Alþýðublaðið - 14.01.1978, Blaðsíða 3
ssas" Laugardagur 14. janúar 1978
3
Dregið í
happ-
draettis-
láni
Dregið hefur verið í f jórða sinn
i happdrættisláni rikissjóðs 1974,
Skuldabréf F, til að ljúka fram-
kvæmdum við Skeiðarársands-
veg ogtil endurbóta á hringvegin-
um um landið.
tJtdrátturinn fór fram i Reikni-
stofnun Háskólans með aðstoð
tölvu Reiknistofnunar, skv. regl-
um, er fjármálaráðuneytið setti
um Utdrátt vinninga á þennan
hátt, í samræmi við skilmála
lánsins.
Vinningaskráin fylgir hér með
ásamt skrá yfir ósótta vinninga
frá fyrsta, öðrum og þriðja út-
i drætti.
Til leiðbeiningar fyrir handhafa
vinningsnúmera viljum vér
benda á, að vinningar eru ein-
göngu greiddir i afgreiðslu Seðla-
banka íslands, Hafnarstræti 10,
Reykjavík, gegn framvisun
skuldabréfanna.
Þeir handhafar skuldabréfa,
sem hlotið hafa vinning og ekki
geta sjálfir komið i afgreiðslu
Seðlabankans, geta snúið sér til
banka, bankaútibúa eða spari-
sjóða hvar sem er á landinu og af-
hent þeim skuldabréf gegn sér-
stakri kvittun. Viðkomandi banki,
bankaútibú eða sparisjóður sér
siðan um að fá greiðslu úr hendi
útgefanda með þvi að senda
Seðlabankanum skuldabréf til
fyrirgreiðslu.
Staðgreiðsla
skatta
Ekki farið á
stað fyrr en
undirbúningur
telst traustur
og nægilegur
Staðgreiðsla skatta hef-
ur lengi verið á döfinni
sem kunnugt er og hafa nú
stjórnvöld ákveðið að
stef nt skuli að því að þetta
kerfi skuli upp tekið um
áramót 1978-9. Alþýðublað-
ið átti í gærmorgun viðtal
við Höskuld Jónsson, ráðu-
neytisstjóra i fjármála-
ráðuneyti, vegna þessa
máls.
Höskuldur sagði að kl. 11 i gær-
morgun hæfist fundur ýmissa
embættismanna skattstjórnar og
fjármálaráðuneytis með ráð-
herra, og væri það vinnufundur
um þetta efni, þ.e., hvar og
hvernig þessi innheimta færi
fram. Þetta kerfi hlyti að kalla á
nánara samstarf rikissjóðs og
sveitar og bæjarfélaga en áður,
en til þessa hefur sameiginleg
innheimta aðeins átt sér stað á
höfuðborgarsvæðinu. Hvort sú
timasetning, þ.e. næstu áramót,
sem nú er stefnt að, stæöist, svar-
aði Höskuldur að timinn yrði að
leiða i ljós, en fullvist væri að ekki
yrði af stað farið með þetta, fyrr
en ljóst lægi fyrir að undirbúning-
ur væri orðinn nægilegur. Mundi
þá vera höfð hliðsjón af reynslu
þeirra nágranna okkar, sem þetta
kerfi hafa tekið upp, t.d. Dana.
Þar urðu mörg og mikil mistök
við framkvæmdina, sem meðal
annars kölluðu á endurgreiðslu-
kerfi, sem reyndist þungt og dýrt
i vöfum. Margvislegt misræmi og
ágallar komu upp, sakir bráð-
ræðislegs undirbúnings.
Hannibal Yaldimarsson
75 ára
Hannibal Valdimars-
son, fyrrum alþingismað-
ur og forseti Alþýðusam-
bands íslands, átti 75 ára
afmæli i gær. I stuttu
spjalli við blaðið, kvaðst
hann hafa dvalið í
Reykjavík ásamt eigin-
konu sinni síðan i nóvem-
ber síðastliðnum og ætti
rólega og góða tíma.
,,Ég geri nú fátt annað en lesa
bækur, en litið fer fyrir skrift-
um. Pólitik? Nei, ég hefi löngu
kvatt hana, en fylgist þó alltaf
með þessu sem hlutlaus áhorf-
andi”.
Alþýðublaðið sendir Hannibal
Valdimarssyni og fjölskyldu
hans hamingjyóskir i tilefni af-
mælisins.
