Alþýðublaðið - 14.01.1978, Side 8

Alþýðublaðið - 14.01.1978, Side 8
8 M HEYRT, OG HLERAÐ Lesiö: 1 Vestmannaeyjablað- inu Brautinni: ,,Tveir ungir menn hér i bæ, Óskar E. Ósk- arsson og Sigurvin Sigurvins- son, hafa óskaö eftir leyfi bæj- aryfirvalda til þess að setja hér á stofn leigubilastöð. Var þetta mál tekið fyrir á siðasta bæjarstjórnarfundi og sam- þykkt. Er þess þvi að vænta að bæjarbúum gefist kostur á að kalla til leigubil þegar skjótast þarf bæjarleið”. ★ Tekið eftir: Að Sjálfstæðis- menn i Reykjavik eru þegar komnir með kosningaskjálfta vegna væntanlegra borgar- stjórnarkos ninga. Þeir vilja ekki glata meirihlutavaldi sinu i borgarstjórn, sem þeir hafa haft um áratuga skeið. Ein af kosningabrellunum er sú atvinnumálaáætlun, sem borgavstjóri lagöi nýlega fram. H ún er að verulegu leyti uppsuða úr tillögum minnihlutaflokkanna á siðustu árum. Það er bara að það fari ekki fyrir henni eins og græ nu- byltingunni, sem varð alveg makalaust svört og stein- steypt. * Tekið eftir: Að á siðasta ári flutti Herjólfur alls 33.575 far- þega, 685Í1 bila og um 7000 lest- ir af vörum. Fór skipið alls 272 ferðir milli lands og Eyja og farþegafjöldinn þvi 124 að meðaltali i hverri ferð. I des- ember og byrjun þessa árs hefur flug verið mjög stopult vegna veðurs og sannaði þá Herjólfur enn einu sinni hversu þýðingarmikil og ör- ugg samgöngubót hann er fyr- ir Eyjabúa. -K Séð: I Frjálsri verzlun: ,,A1- gjört kaupæði hefur rikt i verzlunum höfuðborgarinnar að undanförnu og hafa menn verið að verzla fyrir kaupupp- bætur og umframfé sem allur almenningur virðist nú hafa til ráðstöfunar i meiri mæli en dæmi eru um áður, að sögn verzlunarmanna. Bilaverzlun hefur verið ótrúleg og menn hafa komið og beðið um bilinn á götuna strax. Hjá Volvo-um- boðinu liggja fyrir mörg hundruö pantanir á árgerð 1978. Sömu sögu er að segja hjá mörgum öðrum umboð- um. Hljómflutningstæki eru sú söluvara, sem einna bezt hef- ur gengið út undanfarið. Mað- ur utan af landi komi hljóm- plötubúð á dögunum og vildi fá tæki, sem kostuðu um 130 þús- und. Hann hafði meðferöis 200 þúsund króna ávisun og vildi leysa málið á auðveldan hátt. — Flötur fyrir afganginn, sagði kappinn”. Laugardagur 14. janúar 1978’ SBSS- Slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabnar i Reykjavik — simi 11100 i Kópavogi— Simi 11100 i Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 51100 — Sjúkrabfll simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 11166 Lögreglan i Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfirði — simi 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Rafmagn. í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfirði í sima 51336. Tekið við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þuFfa aö fá aðstoð borgarstofnana. , Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Neýðarvakt tannlækna er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig og er opin alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17-18. Slysavarðstofan: sfmi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður sfmi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánudr föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- . stööinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn gllan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla, sími 21230. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótekopiðöll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. J Sjúkrahús Borgarspitaiinn mánudaga til föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.30. Landspitatinn alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hrings- inskl. 15-16 alia virka daga, laug- ardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæðingardeild kl. 15-16 og 19.30- 20. Fæðingarheimilið daglega kl. 15.30-16.30. Hvitaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18.30-19.30. laugar daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspítalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18.30-19.30. Heilsugæsla: Neydarsímar * Ymislegt Arshátið félags Snæfellinga og Hnappdæla verður haldin laugar- dag 14 þ.m. að Hótel Loftleiðum. Heiðursgestur verður Sigurður Agústsson vegaverkstjóri Stykk- ishólmi. Aðgöngumiðar afhentir hjá Þorgilsi á fimmtudag og föstudag frá kl. 13-18. