Alþýðublaðið - 07.01.1978, Blaðsíða 10
10
Laugardagur 7. janúar 1978
keland Products Inc.
Iceland Products Inc. óskar eftir að
ráða mann til sölustarfa í Banda-
ríkjunum. Góð viðskiptamenntun
nauðsynleg.
Umsóknir sendist starfsmannastjóra
Sambandsins, Baldvin Einarssyni (s.
28200) sem einnig veitir nánari upp-
lýsingar fyrir 20. janúar.
Kennsla i prófadeildum hefst mánudag-
inn 9. jan. samkvæmt stundaskrá.
Dagana9. til 12. jan. eru kennslulok haust-
annar.
Innritun á vetrarönn verður sömu kvöld
kl. 19—21.
Námsflokkar Reykjavíkur
Hjúkrunarfræðingar
Lausar eru eftirtaldar stööur hjúkrunarfræöinga við
Borgarspitalann:
Staða aðstoðardeildarstjóra á svæfingadeild.
Staða aðstoðardeildarstjóra á skurðlækningadeild.
Þrjár stöður á skurðdeild.
Þrjár stöður á sjúkradeild í Hafnarbúðum.
Ein staða á geðdeild Borgarspitalans Hvitabandi.
Tvær stöður á geðdeild Borgarspitalans Arnarholti.
Sjúkraliðar
Sjúkraliðaróskasttilstarfa á geðdeild Borgarspitalans að
Arnarholti og fleiri deildar spitalans.
Upplýsingar veittar á skrifstofu hjUkrunarforstjóra simi
81200.
Reykjavik, 6. janúar 1978
Borgarspitalinn
Staða lögreglumanns
við rannsó&narlögregludeild embættisins
er laus tíifumsóknar. Umsóknir sendist
undirrituð'^bifyrir 5. febrúar nk.
Lögreglu^y^jíjnn i Keflavík, Njarðvik
Grindavik-ogi-Gulíbringusýslu,
2. janúar 1978.8‘ ,,'i
Keppni í nútíma fimleikum
verður i iþróttahúsi Kennaraháskólans i
dag 7. janúar kl„ 15.
Ný keppnisgrein á íslandi.
Fimleikasamband íslands.
Fiskidja
Húsavíkur:
Metafli
Siasta ár varð metár í
aflabrögðum hjá Fisk-
iðjusamlagi Húsavíkur.
Þar voru lögð upp á ár-
inu rúm -7.900 tonn, en
hæsti afli áður á einu ári
var um6.000 tonn. Aflinn
1976 var liðlega 5.000
tonn.
Þar munar mest um afla
togarans Júliusar Havsteen, en
hann aflaði 2.000 tonna á siðasta
ári.
1 þeim barlómi útgerðarmanna
og frystihúsaeigenda sem dunið
hefur yfir landsmenn siðasta
misserið, hlýtur það aö koma eins
og þruma úr heiðskiru lofti, að
1 Fiskiðjusamlag Húsavikur var á
siðasta ári rekið með stórhagn-
aði. Að visu liggur ekki fyrir end-
anlegt uppgjör ársins, en við upp-
j gjör i septemberlok fyrir fyrstu
j niu mánuði ársins, kom i ljós, að
I hagnaður af fyrirtækinu var 40
! milljónir þá mánuði. Þá hafði
verið reiknuð út 13% uppbót á
aflaverð, til þeirra sem lögðu upp
fisk hjá fyrirtækinu árið 1976.
—hm.
Smygl-
aður
smásopi
Sextiu flöskur af smygluðu
áfengi voru gerðar upptækar i
skipi Eimskipafélags íslands
Lagarfossi, siðastliðinn fimmtu-
dag.
Afengið var i eigu skipverja,
sem hafa gengizt við þvi.
—hv;
Landssmiðjan 1
og framleiðsluiðnaður væri si-
vaxandi innan fyrirtækisins,
auk þjónustustarfsemi, bæði
fyrir sjávarútveg og landbUnaö.
Þá gat hann þess einnig, að það
skyti skökku við, að stefnt væri
að þvi aö leggja niður fyrirtæki,
sem hefði sýnt sivaxandi hagn-
aö undanfarin ár. Væri nær, að
borgaryfirvöld fengi rikisvaldið
i liö með sér til að efla þennan
framleiðsluiðnað i Reykjavik,
til dæmis með byggingu skipa-
smiðastöðvar, heldur en að rikið
fengi frjálsar hendur til að
draga saman þann framleiðslu-
iðnaö sem þegar er i borginni, á
sama tima og slikur iðnaður
hefur stórlega dregizt saman
þar.
—hm.
Ekki rétt 3
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
KRISTNESHÆLI
Staða FORSTÖÐUMANNS Krist-
neshælis er laus til umsóknar. Stað-
an veitist frá 1. mai n.k. Laun sam-
kvæmt launakerfi rikisins. Umsókn-
ir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist Skrifstofu rikisspital-
anna fyrir 15. febrúar n.k.
Upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri sima 29000 frá 10.30—12.
LANDSPÍTALI
STARFSMAÐUR óskast sem fyrst
að Taugalækningadeild til náms og
starfa við heilaritun. Stúdents-
menntun eða hliðstæð menntun
æskileg.
Upplýsingar veitir deildarstjóri I
sima 29000.
RÖNTGENLÆKNAR óskast að
Röntgendeild spitalans. Umsóknar-
frestur er til 1. febrúar n.k.
Upplýsingar veitir hjúkrunarstjóri
röntgendeildar I sima 29000.
FóSTRUR óskast nú þegar á tvær
deildir Barnaspitala Hringsins.
Upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri i sima 29000.
LAUNADEILD RÍKISSPÍTAL-
ANNA
STARFSMAÐUR óskast nú þegar
við launaútreikninga. Stúdentspróf
verzlunarpróf eða hliðstæð menntun
áskilin, reynsla i tölvuskráningu
æskileg.
Umsóknir sendist starfsmanna-
stjóra fyrir 13. janúar.
Upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri i sima 29000.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI
HJUKRUNARFRÆÐINGAR og
SJÚKRALIÐAR óskast nú þegar á
ýmsar deildir spitalans.
íbúðir og nýtt barnaheimili til stað-
ar.
Upplýsingar veitir hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri í sima 42800
Reykjavik, 6. janúar 1978.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000
klofti gripið, sagði Eirikur. — Ég
hef aldrei séð neinar skýrslur í
þessu máli, enda aldrei farið
fram á að fá að sjá þær
Þegar hann var að þvi spuröur,
hvort skýrslurnar hefðu komið
inn i ráðuneytið, kvað hann það af
og frá. Enda ættu þær ekkert
erindi þangað.
—hm
Auc^ýsenciur!
AUGLVSINGASIMI
BLAOSINS ER
149M
Ert þú félagi i Rauóa krossinum?
Deiidir félagsins
eru um land allt.
RAUÐI KROSS tSLANDS
Framtíðarstarf
Stórt kaupfélag óskar að ráða mann i
ábyrgðarstöðu á skrifstofu.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist starfsmannastjóra
fyrir 15. þ.mánaðar.
Farið verður með umsóknir sem
trúnaðarmál.
^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA