Alþýðublaðið - 11.01.1978, Side 12
alþýðu-
blaöiö
Útgefandi Alþýöuflokkurinn
Ritstjórn Alþýöublaösins er aö Sföumúra 11, sfmi 81866. Augiýsingadeild blaösins er aö •
Hverfisgötu 10, sími 14906 — Askriftarsimi 14900. . , ,
MIÐVIKUDAGUR
I I. JANÚAR 1978
Mikið
öryggis-
atriði
— segir
Óskar Vigfússon formaður SSÍ
„ — Ég vil taka þaö fram,
að ég hefði álitið það lág-
markskurteisi við félaga
innan Alþýðusambands is-
lands að leita álits þeirra
sem málið skiptir mest, og
það eru samtök sjó-
manna," sagði óskar Vig-
fússon formaður Sjó-
mannasambands Islands,
þegar Alþýðublaðið spurði
hann i gær álits á leigu
Norglobal. — Mér er engin
launung á því, að það var
leitað álits Sjómannasam-
bands Islands ásamt ann-
arra hagsmunasamtaka í
sjávarútvegi, Farmanna-
og fiskimannasambands-
ins og Landssambands ís-
lenzkra útvegsrnanna,
vegna leigu á Norglóbal.
En ég vil leggja áherzlu á þaö,
aö þótt viö tækjum þar jákvæöa
afstööu gagnvart leigu á skipinu,
þá erum viö ekki þar meö aö
leggja blessun okkar yfir þaö, aö
erlend skip séu fengin hingaö til
lands, hvort sem er til veiöa eöa
bræöslu. En meö tilliti til þess,
sem hefur veriö vandamál hjá
sjómannastéttinni hingaö til, og
þaö er aö losna viö afla sinn á sem
stystum tima noröur i dumshafi,
þá hlutum viö aö veita leigunni
jáyröi okkar. Hér er ég ekki aö
tala um fjárhagslegu hliöina,
heldur öryggishliöina á málinu.
Aöeins sjómenn þekkja þá til-
finningu sem þvi fylgir, aö sigla
hlöönu skipi hundruö sjómilna
vegna þess aö móttökuskilyröi
eru ekki fyrir hendi f þeirri höfn
sem næst er. Sú tilfinning er væg-
ast sagt mjög óþægileg. Aö finna
skipiö sitt missa alla sjóhæfni og
eiga von á hvernig veöri sem
verkast vill. Þetta er meginatriö-
iö i þessu máli.
Hvaö fjárhagshliöina snertir,
þá er þaö staöreynd aö fram-
leiöslugeta verksmiöjanna hér á
landi hefur ekki aukizt nema um
1800-2000 tonn, meöan veiöi-
möguieikar flotans hafa aukizt
um 10 þúsund tonn. Þannig gefur
nærvera bræösl'uskipsins á miö-
unum möguleika á meiri veiöum
á tima sem annars heföi fariö 1
heimsiglingu eöa jafnvel löndun-
arbiö i höfnum.
Þetta hefur sitt aö segja, þegar
þess er gætt, aö sjómannastéttin
fær i sinn hlut á vertiöinni rúm-
lega 16% hækkun á aflahluta,
meban aörar launastéttir ná allt
aö 70-80% hækkun á sinum laun -
um.
Meö hliösjón af þessu finnst
mér, aö menn hljóti aö þurfa aö
horfa dálitiö vitt I kringum sig,
áöur en þeir fara aö gefa út órök-
studdar yfirlýsingar.”
-hm
.<Norglobal» vekk frá loddefeltet,
Trálariaget seier seg lei for det
Fabrikkskipet «Norglobal» skal
ikkje vere pá loddeíeltet til v&ren,
kunne Torglls Grindhaug opplyse
p& ársmotet i Sor-Norges Tr&larlag.
Ein har sett det slik at det kan vere
vanskeleg & satse p& fabrikkskipet,
som er dyrt i bruk og kan verte selt
kva tid som helst, sa Grindhaug.
I eit samroystes vedtak fr&, &rs-
motet heiter det at loddetr&larane i-
Sor-Norges Tr&larlag seier seg leie
for «Norglobal» med mottakskapa-
siteten sin ikkje vert tilgjengeleg
p& loddéfeltet kommande sesong.
Laget ber difor Feltsildfiskernes
Salgslag ta omsyn til dette og legge
opp til ei dirigeringsordning slik at
loddetr&larane verkeleg f&r hove til
& fiske det kvantumet dei f&r til-
delt.
Vidare i det same vedtaket ber
Sor-Norges Tr&larlag Feitsildfis-
kernes Salgslag og fabrikkane om &
sokje dispensasjon fr& den nye
arbeidsmiljovernlova, slik at los-
sing kan gá mest mogleg utan
avbrot. Dette meiner vi er heilt
avgjerande for lonsemda til tr&la-
rane og det hovet dei har til & fiske
det kvantumet dei f&r tildelt, heiter
det i vedtaket, som Amfred Han-
sen gjorde framlegg om.
Vermund Rasmussen meinte det
vil verte vanskeleg og umogleg &
losse om natta og i helgane etter
den nye lova. Dette vil skjere mot-
taket kolossalt ned, og det g&r
ikkje & rette seg etter. Det m&
kunne gjerast unntak fr& lova
under den korte og hektiske lodde-
sesongen, sa Vermund Rasmussen.
—* Det har komme fram at den
nye arbeidsmiljolova ikkje vil vere
særleg strengare enn den gamle
lova var, sa Torgils Grindhaug, som
har vore med i eit utval som skulle
sjá p& kva verknader lova vil ffi for
fiskerinæringa. — For transport-
arbeidarar er det inga avgrensing i
lova. Dersom arbeidet er sesong-
prega, har ein krav p& unntak. —
Det vil kanskje g& mest ut over dei
mellomstore b&tane at «Norglobal»
ikkje vert p& loddefeltet til v&ren,
d& dei m& g& lenger sorover for &#
levere. Heile leveringa vil verte
forskuva sorover. Det kan verte ein
vanske at store tr&larar og snurpa-
rar med eigne pumper kan presse
seg fram for & losse, sa Torgils
Grindhaug.
Edvin Bakkevik tykte loddek-
vantumet var sett s& hogt at ein
nesten kan snakke om fritt lodde-
fiske i 1978 óg.
Nær að mót-
mæla ísafold
— segir Karl Steinar Guðnason í
Keflavík
— Ég tel að flotanum sé
það hrein nauðsyn, að
Norglobal komi hingað til
lands, sagði Karl Steinar
Guðnason formaður
Verkalýðs- og sjómanna-
félags Keflavikur, þegar
Alþýðublaðið ræddi við
hann um hingaðkomu
Norglobals.
— Afkastageta verksmiöjanna
i landi hefur ekki aukizt nægilega
til að halda I viö veiðigetu fiski-
skipaflotans, og þvi fráleitt aö
halda þvi fram, aö skipiö taki
vinnu frá fólki i landi. Hingaö til
hafa húsin ekki annað veiöinni og
ekkert bendir til þess aö svo veröi
núna, fremur en endranær.
Annars finnst mér leiöinlegt,
hvernig þetta mál hefur þróazt.
Það er aö minu viti nauðsynlegt,
aö sjómenn og verkamenn standi
saman I málum eins og þessu,
sem er sameiginlegt hagsmuna-
mál beggja, i staö þess aö ota
hagsmunum eins gegn öörum. —
Hins vegar furöa ég mig á aö þeir
sem nú mótmæla komu
Norglobals, skuli ekki heldur
mótmæla þvi, ab danska skipinu
Isafold skuli hafa veriö veitt leyfi
til veiöa hér viö land. Þaö væri
nær.
—hm
Hækkunarbeiðnir afstreiddar í dae
Verðlagsnefnd mun á fundi í dag fjalla um hækkunarbeiðnir ýmissa opinberra aðila, en þar mun vera um að ræöa all- margar hækkunarbeiðnir og í sumum tilfellum er farið fram á miklar verð- hækkanir. Tii dæmis fer Póstur og simi fram á allt aö 40% hækkun gjaldskrár, og er það nokkru minna en fyrirtækiö haföi áöur beðið um! Eftir afgreiöslu verö- lagsnefndar munu beiðnirnar fara fyrir rikisstjórnina til sam- þykktar og veröur trúlega ekki ljóst fyrr en á morgun hver niöurstaöa veröur. Fulivist má þó telja að samþykktar veröi veruiegar hækkanir á opinberri þjónustu, sem enn rýrir kaup- mátt verkalýös.
Reginvitleysa
— segir Jón Ingvarsson um mótmæli verkalýðs
félaganna
— Þetta er svoddan reg-
invitleysa, ég veit varla
hvort það er svaravert,
sagði Jón Ingvarsson
framkvæmdastjóri is-
bjarnarins hf., þegar Al-
þýðublaðið spurði hann í
gær, hvað hann vildi segja
um mótmæli verkalýðsfél-
aga við leigu á norska
bræðsluskipinu Norglobal.
— Viö höfum litiö svo á, og ég
hygg aö þaö sé viðurkennd staö-
reynd, aö þaö loönumagn sem
Norglobal bræöir sé umframafli.
Afli, sem aö öðrum kosti myndi
ekki veiðast, þar sem bátarnir
þurfa langt aö fara til löndunar i
landi.
Hvaö viökemur þvi erlenda
vinnuafli sem vinnur um borð i
Norglobal, þá hefur þaö tiökazt
um margra ára skeið, að útlend-
ingar vinni hér á landi viö fisk-
vinnslu viöa um landiö. í annan
staö er hér um aö ræða leiguskip,
sem viö leigjum meö allri áhöfn,
og slikar leigur hafa skipafélög
gert hér á landi áöur. Ég bendi á
tildæmis, aö engar athugasemdir
eru geröar þótt Eimskipafélagiö
leigi sér erlent skip meö allri
áhöfn, til aö sinna timabundnum
verkefnum.
