga til að lána ríkissjóði, eins og skuld sjóðsins við bank- ann sýnir. Það er ekki launþegum að kenna, að við hagstæð viðskiptakjör skuli verðjöfnunarsjóðir hraðversnandi. Þannig mætti iengi telja. Ríkisstjórnin fálmar í ráðleysi og örvæntingu. Hún sér nýja bylgju óða- verðbólgu, sem er enda- hnúturinn á samfelldu stjórnleysi frá þvf í tíð vinstri stjórnarinnar. Kosningar eru framund- inn, sem verður að bera þunga ábyrgðarinnar. Bæði forsætisráðherra sjálfur og samtök eins og OECD hafa vottað í ræð- um og skýrslum, að verkalýðshreyfingin hafi sýnt lofsverða hófsemi og ábyrgð undanfarin ár. Núverandi óðaverð- bólga er fyrst og fremst því að kenna, að ríkis- stjórnin hefur misst vald misnotaðir og ausið úr þeim, þegar hefði átt að safnast í þá. Það er ekki launþegum að kenna, að hið opinbera hefur ráðist í óarðbærar milljarða- framkvæmdir með sukki og spillingu, eins og Kröflu. Það er ekki laun- þegum að kenna, að land- búnaðurinn þarf milljarða úr ríkissjóði, en kjör bænda fara samt Það er óréttmætt og f jarstæðukennt að kenna launþegasamtökunum um, hvernig nú er komið málum. Auðvitaðeru hin- ar miklu kauphækkanir á einu ári hættulega stórt stökk, en þær eiga sínar orsakir. Ríkisstjórnin er þar sannarlega sá aðil- Morgunblaðið sýndi í fyrradag þá smekkleysu að líkja efnahagslífi íslensku þjóðarinnar við brennivínsdrykkju. Sagði blaðið, að í f jöldamörg ár hefði ríkt í landinu „verð- bólguölæði", og útlistaði síðan, hvernig nú væri hafinn enn einn „túrinn" til þess að fresta hinum óhjákvæmilegu timbur- mönnum. bræðra, Olafs Jóhannes- sonar og Geirs Hallgrímssonar. Olafur og vinstri stjórn hans juku „drykkjuna" — svo að notuð sé samlíking Morgunblaðsins — og komu verðbólgunni upp í 50%, en Geir hefur með hægristjórn sinni ekki tekist að koma henni nið- ur fyrir 30% fjögur stjórnarár sín. an og stjórnarherrarnir óttast dóm þjóðarinnar. Morgunblaðið hefði því komist nær sanni, ef það hefði sagt, að stjórnar- flokkarnir séu með timburmenn eftir óstjórn síðustu ára og reyni að hressa upp á útlitið og fela fyrir þjóðinni, hvernig innri líðan þeirra er. Eftir heilt kjörtímabil kemst Olafur Jóhannes- son að þeirri vísu niður- stöðu, að nú verði að gera alvarlegar efnahagsað- gerðir. Hann dreymir um að endurtaka söguna frá dauðateygjum vinstri stjórnarinnar, þegar hann þóttist hafa úrræð- in á reiðum höndum. Nú vill hann gera víðtækar ráðstafanir fyrir kosn- ingar, en láta þjóðina svo kjósa á eftir. Ekki er þetta lýðræðisleg hugsun og væri nær að f lýta kosn- ingunum svo sem tvo mánuði og láta ríkisstjórn með nýtt umboð frá kjósendum glíma við að- gerðir, sem miðist við nokkra framtíð. Það er kominn tími til að stokka spilin. Því fyrr, sem það verður gert, því betra. Þjóðin þarf að losna við núverandi timburmannastjórn, svo hún geti ráðist einbeitt en raunsæ gegn margvísleg- um vanda og hafið nýja sókn að háleitari mark- miðum en ríkt hafa í landinu hin siðustu ár. -ó- ÚR ymsum attum Tvær toppflgúrur á Þjóö- viljanum reyna aö spá I hvatir undirritaös I blaöi sinu I gær. Þar er birt klausa úr Alþýöu- blaöinu á dögunum um „Fréttir frá Sovétrlkjunum” svohljóö- andi: „Blaöamenn AB geröu stlu Þjóöviljans i Blaöaprenti heim- sókn i gær, en þar var friöur flokkur þjóna prentlistarinnar aö hefja umbrot á fyrstu siöum blaösins....” (Frétta