Alþýðublaðið - 10.01.1978, Page 11
^Þriöjudagur 10. janúar 1978
11
Biéta/lAtfcltúsin
321-89-36
Myndin The Deep er
frumsýnd í London og
borgum Evrópu um
sessi jól
Is anything
worth theterrorof
THE
The Deep
tslenzkur texti
Spennandi ný amerisk stórmynd i
litum og Cinema Scope. Leik-
stjóri Peter Yates. Aðalhlutverk:
Jaqueline Bisset, Nick Nolte,
Robert Shaw.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuð innan 12 ára
Hækkað verð
Sími 50249. , ~
Hnefi reiðinnar
Definitivt sidste film med
BRUCE
LEE
DKAGEMS KNIVTNÆVE
(FISTOFFURV)
Ný Karate mynd, með Bruce Lee
i aðalhlutverki.
Leikstjóri: Low Wei
Aðalhlutverk: Bruce Lee, Nora
Miao, Tien Fong.
fSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan'16 ára.
Sýnd ki 7 og 9. ....
LEIKFfvI AG 2Í*
REYKjAVlKUR 1
SAUMASTOFAN
I kvöld. Uppselt
Laugardag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
SKALD-RÓSA
6. sýn. miðvikud. Uppselt.
Græn kort gilda.
7. sýn. föstud. Uppselt
Hvít kort gilda.
8. sýn.sunnud. kl. 20.30
Gyllt kort gilda.
SKJALDHAMRAR
Fimmtudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30.
Ert þú félagi I Rauöa krossinum?
Deildir félagsins i
eru um land allt. '"W
RAUÐI KRÓSS ISLANDS
32 1 15-44_
Silfurþotan.
GENE WILDER JILL CLAYBURGH RICHARD PRYOR
• "SILVER STREAK”,
tSLENSKUR TEXTI
Bráöskemmtileg og mjög
spennandi ný bandarlsk
kvikmynd um all sögulega
járnbrautalestaferð.
Bönnuð innan 14 ára
Sýndkl. 5,7og9.
Bláfuglinn.
ÍSLENSKUR TEXTI
Frumsýning á barna og
fjö1sky1dumynd ársins.
Ævintýramynd gerð I sameiningu
af bandarikjamönnum og rússum
með úrvals leikurum frá báðum
löndunum.
Sýndkl. 3.
GAMLA BÍO *i
Slmj 11475
Flóttinn til Nornafells
TO
Ný Walt Disneylcvikmynd,
spennandi og bráðskemmtileg
fyrir unga sem gamla.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
Sama verð á öllum sýningum
TONABÍÓ
32 3-11-82
Gaukshreiðrið
(One flew over the
Cuckoo's nest.)
Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi
Óskarsverðlaun:
Besta mynd ársins 1976
Besti leikari: Jack Nicholson
Besta leikkona: Louise Fletcher
Besti leikstjóri: Milos Forman
Besta kvikmyndahandrit:
Lawrence Hauben og Bo
Goldman
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
3*2-21-40
Svartur sunnudagur
Black Sunday
Hrikalega spennandi litmynd um
hryðjuverkamenn og starfsemi
þeirra. Panavision
Leikstjóri: John Frankenheimer.
Aðalhlutverk: Robert Shaw,
Bruce Dern, Marthe Keller.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð
Þessi mynd hefur hvarvetna hlot-
ib mikla aðsókn enda standa
áhorfendur á öndinni af eftir-
væntingu allan timann.
Enn eitt snylldarverk Chaplins,
sem ekki hefur sést s.l. 45 ár —
sprenghlægileg og fjörug.
Höfundur, leikstjóri og
aðalleikari:
CHARLEI CHAPLIN
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
LAUGARA5
B I O
^ Sími 32075
Skriðbrautin
Y0U ARE IN A RACE
AGAINST TIME AND
TERR0R.
0^5
A UNIVEBSAL PICTURE Ö?.Oj
TECHNICOLOR " PANAVISION "
Mjög spennandi ný bandarisk
mynd um mann er gerir
skemmdaverk i skemmtigörðum.
