Alþýðublaðið - 07.01.1978, Blaðsíða 9
9
*‘rííi?l‘H-au9ardagur 7. janúar 1978_
[ Útvarp og sjónvarp ffram yfir helgi
Utvarp
Laugardagur
7. janúar
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8,15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbænkl.
7.50. Morgunstund barn-
anna kl. 9.15: Guörún Guö-
laugsdóttir les þýskar smá-
sögur eftir úrsúlu Wölfel i
þýðingu Vilborgar Auðar Is-
leifsdóttur. Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög milli atriöa.
Óskalög sjúklinga kl. 9.15:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. Barnatimikl. 11.10:
Hv'aö lesa foreldrar fyrir
börn sin og hvað velja börn-
in sjálf? Gunnar Valdi-
marsson stjórnar timanum.
Lesarar: Guörún Guö-
mundsdóttir, Hjörtur Páls-
son og Ari Gisli Bragason
(10 ára).
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Vikan framundan Bessi
Jóhannsdóttir sér um kynn-
ingu dagskrár i útvarpi og
sjónvarpi.
15.00 Miödegistónleikar:
Spænsk svita eftir Albeniz-
de Burgos Nýja fil-
harmóniusveitin i Lundún-
um leikur, Rafael Frubeck
de Burgos stjórnar.
15.40 isienskt mál Dr. Jakob
Benediktsson flytur þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu poppiögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Enskukennsla: (On We
Go) Leiöbeinandi: Bjarni
Gunnarsson.
17.30 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 „Drengurinn og mai-
blómiö” ævintýri eftir Er-
ling Daviösson Höfundur
les.
19.55 A óperettukvöldi: „Nótt I
Feneyjum” eftir Jóhann
Strauss. Guðmundur Jóns-
son kynnir. Flytjendur:
Elisabeth Schwarzkopf,
Emmy Loose, Hanna Lud-
wig, Nicolai Gedda, Erich
Kunz, Peter Klein, Karl
Dönch, Filharmoniukórinn
og hljómsveitin. Stjórnandi:
Otto Ackermann.
21.00 TeboðSigmar B. Hauks-
son tekur til umræðu matar-
gerðarlist (gastronomi).
Þátttakendur: Ib Wess-
man, Balthazar og Gunnar
Gunnarsson.
21.40 Úr visnasafni Útvarps-
tiöinda Jón úr Vör les.
21.50 Létt lögSvend Ludvig og
hljómsveit hans leika.
22.10 Úr dagbók Högna Jón-
mundarKnútur R. Magnús-
son les úr bókinni „Holdiö er
veikt” eftir Harald A.
Sigurösson.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög.
23.50 Fréttir. Dagskárlok.
Sunnudagur
8. janúar
8.00 Morgunandakt. Pétur
Sigurgeirsson vigslubiskup
flytur ritningarorö og bæn
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn-
ir Úrdráttur úr forustu-
greinum dagbl.
8.35 Morguntónleikar. a.
Siavneskir dansar op. 46 eft-
ir Antonin Dvorák. Cleve-
land-hljómsveitin leikur.
George Szell stjórnar. b.
Þættir úr „Seldu brúöinni”
eftir Smetana. Sinfóniu-
hljómsveitin i Minneapolis
leikur. Antal Dorati stjórn-
ar.
9.30 Veiztu svariö? Jónas
Jónasson stjórnar spurn-
ingaþætti. Dómari: ólafur
Hansson.
10.10. Veöurfregnir. Fréttir
10.30 Sónata nr. 1 i G-dúr op.
78 eftir Johannes Brahms.
Yehudi Menuhin og Lous
Kentner leika.
11.00 Messa i Dómkirkjunni.
Séra Ingólfur Astmarsson
prestur á Mosfelli i Grims-
nesi prédikar. Séra Hjalti
Guömundsson dómkirkju-
prestur þjónar fyrir altari.
