Alþýðublaðið - 11.01.1978, Side 8
8
AAiðvikudagur 11. janúar 1978 SBS1'
ÍHEYRT,
SÉÐ
OG
HLERAÐ
V________I_______J
Lesiö: í AR-blaöinu: „Þegar
dregiö var i 12. flokki
Happdrættis Háskóla Islands
kom f ljós, aö tveirmiðanna af
niimeri þvi, er hlaut hæsta
vinninginn, voru seldir i
umboðinu á Selfossi. Þetta
þýöir, aö hinir heppnu hafa
hlotiö samtals 4 milljónir
króna. Er blaöamaður
Arblaösins leit viö hjá Suöur-
garöi hf., en þaö fyrirtæki
annast umboö HHl á Seifossi,
var honum tjáö, aö vinningar i
12. flokki, er hingaö komu
heföu veriö rétt um 9 milljón-
ir. Ennfremur fengust þær
upplýsingar, aö þetta er i
fjóröa skiptiö, sem hæsti vinn-
ingupnn kemur upp á ^eim
þrefiií árum, sem Suöurgaröur
hf. hefur haft umboöiö. Svo
fengsælir hafa Sunnlendingar
veriö, aö eitt áriö varö HHI aö
greiöa á annan tug milljóna
umfram þær tekjur, er fengust
fyrir endurnýjun. Peninga-
menn Sunnlendingar!!!
★
Tekiö eftir: Jón Sólnes telur,
aö ýmislegt i islenzkum
stjórnmálum sé bara nokkuö
gott. Hann á liklega viö þaö,
aö þaö muni hverfa af þingi
meö honum.
★
Tekið eftir: Aö Albert
Guömundsson hefur um lang-
an tima ekki mælt orö á þingi.
Guöi sé lof!
-k
Heyrt: Aö bandalag fjór-
menninganna fyrir prófkjör
Framsóknarflokksins i
Reykjavik vegna þingkosn-
inga, hafi mæjst sérstaklega
illa fyrir meöal Framsóknar-
manna og stuöningsmanna
fiokksins. Ýmsir telja, aö þaö
muni hafa þau áhrif, aö
Kristján Friöriksson, höfund-
ur hagkeöju-hugmyndarinnar,
sem hefur unniö vel og heiöar-
lega aö sinu kjöri, muni ná
mjög góöum árangri. En er
þetta annars ekki einstaklega
likt vinnubrögöum hinna „lýö-
ræðissinnuöu” Framsóknar-
manna, aö búa til kllkur til aö
bola öörum frá?
M
Tekið eftir: Aö skólastjóri
Samvinnuskólans flutti erindi
um daginn og veginn i útvarp
á mánudagskvöld. Hann sann-
aöi þar fullkomlega hvers
vegna hann var ráöinn skóla-
stjóri!
*
Tekiö eftir: Aö Þjóðviljamenn
brugöust ilia viö þeim frétt-
um, að biaðið „Fréttir frá
Sovétrikjunum”varbrotið um
i bás Þjóöviljans i Blaöa-
prenti. Þjóðviijinn hefur svar-
ið af sér tengsl við þetta blað.
En er ekki eðlilegt aö ætla, aö
þar sé um einhver málefnaleg
tengsl aö ræða, þ.e. aö „Frétt-
ir frá Sovétrikjunum” bæti
upp þaö sem Þjóðviljinn kem-
ur ekki á síöur sinar og styöji
þar meö póiitiska baráttu
sumra Alþýðubandalags-
manna, sem vilja efla sam-
bandiö viö Sovét?
Neyöarsímar :
Slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabilar
i Reykjavik — simi 11100
fi Kópavogi— Simi 11100
i Hafnarfirði — Slökkviliðið simi
51100 — Sjúkrabill simi 51100
Lögreglan
Lögreglan i Rvik — simi 11166
Lögreglan I Kópavogi — simi
41200
Lögreglan i Hafnarfiröi — simi
51166
Hitaveitubilanir simi 25520 (utan
vinnutima simi 27311)
Vatnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir simi 05
Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i
sima 51336.
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og i öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö fá
aðstoð borgarstofnana. ,
Heilsugæsla:
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudag-fimmtud. Simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknástofur lokaöar
en læknir er til viötals á göngu-
deiid Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búöaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Neýðarvakt tannlækna
er í Heilsuverndarstöðinni viö
Barónsstig og er opin alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 17-18.