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar. Býður öldruðu fólki f sókninni á skemmtun i Domus Medica. viö Egilsgötu sunnudaginn 15. janúar kl. 3 s.d. — Stjórnin. Húseigendafélag Reykjavikur. Skrifstofa Félagsins aö Berg- staðastræti 11. Reykjavik er opin alla virka daga frá kl. 16 — 18. Þar fá félagsmenn ókeypis ým- isskonar upplýsingar um lög- fræðileg atriði varðandi fast- eignir. Þar fást einnig eyðublöð fyrir húsaleigusamninga og sér- prentanir af lögum og reglu- gerðum um fjölbýlishús. Skiðasvæðið Skálafelli. Lyftur verða opnarum helgina kl. 10-17. Ferðir frá B.S.l. kl. 10.00 báða dagana. Gisting I Skiðaskála K.R. verður aðeins fyrir æfinga- og keppnis- fólk Skiðadeildar K.R. i vetur. Simsvarinn gefur upplýsingar um veður og færð s: 22195. Skiðadeild K.R. SIMAfl. 11798 og 19533. Sunnudagur 15. janúar. 1. KI. 10.00Skálafell v/Esju. Gönguferð. Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. 2. Kl. 13.00 Fjallið eina-Hrútagjá. Léttganga. Fararstjóri: Sigurður Kristjánsson. Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðarmið- stöðinni að austai, veröu. Munið gönguferö er heilsubót. — Ferða- félag islands. Messur Digranesprestakall Barnasamkoma i safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastigkl. 11, sunnudag. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 2. Foreldrar fermingarbarnanna beðnir að koma. Þorbergur Kristjánsson. Kársnesprestakall. Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 á.d. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 11 á.d. — Arni Pálsson. Arbæjarprestakall Barnasamkoma i Arbæjarskóla kl. 10.30 á.d. Guðsþjónusta i skól- anum kl. 2. Æskulýösfélagsfund- ur á sama stað kl. 8.30 s.d. — Séra Guðmundur Þorsteinsson. Neskirkja. iarnasamkoma kl. 10.30 Guðs- )jónusta kl. 2 e.h. — Séra Guð- nundur Öskar ólafsson. 3ænamessa kl. 5 s.d. — Séra ^rank M. Halldórsson. Kirkja óháöasafnaðarins. Wessa kl. 2. Nýjárskaffi fyrir úrkjugesfi eftir messu. — Séra Smil Björnsson. Fella og Hólasókn. Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 á.d. Guðsþjónusta I safnaðar- heimilinu Keilufelli 1 kl. 2 s.d. — Hreinn Hjartarson. FlokksstarfM Simi flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Þeir frambjóðendur Alþýðuflokksins við væntanlegar Alþingiskosningar sem ákveðnir hafa verið, 3—4 í hverju kjör- dæmi, eru boðaðir á fund sem haldinn verður r Leifsbúð Hótel Loftleiðum, laugardaginn 21 janúar nk. og hefst með sameiginlegum hádegisverði kl. 12.15. Síðan verður rætt um verkefnin framundan. Benedikt Gröndal. Reykjaneskjördæmi Verð með viðtalstíma um þingmál og kósn- ingar o.f I. á skrifstof u minni að Öseyrarbraut 11, Hafnarfirði, á mánudögum, miðvikudög- um og fimmtudögum kl. 4.30 — 6.30 síðdegis, sími 52699.Jón Ármann Héðinsson FUJ i Hafnarfirði Opið hús kl. 20 á þriðjudagskvöldum í Alþýðu- húsinu í Hafnarf irði. Ungt áhugafólk hvatt til að mæta. pjjj Prófkjör i Keflavík. Ákveðið hef ur verið að efna til próf kjörs um skipan sex efstu sætanna á lista Alþýðuf lokks- ins í Kef lavik við bæjarstjórnarkosningarnar í vor. úrslit eru bindandi. Prófkjörsdagar verða 28. og 29. janúar 1978. Framboðsfrestur er til 18. janúar næst kom- andi. Frambjóðandi getur boðið sig fram í eitt sæti eða fleiri þessara sæta. Hann þarf að vera 20 ára eða eldri, eiga lögheimili í Kefla- vík og hafa að minnsta kosti 15 meðmælendur, og skulu þeir vera flokksbundnir í Alþýðu- flokksfélögunum í Keflavík. Framboðum skal skilað til Guðleifs Sigur- jónssonar, Þverholti 9, Keflavfk, fyrir klukkan 24:00 miðvikudaginn 18. janúar 1978. Allar nánari upplýsingar um prófkjörið gefa Guðleifur Sigurjónsson, sími 1769, Aðal- heiður Árnadóttir, simi 2772, og Hjalti Örn Ólason, simi 3420. Kjörstjórn. Alþýðuflokksfélag Akureyrar Fundur verður haldinn í Strandgötu 9, sunnu- daginn 15. janúar kl. 14. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga Bæjarmál Freyr Ófeigsson bæjarfulltrúi mætir á fund- inn og mun svara fyrirspurnum. Stjórnin Alþýðuflokksfólk Akureyri Munið opið hús kl. 18-19 á mánudögum í Strandgötu 9. Stjórnin Norðurlandskjördæmi vestra Almennur f undur verður haldinn í Alþýðuhús- inu á Sigluf irði klukkan 14.00 sunnudaginn 15. janúar næstkomandi. Frummælendur: Vilmnundur Gylfason og Finnur Torfi Stefánsson. Allir velkomnir Alþýðuflokksfólk Reykjavík 40 ára afmælisfagnaður Kvenfélags Alþýðu- flokksins í Reykjavík verður haldinr að Hótel Esju, 20. janúar 1978, kl. 20.30. Dagskrá nánar auglýst síðar. Stjórnin Dúnn Síðumúla 23 /ími 64100 Steypusttfðin h( V* 4> Skrifstofan 33600 Afgreiðsian 36470 Loftpressur og traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Sími ó daginn 84911 ó kvöldin 27-9-24

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.