Alþýðublaðið - 14.01.1978, Side 10
10
Sænski leikarinn
ERNST-HUGO
JAREGÁRD
flytur sænska dagskrá sunnudagskvöld 15.
janúar kl. 21:00. Aðgöngumiðar i kaffi-
stofu.
NORRÆNA
HÚSIO
Fjölbrautarskólinn
Breiðholti
Nemendur komi i skólann mánudaginn
16. janúar kl. 13.00 (klukkan eitt eftir há-
degi) og fái afhenta stundaskrá sinar og
bókalista hjá umsjónakennururn.
Kennarar komi i skólann sama dag kl.
8.30. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá
þriðjudaginn 17. janúar.
Skólameistari.
Lögreglumaður
óskast til starfa i lögregluliði Vestmanna-
eyja.
Umsóknir er greini m.a. frá aldri, mennt-
un og fyrri störfum sendist yfirlögreglu-
þjóni fyrir 20. þ.m., en hann gefur allar
nánari upplýsingar.
Vestmannaeyjum, 5. janúar 1978
Bæjarfógetinn i Vestmannaeyjum
ÚTBOÐ
Tilboö óskast i gatnagerð og lagnir í Selás A og B hluta.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3,
R. gegn 10.000.- kr. skilatrvggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 1.
febrúar n.k. kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirltjuvegi 3 — Sími 25800
!í! ÚTBOÐ
Tilboð óskast frá innlendum framleiðendum I smíöi götu-
Ijósastólpa lir stálpipum, DIN 2448, St. 35 fyrir Rafmagns-
veitu Reykjavikur.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3,
R.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 9. febrú-
ar n.k. kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fnkirkiuvegi 3 — Sími 25800
Tilboð óskast I Gamma Camera kerfi fyrir Röntgendeild
Borgarspitalans.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuveg 3,
R.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, miövikudaginn 22.
febrúar n.k.kl. 11.00 f.h.
TNNKAUPASTOFNUN REYKTavTkURBÖRGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Tanzanía 61
erð að annast sjúklinga með geð-
veiki á efri stigum. Þar er meðal
annars reynt að stunda landbún-
aðarstörf i samvinnu starfsfólks
og sjúklinga. Þessa hugmynd
viljum við mjög gjarnan útfæra
frekar. Áætlun okkar gerir ráð
fyrir að hvert hinna tuttugu hér-
aða landsins hafi geðdeild með 50
sjúkrarúmum, sveitabæ þar sem
50 sjúklingar geta dvalið og
heilsugæslustöð þar sem hægt er
að fylgjast með sem flestum. Hin
tvö stóru sjúkrahús skal leggja
niður sem sérstök geðsjúkrahús.
Jafnhliða þessum umbótum á
að gera átak i menntun geðlækna
og geðhjúkrunarfólks, einnig að
mennta fleiri sálfræðinga og fé-
lagsráðgjafa. Þessi uppfærsla öll
á að fara fram i Tanzaniu. Þar er
þörf fyrir tanzaniska sérfræð-
inga, en ekki lækna sem hlotið
hafa menntun á rótgrónum vest-
ur-evrópskum sjúkrahúsum.
Til að geta komið öllu þessu i
verk, þarf Tanzania að fá aðstoð
frá Danida — danska rikinu —
sem nemur 30—40 milljónum
danskra króna, sem dreifist yfir 5
ára timabil. Með þessu á að vera
hægt að auka hlutfall þeirra geð-
sjúklinga i Tanzaniu sem njóta
umönnunnar, úr 5% i 25—30%.
Tanzania á leik
En hve miklir eru möguleik-
arnir á þvi að áætlun læknanna
um endurbætur komist nokkurn
tima i framkvæmd?
— Það er undir stjórnvöldum
Tanzaniu komið, segir Henning
Frötlund, starfsmaður Danida,
sem unnið hefur i Kenya og Tan-
zaniu i tiu ár.
Yfirvöld Tanzani.u munu
leggja fram lista um þær fram-
kvæmdir sem þau óska eftir að
fyrst verði unnar og siðan verður
„óskalistinn” lagður fyrir þá að-
ila sem ætla að veita til þess fjár-
magn, i þessu tilfelli danska rikið.
Skýrsla Johannesar Nielsens
sannar, að mikil þörf er fyrir
geðhjúkrun, og hann hefur sýnt i
verki vilja sinn til þess að aðstoða
við uppbyggingu heilsugæzlu-
kerfisins.