Slysavarðstofan': slmi 81200
Sjúkrabifreiö: Reykjavfk og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjöröur sfmi 51100.
Reykjavik —■ Kópavogur
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánudr
föstud. ef ekki næst I heimilis-
lækni, simi 11510.
Læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndar-
; stööinni.
áiysadeild Borgarspitalans. Simi
81200. Siminn er opinn allan
sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla, simi 21230.
Hafnarfjörður
Upplýsingar um afgreiöslu i apó-
tekinu er i sima 51600.
Hafnarfjöröur — Garöahreppur
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistööinni
simi 51100.
Kópavogs Apótekopiööll kvöld til
kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokaö.
FSjúkrahús
Borgarspitalinn mánudaga til
föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og
sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30-
19.30.
Landspitalj^n alla daga kl. 15-16
og 19-19.30. Barnaspitali Hrings-
inskl. 15-16 alla virka daga, laug-
ardaga kl. 15-17, sunnudaga kl.
10-11.30 og 15-17.
Fæðingardeild kl. 15-16 og 19.30-
20.
Fæðingarheimilið daglega kl.
15.30-16.30.
Hvitaband mánudaga til föstu-
daga kl. 19-19.30, laugardaga og
sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30.
Landakotsspitali mánudaga og
föstudaga kl. 18.30-19.30. laugar
daga og sunnudaga kl. 15-16.
Barnadeildin: alla daga kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-
16 og 18.30-19, einnig eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla
daga, laugardaga og sunnudaga,
kl. 13-15 pg 18.30-19.30.
Ýmislegt'
Frá Kvenréttindafélagi íslands
og Menningar- og minningarsjóöi
kvenna.
Samúöarkort
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást á
eftirtöldum stöðum:
i Bókabúð Braga i Verzlunar-
höllinni að Laugavegi 26,
i Lyfjabúð Breiðholts að Arnar-
bakka 4-6,
i Bókabúö Snorra, Þverholti,
Mosfeilssveit,
á skrifstofu sjóðsins að Hall-
veigarstöðum við Túngötu hvern
fimmtudag kl. 15-17 (3-5), s.
1 81 56 og hjá formanni sjóösins
ElseMIu Einarsdóttur, s. 2 46 98.
Simahappdrætti Styrktarfélags
lamaöra' og fatlaöra
Dregiö var hjá borgarfógeta 23.
desember. tltdregin vinnings-
númer eru:
91-37038 91-74516
91-43107 99-05299.
91-74211
Fundir AA-samtak^
anna i Reykjavík og
Hafnarfirði.
Tjarnargata 3c:
Fundir eru á hverju kvöldi kl.
21. Einnig eru fundir sunnudaga
kl. 11 f.h., laugardaga ki. 11 f.h,-
(kvennafundir), laugardag kl.
16 e.h. (sporfundir).) — Svaraö
er i sima samtakanna, 16373,
eina klukkustund fyrir hvern
fund til upplýsingamiölunar.
Austurgata 10, Hafnarfiröi:
mánudaga kl. 21.
Minningakort Sjúkrahússsjóös
Höfðakaupstaðar, Skagaströnd,
fást á eftirtöldum stööum: Hjá
Blindravinafélagi Islands,
Ingólfsstræti 16, Reykjavik, Sig-
riöi ólafsdóttur, simi 10915,
Reykjavik, Birnu Sverrisdóttur,:
simi 18433, Reykjavik, Guðlaugi
Óskarssyni skipstjóra, Túngötu
16,Grindavik, önnu Aspar, Elísa-
betu Arnadóttur, Soffiu Lárus-
dóttur, Skagaströnd.
' Skrifstofa félags
einstæðra foreldra
Traöarkotssundi 6, er opin mánu-
: daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h.,
þriöjudaga miðvikudaga og föstu-
daga kl. 1-5. Simi 11822. Á ’
■ fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræö-
ingur FEF til viötals á skrifstof-
vunni fyrir félagsmenn.