Merktu viö
umboós
manninn þinn
GARÐABÆR:
Bókaverslunin Gríma, Garðaflöt 16-18, sími 42720
HAFNARFJÖRÐUR:
Keramikhúsið, Reykjavíkurvegi 68, sími 51301
Reynir Eyjólfsson, Strandgötu 25, sími 50326
Verslun Valdimars Long, Strandgötu 41, sími 50288
Umboðsmenn HHl eru ágætt fólk, sem keppist við að veita
viöskiptamönnum okkar alla þá þjónustu, sem hægt er aö veita.
Upplýsingar um númer, flokka, forgangskaup, trompmiða og
raöir eru ávallt til reiðu. Umboðsmenn okkar vita líka að Happ-
drætti Háskólans er þó nokkuð meira en venjulegt happdrætti.
Þrátt fyrir það að HHf só með hæsta vinningshlutfall í heimi,
greiöi 70% veltunnar í vinninga, stendur það einnig undir mik-
ilsverðum tækjakaupum og byggingaframkvæmdum Háskóla
Islands. HHf leggur þannig stóran skerf til menntunarmögu-
leika okkar sjáifra og barna okkar.
Merktu viö um'boösmanninn þinn, eða þann sem þú gætir
hugsað þér að rabba við um miðakaup. Þeir kalla okkur ekki
„Happdrættið" fyrir ekki neitt!
Umboðsmenn á Reykjanesi
Grindavík Ása Einarsdóttir Borgarhrauni 7s ími 8080
Flugvöllur Erla Steinsdóttir Aðalstöðinni sími 2255
Sandgerði Hannes Arnórsson Víkurbraut 3 sími 7500
Hafnir Guðlaug Magnúsdóttir Jaðri sími 6919
Keflavík Jón Tómasson versl. Hagafell sími 1560
Vogar Halla Árnadóttir Hafnargötu 9 sími 6540
MOSFELLSSVEIT:
Kaupfélag Kjalarnesþings, c/o Jón Sigurðsson, sfmi 66226
KJÚS:
Hulda Sigurjónsdóttir, Eyrarkoti
Cú
<3
REYKJAVfK:
AÐALUMBOÐHD, Tjarnargötu 4, sími 25666
Arnarval, Arnarbakka 2 sfmi 71360
Arndís Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 10 sími 19030
Bókabúðin Álfheimum 6 sfmi 37318
Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ sfmi 86145
Bókabúð Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7, sími 83355
Bókaverslun Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsvegi 150
sími 38350
Bókabúð Safamýrar, Miðbæ, Háaleitisbraut 58-60 sími 35230
Frímann Frímannsson, Hafnarhúsinu sími 13557
Neskjör, Ægissfðu 123, sími 19832
Ólöf Ester Karlsdóttir, c/o Rafvörur, Laugarnesvegi 52
sími 86411
Ólöf og Rannveig, Laugavegi 172 sími 11688
Verslunin Straumnes, Vesturbergi 76, sími 72800
Þórey Bjarnadóttir, Kjörgarði, sími 13108
KÓPAVOGUR:
Anna Sigurðardóttir, Hrauntungu 34, sími 40436
Borgarbúðin, Hófgerði 30, simi 40180
Halldóra Þórðardóttir, Litaskálinn, Kársnesbraut 2
Umboðsmenn á Vesturlandi
Akranes Bókaverslun Andrésar Nielssonar
sími 1985
Fiskilækur
Melasveit
Grund
Skorradal
Laugaland
Stafholtstungum
Reykholt
Borgarnes
Heltissandur
Ólafsvík
Grundarfjörður
Stykkishólmur
Búðardalur
Mikligarður
Saurbæjarhreppi
Geirmundarstaðir
Skarðsströnd
Jón Eyjólfsson
Davíð Pétursson
Lea Þórhallsdóttir
Steingrfmur Þórisson
Þorleifur Grönfeldt Borgarbraut 1
SöluskáHnn s/f sfmi 6671
Lára Bjarnadóttir Ennisbraut 2 slmi 6165
Sigurrós Geirmundsdóttir Hlfðarvegi 5
sími 8709
Ólavía Gestsdóttir Lágholti sími 8308
Óskar Sumarliöason sfmi 2116
Margrét Guðbjartsdóttir
Jón Finnsson
sími 40810
AM