Alþýðublaðið - 11.01.1978, Side 9

Alþýðublaðið - 11.01.1978, Side 9
Miðvikudagur 11. janúar 1978 9 Utvarp Miðvikudagur 11. janúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Ve&urfregnir og fréttir. Tilkynningar Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Mi&degissagan: „A skönsunum” eftir Pál Hali- björnsson, Höfundur les (13). 15.00 Mi&degistónleikar. Mir- cea Saulesco og Janos Sof yom leika Fiölusón. I c-moll op. 1 eftir Hugo Alfvén. Vln- aroktettinn leikur Tvöfald- an kvartett i f-moll op. 87 eftir Louis Spohr. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veöurfregnir). 16.20 PopphoraHalldór Gunn- arsson kynnir. 17.30 Crtvarpssaga barnanna: „Hottabych” eftir Lazar Lagin. Oddný Thorsteinsson les þýöingu sina (14). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gestir i útvarpssal: Arto Novas sellóleikari frá Finn- landi leikur ásamt Gisla Magnússyni Sónötu fyrir selló og pianó op. 40 eftir Dmitri Sjostakovitsj. 20.00 Af ungu fólki. Anders Hansen sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 „Astin gefi þér ylinn sinn”.Gunnar Valdimarsson tekur saman dagskrána. Lesarar meö honum: Marg- rét Guömundsdóttir, Helga Þ. Stephensen og Siguröur Skúlason. Eirlkur Þor- steinsson leikur á tvöfalda harmoniku. 21.35 Stjörnusöngvarar fyrr og nú. Guömundur Gilsson rekur söngferil frægra þýzkra söngvara. Fyrsti þáttur: Hermann Prey 22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnalds.Einar Laxness les (12). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþátturl umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Miðvikudagur 11. janúar 18.00 Daglegt llf I dýragaröi Tékkneskur myndaflokkur Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.10 Björninn Jóki Bandarlsk teiknimyndasyrpa. Þýöandi Guöbrandur Glslason. 18.35 Cook skipstjóri Bresk myndasaga 15. og 16. þáttur. Þýöandi Oskar Ingimarsson. 19.00 On We Go Enskukennsla 11. þáttur frumsýndur. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni og vfsindi Könnun sólkerfisins, Nýjungar I meöferö beinbrota. Rann- sóknarstörf háskólanema. Um- sjónarmaöur örnólfur Thor- lacius. 20.55 Fiskimennirnir (L) Danskur myndaflokkur. Loka- þáttur. Samheldnin Efni fimmta þáttar: Sóknarprestur- inn veröur aö láta af störfum eftir skemmtiferöina meö unga fólkinu. Hann fær annaö brauö og fiskimennirnir fá prest sem er þeim aö skapi. Samkomu- lagiö viö sjómennina I sunnan- veröum firöinum hefur ekki Veriö sem best aö undanförnu. Kristilegt umburöarlyndi fiski- mannanna er á þrotum, svo aö slær I bardaga. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 22.00 Aöur en áriö er liöiö (L) Blandaöur þáttur meö léttu Ivafi, þar sem meöal annars veröur fjallaö um ýmsa atburöi ársins 1977 og dagskrárefni sjónvarps skoöaö i nýju ljósi. Þáttur þessi var á dagskrá á gamlárskvöld en er nú endur- sýndur vegna rafmagnstrufl- ana sem þá voru vlöa um land. 23.10 Dagskrárlok Skák dagsins Hvítur mátar 1. Dg5+ !, Bxg5 2. fxg5+, Kh5 3. Hh8!!, Dxh8 4. g4 mát. Umsjón Baldur Fjölnisson Auglýsingasími blaðsins er 14906 Árid 1977 var gott FFH-ár: 630 skýrslur bárust norrænu FFH-upplýs mgamiðstöðinni f77 1977 var gott FFH-ár/ eftir því sem SUFOI upp- lýsir. (SUOFI = Skandi- navisk UFO INformation = norræn FFH upp- lýsingamiðstöð). Alls fékk SUFIOI 630 tilkynn- ingar um fljúgandi furðuhluti. SUFOI hefur fundið eðlilegar skýringar á 573 tilvikanna en eftir standa 57 tilvik, sem ekki hefur verið hægt að skýra sem „eölileg” fyrirbrigði. Yfirleitt er þessum FFH-um lýst sem hljóðlausum, lýsandi