Fluttur veröur messu söng-
ur eftir Ragnar Björnsson
dómorganista. Dómkórinn
syngur. Organleikari:
Ragnar Björnsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Út fyrir takmarkanir
töivisinda. Ólafur Proppé
uppeldisfræöingur flytur er-
indi um aöferöir viö rann-
sóknir i uppeldisfræöi og
mat á -skólastarfi.
14.00 Miödegistónleikar: Frá
útvarpinu I Baden-Baden.
Sinfóniuhljómsveit útvarps-
ins leikur. Einsöngvari:
Halina Lukomska Stjórn-
andi: Ernest Bour. a. Þýzk-
ir dansar eftir Schubert b.
Fjórir söngvar op. 13 eftir
Anton Webern c. „Alten-
berg-ljóö” op. 4 eftir Alban
Berg. d. Sinfónia nr. 8 í h-
moll eftir Franz Schubert.
15.00 Svart, hvltt og Arabar.
Þáttur um pllagrímaflug
milli Afriku og Saudi-Arab-
iu. Umsjón: Steinunn Sig-
uröardóttir fréttamaöur.
16.00 Létt lög frá austurriska
útvarpinu.
16.15 Veöurfregnir . Fréttir
16.25 „Sólin fyrst, Aþena fyrst
og Mikis milljónasti".Friö-
rik Páll Jónsson tekur sam-
an þátt um griska tónskáld-
iö Þeódórakis (Aöur útv. á
jóladag).
17.30 Ctvarpssaga barnanna:
„Hottabych” eftir Lazar
Lagin.Oddný Thorsteinsson
les þýöingu sina (13).
17.50 Harmonikulög.Armstein
Johansen, Sverre Cornelius
Lund og Horst Wende leika.
Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Um kvikmyndir —
þriöji þáttur. Umsjónar-
menn: Friörik Þór
Friöriksson og Þorsteinn
Jónsson.
20.00 Sinfónia fyrir sautján
hljóöfæri eftir Joseph
Grossec. Sinfóniuhljóm-
sveitin i Liege leikur; Jaqu-
es Houtmann stj.
20.30 Útvarpssagan: „Silas
Marner” eftir George Eliot.
Þórunn Jónsdóttir þýddi.
Dagný Kristjánsdóttir les
(16).
21.00 tslenzk einsöngslög.1900-
1930. 1. þáttur. Nina Björk
Eliasson fjallar um Svein-
björn Sveinbjörnsson.
21.25 Gufuafl og gufuskip.Jón
R. Hjálmarsson fræöslu-
stjóri flytur erindi.
21.50 Kórsöngur f útvarpssal.
Selkórinn syngur erlend lög.
Söngstjóri: Siguróli Geirs-
son.
2210 tþróttir, Hermann Gunn-
arsson sér um þáttinn.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikar: Frá
hollenzka útvarpinu. Metro-
politanhljómsveitin o. fl.
leika létt lög eftir Laws,
Parker, Ellington o. fl. Dolf
van der Linden stjórnar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok
Mánudagur
9. janúar
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.) 9.00
og 10.00 Morgunbæn kl.
7.50. Séra Ingólfur Astmars-
son flytur (a.v.d.v.) Morg-
unstund barnanna kl. 9.15:
Guörún Guölaugsdóttir
byrjar aö lesa „Drauma-
stundir dýranna” eftir Er-
ich Hölle i þýöingu Vilborg-
ar Auöar Isleifsdóttur. Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög
milliatriöa. tslenzkt málkl.
10.25: Endurtekinn þáttur
dr. Jakobs Benediktssonar.
