Alþýðublaðið - 11.01.1978, Qupperneq 4
4
Miðvikudagur 11. janúar 1978
----------------------rj------:-----
Útgefandi: Aiþýðuflokkurinn. i_
Rekstur: Reykjaprent h.f. Ritstjóri og ábyrgðarmaöur: Arni Gunnarsson. Fréttastjóri: Einar Sigurðs- |
son. Aðsetur ritstjórnar er i Siðumúla IX, simi 81866. Kvöldsfmi fréttavaktar: 81976. Auslýsingadeild, • ;
Aiþýðuhúsinu Hverfisgötu 10 —sími 14906. Áskriftar- og kvartanasimi: 14900. Prentun: Blaöaprent h.f.
Askriftarverð 1500 krónur á mánuði og 80 krónur I lausasölu.
Vaxandi eftirspurn eftir
fiski á heimsmarkaði
Margt bendir nú til
þess, að eftirspurn eftir
fiski og fiskafurðum á
heimsmarkaði fari vax-
andi á næstu misserum.
Ein helzta ástæðan fyrir
aukinni eftirspurn er út-
færsla fiskveiðilandhelgi
fjölmargra þjóða í 200
mílur. íslendingar hafa
ærna ástæðu til að fagna
þessari þróun.
Segja má, að íslend-
ingar hafi verið forystu-
þjóð í útfærslu fiskveiði-
landhelgi og verndun f isk-
stofna. Barátta þeirra
hefur orðið öðrum
þjóðum leiðarljós. Þær
raddir, sem mest gagn-
rýndu íslendinga fyrir
stækkun landhelginnar,
eru nú þagnaðar. Flestir
viðurkenna, að verndun
fiskstofna er eitt veiga-
mesta hlutverkið í mat-
vælaöflun heimsbyggðar-
innar.
Þannig segir til dæmis
Eivind Bolle, sjávarút-
vegsráðherra Noregs, í
áramótaviðtali, að út-
færsla norsku landhelg-
innar hafi i flestum til-
vikum uppfyllt vonir
stjórnvalda. Hann segir
það skoðun sína, að eina
aðalástæðan fyrir
vaxandi eftirspurn á
f iskmörkuð.um sé út-
færsla f iskveiðilandhelgi.
Margar þjóðir hafi orðið
að hætta veiðum i land-
helgi annarra þjóða og
reglur hafi verið settar
um aflamagn.
Athugun, sem Norð-
menn hafa gert á fisk-
sölumálum, bendir ein-
Afbrotum af því tagi
sem kalla mætti efna-
hagsleg afbrot, hefur
fjölgað stórlega hér á
landi hin síðari ár. En
íslendingar eru ekki þeir
einu, sem þurfa að kljást
við þennan ófögnuð. I
Svíþjóð hafa þessir glæp-
ir færst mjög í aukana,
fjárdráttur, bókhalds-
dregið til þess, að eftir-
spurn eftir f iski eigi eftir
að aukast verulega. Á
f reðf iskmarkaði hefur
aukning verið stöðug, og
svindl, fjárkúgun og
fleira. Talið er að þessi
fjársvik nemi um 20
miiljörðum sænskra
króna á ári. Hins vegar
upplýsir lögreglan ekki
nema lítið brot af svikun-
um, eða um 350 milljónir
sænskra króna.
Stjórn jaf naðarmanna
beitti sér fyrir mjög hertu
eftirtektarvert jafnvægi
hefur skapast. Þá virðist
markaður fyrir fiskmjöl
vera tryggur. Um aðrar
f iskaf urðir er erf iðara að
eftirliti með hverskonar
skattamálum og hefur
núverandi hægri stjórn
fylgt stef nu hennar f ram.
Það er nú ætlun sænskra
lögregluyfirvalda, að
koma upp sérstökum
deildum til baráttu gegn
efnahagslegum afbrotum
i öllum lénum landsins.
Þessar deildir eiga að
spá, en ef á heildina er
litið, hefur eftirspurn
aukist.
