Alþýðublaðið - 18.01.1978, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 18.01.1978, Blaðsíða 8
8 HEYRT, SÉÐ OG HLERAÐ Heyrt: Aö maöur nokkur, sem fórí sólarlandaferö til Spánar, hafi haft þetta aö segja þegar hann kom heim: „Eftir mikla og langa grisaveizlu i ein- hver ju gömlu sloti var stórum hópiaf drukknum svlnum ekiö heim á hótel.” ★ Frétt: Aö litill sómi hafi veriö aö kappræöufundi ungra i- haldsmanna og ungra komma umsósialisma og einkarekstur. Kommarnir reyndu aö kenna ihaldinu um alla fjármála- spillingu og glæpi, sem upp hafa komiö á tslandi siöustu áratugi, og ihaldsmennirnir sögöu aö kommarnir vildu koma öllum Islendingum und- ir stjórn Moskvuvaldsins. Fjallaö var um frimerki i Sovétrikjunum og leikrit Da- viös Oddssonar meö tilheyr- andi Uum og púum utan Ur sal. Stefnurnar tvær fóru fyrir of- an garö og neöan. ★ Heyrt: Haft eftir alþingis- manni: „Þaö þarf minnst tvo til aö ræöa hvert mál, — þaö er aö segja mig og einn áheyr- anda.H ★ Tekiö eftir: AÖ oliustriöinu er haldiö áfram. Tjóniö af völd- um þess greiða neytendur. ★ Lesiö: t Suöurnesjatiðindum: „A bæjarstjórnarfundi á þriöjudaginn kvaddi Kari Steinar (Guönason) sér hijóös utan dagskrár. Hann ræddi um álagningu dráttarvaxta á útsvarsskuldir og kom fram, aö fjöldi manna, sem greiöir reglulega og á réttum tima til bæjarsjóös, þarf þrátt fyrir þaö að greiöa dráttarvexti svo þUsundum skiptir.” Karl Steinar nefndi sem dæmi Varnarliöiö. I ágústmánuöi haföi um 50% starfsmanna þar þurft aö greiöa dráttar- vexti, enda þótt varnarliðiö sendi skattgreiöslur jafnóöum til móttökuaöila. Innheimtu- stjóra bæjarins var faliö að rannsaka þetta mál. Kannski þyrfti að gera athugun á sllk- um málum viöar, þvi margir kvarta undan dráttarvöxtun- um. Miðvikudagur 18. janúar 1978 Neyðarsímar 7 Slökkvilið Slökkviliö og sjUkrabilar i Reykjavik— simi 11100 ( i Kópavogi— Simi 11100 i Hafnarfiröi — Slökkviliðið simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvík — simi 11166 Lögreglan i Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfirði — simi 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Rafmagn. t Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þuFfa að fá aðstoð borgarstofnana. , Heilsugæslaí Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Neýðarvakt tanniækna er i Heilsuverndarstööinni við Barónsstig og er opin alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17-18. Slysavarðstofan: sfmi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður slmi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánudr föstud, ef ekki næst i heimilis- ladtni, simi 11510. Læknar Tannlæknavakt I Heilsuverndar- , stöðinni. síysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Síminn er opinn gilan sólarhringinn. Kvöid-, nætur- og helgidaga- varzla, slmi 21230. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótekopiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. •fSjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga til föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hrings- inskl. 15-16 alla virka daga, laug- ardaga kl. 15-17. sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæðingardeild kl. 15-16 og 19.30- 20. Fæðingarheimilið daglega kl. 15.30-16.30. Hvitaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18.30-19.30. laugar daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Dagiega kl. 15- 16 og 18.30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18.30-19.30. ónæmisaögerðir gegn mænusótt Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt, fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegasta hafið með ónæm- isskirteini. Ýmislegt Kvikmyndir í MÍR-salnum Laugardag 21. jan. kl. 15.: Beiti- skipiö Podjomkin. — Sunnudag kl. 15: Ivan grimmil. — Mánudag kl. 20:30. ívan grimmi II. — Eisensteinkynning — MÍR Kirkjufélag Digranesprestakalls heldur fund 1 safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig. Miðvikudaginn 18 janúar kl. 20.30. Guðmundur Gilsson orgenleikari kemur á fundinn ásamt félögum úr kirkju- kórnum. Jón H. Guðmundsson skólastjóri sinir kvikmynd. Kaffi- veitingar. Kvenfélag Kópavogs. Hátiðar- fundurinn verður i félagsheimil- inu fimmtudaginn 19. janúar kl. 20.30. Mætið vel og takið með ykk- ur gesti. Stjórnin. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást i verzluninni Hof, Þingholts- stræti. Ananda Marga — island Hvern fimmtudag kl. 20.00 og laugardag kl. 15.00. Verða kynn- ingarfyrirlestrar um Yoga og hugleiðslu i Bugðulæk 4. Kynnt verður andleg og þjóöfélagsleg heimspeki Ananda Marga og ein- föld hugleiðslutækni. Yoga æfing- ar og samafslöppúnaræfingar. Flokksstarfió Hafnarf jörður: Kvenfélag Alþýðuflokksins í Hafnarfirði heldur fund fimmtudaginn 19. þessa mánaðar klukkan 20:30 í Alþýðuhúsinu. Fundaref ni: Kjartan Jóhannsson ræðir bæjarmálin. Rætt um félagsstarfið í vetur. Upplestur. Kaffidrykkja og fleira. Stjórnin. Alþýðuflokksfólk Reykjavik 40 ára af mælisfagnaður Kvenfélags Alþýðu- flokksins i Reykjavík verður haldinn að Hótel Esju, 20. janúar 1978, kl. 20.30. Dagskrá nánar auglýst síðar. Stjórnin Simi flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Þeir frambjóðendur Alþýðuflokksins við væntanlegar Alþingiskosningar sem ákveðnir hafa verið, 3—4 í hverju kjör- dæmi, eru boðaðir á fund sem haldinn verður í Leifsbúð Hótel Loftleiðum, laugardaginn 21 janúar nk. og hefst með sameiginlegum hádegisverði kl. 12.15. Síðan verður rætt um verkefnin f ramundan. Benedikt Gröndal. Reykjaneskjördæmi Verð með viðtalstíma um þingmál og kosn- ingar o.f I. á skrifstof u minni að Óseyrarbraut 11, Hafnarfirði, á mánudögum, miðvikudög- um og fimmtudögum kl. 4.30 — 6.30 síðdegis, simi 52699.Jón Ármann Héðinsson FUJ í Hafnarfirði Opið hús kl. 20 á þriðjudagskvöldum f Alþýðu- húsinu í Hafnarf irði. Ungt áhugafólk hvatt til að mæta. Prófkjör i Keflavík. Ákveðið hef ur verið að ef na til próf kjörs um skipan sex ef stu sætanna á lista Alþýðuf lokks- ins í Kef lavík við bæjarstjórnarkosningarnar í vor. úrslit eru bindandi. Prófkjörsdagar verða 28. og 29. janúar 1978. Framboðsfrestur er til 18. janúar næst kom- andi. Frambjóðandi getur boðið sig fram í eitt sæti eða fleiri þessara sæta. Hann þarf að vera 20 ára eða eldri, eiga lögheimili i Kef la- vík og hafa að minnsta kosti 15 meðmælendur, og skulu þeir vera flokksbundnir í Alþýðu- flokksfélögunum í Keflavík. Framboðum skal skilað til Guðleifs Sigur- jónssonar, Þverholti 9, Keflavík, fyrir klukkan 24:00 miðvikudaginn 18. janúar 1978. Allar nánari upplýsingar um prófkjörið gefa Guðleifur Sigurjónsson, sími 1769, Aðal- heiður Árnadóttir, simi 2772, og Hjalti Orn Ólason, simi 3420. Kjörstjórn. Ákveðið hefur verið að efna til prófkjörs um skipan þriggja efstu sætanna á lista Alþýðu- flokksins í Njarðvík við bæjarstjórnarkosn- ingarnar í vor. Úrslit eru bindandi. Prófkjörsdagur verður sunnudagurinn 19. febrúar 1978. Framboðsfrestur er til 4. febrúar næstkom- andi. Frambjóðandi getur boðið sig fram í eitt eða fleiri þessara sæta. Hann þarf að vera 20 ára eða eldri, eiga lögheimili í Njarðvík og hafa að minnsta kosti 10 meðmælendur og skulu þeir vera flokksbundnir í Alþýðuflokksfélagi Njarðvikur. Framboðum skal skila til Guðjóns Helgason- ar, Hlíðarvegi 11, Njarðvík, fyrir kl. 24.00 laugardaginn 4. febr. 1978. Nánari upplýsingar um prófkjörið gefa: Guð- jón Helgason síma 2821, Eðvald Bóasson, síma 3148 Hreinn Óskarsson síma 1659. Kjörstjórnin. Alþýðuflokksfólk Akureyri Munið opið hús kl. 18-19 á mánudögum í Strandgötu 9. Stjórnin G*v Skartgripir * Joli.umrs lrii55on L.iua.iurji 30 S-niii 10 200 sv \ Loftpressur og Dúnn Sfðumúla 23 /imi 8450© Steypustotfin hf Skrifstofan 33600 traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Sími 6 daginn 84911 ó kvöldin 27-9-24 Afgreiðslan 36470

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.