Morguntónleikar kl. 10.45:
Hljómsveitin Filharmonia I
Lundúnum leikur „Leon-
oru”-forleik nr. 1 op. 138 eft-
ir Beethoven; Otto
Klemperer stj. Concertge-
bouw-hljómsveitin I Amst-
erdam leikur Sinfóniu nr. 4 i
Es-dúr „Rómantisku hljóm-
kviöuna” eftir Bruckner;
Bernard Haitink stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „A
skönsunum” eftir Pál Hall-
björnssoaHöfundur les (12)
15.00 Miödegistónleikar: Is-
lenzk tónlista. Sónata fyrir
pianó eftir Leif Þórarinsson.
Anna Aslaug Ragnarsdóttir
leikur. b. Lög eftir Þórarin
Jónsson og Herbert H. Ag-
ústsson. Elisabet Erlings-
dóttir syngur; Guörún
Kristinsdóttir leikur meö á
pianó. c. Kvintett eftir Jón-
as Tómasson. Blásarakvint-
ett Tónlistarskólans i
Reykjavik leikur. d. Kvart-
ett fyrir flautu. óbó, klarin-
ettu og fagott eftir Pál P.
Pálsson. David Evans,
Kristján Þ. Stephensen,
Gunnar Egilson og Hans P.
Franzson leika.
16.20 Pophorn.
Þorgeir Astvaldsson kynnir.
17.30 Tónlistartfmi barnanna.
Egill Friöleifsson sér um
timann.
17.45 Ungir pennar. Guörún
Stephensen les bréf og rit-
geröir frá börnum.
18.05 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki Til-
kynningar
19.35 Dagiegt máLGisli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Haukur Ingibergsson skóla-
stjóri talar.
20.00 Lög unga fólksins. Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
20.50 Gögn og gæöi. Magnús
Bjarnfreðsson stjórnar
þætti um atvinnumál.
21.50 Konsert fyrir viólu
d’amour, lútu og strengja-
sveit eftir VivaldiEmil Seil-
er og Karl Scheit með
kammersveit Emils Seilers.
Wolfgang Hofmann stjórn-
ar.
22.05 Kvöldsagan: Minningar
Ara Arnalds.Einar Laxness
les ( 11).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Frá tónlistariöjuhátfö
norræns æskufólks i
Reykjavik i júni sl. Guö-
mundur Hafsteinsson kynn-
ir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
Laugardagur
7,janúar
16.30 Iþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.15 On We Go Enskukennsla.
Tiundi þáttur endursýndur.
18.30 Saitkrákan (L) Sænskur
sjónvarpsmyndaflokkur 1 13
þáttum um ævintýri barna á
eyjunni Saltkráku 1 sænska
skerjagaröinum. Handrit
Astrid Lindgren. Leikstjóri
Olle Hellbom. 1. þáttur.
Þýöandi Hinrik Bjarnason.
Myndaflokkur þessi var sýndur
I sjónvarpinu fyrir tiu árum.
(Nordvision — Sænska
sjónvarpiö)
19.00 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Dave Allen iætur móöan
mása (L) Breskur gamanþátt-
ur. Þýöandi Jón Thor Haralds-
son.
21.15 Boccaccio ’70 ítölsk
biómynd frá árinu 1962. Leik-
stjórar Vittorio D. Sica,
Luchino Visconti og Federico
Fellini. Aðalhlutverk Sophia
Loren, Romy Schneider og
Anita Ekberg. Myndin skiptist I
þrjá sjálfstæöa þætti, sem
fjalla um samskipti kynjanna.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
Myndin er sýnd meö ensku tali.
23.40 Dagskrárlok.
Sunnudagur
8. janúar
16.00 Húsbændur og hjú (L)
Breskur myndaflokkur.
Hildarleiknum lýkur Þýöandi
Kristmann Eiðsson.
17.00 Kristsmenn (L) Breskur
fræöslumyndaflokkur um sögu
og áhrif kristninnar I tvö
þúsund ár. 3. þáttur. Mótun
Evrópu Heiöingjar úr norðan-
veröri Evrópu fara ránshendi
um álfuna allt suöur til Rómar.