Þar sem okkar kröftum eru
takmörk sett, gætum við lent i
þeirri aðstöðu að þurfa að segja
við Tanzaniu: Þið getið valið á
mili geðdeilda og venjulegra
sjúkrahúsa og skóla. En þið getið
ekki fengið allt þetta. En um i
þetta er of snemmt að spá. Ef til
vill verður komist hjá þvi að stilla
Tanzaniu upp á þann hátt.
(Endursagt úr Aktúelt)
Enginn nefnt 12
atvinnuleyfis fyrir áhöfn skips-
ins.
Jón Ólafsson sagði, að spurn-
ingin um atvinnuleyfi handa
áhöfn Norglobals hefði aldrei
komið upp i félagsmálaráöu-
neytinu eða i nefnd þeirri sem
fjallar um veitingu atvinnuleyfa
til útlendinga sem starfa hér á
landi.
— Sjálfsagt hefur þetta aldrei
verið kannað, ég veit að
minnsta kostiekkitilþess, sagði
Jón. — Þetta mál hefur enginn
nefnt í min eyru fyrr en þú nefn-
ir það núna.
Þórður Ásgreirsson hjá
sjávarútvegsráðuneytinu sagði,
aö ráðuneytið hefði borið það
undir lögfræðinga sina, þegar
leigu á Nroglobal bar fyrst á
góma.hvort hugsanlegt væri, að
leigan bryti i bága við þau lög
sem áður er getið. Lögfræðing-
arnir hefðu komizt að þeirri nið-
urstöðu, að svo væri ekki.
Einnig hefði málið borið á
góma iumræðum utan dagskrár
á Alþingi, þar sem Matthias
Bjarnason sjávarútvegsráð-
herra hefði svarað fyrirspurn-
um um leiguna og útskýrt túlk-
un lögfræðinga ráöuneytisins.
Það mál hefði ekki veriö rætt
meir, og þvi liti hann svo á að
Alþingi hefði ekkert við leiguna
að athuga, frá lagalegu sjónar-
miði.
Þóröur sagöi, að hér væri um
að ræða verksmiðju en ekki
fiskiskip, en túlkun laganna
hefði verið sú, að þau ættu
eingöngu við um fiskiskip og
Laugardagur 14. janúar 1978
MYNDL/STA-
OG HANDÍÐASKÓL/
ÍSLANDS
Ný námskeið hefjast
mánudaginn 6. febrúar og standa til 12.
mai 1978.
1. Teiknun og málun fyrir börn og ung-
linga.
2. Teiknun og málun fyrir fullorðna.
3. Bókband.
4. Almennur vefnaður.
Innritun fer fram daglega kl. 10-12 og 14-17
á skrifstofu skólans Skipholti 1.
Námskeiðsgjöld greiðist við innritun áður
en kennsla hefst. ,, ....
Skolastjori
Reykjavik, Skipholt 1. Sími 19821
Breiðholtshverfi
Kennsla hefst mánudaginn 16. jan. Innrit-
anir verða samtimis.
Fellahellir kl. 13.30.
Breiðholtsskóli kl. 19.30.
Kennslugreinar i Breiðholtsskóla:
Enska, þýska, spænska, barnafatasaum-
ur.
Kennslugreinar i Fellahelli:
Enska, ljósmyndaiðja, leikfimi.
Námsflokkar Reykjavikur
Lausar stöður
Læknaritari.
1/2 staða á Háls-, nef- og eyrnadeild,
starfsreynsla æskileg. Uppl. gefur 1. ritari
i sima 81200 / 306.
Læknaritari.
1/2 staða á lyflækningadeiid, starfs-
reynsla æskileg. Uppl. gefur 1. ritari i
sima 81200 / 253.
Reykjavik 13.01.78.
Borgarspítaliiin.
Póstgíróstofan
er flutt að
Ármúla 6.
Simi 86777
bann viö að sllk skip erlend
veiddu eða gerðu að fiski innan
landhelginnar.
Þá sagði Þórður, að til við-
miðunar mætti hafa rækjuverk-
smiðjur hér á landi, en þær
hefðu flestar verið i eigu útlend-
inga þegar þær voru reistar, en
leigðar islenzkum aðilum. —
Hvers vegna ætti þá ekki að
vera hægt að leigja verksmiðju
á sjó, ef það er hægt á landi,
sagði Þórður.
Þórður sagði, að farið hefði
verið ofan i fleiri atriði en þessi,
en þetta væru þau sem honum
dytti i hug i fljótu bragði.
hm
Ert þú félaei I Rauéa krossinum'’
Deildir félagsins „
eru um land allt
7,
RAUÐI KROSS ÍSLANDS