Þetta eru gleðileg
tíðindi fyrir íslendinga í
þeim efnahagsörðugleik-
um, sem þjóðin á nú við
aðstríða. Það er deginum
I jósara, að f iskurinn er sá
fjársjóður, sem hver og
einn verður að kosta
kapps um að gæta. Vegna
þróunar f iskveiðimála
munu verðmæti hans
aukast á næstu árum.
hafa mjög náið samstarf
við skattyf irvöld og
ákæruvald. í þessu sam-
bandi hefur sænska lög-
reglan látið gera víðtæka
rannsókn á efnahagsleg-
um afbrotum og umfangi
þeirra. I Ijós hef ur komið,
að oft eiga hlut að máli
skipulagðir hringar
manna.
Tillögur hafa verið
gerðar um mótleik þjóð-
félagsins, og á fjárlög-
um, sem sænska stjórnin
leggur fram þessa
dagana, er gert ráð fyrir
að f jölga um 35, lögreglu-
mönnum, sem eingöngu
berjast gegn hinum efna-
hagslegu af brotum. Þetta
eru ekki lögreglumenn í
þess orðs merkingu,
heldur endurskoðendur
og menn með viðskipta-
menntun, sem hafa þekk-
ingu til að rata um kráku-
stíga fjármála og
viðskipfa.
Ekki væri úr vegi, að
íslendingar kynntu sér
reynslu
nágrannaþjóðanna á
þessu sviði. Það gæti orð-
ið fyrsta raunhæfa
skrefið til að stemma
stigu við þeim efnahags-
legu afbrotum, sem nú
eiga sér stað. —&G
Barátta gegn efna-
hagslegum afbrotum
UR VMSUM attum;
Nokkur verkalýösfélög hafa
undanfarna daga mótmælt
harölega þeirri ákvöröun
stjórnvalda, aö leyfa Isbirnin-
um hf. aö taka á leigu norska
bræösluskipiö Nordglobal. Hér
er um aö ræöa verkalýösfélögin
i Vestmannaeyjum,, á Siglu-
firöi, Raufarhöfn og Eskifiröi.
Ekki munu aö visu öll önnur
félög vera sama sinnis og þessi,
hvaö leiguna snertir. Sum vilja
meina aö skipiö sé nauösynlegt
til aö vinna afla sem ef til vill
fengizt annars ekki unninn, yröi
jafnvel ekki aflaö, ef Nord-
globals nyti ekki viö. Auk þess
hefur veriö bent á, hvert öryggi
þetta norska bræösluskip er sjó-
mönnum, þegar skipin geta
landaö i þaö, i staö þess aö sigla
tugi eöa hundruö sjómilna full-
hlaðin, i hvernig veöri sem er.
Hvaö sem um þaö er, ritar
Steindór Árnason grein i Þjóö-
viljann i gær, þar sem segir
meöal annars:
Hver var hagnaður leigu-
taka af vinnslu Norglobal
1975 og 1978?
Er allt aö ganga úr skorðum
þarna uppi stjórnarráöinu? Eitt
af stærstu bræöslufyrirtækjum
þjóöarinnar, Isbjörninn h/f,
hamast eins og gráöugur úlfur
ár hvert um leyfi til aö leigja
norska bræöslu og sigla henni
inn á einhvern fjöröinn okkar,
tvöhundruö mflur innfyrir fisk-
veiöilögsöguna. Bákniö er best
staðsett á Austfjöröum, til þess
aö Suövesturland og Faxaflói
fái allra iandshluta smæstan
loönuskammt til vinnslu. Rolf
M. Hjelseth, hinn norski um-
boösmaöur Smedvik stálskipa-
smiöjanna og bræösluskipsins
Norglobal, var hér á ferð i
fyrravetur og rómaöi mjög
samstarfiö viö Islendinga, sér-
staklega hinn ebla leigutaka
Norglobals, lsbjörninn hf.
Herra Rolf M. Hjelseth var al-
veg tritilóöur i mikil viöskipti
viö islenska. Hann baöst afsök-
unar á þvi aö geta ekki brætt
fyrir okkur loönu i ár (1977) , en
kvaöst vilja bræöa fyrir frændur
sina kolmunna við fyrstu
hentugleika og svo loönu alla
vertiöina 1978. Þaö væri aöeins
eftir aö undirrita samninga um
Norglobal.
Siöan hefur þaö gerst, aö Nor-
global bræddi engan kolmunna
siöastliöiö sumar, en lá fyrir ut-
an fiskveiöilögsögu okkar og
bauö Islendingum aö landa hjá
sér fyrir kr. 8.- pr. kg., á sama
tima og bræðslur i landi greiddu
kr. 11.50 pr. kg. (ólafur Ólafs-
son stýrim., Þjv. 3.1. ’78).