Aðalhlutverk: George Segal,
Richard Widmark, Timothy
Bottoms og Henry Fonda.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10
Bönnuð börnum innan 12 ára
ÞJOÐLEIKHUSID
TÝNDA TESKEIÐIN
Miðvikudag kl. 20
HNOTUBRJÓTURINN
Fimmtudag kl. 20.
Laugardag kl. 20.
STALIN ER EKKI HÉR
Föstudag kl. 20.
Litla sviðið:
FRÖKEN MARGRÉT
I kvöld kl. 20.30.
Miðvikudag kl. 20.30.
Miðasala kl. 13,15-20.
Alvarlegt áfall
Hvernig endurskoðun?
Þykja má nokkurnveginn full-
vist, að landsmenn hafi fylgzt
með af lifandi áhuga á Kastljós-
þættinum um málefni Lands-
bankans á föstudagskvöldið
var.
Fullyrða má, að i vitund
þjóðarinnar hafi þessi stofnun
verið ein hin virtasta. Og það
kemur eins og þruma úr
heiðskiru lofti, að innan hennar
geti hafa þrifizt óreiða árum
saman — óreiða, sem veltur á
milljónatugum, að sögn.
Það er þvi ekki mót von, að al-
menningur spyrji, hvernig ann-
að eins og þetta geti gerzt.
Raunar virtist ekki laust við,
að nokkurrar furðu gætti yfir
þessu hjá Jónasi Haralz, banka-
stjóra, sem annars svaraði
spurningum óvenju vifilengju-
laust af háttsettum embættis-
mannai að vera.
Bankastjórinn upplýsti aö
endurskoðun væri raunar þri-
þætt, að þvi bezt varð skilið,
innri endurskoðun bankamanna
almenn endurskoöun fram-
kvæmd af þar til kjörnu fólki og
loks endurskoðun bankaeftir-
litsins.
Með hliðsjón af þessu virðist
þvi eiga að vera fyrir það girt,
að misferli geti þrifist og allra
sizt að það geti staðið árum
saman án þess að upp komist,
þó við verðum að horfast i augu
við þessa hörmulegu staðreynd.
Næsta skref, i hugleiðingum
um þessa furðu, hlýtur að vera
að spyrja, hverskonar endur-
skoðun þetta sé og hve mikið
gildi hún hafi i reynd.
Enda þótt endurskoðun sé
sérgrein, sem krefur verulega
þekkingu, ef menn eiga að fá
löggildingu, er vitað, að manna
á milli er um að ræða að
minnsta kosti tvær tegundir
endurskoðunar — hina al-
mennu, tölulegu endurskoðun
og gagnrýna (kritiska) endur-
skoðun.
Hin fyrrnefnda er mun al-
gengari og langflest fyrirtæki
þar á meðal stórfyrirtæki eins
og mörg bæjarfélög og vitan-
lega fleiri viðhafa hana ein-
göngu. Til hinnar siðarnefndu
mun varla gripið, nema sérstök
ástæða þyki og þá gjarnan
vegna einhverra grunsemda um
að allt sé ekki með felldu. Þá
eru — að eðlilegum hætti —
kvaddir til kunnáttumenn i
endurskoðun, enda trúlega ekki
á annarra færi.
Telja verður það nokkurn ljóð
á ráði spyrjenda i áðurnefndum
Kastljósþætti, að fá það ekki
fullkomlega upplýst hverskonar
endurskoðun hafi farið fram i
bankanum — hin tölulega eða
hin gagnrýna.
Varla verður dregið i efa, að
bankastjórinn hefði svarað þvi
fúslega.
Enda þótt hin tölulega endur-
skoðun sé enganveginn þýð-
ingarlaus, en hún mun vera i þvi
fólgin að bera saman fylgiskjöl
og færslur ásamt birgða- og
sjóðatalningu, er hún svo bezt
marktæk, að réttilega sé að
staðið. Þvi má vitanlega bæta
við, að þessir hlutir fara i gegn-
um hendur nokkurra aðila, sem
ætti að gefa verulega tryggingu,
að minnsta kosti ef ekki er um
samtök að ræða.