frá Sovét). Út úr þessu finna blessaöir mennirnir hvorki meira né minna en þaö, aö þarna hafi blaöamaöur fundiö hjá sér hvöt til þess aö „ýja aö hugsanlegum tengslum viö Þjóöviljann meö útvöldu oröalagi” og þvi sitji aumir AB-lesendur eftir meö þá „ákveönu tilfinningu aö eitt- hvaö hafi Þjóöviljinn aö gera meö útgáfu sovéska áróöurs- ritsins”. Hvers lags eiginlega viökvæmni er nú þetta?! Klaus- an úr AB, sem Þjóöviljinn gerir aö umræöuefni hér aö framan, er hreint ekki „skólabókardæmi um litun frétta”, eins og Þjóö- viljinn heldur fram, heldur mjög nákvæm og sönn frétta- mennska. Umbrot Brésnefs-tiö- inda fór framistlu Þjóöviljans i Blaöaprenti og þaö aö segja frá þvi geröi frásögnina einfaldlega nákvæmari! Ég heföi auövitaö alveg eins tekiö fram ef þessi iöja heföi fariö fram I stlu AB, Vísis eöa Tfmans, en verkiö var unniði Þjóöviljastlunni og hana nú. Hins vegar var Moggi meö einhverjar pinupons dylgjur um tengsl Þjóöviljans og Brésnefs, rétt eins og ég, hinn heiöarlegi blaöamaöur, greindi frá I þess- um pistli i gær. Aö ööru leyti ætia ég ekki aö blanda mér inn 1 útgáfumál Þjóðviljans, hvorki aö „ýja aö” eöa slá föstu um rúblugjafir Brésnefs og bandingja hans hjá APN. Ég skal ekki einu sinni ýja aö þvi aö Rolf J. og Albert G. kaupi reglulega slumpa af happdrættismiöum I Þjóövilja- happdrættinu o.s.frv. o.s.frv. Hins vegar get ég ekki á mér setið aö benda á þaö, aö Þjóö- viljamenn viröast ekki mjög vandir aö viröingu sinni hvaö varöar aö þiggja aura frá óllk- legustu stööum. Meöal annars var nazistablaöiö Staöreyndir á sinum tlma unniö i maskinum Þjóöviljans, en Staöreyndir skipa þann sess aö vera I hópi ógeöslegustu og alþýöufjand- samlegustu rita sem út hafa veriö gefin á Islandi. En þaö er kannski sama hvaöan gott kem- ur? — Gaman heföi veriö aö fara nánar út I bissness-ævintýri Þjóöviljans, og auövitaö allra hinna dagblaöanna. Til dæmis ásetning VIsis og Alþýöublaös- ins á hina skandinavisku papplrsjötu. Hér er ekki rúm fyrir umfjöllun um svo um- fangsmikil mál. Hver veit nema ég geri þaö slöar, en liklega kem ég ekki til meö aö segja allt sem mig langar til aö segja um Þjóöviljann og önnur dagblöð, a.m.k. ekki á þessum vettvangi. Þaö jafnvel þó aö til sé mál- frelsissjóöur I landinu. —ARH þvl upp á Þjoöviljann aö hann væri farinn aö fá rúbiur hjá No- vosti fyrir aö gefa út „Fréttir frá Sovétrikjunum” hálfsmán- aöarlega. Enda þótt áöurnefnd blöö beri i meiri viröingu fyrir sannleikan•/ um en áöur, finna blaöamenr/ þeirra samt enn hjá sér hvöt ti/ þess aö ýja aö hugsanlegur/ tengslum viö Þjóöviljann mi/ útvöldu oröalagi. ARH I Alþýöublaöinu I/ svona aö: „Blaöamenn AB geröu Þjóöviljans I Blaðaprenti hi/ sókn I gær, en þar var fr' flokkur þjóna prentlistarinnar' að hefja umbrot á fyrstu siöum blaösins...”(Frétta frá Sovét- rikjunum.) „ómerkingur” I Morgunblaö- int^segir.á, hinn bóginn: sXöhslRi ántttót fadl, DÓMSMALARAÐUNEYTIÐ —**efur nú fengið til umsagnar Frettir fra SOVÉT PtlKJUMUIVI KSJb— m k’m' “ <■ - pós thólf 9 ÍS- *»■ niánag QrÖ kr- m°9 Selst aSeins i, JÖN ,ausa°s<». • ARNAS( -^~-Fk^!2!lASoN. lúlllll I I IIII I 378. Þ/óa„„h máiaráðuneytinu er ffnmíTr~ nS blaðið innti hann frétta, af* Forsloá'*' þessu máli. „En við erum það ir frá Sovétrfkjunum^T'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.