Um skeiö heldur kristnin aö-
eins velli i tveimur löndum
Evrópu, trlandi og ttallu. A
þessum erfiöu timum kemur til
sögunnar kristinn þjóöhöföingi,
Karlmagnús Frankakonungur.
Ariö 800 er hann krýndur keis-
ari Rómverska keisaradæmis-
ins. Þýöandi Guðbjartur
Gunnarsson.
18.00 Stundin okkar (L aö hl.)
Umsjónarmaöur Asdis Emils-
dóttir. Kynnir ásamt henni Jó-
hanna Kristln Jónsdóttir.
Stjórn upptöku Andrés Indriöa-
son.
19.00 Skákfræösla (L) Leiðbein-
andi Friðrik ólafsson.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 „A þessari rfmlausu skegg-
öld” (L) Háskólakórinn flytur
tónverk eftir Jón Asgeirsson
viö Ijóö Jóhannesar úr Kötl-
um. Stjórnandi Ruth L.
Magnússon. Teikningar við
ljóöiö geröi Egill Eövarösson.
20.45 Fiskimennirnir (L)
Danskur myndaflokkur. 5.
þáttur. Heilagur en mannlegur
Efni fjórða þáttar: Fiskimenn-
irnir una vel hag sinum viö
Limafjörö, en þeir hafa ekki
gleymt átthögunum. Sumar-
dag nokkurn fara þeir til
strandarinnar, og þar finnur
Anton Knopper konuefni sitt.
Striöiö viö sóknarprestinn
heldur áfram og nær hámarki,
þegar hann býður unga fólkinu
I skemmtiferð. Þýöandi Dóra
Hafsteinsdóttir. (Nordvision —
Danska sjónvarpiö)
21.50 Dick Cavett ræiiir vii)
Woody Allen (L) t þessu viötali
er einkum fjallað um kvik-
myndir og bækur Allens og sál-
greiningu. Listamaðurinn fjöl-
hæfi leikur á hljóðfæri, og sýnd
eru atriði úr tveimur mynda
hans. Þýöandi Dóra Haf,-
Hafsteinsdóttir.
22.55 Aö kvöidi dags • (L) Séra
Skírnir Garöarsson, sóknar-
prestur I Búöardal, flytur hug:
vekju.
23.05 Dagskrárlok
Mánudagur
9. janúar
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 tþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
21.00 Skjólstæðingur Drottins
Nýsjálensk sjónvarpsmynd
byggö á sögu eftir Ian Cross.
Aðalhlutverk Jamie Higgins og
Ivan Beavis. Ungur drengur
sem á heima i litlu sjávarþorpi
hefur alla tiö veriö trúhneigöur.
En þegar breyting veröur á
högum fjölskyldunnar ályktar
hann, aö Drottinn sé aö gera
honum lifiö leitt, og snýst til
varnar. Þýöandi Ellert Sigur-
björnsson.
22.15 Spekingar spjalla (L)
Hringborösumræöur Nóbels-
verölaunahafa i raunvlsindum
áriö 1977. Umræðunum stýrir
Bengt Feldreich, en þátttak-
endur eru Ilya Prigogine, verö-
launahafi I efnafræöi, John H.
Van Vleck, Sir Nevill F. Mott
og Phiiip W. Anderson, sem
hiutu verölaunin I eölisfræöi og
Rosalyn Yalow, Roger Guille-
min og Andrew V. Schally sem
skiptu meö sér verölaununum I
læknisfræöi. I umræöunum er
m.a. fjallaö um hugtakiö innsæi
og leitaö svara við spurning-
unni, hvers vegna svo fáar kon-
ur hafi komist I fremstu röö
visindamanna. Þýöandi Jón O.
Edwald. (Evróvision — Sænska
sjónvarpiö)
23.15 Dagskrárlok
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir —Vélariok —
Geymslulok á Wolkswagen I allflestúm litum. Skiptum á
einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Reyniö
viðskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. ‘
Skipholti 25 Simar 19099 og 20988.