Ananda Marga
— ísland
•Hvern fimmtudag kl:'20.00 og‘
laugardag kl. 15.00 Veröa
kynningarfyrirlestraé um Yoga
og hugleiöslu i Bugöuiæk 4. Kynnt,'
veröur andleg og þjóöfélagsleg
heimspeki Ananda Marga og ein-
föld hugleiöslutækni. Yoga æfing-
ar og samafslöppunaræfingar.
f ónæmisaðgerðir
gegn mænusótt
í ónæmisaögeröir fyrir fulloröna
i gegn mænsótt, fara fram i Heilsu- <
• verndarstöö Reykjavikur á j
mánudögum klukkan 16.30-17.30./
, Vinsamlegast hafið meö ónæmis-i
, skirteini. v_J
Samúöarkort Stýrktarfélags lam-1
aöra og fatlaðra eru á eftirtöldum
fistööum: • '
Skrifstofunni aö Háaleitisbraut
13, Bókabúö Braga' Brynjólfs-
sonar, Laugaveg 26^ Skóbúö
Steinars Vaage, Domuk Medica
og I Hafnarfiröi, Bókabúö Qliver
Steins.
Asgrimssafn.
Bergstaöastræti 74, er opiö
sunnudaga, þriöjudaga og
fimmtudaga. Frá kl. 1.30 — 4. Aö-
gangur ókeypis.
Flokksstarfid
Simi
flokks-
skrifstof-
unnar
i Reykjavik
er 2-92-44
Reykjaneskjördæmi
Verð með viðtalstíma um þingmál og kosn-
ingar o.fl. á skrifstofu minni að Óseyrarbraut
11, Hafnarfirði, á mánudögum, miðvikudög-
um og f immtudögum kl. 4.30 — 6.30 síðdegis,
sími 52699.Jón Ármann Héðinsson
FUJ í Hafnarfirði
Opið hús kl. 20 á þriðjudagskvöldum f Alþýðu-
húsinu í Hafnarf irði. Ungt áhugafólk hvatt til
að mæta. pyj
Hafnarf jörður
Bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins, Kjartan Jó-
hannsson og Guðríður Elíasdóttir eru til við-
tals í Alþýðuhúsinu á f immtudögum kl. 6 — 7.
Prófkjör i Keflavík.
Ákveðið hef ur verið að ef na til próf kjörs um
skipan sex ef stu sætanna á lista Alþýðuf lokks-
ins í Kef lavik við bæjarstjórnarkosningarnar í
vor. Úrslit eru bindandi.
Prófkjörsdagar verða 28. og 29. janúar 1978.
Framboðsfrestur er til 18. janúar næst kom-
andi.
Frambjóðandi getur boðið sig fram í eitt
sæti eða fleiri þessara sæta. Hann þarf að
vera 20 ára eða eldri, eiga lögheimili í Kef la-
vík og haf a að minnsta kosti 15 meðmælendur,
og skulu þeir vera flokksbundnir í Alþýðu-
flokksfélögunum í Keflavík.
Framboðum skal skilað til Guðleifs Sigur-
jónssonar, Þverholti 9, Keflavík, fyrir
klukkan 24:00 miðvikudaginn 18. janúar 1978.
Allar nánari upplýsingar um prófkjörið
gefa Guðleifur Sigurjónsson, sími 1769, Aðal-
heiður Árnadóttir, sími 2772, og Hjalti Örn
Ólason, sími 3420.
Kjörstjórn.
Alþýðuflokksfólk Reykjavík
40 ára afmælisfagnaður Kvenfélags Alþýðu-
flokksins í Reykjavik verður haldinn að
Hótel Esju, 20. janúar 1978, kl. 20.30.
Dagskrá nánar auglýst síðar.
Stjórnin
Norðurlandskjördæmi vestra
Almennur f undur verður haldinn í Alþýðuhús-
inu á Sigluf irði klukkan 14.00 sunnudaginn 15.
janúar næstkomandi.
Frummælendur: Vilmnundur Gylfason og
Finnur Torfi Stefánsson.
Allir velkomnir
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALI
RÖNTGENTÆKNAR óskast að
röntgendeild spitalans. Umsóknar-
frestur er til 1. febrúar n.k.
Upplýsingar veitir hjúkrunarstjóri i
sima 29000
Reykjavik, 10. janúar 1978.
skriFstofa
RÍKISSPÍTALANNA i
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000