og kringlulaga hlutum. Og hlutir þessir hafa afar merkilega flug- eiginleika þvi þeir geta fyrir- varalaust breytt hæð, stefnu og hraða. Þess eru mörg dæmi, að vélar bifreiða stöðvist, ljós slokkni og jafnvel úr stoppi, þegar hlutir þessir sjást. Eitt dæmi má nefna frá Fjóni i Danmörku. t október s.l. var bóndi nokkur á ferð á diesel-dráttarvélinni sinni. Syndilega drepur vélin á sér og ljósið á ljóskerunum slokknar. Bóndinn gerir ör- væntingarfullar tilraunir til að gangsetja velina á nýjan leik en án árangurs. Þá tekur hann eftir þvi, að drattarvélin er lýst upp af hringlaga, lýsandi hlut. Hluturinn hverfur fáeinum sekúndum siðar. Um leið rýkur dráttarvélin i gang og ljósin tendrast á nýjan leik. Annar FFH sást I Esper- gærde, einnig i Danmörku, eigi alls fyrir löngu. Niu manns, sem bjuggu i sama raðhúsinu, sáu lýsandi kúlu, sem leið hljóðlaust yfir himinhvolfið, beint yfir hausunum á þeim. Nimenning- arnir, en einn þeirra er verk- fræðingur, sáu hlutinn fyrst yfir Eyrarsundi á leið yfir N-Sjá- land. Hálftima siðar sást kúlan aftur nálægt Helsingjaeyri. Maður nokkur gaf skýrslu um hlutinn og sagði meðal annars, að bill hans hefði stöðvast i nokkrar sekúndur. Einni klukkustund siðar sá kona nokk- ur i Tisvilde mjög sterkt ljós, sem fór hratt yfir hús hennar. Hin norræna FFH-miðstöð vill hvorki afneita né játast nokk- urri ákveðinni skilgreiningu um uppruna þessara fyrirbvigða. FFH-leyndardómurinn ér — . þrátt fyrir áratugalangar rann- sóknir — ennþá óleystur. — Það er sjaldgæft að við fá- um skýrslur um lifandi verur i sambandi við FFH, segir einn starfsmanna SUFOI, C.H. Ped- ersen. Það var siðast árið 1976. Þá sá maður á Mið-Sjálandi, svifandi FFH langt frá sér. Ljósgeisli lýsti neðan frá þess- um fljúgandi furðuhlut. 1 þess- um geisla var einhver vera dregin upp, eins og hún væri i lyftu. — En því miður er fólk oftast feimið við að gefa FFH-skýrsl- ur, segir C.H. Pedersen að lok- um. Þýtt og endursagt úr Aktuelt. Enskukennsla í sjónvarpi Svör viö æfingum í 10. kafla Exercise 1. 1. She is carrying her shopping bags 2. She puts them on the table 3. In the fridge 4. No, she can’t 5. It is full. 6. That she can’t put the meat in the fridge 7. No he can’t 8. She wants some Chicken 9. She wants some fish 10. Some food 11. The vanman does 12. Twenty / 13. Frozen fisjr^ 14. She goe^ííut to find Mr. Yat- es. 15. No, she doesn’t 16. A deepfreezé 17. No, she doesn’t Exercise 2. Dæmi: I’m wearing a shiri to day. I wear a shirt every day. Exercise 3. Þarfnast ekki skýringa svörin eru I textanum meö myndinni. Exercise 4 Dæmi: Mr. Wicks is a milkman, he delivers milk. He isn’t delivering milk today. Exercise 5. Dæmi : I usually live in a small house, but I’m living in á large house this week Exercise 6. Dæmi: Mr. Robinson usually cuts the grass on Saturday aft- ernoon. Exercise 7. 1. I can hear á dog barking. 2. Miauing 3. crying 4. Shouting 5. Mooing 6. singing. 7. ringing 8. whistling Exercise 8. Dæmi: There is a boy walkinf along the street. He is playinj football. There is a girl cyclii in the street. Exercise 9. Dæmi: I wash every morning I’m not washing now. Exercise 10. Þarfnast ekki skýringa. Exercise 11. 1. frozen 2. freezes 3. dee[ freeze 4. fridge Exercise 12. 1. works working 2. painting .. paints 3. cooking... Cooks playing... plays 5. listening.. listens 6. drinks... drinking Exercise 13. 1. bread 2. letter. í meat 4. carrot 5. Mark 6. lion see 8. Monday 9. tie 10. freeze

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.