Færsla milli starfa og deilda
er einnig veruleg trygging fyrir
þvi, að samtök um um misferli
eigi ekki að geta myndast.
|0ddur A. Sigurjónssor
En hvort sem mönn’um likar
betur eða verr, er það nú orðið
lýðum ljóst, að stórkostlegt mis-
ferli — og ekki séð fyrir endann
á hversu stórbrotið er — hefur
sloppið i gegn um greiparnar á
endurskoðup bankans og ann-
arra slikra aðila.
Nú var það upplýst, að allt
þetta fór að lögum og reglugerð-
um, sem bankinn starfar eftir
að þessu leyti. Sú fullyröing skal
ekki dregin i efa.
En þá kemur að þvi, hvað
gera ber, til að stoppa upp i þau
göt, sem misferlið hefur smogið
um.
Þess verður að vænta, eftir
þessa bitru reynslu, að stjórn
bankans beiti sér tafarlaust
fyrir þvi að fá lögum og reglu-
gerðum breytt á þann veg, að
slikir hlutir endurtaki sig ekki.
Það kom einnig i ljós, að mest
litið er af löggiltum kunnáttu-
mönnum i þjónustu bankans.
Jafnframt var það upplýst að
veruleg þurrð væri ekki á slik-
um mönnum hér á landi, en i
stað þess að þeir fengju störf að
sérkunnáttu sinni, væru þeir við
önnur, sem að visu jöðruðu við
sérgreinina.
Menn hljóta að spyrja :
Hversvegan er þessi háttur á
hafður?
Þykir ráðamönnum ekki
ástæða til að gera allt, sem ætla
má að tryggi bezt hag viðskipta-
manna bankanna og sæmd
stofnananna sjálfra? Spyr sá,
sem ekki veit, en vildi gjarnan
vita.
Sé hér talið að um verulegt
fjárhagsatriði sé að ræða, má
segja með fullum rétti, að vist
væri full ástæða til að spyrja,
hvort fé hefði ekki verið varið
verr og þar sem siður skyldi.
Loks væri einnig full ástæða
til að spyrja, hvernig er um
endurskoðendur, sem sjálft
Alþingi kýs. Eru það yfirleitt
kunnáttumenn? Ef svo er ekki,
hversvegna?
Vitað er, að gifurlegt fé fer
um hendur allskonar fyrirtækja
i landinu. Er ekki ástæða til að
huga að þvi hve tryggilega er
frá endurskoðun gengið yfirleitt
á landi hér? Ef til vill er aldrei
unnt að koma að fullu i veg fyrir
misferli. Það hlýtur þó að vera
siðferðileg skylda allra, sem
með fé fara i stærri eða minni
mæli, að gera allt, sem mögu-
legt er, til að minnka hættu á ó-
< reiöu og fjárdrætti. Enginn
heiðarlegur maöur getur fyrtst
við það að aöhald og eftirlit sé
sem traustast með hans gerð-
um.
1 þvi liggur engin ótimabær
tortryggni. Við eigum að hag-
nýta sérþekkinguna þar eins og
i öðru. Landsbankamálið er
alvarlegt áfall. Koma verður i
veg fyrir að það geti ■
endurtekið sig i sem flestum
fyrirtækjum.
I HREINSK8LNK SAGT
HíisUmJiF
Grensásvegi 7
Sími 82655.
«?!
RUNTAL-0FNAR
Birgir Þorvaldsson
Simi 8-42-44
AuG^semVr!
AUGLYSiNGASlMI
BLADSINS ER
14906
Svefnbekkir á
verksmiðjuverði
SVEFNBEKKJA
Höfðatúni 2 — Simi 15581
Reykjavik.
2-
50-50
Sendi-
bíla-
stödin h.f.