Hjálparkokkur norskra
hagsmuna.
Rolfs M. Hjelseth-sönginn
norska syngur nú hvaö ákafast
sildarreglugeröarráögjafi
Mattiasar, fyrrverandi skrif-
stofustjóri I sjávarútvegsráöu-
neytinu, nýskapaður formaöur
loönunefndar, herra Þóröur Ás-
geirsson. Hann hefur nýveriö
steindór (Xníason^lupsfjSnr
Hver hvatti til leyfis
veitingar Norglobal^
LLhiftrninn
I, Landsbanj
tvisvar birst á skjánum. I fyrra
skiptiö túlkaöi hann sér til
háöungar norska hagsmuni,
sem beinast aö þvi einu aö
hagnast sem allra mest á loönu-
auðlind okkar áöur en ný stjórn
tekur hér völd og stöövar eitt
stærsta reginhneyksli rikis-
stjórnarinnar, aö leyfa erlend-
um bræöslum starfsemi i okkar
fiskveiöilögsögu. Háöung Þórö-
ar er fólgin i þvi aö apa eftir
norskum og Islenskum gróöa-
gleypum aö óhætt sé að fiska
langtum meira loönumagn en
okkar skip og bræðslur eru fær
um að annast. Þetta kalla þessir
auðlindasalar umframveiöi, án
þess aö hafa hugmynd um hvort
loönustofninn þolir umfram-
veiöi þeirra kumpána eöur ei.
Enginn þekkir stærö loönu-
stofnsins eöa aö hve miklu leyti
viö deilum honum meö Græn-
lendingum. Erfitt hefur reynst
að mæla hann vegna haflssins,
en oft er talsvert af þessu
hánorræna bjargræöi undir Isn-
um. Þaö hefur veriö rætt um
milljón tonna ársveiöi, eöa
tveggja, væri hæfileg. En engin
reynsla hefur sannaö aö stofn-
inn haldist I horfi meö þvi árs-
veiöimagni. Vegna óvissunnar
um langtima veiöiþol stofnsins
telur Jakob Jakobsson fiski-
fræöingur rétt aö miöa viö millj-
ón tonna ársafla. (Ægir, 9. tbl.
1977, Afangaskýrsla). Hvergi i
þessari skýrslu er minnst á aö
leigja norska bræðslu, aftur á
móti talsvert um góöa reynslu
af flutningaskipum þegar langt
er af miöum til vinnslustaöa....
Þegar frú skjáspyrill innti
Þórö um nýtingu afla sem Nor-
global bræddi, varö hann
hvumsa viö, sletti siöan I góm
og réttlætti hneysklanlega nýt-
ingu báknsins meö lélegri nýt-
ingu hjá okkar bræöslum, sem
hann þó ekki nafngreindi. Sann-
leikanum veröur hver sár-
reiöastur. Samkvæmt upplýs-
ingum bæjarráös Siglufjaröar
(Þjv. 4.1.’78) var lýsisnýting
NorgloOais 3.9% laaan eu uja
Sildarverksmiöju rikisins á
Reyöarfiröi og mjölnýtingin
1.9% lakari. Norglobal lá á
Reyðarfirði, viömiöun þvi nær
þvi rétta. 1976 var mjölverö 80
þús. kr. pr. tonn og lýsisverö 450
dollarar pr. tonn. Magniö sem
landaö var i norsku bræösluna
var 60 þúsund tonn. Allar eru
þessar tölur mjög nálægt þvi
rétta. Otkoman verður þvi sú,
aö norska hitin hefur gleyþt þétta
áriö krónur 333 milljónir og 540
þúsundir. Litlar fregnir fara af
hinni lélegu nýtingu, en ástæðu-
laust aö sletta i góm sem um
smáupphæö væri að ræöa.
Slöara skiptiö sem loönu-
nefndarformaöurinn kom á
skjáinn, varö hann aö gjalti,
málefnalaus meö öllu. Þess
vegna allt á huldu hvert erindiö
hefur veriö, aö heröa áróöur
fyrir norsku bræösluna eöa hala
i land, sem betur hæfði loönu-
nefndarmanni.