Jón var aö þvi spuröur hve mik-
iö ísbjörninn borgaði I leigu fyrir
Norglobal, en hann vildi ekki gefa
það upp. — Ég hef verið að þessu
spurður áöur, en hef ekki gefiö
það upp, aö svo stöddu.
1 norska blaðinu Fiskaren var
fyrir nokkru frá þvi skýrt, að út-
gerðarmenn loönuskipa I Suður-
Noregi væru mjög óhressir þessa
dagana, þar sem Norglobal yröi
ekki hjá þeim á miðunum á kom-
andi vorvertiö. Vegna þessa var
Jón aö þvi spurður, hvort Isbjörn-
inn heföi þá yfirboðið norska aðila
til að fá Norglobal hingað til
lands.
— Nei, þaö eru aörar ástæður
til þess ab Norglobal kemur hing-
aö. Skipið hefur alltaf veriö nokk-
urs konar varaskeifa i Noregi.
Þeir hafa mjölsamlag og hafa
meinaö skipinu að vera viö
Noregsstrendur, nema þaö gengi
i þetta mjölsamlag. En það hafa
eigendurnir ekki viljaö. Hins veg-
ar stuöluðu stjórnvöld aö þvi i
fyrra, ab skipiö yrði um kyrrt I
Noregi og bræddi fyrir þetta
mjölsamlag, þótt viö værum bún-
ir aö gera samning við eigend-
urna um aö fá skipið hingaö til
lands.
— Nú er nýting á Norglobal
ákaflega léleg, þegar miðaö er
viö bræðslur I landi. Er þá I raun
nokkur kostur aö fá verksmiðju
meö svo lélega nýtingu?
— Það er alveg rétt, en batnaöi
aöeins 1976 frá þvi sem var áriö
áöur. Hins vegar er þetta ekki
allskostar rétt sem fram kemur i
skýrslum, þvi skipiö var ekki
nema stutt fyrir austan og fékk
þvi litla feitloðnu. Það fór I Faxa-
flóann og þegar þangaö er komiö
er sfldin oröin ákaflega mögur.
Hins vegar er þaö ekkert laun-
ungarmái, aö okkur datt ekki
annað i hug, þegar viö fengum
skipiö fyrst, en þaö nýtingin væri
betri i skipinu. Hins vegar höfum
vjö tryggt okkur gegn þessu núna.
Samningurinn viö eigendur
Norglobals er miðaður við
16 1/2% nýtingu. Nái skipiö ekki
þeirri nýtingu, lækkar leigu-
greiöslan.
—hm
Þorsteirm Egilsson, yfirmaóur
endurskodunardeildar Landsbankans:
„Okkar mistök voru
aö leita aö mistökum
... en ekki að mönnum sem ætluðu sér að ræna”
//Því er allsekki að leyna
að okkur hafa orðið á mis-
tök f starfi okkar og það
var hægt að komast fram
hjá okkur, með hætti sem
við hefðum ef til vill getað
séð, ef við hefðum hagað
störfum okkar svona, eða
svona, eða á þennan mát-
ann eða hinn. Hins vegar
ber að gæta þess, þótt ég
vilji ekki afsaka þetta á
nokkurn veg, að ekkert
kerfi er svo þéttriðið í
endurskoðun að hvergi
finnist göt á því. Okkar
mistök voru í því fólgin að
við vorum að leita að
mannlegum mistökum, en
ekki að bófum, eða mönn-
um sem ætluðu ser að
ræna", sagði Þorsteinn
Egilsson, yfirmaður
endurskoðunardeildar
Landsbanka Islands, í við-
tali við Alþýðublaðið í gær.
„Endurskoðunarstarf okkar
hefur hingaö til miöast viö aö
vinna aö leiöréttingu mistaka,”
sagöi Þorsteinn ennfremur,
„einkum meö þaö I huga aö sjá til
þess, aö viöskiptaaöilar bankans
beri ekki hallan hlut og aö bank-
inn hafi hreinan skjöld aö þvi
leyti.
Eftir að þetta hefur komið I ljós
hlýtur aö koma til endurskoöun á
endurskoöunardeildinni, þaö er
störfum hennar, hvort sem við er-
um menn til þess eöa ekki.
Allavega hljóta aöferðir aö breyt-
ast. Hins vegar veröa áfram ein-
hver göt á eftirlitinu, þannig aö
viö verðum ailtaf einhvers staðar
aö treysta á heiöarleik fólks.
Þaö eru til leiöir til aö komast
fram hjá endurskoðuninni, eins
og I þessu tilviki, þar sem viö
veröum hreinlega aö leita út fyrir
bankann til aö sjá þaö sem fram
hefur fariö”.